Þjóðviljinn - 20.02.1977, Side 21
Sunnudagur 20. febrúar 1977 ÞJóÐVILJlNN — SíÐA 21
Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar um kvikmyndir:
Nú er okkur vorkunn,
kvikmyndaunnendum í
henni Reykjavík. Sem ég
sit hér og ber augum aug-
lýsingasíðu bíóhúsanna
læðast að mér daprar
hugsanir: engin mynd sem
mig langar að sjá. Ekkert
til að lyfta manni á hærra
plan. Ekkert. Ég leita
huggunar í kvikmynda-
tímaritum fletti og f letti og
kem svo alltíeinu að grein
um barnakvikmyndir. Og
þá fæ ég samviskubit.
Kvikmyndakompan er
ekkert betri en aðrir, hún
hefur líka gleymt börnun-
um.
Ég set mig I stellingar og fer ab
hugsa um barnakvikmyndir.
Hvaö er nú þaö? Bernskuminn-
ingarnar segja mér ab þab séu
þeir félagar Roy Roggers og
Abott og Costello, Mikki Mús og
eitthvab sem hét Frumskóga-
stúlkan og var i ætt vib Tarsan og
olli ljótum martröbum. Svo fékk
maöur stundum ab fara i Mirsal-
inn vib Þingholtsstræti og sjá
rússneskar teiknimyndir og þab
sem var merkilegast af öllu:
leiknar myndir um börn og fyrir
börn.
Hvernig skyldu þessi mál
standa nú?
.Félagi minn Stóri Jói” eftir Bert Salzman fékk óskarsverblaun sem besta stutta myndin 1976,
Mesta athygli vekja mynciir sem
Bert nokkur Salzman gerir, en
hann hlaut t.d. óskarsverblaun
1976 fyrir mynd sina „Félagi
minn Stóri Jói”. Auk leikinna
mynda er I Bandarikjunum fram-
leitt mikib magn heimildarkvik-
mynda og teiknimynda fyrir
börn.
Kanada er land sem virbist
vera á uppleiö hvaö kvikmynda-
gerö varöar, og þar eru einnig
geröar myndir fyrir börn. M.a.
mjög vel geröar myndir um
minnihlutahópa i landinu: eski-
móa og indlána o.fl. Loks eru þar
framleiddar teiknimyndir sem
standast ströngustu kröfur um
listræn gæbi.
Evrópa og Noröur-Amerika eru
vissulega ekki allur heimurinn,
en minna er vitab um þessi mál i
öörum heimshlutum. Þó hafa svi-
ar veriö svo lánsamir aö fá aö sjá •
barnamyndir frá Vietnam, Japan
og Indlandi (þar hefur t.d. sá
frægi kvikmyndastjóri Satyajit
Ray fengist viö gerö barna-
mynda). í Afriku og S-Ameriku er
litib sem ekkert framleitt af
barnakvikmyndum.
Þaö er ótrúlegt en satt, aö I íran
er starfrækt sérstök deild sem
framleibir barnakvikmyndir.
Þessi deild komst á laggirnar fyr-
ir 6 árum þegar Moskvusirkusinn
kom til tran og ágóbinn af sýning-
um hans var látinn renna til
hennar. Nú starfa þarna 60
manns ab gerb leikinna mynda og
teiknimynda. Eru taldar góbar
likur á aö þarna eigi eftir ab risa
Kvikmyndir fyrir börn
Ég leita uppi nokkur sunnu-
dagsblöb og les auglýsingar um
þrjúsýningar. Upplýsingarnar
sem gefnar eru um myndirnar
eru heldur af skornum skammti.
„Teiknimyndasafn” — hvab er
þab? Kannski sömu gömlu
lummurnar? Einhvernveginn
finnst mér ég kannast viö nöfnin á
mörgum myndanna frá þvi I
gamla daga. M.a.s. Abott og
Costello eru þarna. Ab Tarzan
ógleymdum. Hefur þá ekkert
gerst? Ég skrifa á bak biö eyraö:
timabært aö gera úttekt á fram-
bobi reykvisku kvikmyndahús-
anna á kvikmyndum fyrir börn.
Sný mér siöan aö greininni I siö-
asta hefti sænska timaritsins
Chaplin „Barnakvikmyndir I
heiminum”. Mabur heyrir oft tal-
ab um ab framleibsla á barna-
kvikmyndum sé sáralitil, þetta sé
eilift kreppuástand, framboöiö
nánast ekkert. Margar bækur
hafa veríö skrifabar um þetta efni
og sýnist sitt hverjum um ástæö-
urnar fyrir þvi ab enginn nennir
aö gera kvikmyndir fyrir börn.
Eflaust má rekja þær til svipaös
hugsunarháttar og þess sem til
skamms tima hefur veriö allsráö-
andi á sviöi barnabókmennta.
Þar virbist nú hafa oröiö einhver
breyting til hins betra, a.m.k. I
sumum löndum, og má þá eftilvill
vænta þess ab þaö sama gerist i
kvikmyndunum.
En þessi raunasöngur segir þó
ekki alla söguna, sem betur fer.
Barnakvikmyndir eiga sér þó-
nokkra sögu aö baki, og hún hófst
i Sovétrikjunum. Þar var fyrsta
barnakvikmyndin framleidd áriö
1918. Nú eru starfrækt I landinu
tiu kvikmyndaver sem framleiöa
eingöngu barnakvikmyndir.
Tékkar framleiöa einnig mikiö af
kvikmyndum fyrir börn. Einkum
eru þeir frægir fyrir brúöumyndir
og eiga á þvi sviöi góöan arf, þvi
aö Jiri Trnka, sá mikli brúöu-
meistari, var tékki og upphafs-
maöur þessarar listgreinar.
1 fleiri Austur-Evrópulöndum
er einnig framleitt talsvert magn
af barnakvikmyndum, enda hafa
þessi lönd þab fram yfir Vestur-
lönd aö þar er gerö kvikmynda
fyrir börn tekin meö i rikisáætl-
unum um uppeldi yngstu kynslóö-
anna. Þ.e.a.s. máliö er tekiö föst-
um tökum. í þessum löndum er
uppeldisatriöib taliö mikilvægast
og hefur stundum komiö fyrir aö
of mikiö ber á þvi i kvikmyndun-
um, en viö þab verba þær leiöin-
legar og missa marks. Uppá slö-
kastiö hafa þó komiö fram i flest-
um ef ekki öllum þessum löndum
nýjar kenningar, áhersla skal
lögö á skemmtilegheitin, og sér
þess merki. Þá er einnig mjög á
lofti sú kenning aö börn séu llka
fólk en ekki óvitar sem hlifa beri
viö öllum óþægilegum staöreynd-
um lífsins. Menn eiga aö bera
viröingu fyrir börnunum og ekki
misbjóöa skynsemi þeirra. Hér er
semsé um aö ræöa mjög svipaöa
umræöu og staöiö hefur yfir t.d. á
Noröurlöndum um barnabók-
menntir.
En þaö eru ekki aöeins þau lönd
sem kenna sig viö sósialisma sem
framleiöa barnamyndir. I Bret-
landi er til stofnun sem heitir
Childrens Film Foundation og
hefur starfaö siöan 1951. I þessa
stofnun hefur færst mikiö lif upp á
siökastiö, t.d. voru framleiddar
þar 6 langar og 12 stuttar kvik-
myndir á árinu 1976. Fyrirtækiö
sér einnig um dreifingu barna-
mynda I Bretlandi. Myndir þess-
ar eru gerbar fyrir börn innan 12
ára aldurs aö mestu leyti. Þær
f jalla flestar um börn og eru flest-
ar leiknar. Gæöin ku vera upp og
niöur einsog gengur, og stundum
meira hugsaöum þaö sem börnin
„vilja sjá” en þaö sem þeim er
„hollast aö sjá” aö mati fullorö-
inna.
1 Bandarikjunum var þaö lengi
vel Walt Disney sem yfirgnæföi
allt annaö meö sinum lúmsku inn-
rætingarfigúrum, en upp á siö-
kastið ku hafa oröiö góö þróun á
þessu sviöi i guöseiginlandi.
upp heilmikil barnamenning.
Framleiöslan er þegar oröin tals-
verö aö magni og gæöin eru ekki
sem verst og alltaf aö batna. í
Teheran fara fram barnakvik-
myndahátiðir meö reglulegu
millibili.
1 Sviþjóö eru flestar barnakvik-
myndir sem bióin sýna frá Sovét-
rikjunum, Tékkóslóvakiu og
Bandarikjunum. Næst á listanum
koma Austur-Þýskaland, Ung-
verjaland, Pólland og Kanada.
En svlar framleiða einnig
nokkurt magn af barnakvik-
myndum sjálfir einsog kunnugt
er, og eru flestar leiknu mynd-
anna geröar eftir sögum Astrid
Lindgren. Greinarhöfundur I
Chaplin, sem ég byggi þessa upp-
talningu á ab miklu leyti, telur aö
mikill skortur sé á kvikmyndum
fyrir 10-11 ára börn og sem fjalli
um börn I sænskum raunveru-
leika nútímans. Hvaö ætli hann
segöi ef hann kæmi til tslands og
ræki augun i bióauglýingar
sunnudagsblaöanna?
„Sirius” heitir tékknesk mynd og hlaut fyrstu verölaun á barnakvik- Cr sovéskri teiknimynd
myndahátiöinni f Teheran 1975.