Þjóðviljinn - 20.02.1977, Page 2

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Page 2
2 — StÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 20. febrúar 1977 Er nœgilegt járn í mat? Mörg íslensk börn líða af járnskorti, og er þar einkum um kennt of miklu mjólkurþambi og einhæfri fæðu. Ungbörn sem fæðast smá eru í meiri hættu en önnur börn og sömuleiðis börn sem eru mjög lengi á brjósti eða drekka mjög mikla kúamjólk Til þess aft járniö nýtist vel úr fæftunni er nauftsynlegt aft borfta einnig nóg af C vítamini. Vifta erlendis t.d. á Norfturlöndunum borfta börn gjarnan svokallaftan „velling” sem er gerftur úr sér- stöku barnamjöli og mjólk efta vatni. Slikur vellingur er þá járnbættur og kemur oftast i veg fyrir járnskort. Járnbætt barnamjöl (t.d. Pablum) gerir oft svipaft gagn, en hafragraut- urinn er þó ennþá æskilegri. Hér er listi yfir járninnihald i nokkr- um matartegundum, en þess má geta aft taliö er aft börn 0-6 mánafta þurfi um 10 mg. af járni á dag og börn 6 mánafta til 3ja ára um 15 mg. á dag. 1 sneift af hveitibraufti 0,5 mg. 1 sneift af rúgbraufti 0,5 mg. ostur, hálffeitur, 1 þunn sneift irtiararfsi o,img. mysingur lmsk. 0,8 mg. 1 egg 1.5 mg. lifrarkæfa, 1 msk. 1,5 mg. blóftmör (magur) 100 g 17 mg. spínat (djúpfryst) 100 g 1,0 mg. Grænar baunir (djúpfrystar). 100 g 1,5 mg. Grænmetisblanda (djúpfryst) grænar baunir, mais, gulrætur og fleira 100 g. 0,7 mg. jarftaber (djúpfryst) 100 g. 0,6 mg. Þessi listi er erlendur og þvi er ekki hægt aft fullyrfta aft hann eigi vift Islenskar matartegund- ir, sem ekki eru lagaöar á sama hátt erlendis (t.d. blóftmör) en trúlega munar ekki mjög miklu á járninnihaldi Islenskr- ar fæftu og hliöstæftarar er- lendrar. til hnífs og skeidar Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir þæreru farnar aft dökkna. Aft lokum eru þær látnar þorna I opnum ofninum, eftir aft hitinn hefur verift tekinn af. tJr þessu deigi fást um 150 ljúffengar tvibökur. Jarðaberja- kökur 6 form (kringlótt) 100 g smjör 1/2 dl sykur 2 1/2 dl hveiti um hálfur pakki af vaniliubúft- ing (lagaftur I mjólk) 1 dós jarftarber 2 msk brætt vinberjahlaup Meö kqffimi [ dag ætlum við að f jalla dálítið um bakstur ? fyrsta sinn og birta nokkrar uppskriftir af Ijúffengum kökum og brauðum. Og þá er það fyrst brauðið. Hveitibrauð 5 dl vatn 50 g ger 2 tsk salt 13 dl. hveiti heitt vatn til aft pensla yfir brauftiö meft. Velgiö vatniö, hrærift geriö út I vatninu. Hnoöiö hveiti og salti saman vift og eltift deigift vel. Skiptift þvl I tvennt og leggift hvorn helming I smurt, ilangt brauftform. Látift brauftift standa oghefjast um helming of bakift 30 mlnútur I 225 g heitum ofni. Penslift yfir heitt brauftift meft heitu vatni. Tvibökur 250 g. smjör 6 dl mjólk 75 g ger 1 egg 2 1/2 dl sykur 1 tsk hjartarsait 900 g hveiti Bræftift smjörift og hellift mjólkinni saman viö. Hrærift ger smám saman út I, bætift vift eggi og sykri og aft lokum hveit- inu og hjartarsaltinu þar til deigiö er orftift létt og laust i sér. Látift deigift hefjast um helming ískál meft dúk yfir, skiptift sloan i fernt og fletjiö út I lengjur. Skeriö I litla bita og mótift úr kúlur.sem látnar eru standa og hefjast á plötu og slftan bakaöar vift meftalhita þar til þær hafa tekift Mt.Þá eruþærklofnar meö gafli og snöggbakaöar I ofni þar Myljift saman smjör, hveiti og sykur og veltiö deiginu á milli handanna. Látift þaft standa I hálftima. Fletjift út og þekift smurft formin aft innan meft deiginu. Bakift 1151nlnútur I 200 g heitum ofni. Látift kólna. Fyll- ift hverja köku meö vanillubúö- ingi og skreytiö meö jarftarberj- um. Hellift örlitlu af vlnberja- hlaupi (sem hefur verift brætt yfir heitu vatni). Berift fram al- veg nýtt meö þeyttum rjóma. Masarinur Notuö eru form eins og vift jaröarberjakökurnar, (heldur minni), en þau mega gjarnan vera úr papplr. 4 1/4 dl. hveiti 225 g smjör 100 g flórsykur lyftiduft á hnlfsoddi 1 eggjaraufta FYLLING: 100 g möndlur efta hnetukjarnar 50 g smjör 100 g sykur 2 egg rifift hýfti af 1 appelsinu GLERUNGUR: 100 g flórsykur 1 msk vatn. Hnoftiö saman hveiti og smjöri, flórsykri, eggjarauftu og lyftidufti og látift deigift slftan standa I kulda. Þeytift saman egg og sykur i fyllinguna, setjiö brætt smjör og hakkaftar möndlur út I og rífiö appelsinuhýftift yfir. Penslift formin aö innan meö bræddu smjöri og setjift útflatt deíg I hvert form, svo þaft þeki formift alveg aft innan. Setjift fyllinguna i kökurnar meft stórri skeiö og bakift I ofni I 15-20 mlnútur (200g). Látift kökurnar kólna og losiö þær svo varlega úr form- inu. Hrærift saman flórsykri og vatni og pensliö yfir kaldar kök- urnar. Vopnlaust Eitt af því sem frið- elskandi foreldrar lenda i vandræðum með, er hvort gefa skuli börnunum leik- fangavopn, t.d. byssur? Eru uppi ýmsar skoftanir á þessum málum, en jafnvel þótt foreldrar vilji ekki aft börn þeirra eignist byssur, er málift erfitt viöureignar, og foreldrar geta einmitt átt von á þvl aft þeirra börn verfti ennþá sólgn- ari i þessi „leikföng” ef þeim er ekki leyföur aftgangur aft þeim á meöan önnur börn hafa þau undir höndum. Þar aft auki ýtir sjónvarp, blómyndir og fleira undir dýrkun á þessum tækjum eða undir - búningur undir þriðju heim- styrjöldina? land og þvi er ekki hægt aö berjast gegn þeim á raunhæfan hátt, nema banna algerlega innflutn- ing og framleiftslu á leikfanga- vopnum. Islendingar telja sig friöelsk- andi og hlutlausa þjóft, en undir hvaft er verift aö undirbúa börn- in meö þvl aft flytja inn óteljandi „leikfangabyssur” — kannski undir þriftju heimsstyrjöldina? Þaö er full ástæfta til aft íhuga hvort íslendingar gætu ekki lagt drjúgan skerf af mörkum (og jafnframt bætt uppeldi barna sinna) friftar i heiminum, meft þvi aft banna algerlega innflutn- ing og framleiöslu á leikfanga- vopnum á Islandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.