Þjóðviljinn - 21.01.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.01.1977, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 21. janúar 1977. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorb og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Útdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er i siman- um?EinarKarl Haraldsson og Árni Gunnarsson stjörna spjall- og spumingaþætti i beinu sambandi við hlust- endur á SauBárkróki. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar: Tón- list eftir Edvard Grieg Liv Glaser leikur á pianó Ljóð- ræn smálög op. 54 og 57. 11.00 Messa i Frikirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Siguröur lsólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.10 Um kirkjuiega trú Séra Heimir Steinsson flytur þriðja og siðasta hádegiser- indi sitt. 13.55 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Johann Sebastian Bach Wolfgang Schneider- han og Bach-hljómsveitin þýska leika. Helmut Winchermann stj. Frá tón- listarhátið Bach-félagsins i Berlin. a. Brandenborgar- konsertnr. 1 b. Fiðlukonsert nr. 21 E-dúr. c. Partita nr. 2 i d-moll fyrir einleiksfiðlu. 15.00 Horft um öxl og fram á viðSamsettdagskrá itilefni 60 ára afmælis Alþýðusam- bands lslands.Umsjónar- menn: Óiafur Hannibalsson og ólafur R. Einarsson. — Aður útv. 28. f.m. 16.00 tsiensk einsöngslög Guð- mundur Jónssyn syngur: ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Jónas Jónasson spjaliar við fólk á Rifi og Hellissandi. Þátturinn var hljóðritaður I október s.l. 17.10 Stundarkorn með organ- leikaranum Michei Chapuis sem leikur tvær prelúdiur og fúgur eftir Bach. 17.30 ótvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið” eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson Is- lenskaöi. Hjalti Rögnvalds- son les siðari hluta sögunn- ar. (2) 17.50 Miðaftanstónleikar a. Elly Ameling syngur lög eftir Lowew, Brahms, Mendelssohn, Schúbert og Grieg. b. Jascha Heifets, William Primrose og Gre- gor Pjatigorský ieika Serenöðu op. 8 eftir Beet- hoven. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Ekki beinllnis Sigriður Þorvaldsdóttir rabbar við Agnar Guðnason blaðafull- trúa og Stefán Jasonarson hreppstj. 1 Vorsabæ um heima og geima svo og I si'ma við Guðmund Inga Kristjánsson skáld á Kirkjubóli og Sigriði ólafs- döttur húsfreyju á Ólafs- völlum. 20.05 tslensk tónlist a .Þrjú lög fyrir fiðlu og pianó eftir Helga Pálsson. Björn ólafs- son og Arni Kristjánsson leika. b. Fimm sönglög eftir Pál ísólfsson I hljóm- sveitarbúningi Hans Grisch. Guðmundur Guðjónsson syngur með Sinfóniuhljóm- sveit Islands. Proinnsias O’Duinn stjórnar. 20.30 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Sigrún Klara Hannesdóttir bókasafns- f ræðingur ræður dagskránni 21.30 Fantasia i C-dúr ,,Wanderer”-fantasian eftir Franz Schubert Ronald Smith leikur á pianó. 21.50 Ný ljóð og gömul eftir Matthias Johannessen. Höf- undur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgílsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Útvarpsdagskrá næstu viku Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hjalti Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels i þýðingu Ingvars Brynjólfs- sonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Tryggvi Eiriksson rann- sóknarmaður talar um við- horf i fdðrunarmálum á óþurrkasvæðunum s.l. sum- ar. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit LundUna leikur „Cockaigne” forleik eftir Edward Elgar: Sir Adrian Boult stj. 7 Roman Totenberg og hljómsveit Rikisóperunnar I Vin leika Fiölukonsert eftir Ernest Bloch: Vladimlr Colsch- mann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður” eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Arnason les þýðingu sina (10). 15.00 Miödegistónleikar: ls- lensk tóniist a. „ömmu- sögur” eftir Sigurð Þórðar- son. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur: Páll P. Páls- son stjórnar b. ,,A krossgöt- um” svlta op. 12 eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniu- hljómsveit lslands leikur: Jindrich Rohan stjórnar. 15.45 Undarleg atvik Ævar R Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 íþróttirUmsjón: Jón As- geirsson. 20.40 Ur tónlistarlifinu Jón. G. Asgeirsson tónskáld stjórn- ar þættinum. 21.10 Sónata I g-moll fyrir seiió og pianó op. 65 eftir Chopin Erling Blöndal- Bengtsson og Kjell Bække- lund leika. 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in” eftir Árna Jónsson Gunnar Stefánsson les (9) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Miðstöð heimsmenningar á tslandi Knútur R. Magnússon les siðara erindi Jóhanns M. Kristjánssonar: Sameinað mannkyn. 22.50 Kvöldtónleikara. Sónata I g-moll fyrir óbó og sembal eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika. b. Prelúdla op. 11 og 16 eftir Alexander Skrjabin. Arkadl Sevidoff leikur á planó. c. Planókvartettíd-mollop. 89 eftir Gabriel Fauré. Jacqueline Eymar leikur á þlanó, Gunther Kehr og Werner Neuhaus á fiðlur. Erich Sichermann á vlólu og Bernhard Braunholz á selió. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirki. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi ki. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „Berðu mig til blömanna” eftir Waldemar Bonsels (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömiu kynnikl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Michael Ponti og Sinfóniuhljóm- sveitin I Hamborg leika Pianókonsert i c-moll op. 185 eftir Joachim Raff: Richard Kapp stjórnar. Hljómsveit franska ríkisút- varpsins leikur Sinfóniu IC- dUr eftir Georges Bizet: Sir Thomas Beecham stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkyrningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Listþankar: þriðji og siöasti þáttur Sigmars B. Haukssonar. Fjallað um auglýsingaiönað og list. 15.00 Miðdegistónieikar Dvorák-kvartettinn og Josef Kodusek leika Strengja- kvintett i Es-dúr op. 97 eftir Antonin Dvorák. Kammer- sveit undir stjórn Libors Peseks leikur „Sögu her- mannsins”, ballettsvitu eftir Igor Stravinskl. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litii barnatiminn Guð- rún Guðlaugsdóttir stjómar tlmanum. 17.50 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt og greinir frá úr- slitum i jólaskákþrautum. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Lögfræðingarnir Eirikur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins Sverr- ir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hiið- um Hjálmar Arnason og Guðmundur Árni Stefáns- son sjá um þáttinn. 21.30 Sönglög eftir Tsjaikovski Evgenl Nesterenko syngur: Evgeni Shenderevitsj leikur á pianó. 21.50 Ljóðmæii Jóhanna Brynjólfsdóttir les 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson prófess- or les (35). Johan Hay-Knudsen stjórn- ar. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Astarglettur gladrameistarans”, tón- verk eftir Manuel de Falla. Einsöngvari: Marina de Gabarain. Stjórnandi: Ernest Ansermet. FII- harmóniusveitin i Los Angeles leikur „Habanera” eftir Emmanuel Chabrier: Alfred Wallenstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundiö” eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson is- lenzkaði. Hjalti Rögnvalds- son les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Duiræn reynsia Dr. Er- lendur Haraldsson lektor flytur slðara erindi sitt um könnun á reynslu islendinga af dulrænum fyrirbrigðum. 20.00 Kvöldvaka a. Ein- söngur: Maria Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns Sigfús Einarsson, Sigurð Þórðarson, Þórarin Gúðmundsson, Markús Kristjánsson og Eyþór Stefánsson. Beryl Blanche. Fritz Weisshappel og ölafur Vignir Albertsson leika á planó. b. „Hvort er þá nokk- uð sem vinnst?” Halldór Pétursson flytur frásögu- þátt.c. Kvæði eftir Ingiberg Sæmundsson Vaidimar Lárusson les. d. 1 vöku og draumi Guðrún Jónsdóttir segir frá reynslu sinni. e. Um Islenska þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag flytur þáttinn. f. Kórsöngur Félagar úr Tónlistarfélags- 1 vikunni, á sunnudag, miðvikudag og föstudag kl. 17.30 heldur Hjaltí Rögnvaldsson áfram að lesa útvarpssögu barnanna, sem byrjaöi sl. föstudag, Borgina við sundin eftir Jón Sveinsson (Nonna). Myndin er af hinum konunglega danska iifverði að spásséra i Amalienborg i Kaupmannahöfn. 22.40 Harmonikulög Jo Basile leikur. 23.00 A hijóðbergi „Fröken Júlia” natúraliskur sorgar- leikur eftir August Strind- berg Persónur og leik- endur: Fröken Júlla / Inga Tidblad, Jean /'Ulf Palme, Kristin / Marte Dorff. Leik- stjóri: Alf Sjöberg. Siðari hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. kórnum syngja lög eftir ólaf Þorgrimsson: dr. Páll Isólfsson stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Lausn- in” eftir Árna Jónsson. Gunnar Stefánsson les(10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöld- sagan: „Minningabók Þor- valds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuidsson les (36) 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur •mmmmm^^mm^mmmmm^m^^m—^mmmmmm 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45 Létt lög milb atriða. Andleg ljóðkl. 10.25: Sigfús B. Valdemarsson les sálma eftir Fanny Crosby og segir frá höfundinum. Kirkjutónlist kl. 10.40. Morguntónleikar ki. 11.: Burghard Schaeffer og kammersveit leika Flautu- konsert I G-dúr eftir Pergolesi: Mathieu Lange stj. / Janet Baker syngur með Ensku kammersveit- inni „Lucreziu” kantötu eft- ir Handel: Raymond Lepp- ard stj. / Félagar úr Sax- nesku rikishljómsveitinni leika Hljómsveitarsvitu I D- dúr eftir Telemann: Kurt Lierch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Bókin um litla bróður” eftir Gustaf af Geijerstam Séra Gunnar Arnason lýkur lestri þýðingar sinnar (11). 15.00'Miðdegistónleikar Willy Hartmann og konunglegi kórinn og hljómsveitin I Kaupmannahöfn flytja „Einu sinni var” leikhús- tónlist eftir Lange-Muller: fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Berðu mig til blóm- anna” eftir Waldemar Bonsels (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttírkl. 9.45. Léttlögmilli atriða. Við sjó- inn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson fjallar öðru sinni um Islenska veiðarfæragerð og talar við forráðamenn Hampiðjunnar. Tónleikar. Morguntónieikar ki. 11.00: Maurice André og Lamou- reux-hljómsveitin leika Trompetkonsert i E-dúr eftir Johann Nepomunk Hummel: Jean-Baptiste Mari stj. / Alexis Weissen- berg og hljómsveit Tónlist- arháskólans I Parls leika Tilbrigði op. 2 eftir Chopin um stef úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart: Stanislav Skrowaczewski stj. /Filharmoniuhljóm- sveitin i Osló leikur Con- verto Grosso Norgegese op. 18 eftir Olav Kielland: höf- undurinn stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjali frá Noregi. Ingólfur Margeirsson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónluhljómsveit . Lundúna leikur „England á dögum Elisabetar drottn- ingar”, myndrænt tónverk i þremur þáttum eftir Vaug- han Williams, André Previn stjórnar. Concert Arts hljómsveitin leikur Svltu frá Provence eftir Darius Mil- haud, höfundurinn stjórnar. Anna Moffo syngur söngva frá Auvergne eftir Cante- toube, Leopold Stokowski stjórnar hljómsveitinni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 „Spákonan”, smásaga eftir Karel Capek Hallfreð- ur Orn Eiriksson islensk- aði. Steindór Hjörleifsson leikari les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur I útvarpssat Philip Jenkins, Einar Jóhannesson og Hafliði Hallgrimsson leika Trió i a- moll fyrir pianó, klarinettu og selló op. 114 eftir Brahms. 20.05 Leikrit: „Sumarást” eftir Hrafn Gunniaugsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Sögumaður: Erlingur Gislason. Hann: Sigurður Sigurjónsson. Hún: Þórunn Pálsdóttir. Gamlinginn: Valur Gíslason. Bændur: Gísli Halldórsson Valdemar Helgason. Aðrir leikendur: Viðar Eggerts- son, Jón Sigurbjörnsson og Helga Bachmann. 21.10 Pinósónötur Mozarts (XU.hluti)Zoltán Kocsisog Deszö Ranki leika á tvö pianóSónötuID-dúr (K381). 21.30 „Farmaður I friði og striði” Jónas Guðmundsson les bókarkafla eftir Jóhannes Helga. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Minningabók Þor- valds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuidssoon prófessor les bókarlok (37). 22.40 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 8.00: Herdis Þorvaidsdóttir les söguna „Berðu mig tii blómanna” eftir Waldemar Bonsels (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. lslensk tónlist kl. 10.25: Rut Magnússon syngur Fimm lög eftir Hafliða Hallgrlms- son: Halldór Haraldsson leikur á pianó / Ragnar Björnsson leikur á orgel „Iter mediae noctis” eftir Atla Heimi Sveinsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveitin I ösló leikur „Karnival I Paris” op. 9 eftir Johann Svendsen: Öivin Fjeldstad stj. / János Starker og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika Selló- konsert i d-moll eftir Edouard Lalo: Stanislav Skrowaczewski stj. / Sinf óniuhljómsveitin I Birmingham leikur „Hirt- ina”, hljómsveitarsvitu eft- ir Francis Foulenc: Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Játvarður konulaus” Birgir Svan Simonars. les nýja smásögu eftir Sigurð Amason Friðþjófsson. 15.00 Miðdegistónieikar Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu I A - dúr fyrir fiðlu og pianó eftir César Franck. Melos-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 2. i C-dúr eftir Franz Schubert. 15.45 Lesin dagsrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les sið- ari hl. sögunnar (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.36 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar lsiands I Háskólabiói kvöldið áður: fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Páil P. Pálsson Einleikarar: GIsli Magnús- son og Halldór Haraldsson. a. Concerto breve op. 19 eft- ir Herbert H. Agústsson. b. Konsert fyrir tvö pianó og hljómsveit eftir Béla Bar- tók. — Jón Múli Amason kynnir tónleikana. 20.45 Leiklistarþátturinn i umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Divertimento í D-dúr fyrir tvö horn og strengja- sveit eftir llaydn F élagar úr Sinfóniuhljómsveitinni i Vancouver leika. 21.30 Utvarpssagan: „Lausnin” eftir Arna Jóns- son Gunnar Stefánsson les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþátt- ur Umsjónarmaður: Óskar Halldórsson. 22.40 Afangar Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 8.50.Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvaldsdóttir les áfram söguna „Berðu mig til blómanna” eftir Waldemar Bonsels (12). Tilkynningar klukkan 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Svipast um i Japan. Sigrún Björnsdóttir stjórnar. M.a. les Geirlaug Þorvaldsdóttir þjóðháttalýsingu eftir Miyako Þórðarson, Haukur Gunnarsson les ævintýrið „Mánaprinsessuna”, og leikin verður japönsk tónlist. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði Einar örn Stefánsson stjórnar þættin- um. 15.00 1 tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (12). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tsienskt mál. Dr. JakobBenediktss. talar. 16.35 Létt tónlist 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Bræðurnir frá Brekku” eftir Kristian Elster Reidar Anthonsen færði I leikbúning. Þýðandi Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. (Aöur útv. 1965). Persónur og leikendur i fjórða og siðasta þætti: Ingi... Arnar Jónsson, Leifur... Borgar Garðars- son, Gamli ritstjórinn... Valur Gislason. Aðrir leikendur: Valdimar Helga- son, Jóhanna Norðfjörð, Guðmundur Pálsson, Benedikt Arnason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Karl Guðmundsson, Bessi Bjarnason, Jóhann Pálsson, Kolbrún Bessadóttir, Gisli Alfreðsson og Gestur Páls- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gerningar. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Frá tónlistarhátið I Helsinki i sumar.a. „Fimm dularsöngvar", lagaflokkur eftir Vaughan Williams. Leena Killunen syngur, Irwin Gage leikur á planó b. „Sex myndbreytingar”, svlta fyrir einleiksóbó op. 49 eftir Benjamin Britten. Aale Lindgren leikur. 20.40 „Þekktu sjálfan þig” Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri ræðir við Ingimar Jóhannesson fyrrum skóla- stjóra. 21.10 Svissneskar iúðrasveitir leika Fridolin Bunter stjórnar. — Frá útvarpinu I Zurich. 21.35 Bjarmalandsför. SteingrimurSigurðsson list- málari segir frá ferð um Norðurlönd. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Dansiög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.