Þjóðviljinn - 12.02.1977, Blaðsíða 12
12— SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN' Laugardagur 12. febrúar 1977
Fundarboð
Framhaldsaðalfundur Viðistaðasóknar
verður haldinn i Viðistaðaskóla sunnudag-
inn 13. febrúar kl. 17.
Nefndin
ASB
Félag starfsstúlkna i brauða-
og mjólkurbúðum
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn
14. febrúar kl. 20.30 að Freyjugötu 27.
Dagskrá:
Félagsmál.
Stjórnin.
Flugleiðir tilkynna
flutning markaðsdeildar
í ný húsakynni í aðalskrifstofu
R-flugvelli.
Siminn er 27-800.
Flugleiðir
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa i eitt ár á svæfingar- og gjör-
gæzludeild spitalans frá 1. mai n.k.
Umsóknir er greini aldur, námsferil
og fyrri störf ber að senda Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 25. marz n.k.
KLEPPSSPÍTALINN
HJOKRUNARDEILDARSTJÓRI
óskast á deild I. frá 15. april n.k.
Umsóknum ber að skila til hjúkr-
unarframkvæmdastjórans, sem
veitir nánari upplýsingar.
HJOKRUNARFRÆÐINGAR óskast
á ýmsar deildir spitalans. Vinna
hluta úr fullu starfi kemur til greina
svo og einstaka vaktir. Ennfremur
óskast hjúkrunarfræðingar á
NÆTURVAKTIR eingöngu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri, simi 38160. "
VÍFILSSTAÐASPÍTALINN
SJOKRAÞJALFARI óskast til
starfa á spitalanum nú þegar eða
eftir samkomulagi. Vinna hluta úr
fullu starfi kemur til greina. Upplýs-
ingar veitir yfirsjúkraþjálfarinn,
simi 42800.
Reykjavik, 11. febrúar, 1977.
skrifstofa
RÍ KISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765
Gisli
Guðmundsson
skrifar frá
Súgandafirði:
Hér var landað 5845
tonnum á síðasta ári
Frá Suðureyri við Súg-
andafjörð á nýliðnu ári
gerðir út fjórir stórir bát-
ar, þrír á línu og einn á tog-
veiðar. Að auki réru þaðan
til handfæraveiöa 12 smá-
bátar f rá 1 1/2 tonni og upp
í 9 brúttólesta stærð.
AriB skiptist aö venju i þrjú
tryggingartimabil: vetrar-,
sumar- og haustvertiö. Sumar-
vertiBirnar eru venjulega ódrjúg-
ar. Þá fara aB jafnaBi fram þrif á
skipum og ýmsar viBgerBir, og
margt og margt. Ekki er þá róiB á
laugardögum.
Og þá er aflayfirlitiB,
Þeir lúröu ekki svona letilegir uppi I f jöru bátarnir á Suöureyri á sl. ári
og lönduðu samtals nær 6000 tonnum á Suöureyri.
m/s Kristján Guðmundsson:
VetrarvertiB 796,9 tonn í 93 róBrum
SumarvertiB 102,9 tonni 15túrum,400ló6irltúr.
HaustvertiB 324,6 tonn I 62 róBrum
Arsafli 1.224,4 tonn i 170 róBrum.
m/s Sigurvon:
VetrarvertiB 736,0 tonn i 90 róörum
SumarvertiB 116,7 tonn 117 túrum, 4001ó8ir I túr.
HaustvertiB 281,1 tonn i 61 róBri.
Arsafli 1.133,8 tonn i 168 róörum.
m/s ólafur Friðbertsson:
VetrarvertiB 715,8 tonn I 94 róBrum.
SumarvertiB 105,8 tonn I 11 löndunum. útilega.
HaustvertiB 179,6 tonn I 45 róBrum og löndunum.
Arsafli 1.001,2 tonn I 150 róBrum og löndunum.
Ólafur var meö beitningavél i sumar en lagöi
hana i land I okt. og byrjaöi þá á landróörum eins og
hinir.
Togskipið Trausti:
Vetrarvertiö 728 tonn
SumarvertlB 902,2 tonn
Haustvertiö 330,4 tonn
Arsafli 1.962,3 tonn í 33 löndunum.
Frátöf Trausta i sumar var um 7 vikur. Allur afli
hans var aö sjálfsögöu slægöur.
Afii hinna ofanskráöu báta áriö 1975 var þessi:
m/s Ólafur 1.066.8 tonn I 210 róörum 325 úthaldsd.
m/s Sigurvon 944,2 tonn 1 192 róörum, 295 úthaldsd.
m/s Kristján 942,9 tonn i 160 róBrum, 252 úthaldsd.
m/s Trausti 2.185,5 tonn 39 landanir.
Þá koma hér trillurnar:
Jón Guömundsson 59,8 tonn i 70 róörum, 1 maöur
(oftast)
Tjaldur 32,5 tonn I 57 róörum, 1 maöur (oftast)
Trausti 18,5 tonn i 39 róörum, 1 maöur (oftast)
Valdis 21,1 tonn i 57 róörum, 1 maöur.
Jón Jónsson 16,5 tonn i 29 róörum, 2 menn
Kristján 19,0 tonn I 34 róörum, 2 menn.
Vonin, 56,2 tonn I 63 róörum, 2 menn.
Einar, 42,6 tonn i 63 róörum, 2 menn.
Sjöfn 5,4 tonn i 21 róöri 1 maöur.
Svenni og Abbi 11,5 tonn I róöri,2 menn
Leó 8,7 tonn I 30 róörum, 1 maöur.
Egill Guöjónsson 2,3 tonn i 7 róörum, 1 maöur.
Afli trillubátanna var slægöur og róBrafjöldi
þeirra er þannig fenginn aö þaö er talinn einn róöur
þótt þær væru 2-3 daga I túr. Voru þaö aö sjálfsögöu
hinar stærri dekk-trillur sem þaö geröu.
Sumarróörabátar frá Bildudal lönduöu hér 211,2
tonnum.
Aökomufærabátar og þar á meBal varBskip,
lönduöu 18,2 tonnum.
Heildarafli á árinu 1976 var þvi 5.845,2 tonn.
Ariö 1975 var hann 5.899,2 tonn. Af þeim afla
landaöi Runólfur frá Grundafiröi 325,4 tonnum og
aökomutriilur 76,9 tonnum.
GIsli GuÐm.
Nokkrar upplýsingar
um isl. landbúnað
Árið 1940 var talið að
rúmlega 37 þús. manns
hefðu haft framfæri sitt af
iandbúnaði. Á árabilinu
1940-1950 nam árleg fækk-
un 2,5% en frá 1950-1960
nam fækkunin 1,8% á ári.
Siðan hefur þeim, sem
beint framfæri sitt hafa af
landbúnaði fækkað árlega
um 2,3%. I upphafi árs 1976
hafði 17 þús. manns fram-
færi af störfum við búskap
eða um 7,8% af þjóðinni.
Ariö 1901 töldust Islendingar
vera 78,470. Þá bjuggu 77% af
þjóöinni I strjálbýli.
Heildarframleiösla á mann i
landbúnaöi hefur 4,5-faldast frá
árinu 1940 og fram til ársins 1970.
A sama tima hefur viröisaukning
landbúnaöarafuröa á mann nær
þrefaldast.
I upphafi árs 1956 voru taldar i
ábúB 5.200 jaröir en áriö 1975 voru
jaröir i ábúö 4.800, en þó ekki
nema 4.400 meö framtöldum bú-
stofni.
Ariö 1961 var heiidarstærö túna
rétt um 70 þús. ha. en áriö 1975
rúmlega 130 þús. ha.
Ariö 1960 nam innflutningur
kjarnfóöurs rétt um 20 þús. tonn-
um. en 15 árum siöar um 60 þús.
tonnum. Framleiösla á gras-
kögglum áriö 1976 nam 7.536 tonn-
um I þeim 5 verksmiðjum, sem
eru i landinu. Miöaö viö fóöurgildi
er þaö um 10% af kjarnfóöur-
notkuninni.
Af fóöurforöa var hey rúmlega
80% áriö 1974, graskögglar 1.4%
erlent kjarnfóöur 16%. Allt vetr-
arfóBur búpenings í landinu er
tæpar 300 milj. fóöureininga.
A undanförnum árum hefur
heildarmjólkurframleiösla numiö
um 130 milj. kg. Heildarfram-
leiösla á nautgripakjöti hefur
veriö um 2.500 tonn á ári undan-
farin 3 ár.
Fjárfjöldi I landinu hefur á s.l.
15 árum veriö frá rúmlega 800
þús. fjár upp I tæplega 900 þús.
Heildarkindakjötsframleiöslan er
rumlega 15. þús tonn.
Áriö 1975 voru tæplega 47 þús.
hross i landinu. Afuröaverömæti
af hrossastofninum hefur veriö
0,9-1,9 % af heildarverömæti
landbúnaöarframleiöslunnar á
undanförnum árum. Flutt hafa
veriö út 400-700 hross á ári.
Verðlagsgrundvallarbú er sú
bústærö, sem meöalfjölskyldu er
ætlaö aö anna.
Ariö 1943 námu eigin laun fjöl-
skyldunnar og kaup aökeypts
vinnuafls i verölagsgrundvallar-
búinu 88% af framleiöslukostnaöi
en áriö 1975 aöeins 48,8%. Kostn-
aöur vegna áburöar og kjarnfóö-
Framhald á 14. siðu