Þjóðviljinn - 12.02.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. febrúar 1977
Er ríkjandi öryggi
Hrekklausi bóndinn
að norðan
Þaö bjástrar hér á Alþingi, bóndi einn að noröan,
sér brá i jólafriinu heim i æskusveit
Sá er mikiu klárari á féö og heyjaforöann
en fjármáianna klæki og sunnlenskt Votergeit.
Hann samdi heila drápu i svæsnum fimmtán þáttum
og sendi öilum blööum, skonú var flokknum þörf,
þvl á hann sótti Gróa úr öllum höfuöáttum,
en enginn skyldi trufla hans þjóöarheillastörf.
í slökkviliösmálum?
Og þar tók bóndiaö hóta því aö heyrðist frá sér meira
ef herjans ljótu ritsóöarnir þögnuöu ekki strax,
og heildsalar og blaöakóngar hættu aö Ijá þvf eyra
sem heiftúöugur Gylfi, æ heföi þeim til taks.
Er til öryggi i sambandi viö
alvarlega og óvæntastórbruna?
Margir munu hiklaust svara
þessari spurningu afdráttar-
laust neitandi. Reynslan sýnir
okkur aö fumið og fátiö sé oft á
tlöum átakaniegt Dæmin um
þaö eru óteljandi eins og allir
vita.
Það kom ljóslega fram I sjón-
varpsviötalinu viö slökkviliös-
stjórann nil nýveriö.
Þaö var sláandi og ótrúlegt
venjulegu fólki aö yfirmenn
þessara mála skuli ekki hafa I
seilingu skýrar og fullnægjandi
teikningar af stórhýsum borg-
arinnar — aukin heldur meir.
Hvaö eru mennirnir aö hand-
leika öllum stundum utan
brunakalla? Ég veit vel aö þeir
stunda flutninga á sjúku fólki
sem er og sjálfsagt. En ekki
vinna allir viö þá iöju samtfmis
þótt hún sé vitanlega erfiö og
sér I lagi ef um stórslys er aö
ræöa.
Margra skoöun er áreiöan-
lega sú aö ekki megi vanta
starfskrafta i þessa stofnun.
Min tillaga er þvl sú aö sér-
menntaöur maöur veröi fenginn
til þess aö hafa I lagi og hand-
bærar teikningar af öllum stór-
hýsum borgarinnar — og helst
hinum llka. Menntun til sllkra
starfa er auöfengin I hinum
Noröurlandarlkjunum.
Ég vona aö ráöandi mönnum
veröi þetta engin ofraun eins og
margt annaö sem auövelt er.
Gisii Guðmundsson,
Óöinsgötu 17.
VERÐLAUNAGETRAUN Hvað heitir skipið?
Nú er komiö aö f jóröa skipinu
I verölaunagetraun Þjóöviljans
en fyrir aö vita nöfn ailra 5 skip-
anna sem birtist mynd af I þess-
ari viku áttu möguleika á aö fá
eigulega bók. Getraunin er ekki
i sunnudagsblaöi.
Verölaunin fyrir aö vita rétt
nöfn skipa I þessari viku er bók-
in Saga íslenskrar togaraút-
geröar fram til 1917 eftir Heimi
Þorleifsson fróöleg og vel
myndskreytt bók sem Menning-
arsjóöur og Sagnfræöistofnun
Háskóla tslands gáfu út áriö
1974. Sendiö nöfn skipanna
til Bæjarpósts Þjóðviljans Siöu
múla 6, Reykjavlk. Dregiö verö-
ur úr réttum Iausnum.
Myndin er af strandferðaskipi sem Skipaútgerö rlkisins lét smföa I Skotlandi iaust eftir strfö. Þjónaöi
sérstaklega smáhöfnum vestan lands og noröan og gegndi hlutverki sfnu meö prýöi.
Já, hérna fyrir sunnan eru umsvif athafnanna
og inn I þeirra hringiöu sogast bestu menn.
Já, þar er margt aö hugleiða og þar er margtaö kanna,
en þegar öllu er klúðraö mun Gróa koma senn.
En bóndanum er vorkunn, hann var af góöum borinn
og vappaöi sem drengur um engilhreina jörö,
sem lömbin smá I hópum sér iéku frjáls á vorin
og iækirnir af klöppum sér steypa I Eyjafjörö.
Já, Framsókn hún er morandi af framagosadátum
sem fipast stundum tökin á llfsins gróöavon.
Sllkt sviö er ekki bóndans, sem býr meö slnum skjátum
og brýnir flokksins koröa, þú Stefán Valgeirsson.
G.K.
Þá skal ég hætta
að míga í súpuna
Sú saga er sögö til sjós, bæöi I
gamni og alvöru aö eitt sinn hafi
verið kokkur á togara,
sem mannskapurinn setti sig út
til aö erta og stríöa, og gekk svo
til alllengi. Loks uröu sjómenn-
irnir þó leiöir á þessum gráa
leik, og tilkynntu kokknum aö
nú væru þeir hér meö hættir aö
strlöa honum. Þá varö kokksa
aöoröi: „Jæja strákar mlnir þá
skal ég llka hætta að mlga I súp-
una ykkar.”
Þessi skopsaga af sjónum
kemur mér I hug þegar ég las
hiö drengilega og þjóöholla til-
boð heildsalanna, sem efnislega
hljóöaöi á þessa leiö: Ef viö fá-
um verslunarfrelsi til aö okra aö
eigin geöþótta heima á ættjörö
vorri, þá skulum viö llka hætta
aö falsa innflutningspapplra og
jafnvel ganga svo langt aö hætta
aö sælast til aö kaupa, sem dýr-
ast inn. Segiö þiö svo að ekki séu
tengur til þjóöhollir drengskap-
at menn I Isl. verslunarstétt.
Sig. N. Brynjólfsson.
Hér kemur siöasta skipiö af Ssem birtist mynd af I þessari viku. Vegna mistaka féli getraunin niöur á
miövikudag og eru þvl 2 skip i blaöinu i dag.Getraunin er ekki á sunnudögum og er þvl komið aö þvl aö
þú sendir nöfn skipanna til Þjóöviljans ef þú veist þau. — Dregið veröur úr réttum lausnum og verölaun-
in hin ágætasta bók eins og tekiö er fram hér aö ofan. Skipiö sem hér sést • var upphaflega björgunar-
skip vestfiröinga og siöan lengi varöskip sem ma. kom mjög viö sögu i þorskastrlðinu 1958-1961. Nú er
þaö fiskiskip fyrir vestan.
Ingimar Jónsson spyr:
Hver er afstaða
Alþýðubandalagsmanna?
Ingimar Jónsson hringdi og
sagöist ekki hafa orðið var viö
aö fulltrúar Alþýöubandalags-
ins I borgarstjórn og Iþróttaráði
heföu tekiö afstööu I þeim deil-
um sem nú standa I sambandi
viö leiguna á Laugardalshöll-
inni. í frásögnum blaöanna af
umræöum um þetta mál kæmi
þaö amk. ekki fram. Því vildi
hann fá þaö skýrt fram hver
þeirra afstaða væri. Þessari ósk
er hér meö komiö á framfæri og
vísaö til viökomandi aöila.
ALDARSPEGILL
/
Ur íslenskum blöðum á 19. öld
Að linfa á liöfðinu.
Hættulegur siður er það, sem víðast viðgengst enn,
að allir menn standa berhöfðaðir við. jarðarfarir-
hverju sem viðrar. Er það segin saga, að slíkt lu'fir
ósjaldan ollað skaða heilsu manua og liti. Stöku prest-
ar eru farnir að banna þenna ósiðj- en það ættu aliir
prestar að banna liann. Eða — til hvers uiiðar allur þessi
langi söngur vfir gröfum uin hávehtr og i illviðrmn?
,Og etin er eitt: i ísköldum kirkjuin við ntessugjórðir
ættu menn alls ekki að sitja með bert ltöfuð, Iteld-
ur ættu prestar að segja fólki þegar rnjög kalt ur, að
hafa á höfðinu. Sania ættu prestar sjálfir að gera;
þeir eiga að hafa litla Ititfu þegar frostkuldi er, eins
og prestar opt gera erlendis, ltúfu, sotn ver livirfilinu.
P r e s t u r.
Stefnir I. maí 1895