Þjóðviljinn - 12.02.1977, Blaðsíða 5
Laugardagur 12. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN —' SIÐA — 5
Lárus Jóhannesson fór úr
réttinum til að geta stefnt
Andstœtt grundvallarreglum aö samdómendur
Þórs Vilhjálmssonar í hæstarétti dœmi í málum hans
Þór Vilhjálmsson
I þinghaldi Hæstaréttar hinn 2.
febrilar s.l. voru tekin fyrir VL-
málin gegn GarBari Viborg, Gesti
GuBmundssyni og Rúnari Ar-
manni ArthUrssyni. Voru teknir
stuttir frestir i þeim öllum. Af
þessu tilefni náöi Þjóöviljinn tali
af Inga R. Helgasyni hrl., sem er
verjandi flestra hinna stefndu i
VL-málaferlunum.
— Situr Þór Viihjálmsson i
dóminum, þegar þessi mál eru
þar tekin fyrir?
— AB sjálfsögBu ekki. BiliB aB
áfrýja flestum málunumtil
Hæstaréttar og viB þingfestingu
þeirraþarog viö siBari fyrirtektir
hefur Þór Vilhjálmsson aldrei
setiö i dómarasæti.Þar hafa
ævinlega setiö aörir reglulegir
dómendur réttarins. Þar sem
hins vegar viö þær dómsathafnir
ekkert hefur veriB fjallaö um
efnisatriBi málanna hef ég látiö
þaö óátaliö.
— HvaB verBur þá slÐar, þegar
málin veröa tekin til málflutnings
og dóms?
— Oneitanlega er hér komin
upp ákaflega einkennileg staöa
fyrir Hæstarétt og alveg einstök i
allri sögu hans. Ölafur Jóhannes-
son dómsmálaráBherra, vissi
mæta vel, þegar hann skipaöi Þór
Vilhjálmsson i Hæstarétt, aö Þór
stóö þá i umfangsmiklum meiö-
yröamálaferlumviöfjölda manns
Ut af hatrömmu pólitisku deilu-
máli, og aö Þór hafi þá þegar
áfrýjaö til Hæstaréttar nokkrum
undirréttardómum, sem hann
vildi ekki una. ViB þaö bætist, aB
eftir skipun i dómarasætiö, hefur
Þór haldiö áfram aö áfrýja til
Hæstaréttar undirréttardómum,
sem hann vill ekki una. Viö þessa
atburBi fær Hæstiréttur sem fjöl-
skipaöur æösti dómstóll þjóöar-
innar ærinn vanda I fangiö. Þaö
Lárus Jóhannesson
er einsdæmi aö hæstaréttadómari
standi sem aöili i umfangs-
miklum málaferlum fyrir réttin-
um. En hér er margs aö gæta.
Lita ber á mannréttindi, grund-
vallarreglu laga og viröir.gu dóm-
stólsins.
— Hvaöa grundvallarreglur
áttu viö?
— Einfaldlega þá almennu
grundvallarreglu, aö hér dæmi
enginn 1 eigin sök eöa sök sér
tengdra eöa skyldra aöila. Hér
veröur nefnilega uppi spurningin
um þaö, hvort þessi regla sé ekki
brotin, ef samdómendur I fjöl-
skipuöum dómstólfara aö dæma i
málum hvers annars. En litum
fyrst á mannréttindin.
Staöa Þórs Vilhjálmssonar er
skýr og klár og allar athafnir
hans f þessum efnum lögmætar.
Þaö eru almenn mannréttindi aö
bera mál sin undir dómstól þessa
lands, hversem i hlut á og eru all-
ir jafnir i þeim efnum. Þór Vil-
hjálmsson telur sig ærumeiddan
og er honum þá rétt aö bera mál
sin undir dómstóla. Fyrir hann er
þetta ekkert vandamál. Hann
mundi undir öllum kringumstæö-
um vikja úr dómarasæti og aldrei
dæma i eigin sök. Vandinn snýr
upp á samdómendur hans og upp
á Hæstarétt sem slikan.
— Ætlar þú aö þá aö krefjast
þess aö þeir viki allir sæti?
— Ég tel aö til þess komi ekki,
aö ég þurfi aö kref jast þess. Ég
tel fullvist, aö þeir muni allir
vikja af sjálfsdáöum meö tilliti til
þeirrar grundvallarreglu sem ég
gat um áöan og vegna viröingar
réttarins. Ef þaö gerist hins veg-
ar ekki mun ég aö sjálfssögöu
gera kröfu um aö þeir viki og
veröa þeir þá aö Urskuröa um
hana. Dómendur Hæstaréttar
veröa aö gæta þess, aö rétturinn
haldi trausti þjóöarinnar og
viröingu sinni. Allt ber aö foröast,
sem setti þetta hvorttveggja I
hættu. Orói eöa deilur um Hæsta-
rétt, athafnir hans eöa einstaka
dómendur, leiöa til ófarnaöar. Ég
vil i þessu sambandi bend á atvik
i sögu Hæstaréttar, sem kemst
næst þvi aö vera hliöstæö viö þaö,
sem nú er komiö upp.
Lárus Jóhannesson varö forseti
Hæstaréttar 1. september 1963.
Hann lét af þvi embætti og sagöi
sig frá dómarastörfum 7. mars
1964 meö bréfi til dómsmálaráö-
herra sem birt var opinberlega.
Þar segir, aö hann telji sig knúinn
til aö fara i meiöyröamál gegn
ritstjórn blaös, sem heföi svivirt
sig og ærumeitt og aö þaö skref
samrýmist ekkisetu hans 1 æösta
dómarasæti þjóöarinnar, auk
þess sem slikt væri falliö til þess
aö skapa óróa i kring um réttinn
ogskaöa viröingu hans, sem hann
vildi ei veröa valduraö. Honum
var veitt lausn 10. mars 1964. I
viötaliviö Morgunblaöiö 11. mars
1964segirLárusm.a. „Þegarmér
hefur veriö veitt lausn frá em-
bætti get ég án tillits til Hæsta-
réttar eöa viröingar hans
burgöist viö árásum Frjálsrar
þjóöar á mig, eins og ég heföi kos-
iö og gert þær ráöstafanir, sem
mér þykir’nauösynlegar til þess
aö verja heiöur minn og sóma. A
meöan ég var i Hæstarétti voru
hendur minar bundnar af þeim
venjum, sem þar hafa myndast.”
Samdómendur Lárusari
Hæstarétti voru þeir Þóröur
Eyjólfsson, Gizur Bergsteinsson,
Arni Tryggvason og Jónatan
Hallvarösson. Arni Tryggvason
lét aö visu af embætti sama ár og
Lárus eöa l. júni 1964 og tveir nýir
dómendur i þeirra staö voru
skipaöir 1. ágúst 1964 þeir Einar
Amalds og Logi Einarsson.
Stax og Lárus Jóhannesson
sagöi af sér dómarastörfum i
Hæstarétti tók hann Ut stefnu i
meiöyröamálinu gegn Einari
Braga Sigurössyni og fór Guö-
mundur Jónsson borgardómari
meö þaö mál á bæjarþingi
Reykjavikur. ABur en máliö kom
til efnisdóms bar þaö fyrir Hæsta-
rétt, þar sem úrskuröi héraös-
dómara um bann viö aö leggja
fyrir bankastjóra tiiteknar
spurningar, var skotiö til Hæsta-
réttar. Þegar Hæstiréttur fjallar
um þetta málskot i máli fyrrver-
andi hæstaréttardómara hinn 20.
september 1965 bregöur svo viö
aö þrir dómendur, þeir Þóröur
Eyjólfsson, Gizur Bergsteinsson
og Arni Tryggvason — meirihluti
réttarins, — sem höföu veriö
samdómendur Lárusar meöan
hann sat i Hæstarétti, viku sæti af
sjálfsdáöum. Skipa varö þrjá
menn utan aö til aö gegna dóm-
arastörfum meö þeim tveimur
sem fyrir voru, Einari Arnalds og
Loga Einarssyni. Hinir nýju
menn voru þeir Armann Snævar,
Magnús Torfason og Friöjón
Skarphéöinsson.
Þegar efnisatriöi meiöyröa-
málsins voru jil umfjöllunar i
Hæstarétti og undirréttardómur-
inn aö mestu staöfestur hinn 15.
mars 1967 voru þar tveir af dóm-
endum réttarins sem höföu veriö
samdómendur Lárusar og viku
þeir báöir sæti.
Þegar samdómendur Lárusar
viku Ur réttinum haföi Lárus þeg-
ar horfiö Ur Hæstarétti og ekki
sýnistminniástæöa nú tilaö sam-
dómendur Þórs viki sæti, þegar
mál hans ber upp, þar sem hann
er i réttinum.
— Veröur ekki erfitt aö velja
menn til dómarastarfa I Hæsta-
rétti undir þessum kringumstæö-
um?
— Eflaust gæti þaö vafist fyrir
mönnum og þyngst er þaö aö
þurfa aö skipta um alla, en von-
andi tekst þaö ef til kemur. Viö
val á mönnum i Hæstarétt til
þessara starfa nú gætu einnig
komiö önnur atriöi til álita er
snerta hæfi eöa vanhæfi dómara,
svo sem þaö, hvort viökomandi
hafi skrifaö undir áskorun Varins
Landseöa hvorthann sé eldheitur
herstöövaandstæöingur o.s.frv.
Slíkar bollaleggingar voru ekki
uppi gagnvart þeim þremur
dómurum,semdæmthafamálin i
héraöi, en hver veit nema vara
þyrfti sig á þessum hornum, ef
búa á til nýjan Hæstarétt sbr. 17.
kapitula Jónsbókar.
Vilja ekki
borga með
rafórku
Tveir þingmenn framsóknar,
Páll Pétursson og Ingvar Gisla-
son, hafa lagt fram á alþingi
þingsályktunartillögu sem felur I
sér aö alþingi lýsti þvi yfir að
aldrei megi selja raforku til stór-
iöiu hér á landi nema tryggt sé aö
greitt veröi „meöalframleiöslu-
kostnaöarverö” svo Islendingar
þurfi ekki aö borga meö raforku
til orkufreks iönaöar.
Eins og sjá má gengur þessi til-
laga þvert á stefnu rikisstjórnar-
innar i sambandi viö orkusölu til
málmblendiverksmiöjunnar.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar
hitaveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
[Lárus JóhaHnesion^egírarsérembættil
„Vi! ekki .skapa órí um Hæstarétt — en mér þykir i iu-í r.-» * efur brét latu'wu- <
nauðsynlegt aö verja heiður minn og sóma“
Fyrirsögnin á viötallnu við Lárus Jóhannesson I
Morgunblaöinu 11. mars 1964.
Skákþing Reykjavíkur 1977
Slöustu umferö ú Skákþingi
Reykjavikur lauk á fimmtu-
dagskvöldiö meö biöskákum.
Lokastaöan I A-riöli varö þessi:
1. Helgi Ólafsson 9 v. 2. Jón L.
Arnason 8 v. 3. Jónas P. Er-
lingsson 4-5. Asgeir Þ. Arnason
og Margeir Pétursson 6.5 v. 6.
Jónas Þorvaldsson 6 v. 7-8.
Björgvin Viglundsson og Ómar
Jónsson 5.5 v. 9-10. Björn Þor-
steinsson og Þröstur Bergmánn
4.5 v. 11. Bragi Halldórsson 1.5
v. 12. Gylfi Magnússon 1 v.
5 efstu keppendurnir eru 20
ára eöa yngri. „Gömlu menn-
irnir” fóru þvi ansi halloka útúr
þessu móti aöeins Jónas Þor-
valdsson náöi yfir 50% vinninga.
Leitun er t.d. aö innlendu móti
þar sem Björn Þorsteinsson
hefur staöiö sig jafn slaklega og
raun ber vitni.
1 B-riöli varö röö efstu
manna þessi: 1-2. Jóhann ö Sig-
urjónsson og Haraldur Haralds-
son 7.5 v. 3. Jóhannes Glslason
6.5 v. 4. Benedikt Jónasson 6 v.
5. ögmundur Kristinsson 5.5 v.
1 C-riöli varö röö efstu manna
þessi: 1. AgUst Ingimundarson
10 v. 2. Björn Arnason 7 v. 3.
Elvar Guömundsson 6.5 v. 4-5.
Egill Valgeirsson og Eirikur
Björnsson 6 v.
Skákir þáttarins aö þessu
sinni eru dæmigerðar fyrir
lokaniöurstööuna i A-riðli, þeir
Jónas Þorvaldsson og Björn
Þorsteinsson lúta 1 lægra haldi
fyrir sér mun yngri og
óreyndari mönnum:
Hvitt: Jón L. Arnason
Svart: Jónas Þorvaldsson
Aljekin-vörn
1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3
Bg4 5. Be2 e6 6. 0-0 Be7 7. c4
(Oilu betra þykir aö skjóta inni
7. h3, sjá aths. viö 13. leik
svarts)
7. — Rb6 8. Rc3 0-0 9. Be3 Rc6
(ABrir leikir eru 9. — d5 eöa 9. —
R8d7)
10. exd6 cxd6 11. d5 exd5 12.
Rxd5 Rxd5 13. Dxd5 Be6?
(Svartur er greinilega ekki meö
á nótunum. Góöur leikur var 13.
— Bf6„sem jafnar tafliö a.m.k.
Þannig hafa nokkrar skákir
teflst t.d. skák Brownes og
Horts San Antonio ’72 en þar
varö framhaldiö 14. Hfdl Hc8.
15. Hd2Da5og svartur náöi yfir-
höndinni og vann. Þetta fram-
hald væri aö sjálfsögöu ekki
mögulegt ef skotiö heföi veriö
inni leikjunum 7. h3 Bh5 þvi nú
væri biskupinn I uppnámi.)
14. Dh5 Re5?
(Þessi leikur viröist alveg Ut i
bláinn, og liklega byggöur á
yfirsjón. Betra var 14. — Da5)
15. Rxe5 dxe5 16. Dxe5 Bf6 17
Db5
(Hvitur hefur einfaldlega sælu
peöi meira og góöa vinnings-
möguleika.)
17. — Dc8 18. Hfdl a6 19. Db4
Bg4 20. Bxg4 Dxg4 21. h3 De4 22.
Db3 Hfd8 23. Hd5 Hdc8 24. Hadl
Hc7
(24. — Dxc4 strandaöi á 25.
Hd8+! o.s.frv.).
25. c5 h6 26. Hd7 Hxd7 27. Hxd7
(Svartur er varnarlaus.)
27. — Hb8 28. Dxf7+ Kh8 29.
Bxh6 Del+ 30. Kh2 De5+ 31.
Kgl Del+ 32. Kh2 De5+ 33. g3
Dxb2 34. Be3 Be5 35. Hd5 og
svartur gafst upp.
Hvitt: Björn Þorsteinsson
Svart: Þröstur Bergmann
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6
Dreka afbrigðiö svokallaöa)
6. Be3 Bg7 7. f3 0-0 8. Dd2 Rc6 9.
Bc4 Bd7 10. 0-0-0 Hc8 11. Bb3 Re5
12. h4 Rc4 13. Bxc4 Hxc4 14. h5
Dc7
(Sjaldséöur leikur. I 2. einvfgis-
skák Karpovs og Korthsnoi hér
14. —Rxh5eneftir: 15. g4 Rf6 16.
Rde2Da5 17. Bh6 Bxh6 18. Dxh6
Hfc8 19. Hd3 var hann sallaður
niöur)
15. hxg6 fxg6 16. Rde2?
(Rangur leikur. Gott framhald
er: 16. g4! t.d. Hfc8 17. Kbl b5
18. Rd5! Rxd5 19. exd5 meö góö-
um möguleikum eftir hinni opnu
h-linu.)
16. — Hc8 17. Kbl Be6 18. Rf4
Dd7 19. Dd3 Hxc3
(Svartur hefur náö óskastööu út
úr byrjuninni.)
20. bxc3 Bc4 21. dd4 Db5+ 22.
Kcl Rd7
(22. - b6!)
23. Dxa7 Bxc3 24. Da3 Bb4 25.
Db2 Da5? (25. — Ha8!) 26. Bd2
Bxd2+ 27. Hxd2 Re5 28. Dxb7
He8 29. Rd5 Dxa2 30. f4 Rc6
(Sókn svarts hefur aö mestu
runniö Ut i sandinn vegna óná-
kvæmrar taflmennsku. Björn
var hinsvegar I miklu timahraki
og er sleginn herfilegri skák-
blindu.)
31. Rf6+? exf6 32. Dxh7+ Kf8
33. Dh8+ Ke7 34. Dh7+ Bf7 35.
Hd3 Rb4 36. Hc3 Da5 37. Hb3 Hc8
38. Kdl Dal+ 39. Ke2 Hxc2+ 40.
Kf3 Dd4 41. He3 Dd2 42. Dh4 g5
43. Dg3 Bh5+
Hvitur gafst upp.
NU fer I hönd skákkeppni
stofnana en hún hefst þann 16.
febrúar meB keppni I A-riBli.
Einnig má vekja athygli á hraB-
skákmóti Reykjavikur sem
fram fer á sunnudaginn (á
morgun) og hefst kl. 2 siBdegis.
Helgi ólafsson