Þjóðviljinn - 13.01.1977, Blaðsíða 2
Skrifið
eða hringið
í síma 8-13-33
mmmmmm^mmmmmm^mmmmmmmmma^^mm^mmmmmmmmm
Fjölmenn samkoma
og ánœgjuleg
Fréttaritari Þjóðviljans á
Djúpavogi/ Már Karl-
sson, hringdi í blaðið og
tjáði því eftirgreind
tíðindi:
Þaö hefur vakiö mikla
athygli, aö 150 manns sóttu
almenna skemmtisamkomu
Alþýöubandalagsins, sem hald-
in var hér á Djúpavogi laugar-
daginn 8. jan. s.l. Var hún
tvfmælalaust meö allra
fjölmennustu samkomum, sem
hér hafa veriö haldnar.
Kjördæmisráö Alþýöubanda-
lagsins á Austurlandi skipulagöi
samkonuna og undirbjó, i sam-
ráöi viö Alþýöubandalagsfélag-
iö á Djúpavogi, en það sá um
alla framkvæmd heima fyrir.
Tólf skemmtikraftar frá
Alþýðubandalagsfélögunum i
Neskaupstaö og á Reyöarfiröi
sáu um skemmtiatriöin, sem
m.a. voru fólgin i flutningi
skemmtisöngva og gaman-
visna. Helgi Seljan, alþingis-
maöur, flutti ávarp. Hljóm-
sveitin Spartakus frá Neskaup-
stat lék fyrir dansi til kl. 2.
Undirtektir samkomugesta
voru með miklum ágætum og
skemmtu menn sér konunglega.
Mega þeir félagar, frá Reyðar-
firöi og Neskaupstaö, sem lögöu
á sig langt og strangt feröalag,
hafa bestu þökk fyrir komuna til
Djúpavogs.
011 var þessi samkoma
Alþýðubandalagsfólki á Austur-
landi til mikils sóma.
mk/mhg
Djúpivogur.
Voðaleg örlög
I annað skipti á
áratugnum eru íslend-
ingar komnir á það stig í
siðmenningunni að svelta
fólk, sem vegna aldurs
eða örorku getur ekki
haft áhrif á afkomu sfna.
Enginn ætlast til
neins af henni
Þegar vistri stjórnin tók viö
völdum skrifaöi undirritaöur
smágrein í þetta blað meö hóg-
værri ósk um aö þessum ''hluta
þjóðarinnar yröi ekki gleymt. A
þeim tima var ástand þessara
mála oröiö likt og nú er. Þó átti
þessi minnihlutahópur þvi láni
aö fagna aö eignast forsvars-
menn i rikisstjórn, sem þoröu aö
nota vald sitt til þess, aö tryggja
lifeyrisþegum þau lágmarks-
réttindi, aö liöa ekki beinan
skort á brýnustu lifsnauðsynj-
um. Meira var það raunar ekki
og þaö láöist aö verötryggja
þann nauma skammt, sem
úthlutaö var.
Nú er engin vinstri stjórn og
sú stjórn, sem situr, hefur sett
svartan blett á þjóðfélagið meö
framkomu sinni á þessu sviöi.
Enginn ætlast lengur til neins af
henni.
vilji. Þaö þarf allsstaöar aö
skammta fyrst og meira á djúpu
diskana.
Margt mætti birta.
Ég gæti auövitaö lengt máliö
meö þvi aö tina til dæmi. Þaö
væri hægt að nefna tölur og
birta myndir af þeim vörum,
sem lifeyrisþegar geta keypt
fyrir mánaöarlaun sin. Það væri
hægt aö birta staðreyndir um
húsnæöi og félagslega aöstööu
lifeyrisþega. Þaö væri hægt aö
birta pappira og spurningalista,
sem öryrkjar þurfa að ganga i
gegnum, ef þeir eiga aö hafa
möguleika á þvi aö komast á
vinnumarkaöinn. Það væri hægt
aö birta ýmsar staðreyndir um
aöstööumun aldraös fólks til
þess aö fá inni á elliheimilum.
Þaö væri hægt aö birta ýmsar
staðreyndir um það sem gerist
áöur en sú kynslóö, sem fædd er
um aldamótin, fer af stað til
þess aö biðja um viöbótar-
ölmusu. Já, það er hægt aö telja
upp þetta og ótal margt fleira og
vinna heila greinaflokka og
fréttaþætti um hvert atriöi.
Ekki er þaö á valdi undirritaös
að gera slikt.
Nokkrar spurningar.
Meira á djúpu diskana.
Með þessum fáu oröum vil ég
reyna aö skirskota til samvisku
þeirra, sem móta almennings-
álitiö.
Það er döpur staöreynd, aö
viö búum ekki viö þær aöstæöur
aö geta skirskotaö til ráöandi
afla. Þetta á aö visu ekki alveg
jafnt viö um stjórn og stjórnar-
andstööu og verkalýðshreyfing-
una. Hinsvegar veröur aö segja
þaö eins og þaö er, aö allir eru
uppteknir af öðru og tillögur,
sem uppi eru, koma aö litlu
gagni vegna þess, aö bak viö
þær stendur ekki raunverulegur
Ég vil aöeins spyrja nokkurra
spurninga að lokum, Raunar
ætti ein spurning aö nægja.
Hefur alþingi, verkalýöshreyf-
ingin og sú þjóö, sem búin er aö
hafa ofan i sig i um 40 ár, afsiö-
ast þannig, að þessir aöilar hafi
ekki einusinni haldiö eftir þeim
eiginleika siðmenntaös fólks, aö
kunna aö skammast sin? Er
siöleysi stööugrar hugsunar um
„lifsgæöi” komið á þaö stig, aö
engum finnist athugavert viö
þaö, aö niöast á þeim, sem eru
bjargarlausir?
Mig grunar að svo sé.og þaö
væru voöaleg örlög.
Hrafn Sæmundsson.
Úr íslenskum blöðum á 19. öld
FituoyðaiKli iiiHskiiin (fKrgosl;ut«) honr,
ug lyrir |)á nroiui, hoiii lirmdilir oru viö jiD
vorfin or' toil.ir, or t.i 1 nölu íyrir l/igl. vori).
JtilHljóri vimtr /i hoIjiiiitlii
ísafold 19. febrúar 1896
Hvað hugsa ráðherrar
landsbyggðarinnar?
— Tiöarfar hefur veriö mjög
gott þaö, sem af er þessum
vetri. Aöeins tvisvar sinnum má
segja, aö brugöiö hafi út af þvi
og i siðara skiptið nú um næst-
liöna helgi. Færö er allgóö um
allt Héraðið og niöur á firöi.
Fjaröarheiöi hefur veriö fær
fólksbilum, en ófært mun að
mestu hafa veriö á Borgarfjörð.
Svo sagöist Sveini Árnasyni
fréttaritara Þjóöviljans á Egils-
stööum frá, er blaöið átti tal viö
hann á mánudaginn var.
Jólatónleikar
Jólatónleikar Tónlistarfélags-
ins fóru fram i Egilsstaöakirkju
13. des. s.l. og var efnisskrá
félagsins fjölbreytt að vanda.
Allflestir nemendur skólans
tóku þátt i tónleikunum og léku
þeir ýmist einir sér eöa fleiri
saman. Meöal þess, sem þarna
kom fram, var barnakór,
flautukór og lúöraflokkur, auk
einleikara á pianó, flautur og
gitar. Góö aösókn hefur ávallt
veriö aö tónleikum félagsins, og
vinnur þaö hiö nýtasta
menningarstarf.
Góö kirkjusókn
Kirkjusókn var allgóö hér á
jólunum. Sóknarpresturinn okk-
ar, séra Vigfús Ingvar Ingvars-
son, sem tók hér viö prestsem-
bætti s.l. haust, annaðist aö
sjálfsögöu messugerö,en kirkju-
kórinn sá um sönginn undir
stjórn Jóns ólafs Sigurössonar,
organista.
Áramótabrenna
A gamlárskvöld sá skáta-
félagiöum áramótabrennu, eins
og venjulega, og svo annaöist
þaö flugeldasölu á milli jóla og
nýárs. Og á gamlárskvöld var
haldinn hér áramótadansleikur
að vanda. Var hann fjölmennur
og fór vel fram.
Miklar byggingafram-
kvæmdir
Nú, ef við vikjum aö ein-
hverju, sem ekki snertir jólin,
þá má gjarnan nefna þaö, aö
byggingaframkvæmdir eru
ærnar hér i kauptúninu. Á s.l.
ári var byrjaö á 15 einbýlishús-
um og úthlutaö var 45 lóöum. Nú
i okt. var lokiö byggingu 16
leiguibúöa á vegum Egilsstaöa-
hrepps og var þegar flutt inn i
þær allar.
Þá eru og i byggingu, auk
áminnstra húsa, bygging yfir
menntaskóla á Austurlandi og
mjólkurstöö sem er á vegum
Kaupfélags Héraðsbúa.
t vor er svo ráögert aö hefja
byggingu annarrar blokkar, og
veröa þaö sennilega átta ibúöir,
i fyrsta áfanga. Mun þaö vera
byggingafélagiö Brunás, sem
kemur til meö að standa fyrir
þeim framkvæmdum. Hefur
félagið fengiö úthlutaö lóö fyrir
þessa blokk.
Hækkanir, hækkanir,
hækkanir
Daglegar hækkanir á
nauðsynjum, sem yfir okkur
hafa duniö siöustu vikurnar
hafa leitt til þess, aö æ fleiri
velta nú vöngum yfir þvl, hvar i
óxköpunum þetta ætli eiginlega
aö lenda. Núna siöast eru þaö
hækkanir á simgjöldum um allt
að 25%, rafmagni um 14%,og
svona mætti lengi telja upp
hækkanir, sem skollið hafa yfir
hver ofani aðra nú siðustu daga.
Þannig er nú jólaboðskapur
rikisstjórnarinnar. Þessi dýrtið
er oröin svo hemjulaus aö hún
ofbýður algjörlega fjárhagsgetu
fólks með venjulegan og eðlileg-
an vinnutima; til þess þarf
þrælkunarvinnutekjur. Ég tel, |
aö Alþýðusambandiö og for-
svarsmenn launþegasamtaka i
landinu geti ekki setið aðgerða-
lausir öllu lengur. Þaö verður að
stööva þessa vitfirringu. Kaup-
geta fólks er með öllu þrotin,
lengra verður ekki gengiö.
Þessari þróun veröur að snúa
við.
Svelgir einn þriðja af
laununum
Nú nýlega var tilkynnt hækk-
un á oliu til húsahitunar og
meiri hækkanir munu vera þar
framundan. Er svo komið á
þeim svæöum, þar sem ibúöar-
hús eru hituð meö oliu, fer einn
þriöji af launum fyrirvinnunnar
i þaö að hita upp húsin. Trúi ég
ekki öðru en allir sjái að hér er
komið út I hreina ófæru og er al-
veg furöulegt að ráöherrar
landsbyggðarinnar, — og þar á
ég viö framsóknarráöherrana,
— skuli standa aö svona aögerö-
um.
sá/mhg
' landshomið