Þjóðviljinn - 18.01.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.01.1977, Blaðsíða 8
.8 — SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Þriftjudagur 18. janúar 1977. Þriðjudagur 18. janúar 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 9 Úr dómi Steingríms Gauts ■ Að íslenskum lögum er meginregla að menn eigi rétt á að tjá hug sinn fyrir öðrum, jafnt í einkalifi sem opinberlega og með hvaða tjáningarhætti sem vera skal... ■ Af hálfu stefnenda hef ur verið látið að þvi liggja að ræða stefnda hafi verið liður i ófrægingarherferð gegn þeim, sem hafi hafist um þetta leyti. Telja verður ósannað að ræða stefnda hafi verið þáttur i skipulögðum skrifum um stefnendur. ■ Umræður um herstöðvarmálin hafa oft verið óvægnar og stóryrtar og einkennst af tilfinningahita. Þegar hin umstefndu ummæli eru virt i þessu ljósi má segja um þau almennt, að þau verða engan veg- inn talin með því stóryrtasta eða illyrtasta, sem fram hefur komið i þessum umræðum. ■ Hugmyndir manna um þjóðemi, ættjörð, sjálf- stæði og fullveldi hafa blandast i þetta mál. Efnaleg- ir hagsmunir hafa haft sitt aðsegja um afstöðu. Af- staða til andstæðra stórvelda og mismunandi grund- vallarviðhorf í stjórnarfarsoghagskipunarmálum hafa mótað afstöðu margra. Sterkar tilfinningar andúðar eða samkenndar hafa mótað umræður um þessi mál... ■ Á hinn bóginn virðist mega taka nokkuð tillit til þess að stefnendur, sem sumir hverjir höfðu áður tekið þátt i stjómmálastarfsemi, og meðal annars látið hersetumálin til sin taka, máttu búast við gagn- árásum af hálfu andstæðinga sinna, enda setti undirskriftasöfnunín þá í sviðsljós opinberra stjóm- málaátaka. Athyglisverður dómur í máli VL-inga gegn Helga Sæmundssyni ritstjóra birtur í heild Seint á nýliðnu ári felldi Steingrímur Gautur Kristjánsson, setudómari í nokkrum VL-málanna, dóm i máli VL-inga gegn Helga Sæmundssyni ritstjóra. Dómur þessi er athyglisverður ekki síður en aðrir dómar sem Þjóðviljinn hefur sagt frá að nokkru. Telur blaðið rétt að birta hann í heild því að þar kemur vel fram í rökstuðn- ingi dómarans hvaða forsendur liggja til niðurstöðu hans. Hún var raunar fólgin í eftirfarandr meginatrið- um: Hann hafnaði algerlega að refsa fyrir ummælin og jafnframt að dæma VL-ingum miskabætur. Tvö atriði voru dæmd dauð og ómerk, en málskostnaður var felldur niður. Dómur þessi er svipaður öðrum dómum VL- málanna að öðru leyti en því að — og það gerir vissulega mikinn mun — að málskostnaður var felldur niður. 50.000,- samkvæmt 1. mgr. 264. gr. laga nr. 19/1940, auk 9% ársvaxta frá 1. febrúar 1974 til greiösludags. Aöstefndi veröi dæmdur til aö greiöa stefnendum sameigin- lega kr. 25.000,- i kostnaö viö birtingu væntanlegs dóms i heild i opinberum blööum samkvæmt 2. mgr. 241. gr. laga nr. 19/1940. stefndi veröi dæmdur samkvæmt 22. gr. laga nr. 57/1956 til aö sjá um, aö vænt- anlegur dómur i máli þessu veröi birtur i heild i 1. eöa 2. tölublaöi Alþýöublaösins, er út kemur eftir birtingu dómsins. mat veröur m.a. aö gæta þess aö opinberum umræöum veröi ekki settar of þröngar skoröur eöa hlut verki fjölmiöla aö þvi er varöar upplýsingastarfsemi og gagn- rýni. Þá veröur aö hafa i huga eöli umræöunnar og tjáningarvenjur og gæta þess aö ef ummæli eiga aö teljast ósaknæm, veröa menn almennt aö viröa almennar vel- sæmiskröfur og tjá sig málefna- lega. Ein alvarlegustu átök, sem orðið hafa. Frumrætur þeirra deilna og átka sem oröið hafa um dvöl erlendra herja i landinu má rekja til hernámsins 1940, og komu Arið 1971 varð þaö siðan eitt af stefnumálum rikisst jórnar Framsóknarflokksins. Alþýöu- bandalagsins og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna aö herliðiö færi úr landi i áföngum. Sjálfstæöisflokkurinn og Alþýöu- flokkurinn voru andvigir þessari stefnu. Bandarikjamenn telja sér að- stööuna á Keflavikurflugvelli mjög mikilvæga, einkum vegna umsvifa sovéska flotans á Noröur-Atlantshafi. önnur riki Atlantshafsbandalagsins munu og telja aöstööuna mikilvæga öryggishagsmunum sinum. Afstaöan til hersetunnar hefur haft veruleg áhrif á flokkaskipun, Veröur nú tekin afstaða til einstakra ummæla og krafna, sem gerðar eru vegna þeirra, i þeirri töluröö, sem ummælin eru rakin hér að framan og i stefnu. Lýðræðisleg — ólýðræðisleg 1. I ræðu stefnda kom fram aö hann telur undirskriftasöfnun stefnenda og félaga þeirra ólýöræöislega og aö lýðræöislegra heföi verið aö þeir heföu hlutast til um þjóðaratkvæðagreiöslu. bá telur hann að máliö heföi fyrst veriö ,,rætt samkvæmt fundar- sköpum siöaðra manna.” Stefnendur telja að hér sé veriö að gera þvi skóna að undirskrifta- viröist bera að meta þessi ummæli svo sem stefndi hefði kallað stefnendur og félaga þeirra umskiptinga en tekiö þá staðhæfingu aftur jafnóöum. Stefndi kveöur orðið umskipt- ingur hafa fengiö almenna merkingu i nútimamáli og tákna mann, sem aðhefst annaö en ætla mætti af ætt hans og uppruna. Þessi ummæli virðast fremur bera vott um kimni en vilja til aö móðga. Grundvallarhugsunin virðist enn hin sama, að stefnendur þjóni erlendum hags- munu, en ekki islenskum, meö starfsemi sinni. Eiga þvi við sömu rök og um umæli nr. 2—3. Taka ber tillit til þess að DÓMURINN HAFNAÐI KRÖFUM VL-INGA UM MISKABÆTUR OG REFSINGAR OG MÁLSKOSTNAÐUR VAR FELLDUR NIÐUR ,,Ár 1976, fimmtudaginn 28. október, er á bæjarþingi Reykja- vikur i málinu nr. 1371/1974: Bjarni Helgason, Björn Stefáns- son, Hreggviöur Jónsson, Jónatan Þórmundsson, Ölafur Ingólfsson, Stefán Skarphéöins- son, Unnar Stefánsson, Þorsteinn Sæmundsson, Þorvaldur Búason, Þór Vilhjálmsson, Ragnar Ingi- marsson og Valdimar J. Magnús- son gegn Helga Sæmundssyni kvebinn udd svohlióðandi dómur: Mál þetta, sem er meiðyröa- mál, var höföaö með stefnu birtri 21. júni 1974. Stefnendur eru Bjarni Helga- son, jarbvegsfræðingur, Undra- landi 2, Björn Stefánsson, skrif- stofustjóri, Grænuhliö 13, Hregg- vibur Jónsson, Nesvegi 82, Jón- atan Þórmundsson, prófessor, Bræöraborgarstig 15, Ölafur Jónsson, B.A., öldugötu 5, Stefán Skarphéöinsson, fram- kvæmdastjóri, Alfheimum 44, Unnar Stefánsson, viðskipta- fræöingur, Háleitisbraut 45, Þor- steinn Sæmundsson, stjarn- fræöingur, Bólstaöarhliö 14, Þor- valdur Búason, eölisfræbingur, Geitastekk 5, Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardómari, Stigahliö 73, allir i Reykjavik, og Ragnar Ingimarsson, prófessor, Máva- nesi 22, og Valdimar J. Magnús- son, framkvæmdastjóri, Garöa- flöt 31, báöir í Garðahreppi. Stefndi er Helgi Sæmundsson, ritstjóri, Holtsgötu 23, Reykjavik. Tilefni málshöföunarinnar eru ummæli, sem birtust i grein á bls. 5 i 24. tbl. Alþýöublaösins, er út kom 30. janúar 1974. Grein þessi ber fyrirsögnina: „Þjóöarat- kvæði um herstöövarmálið,” Stefndi er nafngreindur sem höfundur greinarinnar. Aðdragandinn Um miöjan janúarmánuö 1974 efndu nokkrir menn til samvinnu undir kjöroröinu „VARIÐ LAND”. Attu þarna hlut aö allir stefnendur máls þessa auk lög- mannanna Haröar Einarssonar, hrl., og Ottars Yngvasonar, hrl. Á vegum þessara manna var undir- búin söfnun undirskrifta til aö mótmæla kröfum um uppsögn „varnarsamnings milli lýöveldis- ins Islands og Bandarikjanna á grundvelli Noröur-Atlantshafs- samningsins” frá 5. mai 1951, og um brottvisun herliðs Bandarikj- anna af tslandi. Var öllum Is- lenskum þegnum, er náö höfðu tvitugs aldri 1. mars 1974, boðið að undirrita svohljóöandi yfirlýs- ingu: „Viö undirrituð skorum á rikis- stiórn og Alþingi aö standa vörð um öryggi og sjálfstæöi íslensku þjóðarinnar með þvi að treysta samstarfið innan Atlantshafs- bandalagsins, en leggja á hilluna ótimabær áform um uppsögn varnarsamningsins viö Banda- rfkin og brottvisun varnarliösins.” Stefnendur unnu siöan aö þvi aö fá menn til að undirrita þessa yfirlýsingu, og voru undirskrifta- listarnir afhentir forsætisráö- herra og forseta sameinaös Alþingis að undirskriftasöfnun- inni lokinni siöari hluta mars- mánaðar 1974. A fundi um herstöbvarmálin 27. janúar 1974, flutti stefndi ræöu, sem slöan var birt sem grein I Alþýðublaðinu eins og aö framan greinir, meö leyfi ræöumanns. „Meiðandi" ummæli. Stefnendur telja eftirtalin ummæli I greininni meiöandi fyrir sig: 1. ,,. ..fundarsköpum siöaöra manna..” 2. „Málfar á plaggi þessu er áróðurskennt og oröalagið óislenskulegt sem kemur enn bet- ur upp um eðli og tilgang samtak- anna...” 3. „...Hér virbast þvi mun fremur hafðir I huga erlendir hagsmunir en þrifnaöur ætt- jarðarinnar.” 4. „Eru þetta umskiptingar?” 5. „Myndi hyggilegt aö fela þessum mönnum aö ráöa málum þjóöarinnar og stjórna landinu? Nei. Nei. Þá yröi manni raun að þvi að vera tslendingur. Gera þessir menn sér ljóst hvaö þeir eru að aðhafast og hverjum þeir þjóna með undirskriftasöfnun sinni? Já, já. Fyrirgefum þeim ekki þvi aö þeir vita hvaö þeir gera. 6. „Nú er komin til sögu á Islandi ný manngerö sem gæti kallast amriskir tslendingar. Þeir vilja vera miklu amrískari en fjöldinn allur af frjálslyndu, skynsömu og óspilltu fólki i Bandarikjunum. Þviliktog annaö eins.” Kröfur stefnanda Stefnendur gera svofelldar dómkröfur á hendur stefnda: Að ummælin veröi dæmd dauö og ómerk samkvæmt 1. mgr. 241. gr. laga nr. 19/1940. Aðstefndi veröi dæmdur i þyngstu refsingu sem um getur oröið aö tefla samkvæmt 234. og 235. gr. laga nr. 19/1940. Aöstefndi verði dæmdur til aö greiöa hverjum stefnanda miskabætur aö fjárhæö kr. Aö stefndi verði dæmdur til aö greiða stefnendum san; eiginlega hæfilegan málskostnaö aö mati dómara. Af hálfu stefnda er krafist sýknu og málskostnaðar. Ekki má setja of þröngar skorður. Að islenskum lögum er meginregla aö menn eigi rétt á aö tjá hug sinn fyrir öörum, jafnt I einkallfi sem opinberlega og meö hvaða tjáningarhætti, sem vera skal. I opinberum umræöum um stjórnarmálefni er þessi megin- regla sérlega mikilvæg vegha þeirra iýöræöisiegu stjórnar- hátta sem stjórnskipunarreglur miöast viö. Þetta sjónarmiö kemur meöal annars fram i ákvæöi 2. mgr. 49. gr. stjórnarskrárinnar nr. 33/1944, þar sem svo er mælt fyrir að enginn alþingismaöur veröi krafinn reikningsskapar utan þings fyrir það, sem hann hefur sagt i þinginu, nema þingdeildin, sem Ihlut á, leyfi, sbr. og 1. mgr. Um ritfrelsi er sérstaklega fjallaö i 72. gr. stjórnarskrárinn- ar þar sem svo er kvebib á aö hver maöur eigi rétt á að láta i ljós hugsanir sinar á prenti, en verði þó að ábyrgjast þær fyrir dómi. Meiöyröalöggjöfin felur I sér takmarkanir á grundvallarregl- unni um tjáningarfrelsi. Þessar takmarkanir byggjast almennt á þvi viöhorfi aö hagsmunir tengdir æru manna geti veriö svo rikir aö þeir almannahagsmunir, sem viö tjáningarfrelsiö eru bundnir, hljóti aö vikja. A hinn bóginn er almennt viöur- kennt, aö árásir á æruna, sem væru ólögmætar eftir almennum reglum, geti veriö lögmætar ef rikir hagsmunir liggja til grund- vallar þeim árásum. Meöal þeirra hagsmuna, sem þannig kunna aö veröa metnir meir en hagsmunir æruverndar, eru hagsmunir samfélagsins af þvi að umræður um opinber mál- efni geti fariö fram i þeim mæli, sem hinar lýöræöislegu og þing- ræöislegu grundvallarreglur krefjast. Meöal annars er nauð- synlegt aö menn geti gagnrýnt pólitiska andstæöinga, athafnir þeirra og skoöanir at vissu marki. Ekki eru menn sammála um hversu langt eigi aö ganga i þessu efni almennt, en hér veröa dómstólar aö skera úr eftir mála- vöxtum hverju sinni. Við þetta bandarisks herliðs til landsins 1941. Upphaflega byggöist herset- an i landinu á valdbeitingu breta en slðan á samningum íslands og Bandarikja Noröur-Ameriku, fyrst hervarnarsamningnum 1941, siðan Keflavikursamningn- um 1946 og loks Noröur-Atlants- hafssamningnum 1949 og varnar- samningnum 1951. Erlent herliö hefur nú dvalið i landinu siöan 1940 aö undanskild- um árunum 1947—1951 þegar bandariskt einkafyrirtæki ann- abist þá starfsemi á Keflavikur- flugvelli, sem bandarikjamenn töldu sér nauösynlega af hern- aðarástæöum. Segja má aö þjóöareining hafi rikt i afstöðunni til hernáms breta, til þeirra skilyröa fyrir hersetu bandarikjamanna 1941 að þeir yröu á brott meö her sinn aö striöi loknu og til umleitunar B a n d a r i k j a m a n n a um herstöðvar til 99 ára 1945. Hins- vegar leiddi samþykkt Kefla- vikursamningsins 1946 til haröra deilna og stjórnarslita. Sjálf- stæöisflokkurinn stóö óskiptur aö samþykktinni, en Sósialistaflokk- urinn stóö óskiptur á móti og rauf stjórnarsamstarfiö viö Alþýöu- flokkinn og Sjálfstæöisflokkinn. Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn klofnuðu i afstöðu til málsins. Innganga Islands i Atlantshafs- bandalagiö 1949 leiddi til ein- hverra alvarlegustu átaka sem oröið hafa i landinu og afstaða stjórnmálaflokkanna varö meö likum hætti og 1946. Hinsvegar stóöu þingflokkar Framsóknar- flokksins og Alþýöuflokksins óklofnir að varnarsamningnum 1951 en fljótlega kom i ljós aö and- stööu viö samninginn gætti viðar en i Sósialistaflokknum. Má segja aö þessi samningur hafi verið eitt aöalátakamáliö i islenskum stjórnmálum siöan. //Þjóöerni, ættjörö, sjálf- stæöi, fullveldi" Arið 1956 var samþykkt tillaga alþýöuflokksmanna á Alþingi um aö varnarsamningurinn frá 1951 yrði endurskoðaður meö þaö fyrir augum aö herliö bandarikja- manna færi af landinu, en aö islendingar tækju aö sér gæslu og vibhald hernaöarmannvirkja. Aö samþykkt þessari stóöu allir Smenn aðrir en þingmenn 'stæöisflokksins. Hún var svo eitt af stefnumálum rikisstjórnar Framsóknarflokksins og Alþýöu- bandalagsins og Alþýöuflokksins, sem mynduö var 1956. Svo fór þó aö falliö var frá þvi að koma þessu stefnumáli i framkvæmd. en einnig leitt til deilna og klofn- ings innan stjórnmálaflokka. Hugmyndir manna um þjóöerni, ættjörö, sjálfstæöiogfullveldi hafa blandast i þetta mál. Efnalegir hagsmunir hafa haft sitt aö segja um afstöðu. Afstaöa til andstæöra stórvelda og mismunandi grund- vallarviöhorf i stjórnarfars- og hagskipunarmálum hafa mótaö afstööu margra. Sterkar tilfinn- ingar andúöar eöa samkenndar hafa mótaö umræöur um þessi mál. „Þátttaka í stjórnmála- starfsemi" Af þvi, sem aö framan er rakiö, má vera ljóst aö undirskriftasöfn- un stefnenda var þátttaka i stjórnmáiastarfsemi, sem varö- aði mikilvæg innanrikismál og alþjóðastjórnmál. Þau viöhorf, sem hafa verið rakin hér aö fram- an um málfrelsi á sviði stjórn- mála, eiga þvi viö andóf gegn undirskriftasöfnun stefnenda og gagnrýni á hana. Umræður um herstöövarmálin hafa oft veriö óvægnar og stóryrt- ar og einkennst af tilfinningahita. Þegar hin umstefndu ummæli eru virt i þessu ljósi má segja um þau aimennt, aö þau veröa engan veginn taiin meö því stóryrtasta eöa illyrtasta, sem fram hefur komiö I þessum umræöum. Eigi að siður ber að hafa I huga, aö þótt mönnum hafi haldist uppi órefsaö að viöhafa fjölmæli á þessu sviði vegna þess að and- • stæöingarnir hafa látib undir höf- uð leggjast aö leita réttar sins, er ekki þar meö sagt aö myndast hafi venjur um talsmáta, sem breyti mati á mörkum málfrelsis og æruverndar. A hinn bóginn virðist mega taka nokkurt tillit til þess aö stefnendur, sem sumir hverjir höföu áöur tekiö þátt i stjórn- málastarfsemi, og meöal annars látið hersetumálin til sin taka, máttu búast viö gagnárásum af hálfu andstæðinga sinna, enda setti undirskriftasöfnunin þá i sviðsljós opinberra stjórnmála- átaka. Stefndi hélt ræðu sina skömmu eftir aö undirskriftasöfnunin hófst. Af hálfu stefnenda hefur veriö látiö liggja aö þvi aö ræöa stefnda hafi veriö liöur i ófræg. ingarherferö gegn þeim, sem hafi hafist um þetta leyti. Telja veröur ósannaö aö ræöa stefnda hafi ver- iö þáttur i skipulögöum skrifum um stefnendur. Stefndi ber refsi- og fébóta- ábyrgö á efni greinarinnar skv. 2. mgr. 15. gr. laga 57/1956 um prentrétt. söfnunin hafi ekki farið fram aö hætti siðaðra manna. Stefndi heldur þvi fram aö þessum ummælum sé ekki stefnt gegn stefnendum. Dómarinn telur meö hliösjón af þeim almennu sjónarmiöum, sem rakin eru hér aö framan, aö þessi ummæli fari ekki i bága viö þær almennu kröfur, sem gera má til almennrar stjórnmálaumræöu. Stefndi viröist hér vera aö láta i ljós skoðun sem honum er frjálst að hafa uppi og ummælin viöast ekki vera i óhæfum búningi eöa fara aö ööru leyti i bága viö al- mennar velsæmiskröfur. Veröur þvi hvorki fallist á kröfu stefnenda um refsingu né ómerkingarkröfu. Málfarið óíslenskulegt? Færa má til sanns vegar aö yfirlýsing sú, sem stefnendur söfnuðu undirskriftum undir, hafi á sér áróðursblæ þar sem orðum er hagað meö þeim hætti að til þess er fallið aö vinna menn á band þeirra sem að undirskrifta- söfnuninni stóðu. Frá sjónarmiði andstæðinga þeirra er slikur áróður ef til vill ámælisveröur, en frá almennu sjónarmiöi verður ekki taliö neitt ámælisvert að reka áróöur fyrir áhugamálum sinum og vinna þannig að framgangi þeirra. Dómarinn fær ekki séð aö málfar yfirlýsingarinnar sé sér staklega óislenskulegt, en á hinn bóginn veröur að telja að stefnda sé fullkomlega heimilt aö láta þá skoðun i ljós. Stefndi lætur að þvi liggja að eðli hreyfingar stefnenda sé óislensktog að tilgangur þeirra sé ekki vinna fyrir islenska hags- muni. Þessi hugsun er siöan ljós- ar orðuö i ummælum nr. 3. Stefndi heldur þvi aö visu fram aö ummælum i 3. tölublaöi sé ekki beint gegn stefnendum, en af samhenginu viröist þó vart veröa annaö ráöið en aö átt sé viö þá. Hér virðist vera um aö ræða pólitiskt mat og skoðun, sem stefnda sé leyfilegt aö láta i ljós samkvæmt þeim almennu sjónar- miöum, sem rakin eru hér aö framan. Ummælin viröast ekki vera óhæfileg aö búningi eöa óviðurkvæmileg. Veröur þvi hvorki beitt refsingu né ómerk- ingu þessara ummæla. //Umskiptingar?" Hér viröistum að ræöa retoriska spurningu. Stefndi svarar henni jafnharöan i ræðu sinni þannig: „Nei, nei. Þetta eru bræöur okkar og systur.” Þrátt fyrir spurningarformiö ummælin eru jafnharöan tekin aftur og þau eru viðhöfð. Þessi ummæli virðast ekki fallin til aö lækka stefnendur i áliti annarra og þau sýnast vera svo meinlaus aö ekki hafi verið ástæöa til aö stefnendur tækju þau nærri sér. Þykir af þessum sökum ekki ástæða til refsingar. Hinsvegar viröast ummælin vera óviöurkvæmileg og ber þvi aö ómerkja þau samkvæmt ákvæði 1. mgr. 241. gr. hegningarlaga nr. 19/1940. Fullkomlega eðlilegt. Stefndi lýsir þvi yfir i þessum ummælum aöhonum yröi raun aö þvi aö vera islendingur ef stefn- endur og félagar þeirra stjórnuöu landinu. Af þessu má sjá aö stefndi er mjög andsnúinn stefnendum i stjórnmálum. t hvaöa þjóöfélagi sem er getur farið svo að andstæöur milli and- stæöra stjórnmálaafla veröi svo miklar aö menn geti ekki hugsað til þess að andstæðingarnir fái völdin. 1 lýðræðissamfélagi er ekkert eðlilegra en aö menn láti slikt i ljós. Stefndi er hér aö láta i ljós viöhorf, sem fullkomlega er eðlilegt aö hann hafi og tjái. 1 siðari hluta ummælanna kemur enn fram sama sjónarmiö og i ummælum nr. 2—4 og viast til þess, sem um þau er sagt hér að framan. Ummæli i þessum liö virðast þannig samkvæmt efnisinnihaldi sinu ekki verða heimfærö undir refsilagaákvæði. og ekki þykir búningur þeirra heldur ósæmilegur. Ummæli þessi veröa ekki talin óviðurkvæmileg i skiln- ingi 241. gr. hegningarlaga nr. 19/1940. Amerískir íslendingar. Stefndi kveður þessum ummælum alls ekki vera beint gegn stefnendum eöa öörum aö- standendum „Varins lands”. Hann kveöst þekkja þrjá þeirra eöa fjóra og segir sér aldrei mundu koma til hugar aö hafa þessi orö um þá. Hann segist hafa átt viö menn, sem vilji hafa her i landinu vegna eigin hagsmuna, pólitiskra, fjárhagslegra o.s.frv. Þessi ummæli eru lokaorö ræöu stefnda. Af samhenginu vib þaö, sem sagt er næst á undan i ræðunni, veröur aö álykta aö bæöi stefnendur, aðrir lesendur og áheyrendur muni hafa haft ástæðu til aö skilja þessi ummæli þannig að átt væri m.a. við stefnendur, enda er augljóslega sama grundvallarhugsun i þess- um ummælum og þeim fyrri og Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.