Þjóðviljinn - 13.01.1977, Blaðsíða 6
6 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. janúar 1977
AÐAGSKRÁ.__________
Lærum af reynslunni
Grundvöllur afkomu og llfs-
kjara almennings er kaupmátt-
ur vinnulauna.Eitt megin-viö-
fangsefni almennings er og hef-
ur ávallt veriö aö afla tekna, er
dugi fyrir þeim lágmarks lifs-
kjörum sem fólk hefur vanist og
vill aö fari batnandi.
Þaö er þvi eölilegt aö upphæö
vinnulauna og verölag lifsnauð-
synja sé ofarlega I huga launa-
fólks, ekki sist nú, þegar kaup-
máttur launa er skertur viku-
lega meö stórfelldari veröhækk-
unum en nokkru sinni fyrr.
Þessa dagana spyr því maöur
mann ,,Er ekki hægt aö stööva
þessi ósköp?”, og „þvi grlpur
ekki verkalýöshreyfingin i
taumana?
Sú flóöbylgja veröhækkana
sem hvolfst hefur yfir almenn-
ing hófst á miöju ári 1974, þegar
núverandi rikisstjórn tók viö
völdum.
Nauösynlegt er þvi aö rifja
upp atburöarás I kjara- og verö-
lagsmálum s.l. tvö og hálft
ár. Af þeirri upprif jun ættu allir
aö geta lært þann einfalda sann-
leiká að kjarasamningagerö
verkalýösfélaganna ein er langt
frá þvi aö vera næg til aö vernda
og bæta afkomu og lifskjör
launafólks.
1 júni 1974 var verðtrygging
(vísitala) kaupgjalds felld úr
gildi meö lögum þar um, og siö-
an hafa viöstöðulaust duniö yfir
mestu veröhækkanir lifsnauö-
synja sem almenningur hefur
kynnst. Astæöa þessara verð-
hækkana er ákveðin og yfirveg-
uð stjórnarstefna núverandi
rikisstjórnar og þingmeirihiut-
ans aö baki henni. í krafti mikils
þingmeirihluta er löggjafar-
valdinu beitt til aö framfylgja
þessari stefnu.
Gegn löggjafarvaldinu, þ.e.
meirihiuta Alþingis, á fagleg
verkalýöshreyfing sér ekki
margra kosta völ, nema endur-
tekinna samningsuppsagna og
samninga til stutts tima i senn.
Verkefni verkalýðshreyfing-
arinnar siöari hluta árs 1974 og
alltáriöl975, varaö hamla gegn
að draga úr lifskjaraskeröing-
unni sem löggjafarvaldiö haföi
ákveöiö og framkvæmt. Þess
efnis voru kjarasamningarnir
frá 26.marzog 13. júni 1975, sem
jafnframt voru byggöir á lögum
og reglugerö um „launajöfnun-
arbætur” frá 1. okt. 1974, sem
núverandi rikisstjórn og þing-
meirihluti hennar setti.
Kjarasamningurinn frá 13.
júni gilti til 31. des. 1975.
Samningum var almennt sagt
upp I nóvember 1975 og haldin
kjaramálaráöstefna A.S.l. 2.
desember, siöan hófust samn-
ingaviöræður sem stóöu nær
óslitiö þar til undirritaöir voru
samningar 28. febrúar 1976.
KröfurA.S.I. voruþæraö bætt
yröi kaupmáttarskeröing
vinnulauna, sem oröiö hefur frá
27. febrúar 1974. Einnig voru
geröar tillögur um aö rikis-
stjórnin og löggjafarvaldiö
geröi ráöstafanir til aö lækka
vöruv.erð, gjöld og skatta al-
mennings, og kaupmáttur
vinnulauna þannig aukinn. Slikt
skyldi metiö ekki siöur en
launahækkanir. Rikisstjórnin
og þingmeirihluti hennar varö
ekki viö þessum tilmælum og
þvi var krafist bóta I formi
launahækkana.
Meginniöurstööur kjara-
samninganna 28. febrúar 1976
voru þessar:
011 laun hækkuöu um 6% 1.
marz
Hinn 1. júli 1976 hækki öll laun
um 6%.
Hinn 1. október 1976 hækki öll
laun um 6%.
Hinn 1. febrúar 1977 hækki öll
laun um 5%.
Ef framfærsluvisitala verður
hærri en 557 stig 1. júni 1976, 586
stig 1. október 1976, og 612 stig 1.
febrúar 1977, skulu laun sam-
kvæmt samkomulaginu hækka i
hlutfalli við hækkun visitölunn-
ar umfram þessi mörk, einum
mánuöi siöar, þ.e. 1. júli 1976, 1.
nóvember 1976, og 1. mars 1977.
Jafnframt var gert sérstakt
samkomulag um endurskipu-
lagningu lifeyrissjóöakerfisins
og um sérstaka uppbót á
greiðslur til lifeyrisþega, er rétt
eiga, samkvæmt lögum um eft-
irlaun aldraöra nr: 63/1971.
Nokkur veigaminni atriöi eru
I hinu almenna samkomulagi
frá 28. febrúar 1976 og verða þau
ekki rakin hér.
Kjarasamningarnir frá 28.
febrúar s.l. eru ekki þess eðlis
aö þeir stuöli að aukinni verö-
bólgu. Nokkrum bótum fyrir
lifskjaraskeröinguna á árunum
1974 og 1975 er jafnaö þannig aö
þær koma til launafólks á einu
ári, frá 1. mars 1976 til 1. febrú-
ar 1977, og ef framfærsluvisitala
hækkar umfram ákveöin mörk
komi verðlagsbætur á laun.
Verkalýðshreyfingin var
sanngjörn nú sem fyrr. Tillögur
verkalýöshreyfingarinnar I
upphafi samningagerðar og niö-
urstööur samninganna voru
veigamikiö framlag til aö draga
úr veröbólguástandinu.
En rikisstjórnin og þingmeiri-
hluti hennar meö löggjafarvald-
iö i sinum höndum, var ekki
sama sinnis og verkalýöshreyf-
ingin. í marz s.l. strax aö lok-
inni samningageröinni, hleyptu
stjórnvöld af staö flóöi nýrra,
stórfelldra veröhækkana á
brýnustu nauðsynjum. Svo köll-
uö veröstöövun var nú oröiö
tómt.
Löggjafarvaldinu var áfram
beitt til ráöstafana sem leiddu
af sér stóraukna dýrtiö, svo sem
lög um 8% hækkun vörugjalds-
ins. Söluskatur hefur margfald-
ast i krónutölu þar sem hann
leggst á sífellt hærra vöru- og
þjónustuverö.
Frá 1. júli 1974 til 1. jan. 1977
hefur framfærslukostnaöur
(framfærsluvisitala) hækkaö
eftir Guöjón
Jónsson,
járnsmið
um rúm 3% aö meöaltali á
hverjum mánuöi.
Allar verölagshækkanir eru
háöar samþykki rikisstjórnar-
innar og rikisstjórnin hefur hag-
að leyfum sinum til veröhækk-
ana þannig aö þær hafa oröiö
mestar fyrst eftir launabreyt-
ingar og launafólk þvi þurft aö
bera þær bótalaust mánuöum
saman eða þar til nokkrar bætur
fengust samkvæmt ákvæöum i
kjarasamningum um, „rauö
strik” i framfærsluvisitölu.
A þennan hátt hefur rikis-
stjórnin jafnframt reynt aö
koma þeirri fjarstæöu inn hjá
almenningi aö launahækkanir
væru megin orsök verðhækkana
Þetta er aö sjálfsögðu alrangt
og visvitandi blekking. Orsök og
upphaf krafna um launahækk-
anir eru veröhækkanir lifsnauö-
synja. Vinnulaunahækkanir
hafa alltaf komiö á eftir verö-
lagshækkunum, svo sem verö-
lagsbætur samkvæmt visitölu
eða „rauöum strikum” i fram-
færsluvisitölu.
Vinnulaunahækkanir hafa
undanfarin tvö og hálft ár veriö
afleiöing veröhækkana, en ekki
orsök.
Gott dæmi þar um er aö gjöld
visitölufjölskyldunnar til pósts
og sima hafa hækkaö um 230%
ánsöluskatts, frá miöjuári 1974.
Asama tima hefurkaup hækkaö
um 90% og byggingarvísitala
um 95%. Þetta dæmi sýnir að
launahækkanir hafa ekki verið
orsök fyrir gjaldhækkunum
pósts og sima nema að litlum
hluta.
Orsakirnúverandi dýrtiöar og
veröbólgu eru ekki kjarasamn-
ingarnir i febrúar 1976 eða
kjarasamningarnir 26. marz og
13. júni 1975.
Fjölmörgum félagsmönnum
i verkalýöshreyfingunni hefur
' verið ljóst aö árangur I kjara-
baráttu verkalýösfélaganna er
tengdur þvi hvemig löggjafar-
valdinu er beittog I hvers hönd-
um þaö er.
Ef litiö er yfir þróun kjara-
mála s.l. tvö ár og atburöarás-
in athuguö, veröur öllum ljóst,
aö árangri verkalýösfélaganna i
hverri samningagerö hefur ver-
ið eytt nær samstundis af rikis-
stjórninni og þingmeirihluta
hennar.
Augljóst er þvi, aö kjarabar-
átta verkalýösfélaganna er svo
árangurslitil sem raun ber vitni
um, vegna þess að andstæðing-
ar verkalýðshreyfingarinnar og
stefnu hennar ráða löggjafar-
valdinu.
Reynsla s.l. tveggja ára hlýt-
ur aö opna augu allra félags-
manna i verkalýösfélögum fyrir
þvi, að eigi aö nást varanlegur
árangur i kjaramálum verka-
fólks, veröur verkalýöshreyf-
ingin aö stórauka áhrif sin á
meðferö löggjafarvaldsins.
Traustur verkalýðssinnaður
meirihluti á Alþingi, þar sem
löggjafarvaldið er, er forsenda
árangurs I kjaratiaráttunni og
einasta tryggingin fyrir þvi, aö
þaö sem ávinnst veröi varan-
legt.
Löggjafarvaldiö þarf þvi aö
færast i hendur fulltrúa verka-
fólks og samherja þess.
Þessa reynslu þarf verkafólk
aö hafa i huga I þeirri höröu
kjarabaráttu sem hefst innan
skamms tima.
STOKKHÓLMSBRÉF
frá Gunnari Gunnarssyni
Sjónvarpsjólán Flosaskaups
Stokkhólmi, 3. janúar 1977.
Nýja árið rann upp með þiðu og
bliðviðri hér fyrir austan haf, og
snjórinn á götum Stokkhólms
glúpnar nú mjög og afleiðingin er
næsta reykviskt slabb.
ÞiDan i veöurfarinu ætlar að
láta staðnæmast utan dyra, amk.
nær hún ekki inn i hugi stjóm-
málamanna nú um stund. Krat-
amir eru aö herða sig upp i sókn-
arstööu, segjast ekki lengur ætla
að vera almennilegir við þann
arma Fálldin sem hrifsaði af
þeim völdin i haust.
Nú eru hveitibrauðsdagarnir
liönir, segja kratar, það var eðli-
legt að gefa nýju stjórninni friö i
þrjá mánuði, sjá hvað i henni
byggi, en nú verður ekki lengur
miskunn hjá Magnúsi.
Olof Palme hefur lýst yfir að
jólinhafihann notað til að hreiðra
um sig i nýju vinnuherbergi i
þinghúsinu, glugga i fjárlögin
sem lögð verða fram nú i janúar
þegar þingið kemur saman eftir
jólaleyfi,og siðan ætlar Palme að
hvessa orðtakið.
Vár tids madonna
Jólatiðin hefur annars liðið ljúf-
lega hér i Sviþjóð. Sviar hafa
torgað mörg hundruö þúsund
tonnum af jólaskinku aö venju og
drukkiö ókjör af vini og öli með.
Reyndar ruglaði snjórinn hér
jólafrið sumra, snjór settist á
lestasporin og menn þurftu að
biða heilu sólarhringana eftir að
ná i ieigubil. En sjónvarpið hefur
væntanlega styttmönnum stundir
á meöan. Jóladagskrá sjónvarps-
ins var afarvönduð, en ekki að
sama skapi spennandi.
Skömmu fyrir jól spratt svo upp
mál nokkurt innan sjónvarpsins,
sem margir sperrtu eyrun yfir.
Fyrirhugað hafði verið að flytja á
aðfangadagskvöld þátt undir
heitinu „Vár tids madonn.a”. Þátt
þennan um guðsmóður nútimans
gerðir Per-Arne Axelsson, vel-
þekktur stjórnandi sjónvarps-
þátta, þ.e. þeirra sem fjalla um
lifsviðhorf manna. Þessi Per-
Arne var áður frikirkjuprestur,
gerðist blaðamaður við dagblað,
réðst svo til útvarpsins, en hefur
nú um nokkurra ára skeið starfað
sem dagskrármaður hjá sjón-
varpinu.
Hætt var við útsendingu „Vár
tidsmadonna”tveimdögum fyrir
aöfangadag, vegna þess að tveir
forráöamenn sjónvarpsins kröfö-
ust þess að viss atriöi i þættinum
yrðu klippt burtu. Axelsson,
framleiðandi þáttarins, neitaði
eftir nokkra umhugsun að senda
út þáttinn, nema hann væri
óklipptur. Eftir löng og ströng
íundahöld var svo ákveðið aö
senda þáttinn á sjónvarpsskjáina
óklipptan, enekkifyrr en þann 11.
janúar og þá með þvi skilyröi aö
eftir útsendingu færu fram
„mýkjandi” umræöur um inni-
haldið.
Þessi vinnubrögö minna svolit-
ið á framkomu islenska sjón-
varpsins þegar forráðamenn þess
sendu út „Fiskur undir steini” eft-
ir ólaf Hauk-Simonarson og Þor-
stein Jónsson.
Per-Arne Axelsson er heldur
leiöur yfir ákvörðun útvarps-
stjórans hér, að senda þáttinn
ekki út fyrr en 11. jan., og þá með
hælnagandi rakkafans að „fjalla
um” vinnubrögð hans. Hann seg-
ist hafa sett saman þáttinn með
það fyrir augum að honum yrði
sjónvarpað á jólakvöldið, einmitt
þegar sænskir eru að setja sig i
skinku-og ölstellingarnar, sumir
kannski að leggja af stað i kirkju
eftir velheppnaðan kvöldverð og
innkaupastand i glæstum vöru-
hUsum bæjanna.
Barnens Ö
Jólabókaflóðið hér er ekki eins
áberandiog heima. Reyndar tiðk-
ast þaö eins og viða, aö Utgefend-
ur senda bækur sinar i' bókaversl-
anir á haustmánuðum, en þeir
taka sér lengri tima til þess en is-
lenskir starfsbræöur. Sjónvarpið
hér og útvarpið hefur skyldum aö
gegna i sambandi viö útkomu
bóka. Sjónvarpið gerir jafnan
vandaða dagskrárliði um nýjar
bækur sem út koma, enda er bók
snar þáttur i daglegu lifi manna
hér og skrif um bækur i dagblöð-
um hér eru á þónokkuð merki-
legra plani heldur en tiökast
meðal bókmenntaþjóöarinnar
vestur i hafi.
Ein er sú bók sem vakið hefur
athygli hér nú, en hún heitir
„Barnens ö” (Eyja barnanna) og
ereftir Jersild, höfund sem hefur
vakið mikla athygli i Sviþjóð.
Bókin segir frá ellefu ára dreng,
sem á að fara á sumardvöl á
„Barnens ö” i skerjagaröinum,
meðan móðir hans fer út á land.
Sumardvölin á að standa i tvo
mánuði og drengnum finnst þaö
óbærileg tilhugsun að vera i sum-
arbúðunum, honum finnst nauð-
synlegt að verja þessu sumri til
hugleiðslu um sitthvað sem leitar
á hugann þegar maður er ellefu
ára. Hann ákveður þvi að snúa á
móður sina, fer aldrei i sumar-
búðirnar, heldur býr einn og i eig-
in umsjá i Stokkhólmi um sumar-
ið. Ævintýrin verða mörg á vegi
hans og hann upplifir Stokkhólm
á eftirminnilegan hátt.
,,Bók handa öllum”
Það er ekki gott að segja,
hvaða bók heíur orðið „jólabók”
flestra hér að þessu sinni. Bóksal-
an dreifist mun meira á árið held-
ur en á íslandi, og hér tiðkast það
lika að gefa bækur fyrst út i vönd-
uðu, hörðu bandi, en siðar i kilju-
formi. Verö bókar i kiljuformi er
mun lægra heldur en i fina band-
inu og margir gera sér að reglu að
biða með bókakaup þar til kemur
að þvi að gefa nýja bók út i kilju.
Reyndar er þegar ljóst, hver jar
hafa verið jólabækur amk.
margra. I byrjun nóvember birt-
ust nefnilega á markaðnum gam-
alkunnar skáldsögur eftir þekkta
höfunda, en bækur þessar voru
seldar i blaðsöluturnum, t.d. við
lestarstöðvar og á torgum þar
sem fólk biður eftir strætisvögn-
um og lestum. Þessar bækur voru
seldar undir slagorðinu „Bók
handa öllum”, kostuðu ekki nema
fimmkall, eða rétt um 200 kr. is-
lenskar. Bækurnar voru gefnar út
i smáskornu kiljuformi og eftir
höfunda eins og t.d. Ivar Lo-Jo-
hannsson, Tove Ditlevsen á
dönsku og nokkra fleiri. Upplagið
seldist upp hjá forlaginu á tveim-
ur dögum, og fyrir jólin munu
þessar bækurhafa verið með öllu
ófáanlegar i bókabUðum og sölu-
turnum.
Þessi dreifingarmáti á vönduð-
um sögum var runninn undan
rifjum gömlu kratastjórnarinnar
og áttiaðheita tilraun. Bækumar
voru „aðeins” prentaðar i 200.000
eintökum og sýnist ljóst vera, að
grundvöllur er fyrir útgáfu bóka
meö þessum hætti.
Alfar og huldufólk á ts-
landi
Ég sagði áðan að sjónvarpið
hér hefði verið heldur leiðinlegt
yfir hátiðina. Alvarleikinn hér
gekk svo langt, að á gamlárs-
kvöld óskaði maður sér svo sann-
arlega að vera kominn að is-
lenska sjónvarpinu til að sjá
Flosaskaup. En á nýjársdag var
bætt um betur. Þann dag var
sendur út þáttur sem ég held að
hafi svei mér þá verið sá besti
sem hér hefur sést um nokkurra
vikna skeið. Sá fjallaði um álfa-
og huldufólkstrú á tslandi, gerður
i samvinnu við þekkta islendinga.
Sænskir sjónvarpsmenn munu
hafa farið til tslands, sennilega i-
sumar leið, i þeim tilgangi að
nálgast með einhverjum hætti trú
margra islendinga á „yfirnáttúr-
leg efni”, tilvist álfa og huldu-
fólks og hina „lifandi náttúru”.
Njörður P. Njarðvik kom einkar
vel fyrir sem eins konar leiðbein-
andi sænskra áhorfenda á mörk-
um tveggja heima, og þáttur
skáldanna Thors Vilhjálmssonar
og Knstjáns frá Djúpalæk var
prýðilegur. Þá var vitanlega
Framhald á 14. siöu