Þjóðviljinn - 20.02.1977, Blaðsíða 8
8 — StÐA — ÞJÓÐVILJINM Sunnudagur 20. febrúar 1977
AAenntskælingar eru
duglegir við leiklist um
þessar mundir. Hamra-
hlíðarmenn ætla að sýna
Drekann, leikrit Sjvarts
um andóf ið. A dögunum sá
ég úti á Nesi Herranótt, Sú
gamla kemur í heimsókn
eftir DUrrenmatt. Þar
voru prýðilega unnar hóp-
senur og rösklega fram
gengið í aðalhlutverkum. A
hinum sléttu unglingsand-
litum mátti vel lesa djöful-
legan galdur kerlingarinn-
ar, sem kemur með freist-
Þar er boöaö, aö starfshóp-
ar hreyfingarinnar vilji endur-
vekja og efla alþýöumenningu á
tslandi og kynna hana. Þeir vilja
hvetja alþýöufólk til aukinnar
tjáningar á ýmsum sviöum. Þeir
vilja stuöla aö aukinni þekkingu
alþýöufólks á þjóöfélaginu meö
þáö fyrir augum aö þaö kunni
betri tök á möguleikum til aö
breyta þvl.
Á markmiöalistanum eru ágæt-
ar formúlur eins og þessar hér:
samtökin ætla sér aö „auka sam-
heldni og baráttugleöi alþýöu-
fólks. Vera fólki afþreying án
þess þó aö slæva þjóöfélagslega
meövitund þess”. Eöa „Eitt af
höfuömarkmiöum samfylkingar-
Alþýdan
og menn
ingar auðmagnsins i far-
angrinum, og svo hina
aumu þörf einstaklinga og
samfélaga til að Ijúga að
sjálf um sér um þær hvatir,
sém ráða gjörðum þeirra.
Var þessi sýning I þágu „al-
þýöumenningar” I þeim skiln-'
ingi, aö meö henni — sem öörum
skólasýningum — fjölgar þvi fólki
sem glimir viö aö túlka listaverk?
Eöa vár þetta kannski ekki „sönn
alþýöumenning” vegna þess aö
flytjendur eru úr menntaskóla,
eöa vegna þess aö þaö vantar
stéttarvitundina og byltinguna i
leikrit Durrenmatts?
Ágæt áform
Aö þessu er spurt vegna þess aö
innum dyrnar berst stefnuskrá
Alþýöumenningar, sem þélt sina
fyrstu vöku nú um helgina. Þar
voru fluttir leikþættir, lesnar sög-
ur, kveönar rimur, spjallaö um
leikhús, kór,söng. Þaö var mikil
aösókn og góö stemmning aö þvi
mér er sagt — þvi miöur átti ég
ekki heimangengt.
En stefnuskráin, hún fitjar
reyndar uppá fleiri spurningum
en hún svarar. Hún geymir tvi-
mælalaust ágæt áform.
innar er aö hvetja til f jöldavirkni
i félags- og menningarlifi”.
Hvers konar
samband?
Þaö er áberandi galli á þessum
málflutningi hve margir lausir
endar eru á honum. Þvi er t.a.m.
slegiöföstu aö „á okkar timum er
öll menning og list bundin viö á-
kveönar stéttir og stjórnmálalin-
ur” og „List hlýtur aö þjóna þjóö-
félagslegum markmiöum og hafa
áhrif á þjóöfélagiö”. Já — en ef
ekki er fariö neitt út i þá sálma
nánar, hvernig þessu sérstæöa
sambandi lista og samfélags er
háttaö, þá hefur i raun harla litiö
veriösagtannaö en þaö, sem ólik-
legustu fuglar geta skrifaö undir.
Þaö er reyndar talaö um alþekkt
dæmi af „menningardrottnun” —
un) forræöi auövaldsins yfir
frámleiöslu kvikmynda, sjón-
varpsefnis og yfir fréttaflutningi.
En þaö er ekki gerö tilraun til aö
téhgja þetta forræöi yfir „vitund-
ariönaöinum” viö llf heföbund-
inna listgreina, viö bókmenntir og
bókaútgáfu, viö tónlistarlif, leik-
listariökun, viö þýöingu áhuga-
mannastarfs og atvinnumanna
o.s.frv. Stærst er þó sú eyöa, aö
höfundar stefnuskrárinnar virö-
así hafa afar óljósar hugmyndir
8a
st/
öar
, þesSi , Syna
IIIIU... —
álfa sig
Ji. en þá
igandi fu1
ókn til jar
mm.
linn dreymdi nr ♦’
il mánuði. Hí dó'
múr fnnriF'
ispennandi og djörí
ð í ítölsku kvennafa
texti
id kl. 9.
V** Vi%
K w c. ^O/j. Jó\
lasaíNSs,
■'/vv
v Qj
p.s m,
i“.
—.J K
i Jackie
um þaö hver sú alþýöleg list er
„sem liklegt er aö samfylkingin
beiti sinum kröftum mest aö”.
Þaö er látinn i ljós vilji til aö
hvetja fólk til margskonar sam-
starfs um listiökun, en þaö er
mjög I lausu lofti, hvaöa list er
höfö i huga.
Meydóms-
skrekkur
En aö svo miklu leyti sem reynt
er aö skilgreina einmitt þetta,
veröum viö vör viö einskonar
meydómsskrekk, áherslur eru
allar á þaö sem ber aö varast. A
einum staö er varaö viö lang-
skólagengnu fólki (aumingja
Marx!), á öörum staö er talaö um
aö sum erlend alþýöulist eigi
„takmarkaö erindi” viö islenska
alþýöu (dæmi ekki tekin). En
einkum ber á afar einfölduöum
sfcilningi á stéttareöli listar. „þaö
á aö efla „menningu sem á upp-
rúna sinn meöal alþýöufólks og
þjónar'hagsmunum þess”. Og
„hóparnir skulu leggja áherslu á
aö greina þá þætti menningar
sem þjóna hagsmunum alþýöu-
fólks frá þeim sem þjóna hags-
munum auöstéttar”. Hætt er nú
viö aö þessi sundurgreining eftir
uppruna menningarfyrirbæra og
hlutverki veröi i meira lagi erfiö.
Stéttir eru ekki til I vatnsþéttum
hólfum, þeirra á milli liggja
margir straumar og meöferö
þeirra á menningarþáttum verö-
ur mjög blendin. A öörum staö i
stefnuskránni er þetta aö visu
viöurkennt, þegar sagt er aö mik-
illhluti menningar veröi til „und-
ir stjórn og óbeinum áhrifum auö-
stéttarinnar” og geti þess vegna
ekki talist alþýöumenning.
En þaö gleymist aö gera ráö
fyrir áhrifastreymi I hina áttina,
hvernig alþýöleg áhrif seytla um
menningarlif hvers tima, hvaö
sem liöur forræöi yfirstétta.
Viöhorf manna og stétta til
menningarþátta eru aldrei ein-
föld framlenging af stööu þeirra i
eignarréttarmálum. Vissulega
hefur hver stétt i stéttaþjóöfélagi
tilhneigingutil aö sveigja listir til
þjónustu viö sig. En sú tilhneiging
rekst fyrr og siöar á þá sam-
mannlegu þætti lista — „listin er
afturhvarf einstaklingsins til
heildarinnar” segir Ernst
Fischer I bók sinni Um listþörf-
ina. I fdöurkenningu á þessari
togstréitu felst sá skilningur á
sérstööil lista, sem maöur saknar
i fyrrnéfndri stefnuskrá.
Syndafalliö
Hugsanagangur stefnuskrár-
innar viröist gera ráö fyrir upp-
runalegri hreinni og vammlausri
alþýöumenningu, sem sföan hafi
veriö aö spillast fyrir áhrif yfir-
stétta '(syndafallshugmynda).
Þvi er t.d. neitaö, aö list sem
bundin sé „trú, hleypidómum og
tilfinningaværö” megi teljast al-
þýöumenning á vorum upplýstu
timum „jafnvel þótt alþýöufólk
hafi skapað hana”. Þar meö leiöa
menn sjónir hjá þverstæöum I
menningarefnum, hjá þvi aö al-
þýöan hefur tileinkaö sér sundur-
leitustu hluti og gefiö þeim sinn
svip, leiöa þaö hjá sér, aö alþýöa
manna getur veriö einkar ihalds-
söm á hluti sem eru blátt áfram
tengdir þekkingarstigi og þekk-
ingarviöleitni fyrri tima. Llka eru
menn meö þessu móti aö búa sér
til einhverskonar pólitiskar hætt-
ur þar sem þær er ekki aö finna.
Viökunnanlegra miklu er sjón-
armiö Hjalta Kristgeirssonar i
grein, sem birtist hér á sunnu-
daginn var. Hann segir þar: „All-
jr þeir andlegu straumar sem
varöveita hiö erföa manneöli fjöl-
breytileika þess og grósku eiga aö
geta veriö sósiaiismanum hall-
kvæmir. Þetta hafa Islenskir
sósialistar skiliö, enda ráöast þeir
ekki gegn sérkennileik Islensks
hugsunarháttar, ekki einu sinni
þeim hliöum sem koma fram i
formi ofskynjana og hjátrúar. Viö
erum öll haldin ýmsum bábiljum
og megum vera þaöí’.M.ö.o.: op-
in afstaöa til þeirra möguleika,
sem felast i fjölbreytileika menn-
ingarlifs þjóöar, er sýnu væn-
legra veganesti en tortryggin leit
aö borgaralegum áhrifum I þvi,
sem menn taka sér fyrir hendur.
Tvö sjónarhorn
Unga fólkiö I Alþýöumenningu
segir menningarverömætin stétt-
bundin, Hjalti segir þau sam-
mannleg I sinni grein. Þarna
viröist langur vegur á milli, en
þaö styttir þó leiöina verulega, aö
báöir telja kapitalismann af-
menningarafl. Hjalti er einn
þeirra sem telur sósialistum hæp-
inn ávinning aö sérstakri
menningarmálastefnu, sem hann
óttast aö enda kunni i einangraðri
flokkshyggju: þvi Ieggur hann á-
herslu á sameinandi einkenni
menningarlegrar starfsemi. Hin-
ir ungu nývinstrimenn hugsa þá
væntanlega sem svo, aö marxist-
um ætti ekki aö standa á sama um
þaö, viö hverskonar verkefni þeir
fást á menningarsviöi, og þaö sé
eðlilegt aö þeir sinni ýmsu sem
aörir vanrækja. Hvorutveggja
sjónarmiöiö á sinn rétt vonandi
getur togstreita á milli þeirra
oröiö sæmilega frjó og þar meö
gagnleg.
Þaö er hægur vandi aö benda á
gagnkvæma þörf sósialisma og
lista hvors fyrir annaö. ,En leiöir
til fullnægingar þeirri þbrf veröa
okkur æriö verkefni enn um langa
hrlö.
Arni Bergmann
Tilraun með kommakver
Bente Hansen: Kapitalismi,
sósiaiismi, kommúnismi. Bók
fyrir börn og fullorðna. Starfs-
hópur alþýðumenningar.
Reykjavik 1976.
Alþýöumenning, sem reyndar
er til umræöu annarsstaöar hér
á siöunni, hefur sent frá sér iær-
dómskver, þar sem reynt er á
aðgengilegan hátt aö gera grein
fyrir áviröingum kapitalismans
og kostum sósialismans. Höf-
undur er danskur nývinstrisihni,
viöhorfin Jangt til vinstri viö
krata, gagnrýnin afstaöa tekin
til „gamalla” kommúnista-
flokka. Textinn er staöfæröur i
meöförum hér og þar.
Þegar á heildina er litiö er
framsetning skir og skilmerki-
leg, aö minnsta kosti nógu laus
viö fræöilegar þokur til aö ung-
lingar gætu vel skiliö textann
(framsetningin er hinsvegar of
afstrakt fyrir „börn”). Eins og
oft vill veröa I bókum vinstri-
sinna er höfundur sterkastur i
gagnrýninni. Margt er ágætlega
sagt um rikisvald, mengun,
kvennamál, samkeppni, ein-
staklingshyggju og félags-
hyggju og aöra fasta liöu á dag-
skrá vinstrimanna. Og I fljótu
bragöi skoöaö er lesandinn vel
hress yfir þýöingunni, nema
hvaö hann grunar, aö sérfróöir
menn mundu fetta fingur út I
meöferð á einstaka hugtaki.
Staöfærslurnar Islensku tak-
ast mjög misjafnlega. Dæmi um
vont innskot er þetta hér: „1
islensku eru meöal annars
kenndar bókmenntir. En þær
bókmenntir sem kenndar eru,
eru bókmenntir sem þröngur
hópur bókmenntafrömuða kann
aö meta,bókmenntir hinna há-
menntuöu”. Bókmenntakennsla
er sjálfsagt stórgölluö hér á
landi, en þessi staðhæfing er
sem betur fer þrugl. Þaö er afar
vond vinstrimennska aö láta aö
þvi liggja, aö alþýöa manna
annaöhvQrt skilji ekki eöa hafi
fyrirfram engan áhuga á þvi
úrtaki úrtextum sjö—átta alda
sem reynter aö miöla i skólum.
Hrifning lesanda af hinum
danska höfundi bókarinnar
dofnar mjög þegar á liður og
hann kemur aö byltingunni
sjálfri og þeim rikjum sem eiga
byltingu aö baki. Þar er furöu
mikiö um ónákvæmni, misskiln-
ing og beinar vitleysur. Til
dæmis er Itrekaö þaö viðhorf,aö
slakur sósiaiismi i Sovétrikjun-
um eigi rætur aö rekja til frekar
nýlegrar smitunar aö vestan. 1
reynd er þaö svo aö t.d. mjög
misjöfn „peningaumbun fyrir
mikla vinnu” er blátt áfram
einkenni staliniskra stjórn-
arhátta, og ef nokkuö er þá
dregur þó heldur úr þeirri mis-
munun meö Krúsjof. Yfirleitt
eru afskaplega skrýtnar áhersl-
ur i öllu þvi sem segir um
. vandamál, sem upp koma eftir
byltingu i samfélögum. Þaö er
talaö háöslega um þá sem hafa
áhyggjur af biörööum eftir
nælonsokkum eöa skorti á
einkabilum. Þegar i raun er
alltof viöa i þeim löndum, sem
kenna sig viö sósialisma, spurt
blátt áfram um kjöt og mjólk og
þó einkum um réttindi og sam-
búö fólks á vinnustööum, raun-
verulega möguleika til aö hafa
áhrif á þaö sem gerist.
/ A.B.