Þjóðviljinn - 20.02.1977, Side 28

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Side 28
28 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. febrúar 1977 & w H?4 « » 5^ Kí 1 YrÆ»\ »j| Ítj Wm Krossgáta nr. 69 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlendi heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö . lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á þaö að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum orðum. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- umarsegja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu e. geröur skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 2 3 V- 5 (s> 52 ? 8 9 2 10 n 2 52 12 /3 IV 13 52 15 2 (o 52 i /3 n V (o 5? íb 17 18 /9 J2 20 ? (o n 2 21 °i 18 (o 5? 22 z Id 18 23 52 /9 2V 22 25 7 12 <y> 2 23 7 7 y n II V V 23 20 12 )2 d 21 /9 8 8 V 12 (p ð 8 (o Z <y> 2o 10 10> IZ Z 23 52 21 V 6 12 52 22 2(p W' IV 52 (o IV (p V- V (o ID 21 /9 IV 23 2 27 52 6 11 21 )(s> (o 52 II \2 52 2J á? l(o 23 H H <y> 2 15 52 2 )5 )G 52 28 2 9 22 6 2 V ¥ i/ l¥ (o 52 7 15 52 12 (o VK (o 52 21 )5 c? 12 b II 2 (t> Uo (d 52 )H 17 23 52 20 fí 2 2<i (e> 52 / (p Z 2 52 H 23 30 52 12 2 31 'V 23 7 IH (o 30 /9 Setjið rétta stafi 1 reitina neð- an viö krossgátuna. Þeirmynda þá nafn á þekktri erlendri popp- hljómsveit. Sendið nafn hljöm- sveitarinnar sem lausn á kross- gdtunni til afgreiöslu Þjóðvilj- ans, Siðumúla 6, Rvk., merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 69”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða sen d heim til verðlaunahafa. Verðlaun þetta sinn eru bókin Haustskip eftir Björn Th. Björnsson sem kom út hjá Máli og menningu á siðasta ári. Bókin er 356 bls., prýdd teikn- ingum eftir Hilmar Þ. Helgason, og einnig er i henni nafnaskrá. Bókin Haustskip er heimildaskáldsaga og gerist á timabilinu 1745-1763. Þar eru dregin fram örlög hátt á annað hundrað manna sem fluttir voru með haustskipum i danskan festingarþrældóm eða spunahiis. Slóðir þessa fólks liggja viða um Island, um Kaupmannahöfn og loks norður i Finnmörk. Verölaun fyrir krossgátu nr. 65 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 65 hlaut Aslaug ólafsdóttir, Stóragerði 11, Reykjavik. — Verðlaunin eru bókin Kerlingarslóðir eftir Lineyju Jóhannesdóttur — Lausnarorðið var LASKER. KONUR OG PAFI: Konur vérda ekki kaþólskir prestar Það er margur kvennavandinn. Rómversk kaþólska kirkjan hefur nú um stund rætt þann mögu- leika, hvort konur geti tekið prestviglsu. Vatíkanið batt endir á þær umræður á dögunummeö átján blaðsiðna greinargerö, þar sem Páll páfi kveður m.a. svo að oröi: „Ef að karlmaður ekki tekur aö sér hlutverk Krists... þá veröur erfitt að sjá I presti imynd Krists. Þvi Kristur var sjálfur og verður karlmaður” Akvörðun Vatikansins byggir einnig á þvi, að Kristur hafi ein- göngu kosiö karla i flokk sinna postula og „kallaði ekki á neina konu til aö hún yrði ein af þeim tólf” ekki einu sinni Mariu mey. Enda þótt Maria mey, segir þar, yröi postulum æðri, þá „trúöi Drottinn ekki henni heldur þeim (postulunum) fyrir iyklum hinmarikis” — þessi orð eru höfð úr bréfi Innocentiusar þriðja frá 1210. Páfi hafði áður látið I ljós við- horf sin til þessa máls, en óvænt birting þessa skjals nú er talin hafa mjög truflandi áhrif á hæg- fara þróun til einingar rómversku kirkjunnar og biskupakirkjunnar enskættuöu. Þaö eru aðeins þrjár vikur siðan nefnd kaþólskra og biskupakirkjumanna komst að samkomulagi um stöðu og áhrifa- vald páfa. En nú heyrast úr sömu nefnd raddir um aö greinargerð Vatikansins muni gera málið „mun flóknara”. Þau kaþólsk samtök, sem hafa haft rétt kvenna til prestskapar á dagskrá, hafa látiö i ljós óánægju meö afstöðu páfa, en neita að gefa upp alla von: þau hugga sig við það, að páfi hafi ekki gert yfirlýs- ingu sina aö hluta sins „óskeikul- leika”. Því sé hægt að taka málið upp aftur. áGóðir eiginmenn, j feður og elskhugar r bjóða sínum í Mh$.r á Konudaginn ^ Borðpantanir í síma 17759 Páll páfi. Ekki einu sinni Mariu var trúað fyrir lyklum himnaríkis Okkar blaöi er oftast stoliö Blaöamönnum þykir lofið gott, ekki slður en öðrum. Einnig þeg- ar lofið kemur fram með þeim skrýtna hætti, að þfnu blaði er oft- ar stolið en öðrum. Þetta kemur upp I hugann þegar lesin er eftir- farandi klausa úr færeyska blað- inu 14. september: 1 Norröna húsinum I Reykjavlk, tykist 14. at vera tað best umtókta blaðið. Föroyingar, sum tlöum koma inn higar fáa sjáldan eyga á hann, ti hann er horvin so skjótt, hann verður lagdur fram. Fer ein at spyrja eftir honum I húsinum, fær ein tað svar, at hann stendur millum hini blööini. Men hann er ikki har. Flest öll hini föroysku blöðini eru har, og eisini donsk, norsk, svensk, finsk, ensk, týsk, amerisk o.m.o., men 14. er sjáld- an at siggja. Norröna húsið fær 10 eintök av 14. hvörja ferð, og verða tey lögd fram til vitjandi at lesa, men tey eru stutt eftir horvin. Leyndardómur Kok - kol vatns MOSKVA (APN) — Fólkiö I Karakystan-dalnum I sovéska Kasakhstan hefur lengi þekkt þjóðsögu sem segir að óþekkt skepna, sem liti út einsog úlfaldi með slönguhaus, eigi sér bústað I Kok-kol vatninu uppi I fjöllum. Þessi skepna er kölluö „Aidahar” sem þýðir „risastór slanga” á kasakkatungu. Visindamaöurinn Andrei Perchorsky, meölimur sovéska landfræöifélagsins, ákvaö að kanna vatnið og athuga hvort þjóösagan væri sönn. t grein sem birt var I blaðinu Komsomolskaja Pravda segir hann svo frá: „Skyndilega var kyrrð umhverfis rofin i 7-8 metra fjarlægð frá ströndinni. Vatnsyfirborðið gár- aöist og unnt var aö greina hreyf- ingar 15 metra iangrar skepnu undir þvi. Upp úr vatninu kom höfuö, u.þ.b. 1 metri á breidd og tveggja metra langt, og einnig sást I endann á skotti dýrsins. Þetta hélt áfram i nokkrar minút- ur, en þá hvarf dýrið”. Sovéski liffræðingurinn Sergei Klumof segir I athugasemdum um rann- sóknir Pechorskys, að ekki sé úti- lokað að i Kok-kol vatninu búi skepna, sem visindin þekkja ekki. Gæti hér verið um aö ræða ættingja Loch-Ness skrimslisins fræga I Skotlandi? ÁFRAM ÍSLAND Styðjum landann í baráttunni úm heims- meistaratitilinn i handbolta með nærveru okkar i Austurriki 8 daga ferð 27. febrúar Samvinnuferöir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.