Þjóðviljinn - 20.02.1977, Síða 11
Sunnudagur 20. febrúar 1977 ÞJÓDVILJINN — SIÐA — 11
Nýr ShakespearebaUet
í Moskvu og Reykjavík
Stóra leikhúsið í Moskvu
hefur nýlega frumflutt
nýjan ballet sem nefnist
/.Endurgoldin ást". Tón-
listin er eftir Tíkhon
Khrennikof en dansana
hefur samið frönsk kona,
Vera Boccadoro, sem hef-
ur m.a. numið við Leik-
listarháskólann í Moskvu.
Ballettinn er byggður á
hinum alþekkta gamanleik
Shakespeares," Ys og þys
út af engu."
Khrennikof er meö þekktari
Úr sýningu Stóra leikhússins á
hinum nýja ballet.
sovéskum tónsmiöum. Hann
samdi fyrir 40 árum músik viö
sýningu á gamanleik Shake-
speares, en hefur mörgu bætt viB
hana si&an og breytt. Sagt er aö
ballettinn sé stilhreinn og komi
vel til skila mannskilningi gam-
anleiksins.
Balletmeistari Þjóöleikhússins,
Natalja Konjús mun hafa hug á
aö sviösetja þennan nýja Shake-
speareballet hér i vor.
Blikkiðjan Garðahreppi
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu —ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verötilboð.
SIMI 53468
Sími
Þjóðviljans er
81333
T.T.T
fterra
karlmannaföt
Hin viöurkenndu herra- og
unglingaföt í miklu úrvali sniöa
og efna. Víötækt og nákvæmt
stæröarkerfi
Fataverslun
f jölskyldunnar
Gefjun
Austurstræti
SKÍDAFERD
Nú er snjór í Tíról
8 daga skiðaferð til Austurríkis
27. febrúar.
Samvinnuferðir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
Utboð
Óskað er eftir tilboðum i sleða undir
aðveituæð hitaveitu Akureyrar.
Sleðarnir eru úr stáli og renna á teflon
plötum.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu tækni-
deildar bæjarins og verkfræðistofu Sig-
urðar Thoroddsen, Armúla 4, Reykjavik
gegn 5.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu tækni-
deildar bæjarins 15. mars 1977 kl. 11.
Hitaveitunefnd Akureyrar.
Til sölu eða leigu
í ráöi er aö selja vélar og tæki Prentsmiöju Þjóöviljans h/f
eöa leigja, og eru þeir, sem áhuga hafa, beönir aö leggjá
nöfn sfn inn á afgreiöslu Þjóöviljans.
Meðal véla eru 2 setjaravélar. 1 fyrir-
sagnaleturvél og Grafo pressa m.m.
Stjórn Prentsmiðju Þjóðviljans.
ARNARFLUC, H.F.
AÐALFUNDUR
Stjórn Arnarflugs h.f. boðar til aðalfundar
þann 8. mars 1977 kl.20 30 i Súlnasal Hótel
Sögu.
Fundarefni samkvæmt samþykktum
félagsins.
Stjórn Arnarflugs h.f.
Götunarstarf
Óskum að ráða konu eða karl til starfa við
IBM spjaldgötun nú þegar. Góð starfs
reynsla æskileg. Umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf sendist
fyrir 1. mars n.k.
Vegagerð rikisins,
Borgartúni 1,
Reykjavik.
Rýmingarsala á karl-
mannafötum lágt verð
Nýkomið: Leðurlikisjakkar kr. 5500.-
nylonúlpur kr. 6100.-, gallabuxur kr.
2270.-, terelynebuxur kr. 2370.
Andrés Skólavörðustig 22.