Þjóðviljinn - 20.02.1977, Qupperneq 26

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Qupperneq 26
,26 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. febrúar 1977 útvarp 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Ctdráttur úr forustugrein- um dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er i siman- um?EinarKarl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti I beinu sambandi við hlust- endur á Stokkseyri. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Nýja filharmoniusveitin leikur Sinfóniunr. 104 i D-dúr eftir Haydn, Otto Klemperer stjórnar. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Upphaf samvinnuhreyf- ingar á tslandi. Gunnar Karlsson lektor f lytur þriðja og siðasta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhá tiðinni I Salzburg s.I. sumar.Maurizio Pollini leikur á pianó verk eftir Beethoven. a. Sónata I f- moll „Appassionata” opþ. 57. b. „Bagatellen” op. 126. c. Sónata i c-moll op. 111. 15.05 Or djúpinu. Þriðji þáttur: Um borð I Bjarna Sæmundssyni i loðnuleit. Umsjón Páll Heiðar Jóns- son, Tæknivinna: Guðlaugur Guðjónsson. 16.00 tslensk einsöngslög. Guðmunda Eliasdóttir syngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni.a. Tvær mikilvægar nytjajurtir á suörænum og norrænum slóðum.Ingimar óskarsson náttúrufræöingur talar um döðlupálmann og kartöfl- una. (Aður útv. i þættinum „Or myndabók náttúrunn- ar” í april 1972). b. Tveir fyrir Horn og Bangsi með Höskuldur Skagfjörö flytur siðari hluta frásögu sinnar af Hornstrandaferð. (Aöur útv. i ágúst s.l.). 17.15 Stundarkorn með italska fiðluieikaranum Ruggiero Ricci. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundið” eftir sjónvarp 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur myndaflokkur. Hjónaástir. Þýðandi Krist- mann Eiösson. 17.00 Mannlifið. Sköpunar- gáfa. Börn hafa sköpunar- gáfu, sem nær að þroskast misjafnlega, en sannir lista- menn eru gæddir henni i rikum mæli. 1 þessum þætti er rætt við tónlistarmann, málara töframann, leik- konu og poppsöngvara. Við kynnumst viðhorfum þessa fólks og heyrum sýnishorn af list þess. Þýöandi og þul- ur Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Sýndar verða myndir um Kalla og Amölku, og siðan er hin ár- vissa öskudagsskemmtun, þaö er skemmtun i sjón- varpssal með þátttöku barna. Kynnir er Sigurður Sigurjónsson og leikstjóri Jón Hjartarson. Umsjónar- menn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristln Páls- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vatnajökull. Þáttur um vlsindarannsóknir á Vatna- jökli. Sýndir verða kaflar úr Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson lsl. Hjalti Rögnvaldsson les sögulok (14). 17.50 Kammertónlist. a. Kvintett fyrir flautu, óbó, klarinettu, fagott og horn eftir Hector Villa-Lobos. Blásarakvintettinn I New York leikur. b. Strengja- kvartett I g-moll op. 10 eftir Claude Debussy. Quartetto Italiano leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs” flokkur leikrita um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Vigdis Finnbogadóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Fjórða leikrit: Erfingjar rikisins. Helstu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, GIsli Halldórs- son, Baldvin Halldórsson, Róbert Arnfinnsson, Stein- dór Hjörleifsson, Þórhallur Sigurðsson, Rúrik Haralds- son og Jón Sigurbjömsson. 20.10 Tónlist eftir Bach. Áke Olofsson og Bengt Berg leika á selló og orgel. 20.35 Samband islenskra sam- vinnufélaga 75 ára.Magnús Bjarnfreðsson stjórnar samfelldri dagskrá um sögu sambandsins. Talað er við þrjá forvigismenn: Eystein Jónsson formann sam- bandsstjórnar, Hjört E. Þórarinsson formann Kaup- félags Eyfirðinga og Erlend Einarsson forstjóra SIS. — Aðrir flytjendur efnis: Eysteinn Sigurðsson og Silja Aöalsteinsdóttir. 21.30 Kórsöngur: Unglingakór útvarpsins i Ljubljana I Júgóslaviu syngur. 21.45 „Konsert”, smásaga eftir Jónas Guðmundsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir, Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heins G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (7). 15.00 Miödegistónleikar: is- lensk tónlista. Kvartett op. 64 nr. 3 ,,E1 Greco” eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistar- skólans i Reykjavik leikur. b. „Stig” eftir Leif Þórar- insson. Kammersveit Reykjavikur leikur, höfund- urinn stjórnar. c. Flautu- konsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfóníuhljómsveit Islands leika. höfundurinn stjórnar 15.45 Undarleg atvik.Ævar R. Kvaran segir frá 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn. 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Gizurarson sýslu- maður á Húsavlk talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 íþróttir.Umsjón: Jón Asgeirsson 20.40 trr tónlistarlifinu.Jón G. Asgeirsson tónskáld stjórn- ar þættinum 21.10 Frá útvarpinu i lsrael Blokkflautusveit leikur Tri- ósónötu I C-dúr eftir Quantz og Sinfóniu I G-dúr eftir Scarlatti. Einleikari á sembal: Valery Maisky Stjórnandi Ephraim Marc- us. 21.30 (Jtvarpssagan: „Blúndubörn” eftir Kirsten Thorup. Nina Björk Áma- dóttir les þýðingu slna (4) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (13). Lesari: Sigurkarl Stefánsson 22.25 A vettvangi dómsmál- anna.Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá 22.45-Kvöldtónleikar: Frá út- varpinu I Varsjá a. Witold Malcuzynski leikur á pianó Chaconnu I d-moll eftir Bach og Tilbrigði og fúgu eftir Brahms um stef eftir Handel. b. Ryszad Bakst leikur á pianó Polonaise- fantasiu I As-dúr eftir Chop- in. 22.40 Fréttir. Dagskrárlok. gömlum og nýjum kvik- myndum, sem teknar hafa verið I leiöangursferöum á jökulinn. Myndirnar tóku Steinþór Sigurðsson, Magnús Jóhannsson, Arni Stefánsson og sjónvarps- menn. Umsjónarmenn eru jarðfræöingarnir dr. Sig- uröur Þórarinsson og Sig- urður Steinþórsson, en textahöfundar og þulir Sig- urður Þórarinsson, Árni Stefánsson, Sigurjón Rist og Bragi Arnason. Rúnar Gunnarsson stjórnaði gerð og upptöku þessarar dag- skrár. 21.40 Jennie. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 3. þátt- ur. Afturbati. Efni annars þáttar: Jennie er þunguð og sest aö I Blenheimhöll. Henni leiðist vistin þar, en huggar sig við tilhugsunina um aö brátt geti hún farið aö taka þátt I samkvæmislifinu á ný. Hún elur son sem hlýt- ur nafnið Winston Leonard. Randolph er bendlaður við alræmt hneykslismál. Hann móðgar rikisarfann með þeim afleiðingum, að þau Jennie hrökklast úr landi. Hann gerist ritari föður slns, sem er landstjóri á Ir- landi. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.30 Aö kvöldi dags. Séra Hjalti Guðmundsson, dóm- kirkjuprestur I Reykjavik, flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.05 Frakkinn. Stutt, bresk kvikmynd frá árinu 1955. Myndin er byggð á leikriti eftir Wolf Mankowitz og er eins konar tilbrigöi við sögu Gogols, Frakkann. Leik- stjóri Jack Clayton. Aöal- hlutverk David Kossof og Alfie Bass. Fender er oröinn gamall maöur. Hann hefur starfað hjá fataframleið- anda I 43 ár. Hann þráir heitt að eignast frakka, sem fyrirtækið framleiðir, en hefur ekki efni á aö kaupa hann, og vinnuveitandi hans neitar að gefa honum hann. Mynd þessi var kjörin besta stutta kvikmynd árins 1955, og hlaut höfundur hennar m.a. Oscars-verölaun. Þýð- andi Guöbrandur Glslason. 21.40 Svalt er á selaslóð Vetui hjá heimskautaeskimóum. Slðari heimildamyndin um Netsilik eksimóana I Norð- ur-Kanada, og lýsir hún llfi eskimóanna að vetrarlagi. Þýðandi og þulur Guðbjart- ur Gunnarsson. 22.35 Dagskrárlok. Skákþáttur 5. -Rxc4 6. dxc4 Be7 7. 0-0 d6 8. b3 0-0 9. Rg3 c6 10. Bb2 Da5 11. Del Dc7 (hvltur hótaði 12. Rd5) 12. a4 (Hindrar i eitt skipti fyrir öll mótspilsmöguleika með b7 - b5. Svartur á mjög erfitt með að skapa sér gagnfæri og skákin i heild gott dæmi um möguleika hvlts I þessari byrjun.) 12. - Be6 13. Hdl a6 14. De2 Bg4 15. f3 Bd7 16. Khl Hb8 17. Rf5. (Eftir uppskiptin hefur sterkan þrýsting á kóngstöðu svarts, sem og eftir d og e-linunni.) 17. - Bxf5 18. exf5 Hfe8 19. Hd2 Hbd8 20. Hedl Rh5 21. Ba3 Rf4 22. Df2 Da5 23. Re4 d5 (Svartur hefur allan timann verið að bauka við að ná mót- spili. Þegar það loksins kemur reynist það aðeins vatn á millu hvits.) 24. Bxe7 Hxe7 25. Dh4! (Rothöggið. Hvitur vinnur tima með þvi að setja á hrókinn og taka eina björgunarreitinn af svarta riddaranum.) 25. — Hed7 (Eða 25. — f6 26. g3 Hf8 27. Rf2 og svartur tapar manni.) 26. g3 Re2 27. f6 Db4 (Eini leikurinn við hótuninni 28. Dg5 g6 29. Dg6) 28. Dg4 Svartur gafst upp. Manntap blasir viö. En hvað kemur næsti áskor- andi til með að gera uppi hend- urnar á Karpov. Við skulum að lokum lita á frammistöðu kandidatanna gegn heims- meistaranum: Karpov — Spassky 10.5-5.5 Karpov—Hort ■ 4.5-1.5 Karpov — Mecking 1.5-0.5 Karpov — Polugjewski .7-4 Karpov — Petrosian 5-6 Karpov — Kortsnoj 18-17 Karpov —Larsen 1.5-1.5 Karpov — Poritsch 5.5-4.5 ÞJÓDLEIKHtíSID. DÝRIN HALSASKÓIG i dag kl. 14. Uppselt. -i dag kl. 17. Uppselt þriðjudag kl. 17. Uppselt. NÓTT ASTMEYJANNA i kvöld kl. 20.30 GULLNA HLIÐIÐ miðvikudag kl. 20 SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: MEISTARINN miðvikudag kl. 21 siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. t leikfEiag 3(2 22' REÝKJAYlKUR “ STÓRLAXAR 1 kvöld. Uppselt. föstudag kl. 20.30 2 sýningar eftir. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. MAKBEÐ. fimmtudag kl. 20.30. Miðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30. simi 16620. 4 iSKIPAUTGCRB RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavik miðvikudaginn 23. þ.m. til Breiða- fjarðarhafna og Patreksfjarðar. Vörumóttaka: þriðjudag og til hádegis á miðviku- dag. m/s Hekla fer frá Reykjavik mánudaginn 28. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag til Vestmannaeyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur og Akureyrar. iii Útboö Tilboð óskast I að reisa þak á hluta af fiskiðjuveri Bæjar- útgerðar Reykjavlkur við Grandagarð. (Jtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3. mars n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 2S800 . SlMI ÞJÓDVILJANS ER 8-13-33 Herstöövaandstæöingar Stofnfundur starfshóps herstöðvaand- stæðinga i Breiðholtshverfum verður haldinn i Fáksheimilinu (austurdyr), sunnudaginn 20. febrúar kl. 17.00. Rætt um starfið framundan. Herstöðvaandstæðingar i Breiðholts- hverfum eru hvattir til að mæta á fundinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.