Þjóðviljinn - 20.02.1977, Page 12
12 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. íebrúar 1977
Gunnar
Gunnarsson
Stokkhólms-
saga
„Hér geturðu fengið
lystugan hádegisverð
fyrirtíkall" var auglýst í
glugga veglegs veitinga-
húss i miðbænum.
Ég stóð sem bergnum-
inn og horf ði á auglýsing-
una. Hvílík heppni að
ramba að þessum stað!
Og hvílíkir öðlingar
hljóta það að vera sem
stjórna veitingastaðnum!
Ég skoðaði vandlega
tilkynninguna í gluggan-
um. Hún var skreytt
stórri litmynd af ægifag-
urri nautasteik, rauðri í
miðjunni alveg eins og er
mitt uppáhald og salatið í
kring var í öllum regn-
bogans litum, ekki verri
mynd en i vönduðustu
heimilisblöðum.
Þennan staö verö ég aö
styöja, hugsgöi ég, og meira en
þaö, þaö er beinlínis móögun viö
svo hjartahreinan veitinga-
mann aö ganga framhjá og
snerta ekki viö hádegisveröip-
um hans.
Utan viö veitingahúsiö loguöu
gul gasljós sem vörpuöu þægi-
legri birtu 1 skammdegisrökkr-
inu. Innan dyra voru nokkrir
menn, greinilega i sæluvimu aö
gæöa sér á dýrlegum réttum úr
þessu frábæra eldhúsi. Ég snar-
aöi mér aö inngöngudyrunum.
Ljúfur matarilmur fyllti vit
min i forstofunni og ég fann
hvernig alþýölegt hrökkbrauöiö
sem ég bruddi fyrr um daginn
lagöi á flótta út i ystu afkima
likama mins. Hér beiö min
greinilega góö stund.
Gerfilegur maöur kom á móti
mér úr fatageymslunni og vildi
taka yfirhöfn mina og húfu. Ég
lét þetta tvennt fúslega af hendi,
einkum eftir aö ég sá aö á borö-
inu sem hann haföi setiö viö lá
lúö eintak af „Hvaö ber aö
gera” eftir Lenin. —
Þetta er minn staöur, hugsaöi
ég, meira aö segja dyravörö-
urinn er þrautlesinn leninisti.
Hér vinna greinilega aöeins
frómar sálir sem vita hvaö
kroppnum kemur.
Þaö var eins og starfsliö staö-
arins heföi beöiö eftir mér ár-
um saman. Um leið og ég gekk
öruggur meö mig inn i salinn,
brá einhver plötu meö Miles
Davies á fóninn og ég fann mér
sæti I mjúklega hönnuöum bás
nærri eldhúsdyrunum.
Þjónninn kom strax. Hann
hefur hugsanlega átt viö ein-
hverja sálaröröugleika aö
striöa, kannski ekki kunnaö aö
meta Miles gamla, kannski var
konan farin frá honum, mér
virtist hann næstum þvi fjand-
samlegur. En þetta er náttúr-
lega ekki himnariki, hugsaöi ég,
þaö veröur aldrei á allt kosiö, og
ég tók við matseðlinum.
Ég leitaöi ákaft aö „hádegis-
veröi dagsins”. Augu min æddu
upp og niður seöilinn, ég kann-
aöi rækilega allar aöaldeildir
hans og undirdeildir, en þaö
haföi greinilega gleymst aö
setja „hádegisverö dagáins” á
seöilinn.
Þjónninn beiö.
■ Má bjóöa yður eitthvaö aö
drekka á meöan þér ákveöiö yö-
ur, sagöi hann hvassmæltur.
Stóran mellanöl takk.
Oliö kom allt of fljótt. Ég fór
aö hafa þaö á tilfinningunni aö
ég væri i klipu. Ég renndi aug-
unum flóttalega yfir salinn. Þeir
fáu sem voru aö boröa voru allir
jakkafatamenn meö hvitt um
hálsinn, velaldir sviar sem
hugsuöu um almenna velferö
veraldarinnar, en ekki budduna
sina.
Ég herti upp hugann, fékk
mér gulsopa af ölinu, leit á þjón-
inn, bandaöi hönd I átt aö
gluggaauglýsingunni og sagöi
lágróma (en ákveöinn): „Há-
degisverö dagsins takk”.
Þaö var einhvers konar
„vissiégekki” blær yfir rödd
þjónsins, þegar hann svaraði
„hann
kastar
þeim
bak
við
sig”
þreytulega: Þaö er laugardag-
ur. Hádegiseröurinn fæst aðeins
á virkum dögum. Milli klukkan
tólf og eitt
Ég tók þessum boöskap meö
iskaldri ró, svitnaöi ekki nema i
lófunum. Siöan fór ég aftur aö
rannsaka matseðilinn.
Þaö var ekki um aö villast.
Asnaleg bjartsýni min og trú á
mannkynið haföi enn einu sinni
leitt mig i ógöngur. Sakleysis-
legustu réttirnir á matseölinum
kostuðu ekki undir tuttugu og
fimm krónum.
Ég ákvaö aö bjarga mér á for-
rétti. Sá ódyrasti, ristuö brauö-
sneiö meö rækjum, kostaöi ell-
efu krónur.
Rækjusneiö, sagöi ég mjó-
rjóma, fiskaði Aftonbladet upp
úr vasanum, lét sem þetta veit-
ingahús kæmi mér ekki lengur
viö.
Þjónninn kom meö rækju-
sneiöina og var meö heiftarlega
skeifu alveg eins og kennslukon-
an mln gamla þegar ég sagöi
henni aö vitringarnir frá
Austurlöndum heföu heitiö Ey-
steinn, Lettland og Litháen.
Ég sötraöi ölið, fann aö ég var
sigraöur maöur á þessum staö,
en framkvæmdi uppreisn mlna
meö þvi aö lita ekki viö rækju-
sneiöinni. Þaö var auövelt aö
standast þá freistingu, þvl
rækjur hef ég ekki getaö snert
siöan ég kom I rækjuverksmiöj-
una á Isáfiröi um áriö.
Ég lauk úr ölhnallinum og baö
um reikninginn.
Reikningurinn var greinilega
af kunnáttusemi samansettur,
ekki viölit aö finna villu: Stór öl
fimmtán krónur, brauösneiö ell-
efu krónur, samtals tuttugu og
sex plús þjónustugjald, alls
þrjátiu og ein. Mér heyröist ég
heyj-a neyöaróp úr veskinu.
Svona háa upphæö hefuröu ekki
greitt I einu lagi slöan húsaleig-
una um daginn, sagöi ég
kempulega viösjálfan mig, rétti
þjóninum aurana hans kæru-
leysislega og stóð á fætur.
Leninistinn I fatageymslunni
rétti mér frakkann og húfuna.
Ein og fimmtiu takk, sagöi
hann.
Ég borgaöi, fór I frakkann,
tók viö húfunni.
Geymsla á húfu innifalin,
sagöi hann, og hvarf aftur inn I
hugarlendur Lenins.
Ég hratt af alefli frá mér
samviskubiti yfir eyöslusem-
inni, en gat ekki varist aö hugsa
til Islenskrar þriggja manna
fjölskyldu hér I borginni sem lif-
ir nú af fimmtiu krónum á dag.
Þaö er vel hægt, ef maöur borö-
ar einvöröungu baunir og hvit-
kál. Og þeim er fjandans nær,
hugsaði ég, aö ætla aö fjár-
magna nám i útlöndum meö þvi
aö vinna heilt ár áöur. Svoleiöis
fólk fær ekki vlsitölulán.
A Drottningargötu var ég orö-
inn svangur aftur. Og nú réöist
ég gegn gjaldeyrisvarasjóönum
af botnlausri grimmd. Ég
keypti án þess aö hugsa mig um
tvisvar heilar tvær pylsur á
götuhorni, sporörenndi þeim
glaöur I bragöi og borgaöi sex
krónur.
Ég stansaði viö blaösöluturn
við Segelstorg og las framan á
Dagens Nyheter, aö atvinnu
málaráöherrann segist taka
heilshugar undir kröfur at-
vinnuleysingja á Skáni. Þaö er
fallega gert af honum og menni-
legt. Það er best ég geri það
líka. En ég tók ekki undir kröfu
rauðskeggjaös manns, sem stóö
þarna á horninu, haföi eftirllk-
ingu af vikingahjálmi á höföinu,
klæddur slöum kufli eins og ar-
abi og stóð á flugriti sem hann
rétti fólki, og réttast væri aö
snúa aftur til náttúrunnar, hefja
einyrkjabúskap að nýju. Ég
stend ekki meö honum. En mér
var þennan dag skapi næst aö
stilla mér upp viö hliö „Eins-
mannshljómsveitar Mariu”,
sem jafnan syngur sálma á
torginu á laugardögum, taka
undir meö henni viö undirleik
harmonikku þegar hún söng um
Jesú. Geri ég ekki við krónurnar
minar eins og Kristur gamli viö
syndir mannanna meöan hann
var og hét? „...hann kastar
þeim bak viö sig/ hann kastar
þeim bak viö sig/ og ég sé þær
aldrei meir”.
Gunnar Gunnarsson.
Að trúa á mannkynið, eða