Þjóðviljinn - 20.02.1977, Síða 15

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Síða 15
Sunnudagur 2«. febrúar 1977 þjóDVILJINN — SÍÐA — l 5 Hinn 20. febrúar n.k. eru 75 ár liðin frá stofnun Sambandskaupfélags þingeyinga en þáð var Eysteinn Jónsson. fyrsti vísir að Sambandi ísl. samvinnufélaga. Stofnfundur samtak- anna var haldinn að Ysta- Felli í Köldukinn og sátu hann fulltrúar þriggja kaupfélaga: Kaupfelags þingeyinga en fulltrúar þess á fundinum voru: Steingrímur Jónsson, sýslu maður á Húsavík, Pétur Jónsson á Gautlöndum og Sigurður Jónsson í Ysta- Felli, Kaupfélags norður- þingeyinga, fulltrúi þess var Árni Krisjánsson í Lóni og Kaupfélags Svalbarðs- eyrar en frá því voru þeir mættir Friðbjörn Bjarna- son á Grýtubakka og Helgi LaxdaT í Tungu. Ýmsir fleiri sótu fundinn, þar á meðal Benedikt Jónsson ,frá Auðnum, sem ritaði fundargerðina. Samvinnumenn mun aldrei skorta verkefni Ariö áöur, eöa hinn 19. nóv. 1901, haföi undirbúningsfundur veriö haldinn aö Draflastööum i Fnjóskadal og var þar samþykkt aö halda „sambandsfund” aö Ysta-Felli, ef viökomandi félög vildu gerast aöilar aö sambands- kaupfélaginu. Fundurinn i Ysta-Felli geröi ýmsar ályktanir og samþykkti lög fyrir sambandskaupfélagiö. í þeim sfegir m.a. aö tilgangur félagsins sé aö stuöla aö sam- vinnu og auka samræmi i skipu- lagi og framkvæmdum sambandsfélaganna og vinna aö þvi aö félögin sameinist til átaka um þær framkvæmdir, sem þýöingarmiklar séu fyrir þau og tilgang þeirra. Forsaga En „timinn langa dregur drögu”. Stofnun Sambandskaup- félags þingeyinga átti sér langan aödraganda og er ekkert rúm til þess aö rekja hann hér. Aöeins skal minnt á tvo eöa þrjá áfanga, sem upp úr gnæfa. íslenska þjóöin haföi, gegnum aldirnar mátt mæta hverri plág- unni annarri meiri. Hún haföi, i fátækt sinni og umkomuleysi, barist viö „is og hungur, eld og kulda, áþján, nauöir og svarta- dauöa”, án þess aö ljósiö brynni þó nokkru sinni alveg aö stjaka. Út yfir tók þó verslunaráþjánin, sem hélt þjóöinni 1 hungurgreip- um i hálfa þriöju öld. Gegn henni reis Skúli fógeti. Hann vildi koma á einskonar alþjóöarverslun. Islendingar ættu aö taka I sinar hendur alla verslun iandsins og til þess aö afla veltufjár lagöi hann til, aö teknar yröu aö veöi allar jaröeignir islendinga. En þótt Skúli fengi ekki komiö fram hug- sjónum sinum vakti hann þó þjóö- ina. Hann var fyrsti vorboöinn á þessu sviöi, sem nokkuö kvaö aö. Svo kom Jón Sigurösson. Hann fékk þvi til leiöar komiö aö einok- unin var lögö niöur 1854. Hann hvatti islendinga til þess aö mynda meö sér samtök um frjálsa, innlenda verslun. Fyrir áhrif frá Jóni Sigurössyni mynduöu bændur verslunar- samtök, sem náöu til þriggja landsfjóröunga, Gránufélagiö og Borðeyrarfélagiö, undir forustu þeirra Tryggva Gunnarssonar og Péturs Eggerz. Þessi samtök uröu ekki langlíf. Ytri ástæöur og innra skipulag uröu þeim aö falli. En þau visuöu veginn. Gangan var hafin þótt skrefin væru I fyrstu óstyrk og reikul. Brautryöjendur ná ekki alltaf fyrirheitna landinu. Þeir falla oft á miöri leiö. En „Mikiö sá vann er vonarfsinn braut meö súrum sveita. Hægar mun slöan aö halda þföri heilla veiöivök”. Upp af rústum verslunarfélag- anna uxu kaupíélögin. Þingeying- ar riöu á vaöiö. Þeir hagnýttu sér fengna reynslu. Þeir sóttu fram, hægt en öruggt. Þeir náöu höfn- inni. Fyrstu árin voru kaupfélögin fá og höfðu ekkert beint samband sin á milli. En eins og styrkur hvers einstaks kaupfélags er undir þvi kominn að félagsmenn standi sem fastast saman var þaö og einnig nauösynlegt að kaup- félögin sameinuöu krafta sina i sókn að sameiginl. marki. Þessvegna var Sambandskaup- félag Þingeyinga stofnaö. Ariö 1907 gengu þrjú ný sam- vinnufélög i samtökin og þá var nafni þeirra breytt i Sambands- kaupfélag Islands. Arið 1910 verö- ur svo til nafnið Samband islenskra samvinnufélaga og er .taliÖ aö sú nafngift sé komin frá Birni Bjarnarsyni, hreppstjóra I Grafarholti. Xríö 1916 veröa þau þáttaskil i sögu Sambandsins aö þaö hefur innkauþastarfsemi aö verulegu marki. '1 Og nú eru 75 ár liöin frá hinum örlagarika fundi I Ysta-Felli. 1 tilefni af þvi snéri Þjóöviljinn sér til Eysteins Jónssonar, formanns Sambandsins, og baö hann aö svara nokkrum spurningum um afmælisbarniö. Vékst Eysteinn Jónsson hiö besta viö og fer hér á eftir spjall hans viö blaöamann- inn: Tilgangur samtakanna — Hver var hugmynd stofnenda SIS meö samtökunum? — Sambandiö var stofnaö af kaúpfélögunum til þess aö vera svejö þeirra og skjöldur. 1 upphafi átti þaö aöallega aö sinna fræöslumálum samvinnd- hreyfingarinnar og útbreiöslu- málum hennar, eins og eðlilegt má telja um hreyfingu, sem var áð nema land I hugum fólksins. Fljótt kom þó aö þvi aö menn sáu, aö ef vel átti aö fara, varö Sambandiö aö taka aö sér viö- skipti fyrir kaupfélögin. Sölu á afuröum, sem kaupfélögin tóku á móti til aö koma i verö fyrir félagsmenn sina og innkaup á vörum erlendis fyrir félögin. Stefna samvinnuhreyfingarinnar er sú, að skapa sannviröi I viö- skiptum og ætlunin var aö leysa alménning úr þeim viöjum verslunarvaldsins, sem hann bjó viö. Mikilsverður árangur — Teluröu aö sá tilgangur hafi náöst? — Fullyröa má, aö Sambandiö hefur oröiö kaupfélögunum sú heillastoö, sem menn geröu sér vonir um. An Sambandsins er ó- hugsandi aö kaupfélögin og sam- vinnuhreyfingin i heild heföi náö þeim árangri, sem landsmenn njóta nú, svo aö segja hvar sem litið er. Á þaö raunar ekki aöeins viö um samvinnumenn, sem i félögunum eru, heldur einnig alla landsmenn. Engum blööum er um þaö aö fletta aö viöskiptakjör á Islandi eru mun betri en ella mundi fyrir tilstuölan samvinnuhreyfingar- innar og þar meö lifskjör betri fyrir þeirra tilverknað. Bændastétt landsins hefur sam- vinnuhreyfingin fært ómældar kjarabætur meö þvi móti, aö kaupfélögin og önnur samvinnu- félög bændanna hafa annast vinnslu og sölu afurða þeirra á þeirra eigin vegum. Þetta hefur tekist þannig, aö fróöir menn I forustuliöi bænda telja^ aö kostnaöur viö sölu og vinnslu landbúnaöarafuröa sé tiltölulega minni hér en i nálægum löndum. Kemur þetta i reynd bæöi bænd- um og neytendum til góðs. Þá hefur samvinnuhreyfingin mikil og farsæl afskipti af vinnslu og sölu sjávarafurða. 'Kaupfélögin eru, m.a. vegna traustrar samstööu sinnar i Sambandinu máttarstoðir i byggöarlögunum. Annast margs- konar viöskipti og þjónustu og tpka mjög viöa eftir megni þátt i uppbyggingu atvinnulifsins. Þau þola súrt og sætt meö almenningi og hopa ekki af hólmi þótt I móti blási, eins og m.a. má sjá um þessar mundir, þegar erfiöleikar st^öja svo aö dreifbýlisverslun, aö rekstur hennar þykir yfirleitt ekki borga sig. Sambandið og iðnaðurinn — Viö höfum nú litillega vikiö aö þætti verslunarinnar en hvaö um önnur viöfangsefni? — Sambandinu hefur tekist að byggja upp mikilsveröan iönaö, élnkum úr hráefnum frá land- búnaðinum. Þetta er útflutnings- iönaöur og þýöingarmikill liöur i uppbyggingu atvinnulifsins. Þessi iönaður á i hörku sam- keppni á erlendum mörkuöum en býr, eins og flestar greinar islensks iðnaöar, viö mun verri skilyröi en erlendu keppinautarn- ir. Þyrfti aö vinda bráöan bug að þvi að lagfæra hér innanlands ýmsa liði iönaöinum til hags. Framhaid a næstu siðu Rætt við Eystein Jónsson, formann SÍS á 75 ára afmæli þess

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.