Þjóðviljinn - 20.02.1977, Page 10

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Page 10
D SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. febrúar 1977 Helga Bachmann, Erlingur Glslason og Kristbjörg Kjeld i Nótt ástmeyjanna. Uppselt á 90% sýninga Uppselt hefur veriö i vetur á 90% sýninga Þjóöleikhússins, segir I frétt frá leikhúsinu. 1. febrúar höföu veriö 138 sýningar á vegum hússins og var áhorf- endafjöldinn samtals um 53.625 á þessu leikári. Sýningar eru nú hafnar aftur á Sólarferð og er aö sögn ekkert lát á aösókninni. ímyndunarveikin var sýnd 47 sinnum i haust. Ráö- gerö er leikferö um Vestfiröi og Vesturland I vor, en i fyrrasumar feröaöist hópur á vegum hússins um austur- og noröurland. Gullna hliöiö hefur veriö sýnt 22 sinnum á rúmum mánuöi og er alltaf uppselt. 20 sýningar hafa verið á Dýrunum i Hálsaskógi og alltaf uppselt. Nótt ástmeyjanna er nú á stóra sviöinu og verður sýnt þar þangaö til Lér konungur kemur upp. Loks er aö ljúka sýningum á Meistara Odda Björnssonar. Endatafl, næsta verkefni á litla sviöinu veröur frumsýnt um miöjan næsta mánuö. Afgreiðslustaðir Samvinnubankans Samvinnubankinn Bankastræti 7, Reykjavík. Sími 20700 Kaupenda þjónustan Þingholtsstræti 15 Simi: 10-2-20 Kvöld og helgarsimi: 30541 Jón Hjálmarsson sölumaður. Benedikt Björnsson> Igf. EIGNAMIÐLUNIN VONARSTRÆT112 - S.27711 ULHIJtli: SVEIIIIKIISTIMSSDH Siguröur Óiason hrl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Opiö i dag 1-3, aöra daga frá 9- 18:30. Hilmar Valdimarsson Agnar Ólafsson . Jón Bjarnason hrl. EIGNAÞJÓNUSTAN l-----\ FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Öpiö i dag 13:00-16:00 Sölustjóri: örn Scheving Lögmaöur: Ólafur Þorláksson. 83000 Fasteignaúrvalið sími 83000 — Silfurteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Ný söluskrá er komin. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Vatdi) s/mi 26600 Löqmaður Rapnar Tðmasson. IBU0IR Hjá eftirtöldum aðiljum er hægt að fá þessar íbúðír: — Viö Hraunbæ,45 fm. Teppi, Suöursval- ir. Útb. 4,3 milj. — Eignamiðlunin — Viö Skipasund.Vönduö jaröhæö, 80 fm. Nýstandsett eldhús og baö. Sér inngang- ur. Sér hiti. Otb. 4,5 milj. — Eignamiölunin — Viö Rauöalæk. Rúmgóö kjallaraíbúö. Sér inngangur, sér hiti. Útb. 4,5 milj. — Eignamiölunin. — Viö Blikahóla 60 fm. á 5tu hæö. Bílskúrssöklar fylgja. Verö 7,0 milj. Otb. 4.5 milj. — Fasteignasalan Noröurveri. — Viö Æsufell á 6tu hæö. Laus nú þegar. Verö 6,5 . Otb. 4,5 milj. — Fasteignasalan Norðurveri. — Viö Kelduland 70 fm. á jaröhæö. Verö 7.5 milj. Otb. 5,0 milj. — Fasteignasalan Noröurveri. — Viö Blikahóla2jaherb.ca. 86 fm. íbúö á l.hæölblokk. JBIlskúrssökkull fylgir. Ot- sýni Verð: 7,5 milj. Otb.: 4.8-5.0 milj. — Fasteignaþjónustan. — Viö Lokastig45 fm. samþ. kjallarafbúö. Verö 4,8 milj. Otb. 3,5 milj. — Eigna- þjónustan. — Viö Skúlagötu45 fm. á 4röu hæö. Verö 4,3 milj. útb. 3,0 milj. — Eignaþjónustan. — Viö Móvahlíö 45 fm. risíbúö. Verö 4,5 milj. útb. 3,5 milj. — Eignaþjónustan. — Viö Hraunbæ70 fm. 2-3ja herb. fbúö á fyrstu hæö. Úrvals ibúö. Verö 6,5 milj. útb. 4,6 milj. — Eignaþjónustan. — Viö Laugarásveg, 60 fm. á jaröhæö. Frábært útsýni. Verö 6,5 milj. útb. 4,5 milj. — Eignaþjónustan. — Viö Mjóstræti, 60 fm. steinhús (ein- býlishús). Verö 6,0 milj. útb. 4,0 milj. — Eignaþjónustan. 2ja herbergja I Hafnarfiröi viö Sléttahraun.70 ferm. á 2. hæö I blokk. Fasteignaúrvalið. Viö Arnarhraun og Alfaskeiö. Kaupenda- þjónustan. Viö Asbraut, Melgeröi, Grettisgötu og Hverfisgötu. — Kaupendaþjónustan. — Viö Asbraut,90 ferm. úrvalslbúö á 4. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Verö 7,6, útb. 5,5 milj. kr. — Eignaþjónustan. — Viö Hjaröarhaga 96 ferm góö fbúö á 4. hæö. Verö 8,0 útb. 6,2 milj. kr. — Eigna- þjónustan — Viö Mjóstræti,70fermetra nýstandsett- ar ibúöir á lstu og 2ri hæö. Aukaherbergi mm. í kjallara fylgir hvorri íbúö. Verö 6,5 útb. 4,0 milj. kr. — Eignaþjónustan. — Viö Seljaveg,96 fm. ibúö i mjög góöu standi á lstu hæö I mjög vel umgengnu steinhúsi. Stört geymslupláss i kjallara (gæti hentaö sem vinnuaöstaöa) fylgtr. Góöur garöur. Verö 7,4milj. útb. 4,5 milj. — Eignaþjónustan — Viö Hraunbæ, endalbúö 90 fm. á lstu hæö. Verö 8,0 milj. Otb. 6,0 milj. — Fasteignasalan Noröurveri — Viö Alfhólsveg3-4 herb. ca. 97 fm. ibúö á jaröhæö í þrlbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Laus strax. Mikiö útsýni. Falleg Ibúö 30 fm. rými undir bflskúr fylgir. Verö: 12.0 milj. Otb.: 8.0 milj. — Fasteignaþjónust- an. — Viö Háaleitisbraut 130 fm. á 4öu hæð. Vandaðar innréttingar. Nýleg teppi. Verö 12,0 milj., útb. 8,5-9,0 milj. — Fasteigna- salan Noröurveri. — Viö Alfheima 5-6 herb. ca 140 fm ibúðarhæö (efri) i fjórbýlishúsi. Ibúöin er 4 svefnherb, samliggjandi stofur, eldhús og baö. Allt nýtt á baöi, ný teppi. Mjög snyrtileg og vel umgengin fbúö. Nýr bfl- skúr sem er 33 fm á hæö meö ca 20 fm kjallara fylgir. Hagstæö áhvllandi lán. Verö 17.0-17.5 milj. — Fasteignaþjónustan — Viö Hrisateig, Lyngbrekku, Alfaskeiö og Maríubakka — Kaupendaþjónustan. — Viö Hjallabraut f Hafnarfirði, vönduö og sérlega falleg íbúö ca. 110 ferm. A 2. hæö i blokk. Vandaöar innréttingar og teppi flísalagt baö, 3 svefnherbergi, skáli og stofa. Þvottaherbergi og búr innaf eld- húsi meö borökrók. — Fasteignaúrvaliö. — Viö Hraunbæ. 110 fm. á 3ju hæö. Verö 10,0 milj. Otb. 6,5 milj. —Fasteignasalan Nöröurveri. — 5 herb., 130 fm efri hæö, auk bílskúrs mm. I NoröurmýruVerö 14,5 milj. útb. 10,5 milj. — Eignaþjónustan. — 5 herb., 140 fm. Ibúö neöri sérhæö (glæsileg eign og vönduö) á Seltjarnar- nesi. Verö 13,5 milj. útb. 9,5 milj. — Eignaþjónustan. — Við Holtageröi, Grenigrund og Hjarðarhaga. — Kaupendaþjónustan. — A Baröaströnd Raöhús (pallaraöhús) samtals 230 fm meö innb. bflskúr. Nýlegt næstum fullgert vandaö hús. Verö: 25.0 milj. Otb.: 16-17.0 milj. — Fasteigna- þjónústan. ein ibýi ish ús — A Flötunum og viö Erluhraun. Kaupendaþjónustan. leitinni lýkur hér

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.