Þjóðviljinn - 20.02.1977, Page 5
Sunnudagur 20. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5.
Herferö haukanna fylgir mikiö kvein um vesældóm Nató. Texti skopmyndarinnar: Hvort
viö séum aö taka bfomynd? Nei, svo sannarlega ekki, herra Mondale. Þetta er Nato á æf-
ingu.
Bandarfskur Tritonkafbátur: stofnun LaRocque segir, aö á tfmum Nixons og Fords hafi
hinar ýmsu deildir hersins haft óbundnar hendur um gerö áætlana um væntanlegar þarfir
sfnar.
VÍGBÚNAÐARKAPPRÆÐAN í BANDARÍKJUNUM:
Rússarnir koma — eöa:
\iö ráðum ferðinni!
A undanförnum vikum hafa
bandarisk blöö veriö yfirfull af
greinum um vlgbúnaöarmál. Þaö
eru einkum herforingjar og
stjórnmálamenn af þvl kyni sem
haukar kallast, sem hafa haft sig
I frammi. Hver á eftir öörum hafa
þeir skeiöaö fram I ritvöllinn meö
viövaranir um skelfilegan vlg-
búnaö sovétmanna. Fyrirsagn-
irnar hafa hljómaö á þessa leiöc
„Hershöföingi varar viö yfirburö-
um sovétmanna”. „Martröö
fyrir Nató” og þar fram eftir
götum.
CIA bítur í
skjaldarrendur
Mest hefur veriö geisaö út af
skýrslu frá leyniþjónustunni CIA
um herstyrk sovéskra. CIA hefur
oftast veriö hógværari I mati á
sovéskum herstyrk en varnar-
málaráöuneytiö sjálft — en nú
bregöur svo viö, aö CIA-skýrsla er
heiftarlegri en annaö sem
heyrist. Einn af höfundum skýrsl-
unnar, George J. Keegan hers-
höföingi, dregur niöurstööur
hennar saman meö svofelldum
hætti: „1 fyrsta lagi sjáum viö
fyrir okkur I Sovét mesta styrj-
aldarundirbúning I veraldar-
sögunni. í annan staö erum viö tlu
árum of seinir aö viöurkenna
þessar staöreyndir; 1 þriöja lagi
er hér um aö ræöa svipað fram-
feröi og hjá Þýskalandi nasism-
ans á fjóröa áratugnum, og i
fjóröa lagi fer árekstur á heims-
mælikvaröa i hönd sakir þess sem
Sovétrlkin gjöra en frjálsi
heimurinn ekki gjörir”.
Allt haukaliðiö tekur undir
þennan söng af miklum dugnaöi
og eftir fylgja kvikmyndir, sem
þau hafa saman klippt, um hinn
rússneska vlgdreka illskufláan. A
hinn bóginn verða allmargir til
þess aö gagnrýna CIA-skýrsluna
og þaö sem henni fylgír. Meíra aö
segja hefur herráöiö (Join Chiefs
of Staff) sent frá sér alllangan
texta þar sem vlsaö er á bug æsi-
legustu staöhæfingum Keegans.
Or ýmsum áttum berst fróöleikur
um þaö, af hverju einmitt CIA
gerist nú venju fremur herská
stofnun: Leyniþjónustan er I sár-
um eftir uppljóstranir um
myrkfælna starfsháttu hennar
heima og erlendis og I þeirri
ringulreiö hafa hernaðarsinnaöir
haukar náö tökum á skilgreinar-
starfinu. „CIA-skýrslan er gerö
eftir valdatöku hægrisinna”, seg-
ir Robert Borsage, forstjóri
sjálfseignarstofnunarinnar „Cen-
ter for National Securyty
Studies”. Þá er og oft bent á þaö I
sambandi við þá miklu ringulreiö
sem rlkja viröist I mati á þessum
málum, að hún stafi m.a. af því
að sérfræöingar hafi engan sam-
eiginlegan mælikvaröa til aö
mæla með herstyrk og útgjöld til
hermála.
Krossgötur
Margir leggja á þaö mikla
áherslu, aö fyrirgang „hauk-
anna” megi rekja til þess, aö
Carter forseti hafi sýnt hug á aö
ná árangri I þvi aö takmarka vig-
búnaö. Ef honum tekst þaö, eru
miklir hagsmunir I veöi, og ekki
nema von aö „samsteypa her-
foringja og iðjuhölda” láti öllum
illum látum til aö sveigja
almenningsálit og þingmenn til
fylgis viö enn hærri fjárútlát til
hermála.
1 þessu samhengi er ekki úr
vegi aö rekja fróölegt viötal sem
birtist á dögunum I Information
viö Gene LaRocque aömlrál, sem
hefur stjórnaö sjötta flota Banda-
rlkjanna hálfum, setiö I herráöinu
og hefur stofnaö „Center for
Defense Information” I
Washington. Um þá stofnun segir
LaRocque, aö hún sé hlynnt
sterkum vörnum, en andvlg
bruöli og öfgum.
LaRocque segir, aö Nató og
Varsjárbandalagiö standi nú á
krossgötum. „Þaö er nú mögulegt
aö draga úr spennu. En þaö er
einnig hugsanlegt, aö þróunin
gangi I ranga átt, vegna áforma,
sem einkum eru innblásin af
bandarlkjamönnum. Viö getum
oröiö til þess aö magna vigbúnaö-
arkapphlaupiö ef viö aukum enn
útgjöld okkar til hermála”.
Skipting
ábyrgðar
Aömlrállinn sýnist þar meö á
þeirri skoöun, aö þaö sé fyrst og
fremst I hendi Bandarlkjanna aö
stööva vlgbúnaöarkapphlaupiö.
Sama niöurstaða kemur fram I
nýrri bók eftir Arthur Cox, áöur
háttsetts sérfræöings hjá CIA
(Arthur Cox: „The Dynamics of
Detente”. Norton.) Cox er litiö
hrifinn af Sovétrlkjunum og er
t.d. á þvi aö láta þau sæta
höröum kostum i viöskiptum og
samstarfi. En hann telur ótvlrætt,
aö vlgbúnaöarkapphlaupiö hafi
veriö rekiö áfram vegna þess aö
Bandarlkin neituöu aö stiga
fyrsta skrefiö — þvert á móti hafi
þeir Kennedy og Nixon báöir látiö
byrja á nýjum vopnasmiöa-
áætlunum sem sovétmenn hlutu
slöan aö reyna aö llkja eftir, hvort
sem þeim likaöi betur eöa ver.
„Nató er sterkt”
En gefum LaRocque aftur
oröið: „Nató er mjög sterkt I dag
og viö hér i Miöstöö upplýsinga
um varnarmál teljum ekki, aö
yfir þvl vofi sovésk árás. Frá
hreinu hernaöarlegu sjónármiöi
þarf þrefalda yfirburöi til aö hægt
sé aö vinna sóknaraögerö, og
Nató og Varsjárbandalagið eru
svipuö aö styrk, þegar á heildina
er litiö. Mest af þeim samanburöi
sem viö heyrum hér i Bandarikj-
unum er samanburöur á sovésk-
um og bandariskum herstyrk.
Með þvi móti hræöum viö bux-
urnar niöur um bandarlsku
þjóðina, þvi Sovétrlkin hafa
stærriher en Bandarikin, en þeg-
ar borinn er saman liðstyrkur
Nató og Varsjárbandalagsins, þá
stöndum viö jafnfætis. Rússar
eiga fleiri skriðdreka, en Nató á
betri vopn gegn skriðdrekum, og I
Miðjaröarhafsbotnum sáum viö
hve auðvelt er aö gera mikinn
skriödrekaflota óskaölegan meö
litlum eldflaugum.
Viö veröum — sagði aömir-
állinn ennfremur — að reyna aö
fjarlægjast hernaöarlegan
árekstur I Evrópu, en ekki öfugt.
Og efling herstyrks beggja færir
okkur nær sllkum árekstri. Hver
sá sem heldur, aö meiri her-
styrkur þoki strlöshættu I burt,
hann hefur ekki skilið hvaö
hernaöarlegt vald er.”
Aömirállinn tilfærir I viðtalinu
röksemdir fyrir þvl, aö einmitt nú
standi menn á krossgötum. I
fyrsta lagi sé vigbúnaöarkapp-
hlaupiö oröiö lygilega dýrt, þaö
þyrfti aö skipta um vopnakerfi
svotil á ári hverju. I ööru lagi
geri menn sér grein fyrir þvi, aö
sovétmenn gætu þurrkaö Banda
rlkin út og Bandaríkin Sovétrlkin
— sama hvaö hinn aðilinn tæki til
bragös, og sama hvor yröi á
undan aö byrja. í þriöja lagi er
hættan á slaukinni útbreiöslu
kjarnavopna; bandariskar athug-
anir sýna, aö innan átta ára gætu
40 þjóöir veriö búnar aö koma sér
upp kjarnavopnum. Þess vegna
veröum viö hjá báöum aöilum i
slvaxandi mæli varir viö viöur-
kenningu á þvl, hve nauðsynlegt
þaö er að komast aö samkomu-
lagi, sagöi aömlrálllinn.
Að bjarga og
tortima Evrópu
LaRocque var að þvl spuröur,
hvort hugsanleg væri styrjöld I
Evrópu án kjarnorkuvopna. Hann
svaraði, að þarna væri um að
ræöa atriði sem þjóöir eins og
danir og þjóðverjar virtust ekki
skilja. kannski vegna þess aö þær
vildu ekki skilja þaö.
Hann sagöi, aö menn yröu að
gera sér grein fyrir þvl, aö
bandarlskur herafli I Evrópu,
væri alveg háöur kjarnorku-
vopnum slnum. Þau væru ekki
neinn afmarkaöur þáttur I vlg-
búnaöinum, heldur „höfum viö
meö virkum hætti afnumið
muninn á venjulegu strlöi og
atómstriöi. Þetta þýöir aö hvers-
kyns vopnuö átök viö Sovétríkin
leiöa strax til notkunar taktiskra
kjarnavopna, og þaö veröur I
reynd ekki greint á milli taktískra
og strategiskra kjarnavopna.
Herliöiö I Evrópu er byggt upp til
þess aö jafna Evrópu viö jöröu I
þvi skyni aö bjarga henni, rétt
eins og hin fáránlega tækni okkar
i Vletnam”
Herinn þrútnar
LaRocque sagöi aö lokum, að
ýmislegt yröi til aö ýta undir áhrif
hernaöarsinna og herforingja I
Bandarlkjunum. Þaö væri sterk
tilhneiging til þess I landinu aö
beita hernaöarlegum ráðum til
LaRocque: stofnun hans, Miöstöö
fyrir upplýsingar um hermál,
heldur þvi m.a. fram, aö fleiri
hernaðarlegar hættur og áleitnari
stefni aö Sovétrlkjunum heldur en
aö Bandarikjunum
lausnar málum. Brookingstofn-
unin hefur m.a. komist aö þeirri
niöurstööu, aö Bandarlkin hafi
215 sinnum gripiö til hervalds
slöan seinni heimsstyrjöldinni
lauk. „Herinn tekur forystuna,
utanrikisráöuneytiö og diplómat-
arnir fylgja svo á eftir”, sagöi
hann.
Herinn er mjög sterkur orðinn
hér I landi, sagöi aömírállinn, og
hann mun halda áfram að eflast
ef ekki veröur dregiö úr spennu.
Og í hvert skipti sem einræöi
hersins er komiö á I einhverju
landi styrkist herinn hjá okkur,
þvi þaö er hann sem tekur aö sér
samskiptin viö hina nýju vald-
hafa. Þaö er mikil tilhneiging til
að varnarmálaráöherrarnir og
borgaralegir yfirmenn varnar-
mála séu einskonar gislar þeirra I
Pentagon. Staöa þeirra er of veik.
A yfirboröinu sýnast borgaraleg
stjórnvöld hafa eftirlit meö
hernum, en engu aö siöur er staöa
herforingjanna alltaf aö styrkj-
ast.
A.B. tók saman
. Muniö
: alþjóðiegt
'klhK. i hjálparstarf
> Æ Rauöa
IKÍfcáJfl 1 krossins.
Gírónúmer okkar er 90000
RAUÐIKROSSISLANDS