Þjóðviljinn - 18.01.1977, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.01.1977, Blaðsíða 5
Þriöjudagur 18. jamiar 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 5 12861 13008 13303 Sambandið semur vifi Mitsui: OKKAR LANDSFRÆGA ÚTSALA STENDUR YFIR Skálfyrir 50 ára leikafmæliog 75 ára afmæii. Frá v. Valur Gislason, eiginkona hans Laufey Arnadóttir, Kristbjörg Kjeld, leikari, og Sveinn Einarsson, þjóOIeikhússtjóri. Mynd Eik. Valur Gíslason heiðraður: Hefur leikið á 3. hundrað hlutverk Frímerki ’77 undirbúin Undirbúningi aO frimerkjasýn- ingunni FRIMEX ’77, sem haidin verOur I Alftamýrarskóla dagana 9.-12. júni n.k., miOar vel áfram. Sýningarnefnd hefur sent frá sér þátttökuey&ublöð til safnara, en þeir sem ekki hafa fengiO slik geta snúið sér til Frimerkjahúss- ins, FrimerkjamiOstöbvarinnar eöa formanns sýningarnefndar Guömundar Ingimundarsonar, Bogahlið 8. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist fyrir 1. april. Væntanlegum sýnendum skal á þaö bent aö sýningin hefur hlotiö viöurkenningu Landssambands islenskra frimerkjasafnara, sem þýöir aö söfn, sem hljóta silfur eöa meira eru hlutgeng á alþjóö- legar sýningar. Nú er vitað um þátttöku nokk- urra erlendra aöila m.a. frá Dan- mörku, Sviþjóð og Bandarlkjun- um. I sambandi viö sýninguna verö- ur starfrækt pósthús meö sér- stimpli, þá veröa gefin út umslög og fleira, sem nánar verður greint frá þegar nær dregur sýn- ingunni. InnlAnsviðttkipti leið ^tii lánsriðskipto ÍBÚNAÐARBANKI V ISLANDS Herraföt Terelynebuxur Kuldajakkar Dömu- og herrapeysur Herraskyrtur Blússur Gallabuxur Bolir Denimkjólar Kápur o.fl. o.fl. ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ laugavegi 37 laugavegi 89 hafnarstr. 17 Aö lokinni sýningu á Gullna hliðinu I Þjóöleikhúsinu sl. laug- ardag fór fram stutt athöfn á sviöinu. Sveinn Einarsson, þjóö- leikhússtjóri, heiöraöi þar Val Gisiason, leikara, meö nokkrum oröum I tilefni 50 ára leikafmælis hans og 75 ára afmælis, en af- mælisdagur Vals var einmitt á laugardaginn. Þjóöieikhússtjóri afhenti Val blómakörfu og ávarp- aöi Valur sföan leikhúsgesti og leikara. Var hann ákaft hylltur af viöstöddum. Sveinn Einarsson talaöi um hina óvenjulegu stööu Vals Gisla- sonar i Þjóöleikhúsinu. Hann á að baki 50 ára leikferil og á þriðja hundraö hlutverk, fleiri en nokk- ur annar núlifandi leikari. Valur Gislason er aldursforseti leik- hússins og enn i forystusveit leik- hópsins. Hann lék 24 ár meö Leik- félagi Rvikur i Iönó og hefur frá upphafi verið i hópi mikilhæfustu leikara Þjóðleikhússins, og er nú á sinu 27. starfsári þar. Á sinum langa starfsferli hefur Valur gegnt margvislegum trúnaöar- og félagsmálastörfum fyrir stétt sina. Hann er nú fulltrúi leikara á skrá Alþingis yfir heiðurslista- menn þjóöarinnar. Fimmtiu ára leikafmæli Vals var I fyrra en þá fórst fyrir aö minnast þess i leikhúsinu vegna veikinda er hann átti þá við aö striöa. Aörir leikarar sem hafa átt 50 ára leikafmæli voru þau Gunnþórunn Halldórsdóttir, Frið- finnur Guöjónsson, Brynjólfur Jóhannesson og Haraldur Björns- son. Valur, sem nú leikur bóndann i Gullna hliöinu mælti nokkur orö i lok athafnarinnar á sviðinu, og lagöi áherslu á þakkir til hinna fjölmörgu samstarfsmanna sinna á löngum leikferli. —ekh. Valur Gislason ávarpar leikhús- Sesti- Mynd.Eik. Sími ^ < 300 Þjóöviljans er JL < 300 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Oll frysta loðnan seld fyrirfram Sjávarafuröadeild Sambands- ins hefur nú samiö um sölu á allri loönu, sem fryst kann aö veröa á þessari vertíö I frystihúsum á vegum deildarinnar. Voru samningar um þetta efni undirritaöir I Tokyo 14. janúar s.l., en kaupandi er japanska fyr- irtækiö Mitsui & Co. Ltd. Samn- ingsgeröina fyrir hönd Sjávaraf- uröadeildar önnuöust þeir Sigurö- ur Markússon, framkvæmda- stjóri, og Arni Benediktsson, stjórnarformaöur i SAFF (Félagi Sambandsf iskframleiðenda). Ekki er á þessu stigi málsins hægt aö segja til um væntanlegt magn, þar sem enginn veit fyrir, hversu mikill hluti loönunnar veröur hæfur til frystingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.