Þjóðviljinn - 20.02.1977, Síða 29
Sunnudagur 20. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29
AÐ LÆRA Á
HflMINN
Þaö er nú ekki nóg aö koma þeim I heiminn, þaö
þarf aö ala þá upp.
\\I*S vl/'vi/,
Þessi er áreiöanlega oröinn nógu stór til aö
boröa sjálfur
Fattaöiröu þetta?
í rósa-
garðinum
Of margt starfslið
i sendiráðum?
Þessi litfagri hundur...slapp út
klukkan tvö i fyrrinótt og fór á
rall...Hvutti slapp meö skrekkinn
i þetta sinn, enda hefur hann
mikla sérstööu meöal hunda aö
hafa diplómataskilriki frá norska
sendiráöinu um hálsinn.
Dagblaöið
Og þó eru kratarnir
allir þar
Lifiö i borgarsamfélaginu er aö
verulegu leyti gagnstætt mann-
legu eöli.
Leiöari I Alþýöublaöinu.
Já/ hvað getum við
án Jóhannesar?
Þá er gert ráö fyrir, aö i stjórn
: (utanrikismála) stofnunarinnar
eigi sæti 14 menn, sem kosnir séu
hlutfallskosningu af utanrikis-
málanefnd Alþingis og einn full-
trúi frá Seölabanka Islands.
Benedikt Gröndal.
Það sem menn ekki
hafa í höfðinu...
Viö höfum sem þjóö haft gott i
skammdeginu af fjörefnasprautu
landsliösins i handbolta.
Leiöari i Dagbiaöinu
Loks fannst
eitt göfugmenni
Ég hefi ekkert á móti Gjald-
heimtunni.
Dagblaöið
Og annar dýrlingur
til fundinn
Auövitaö fer ég oft i bankann og
eingöngu til aö leggja inn alla
peningana mina
Dagblaöiö
Aumcngja
ómar og Eiður
Hvernig væri nú, ef sjónvarpiö
réöi til sin einhvern karlmann
sem væri gaman aö fá i heimsókn
til sin á kvöldin, en ekki allar
þessar stelpur.
Bréf frá saumaklúbb i Dagblaö-
inu
Islenskt orð er
ekkert afsláttarhross!
Dýrara er aö hringja frá Islandi
en öörum löndum.
Vlsir.
Já/ hafa menn
heyrt annað eins!
I núverandi umræðu um skatt-
lagabreytingu er talað um hags-
munahópa, hvernig sem þaö má
annars vera.
Svarthöfði I VIsi
Aumingja blessaðir
mennirnir
Nú er þaö staöreynd aö tiltölu-
lega fáir stunda skattsvik meö
einhverjum árangri
Svarthöfði
Loks verða Skaftár-
eldar slegnir út!
Ef sala bjórs yröi gefin frjáls
yröi þaö mesta ógæfa sem gæti
duniö yfir islensku þjóöina, sagöi
Jón Armann Héöinsson alþingis-
maöur...Þaö yröi enginn meiri
skaövaldur á Islandi, hvorki eld-
gos né annað.
Visir
Gott hjá Óla!
Jóni Sólnes er þó nokkur vor-
kunn (aö hann skuli berjast fyrir
sterkum bjór). Þaö er ekki von aö
maðurinn sé hrifinn af gosdrykkj-
um.
Sandkorn Visis.
ADOLF J.
PETERSEN:
VISNAMÁL
FAGRAR HEYRÐI
ÉG RADDIRNAR
Nú er Góudagur hinn fyrsti,
föstuinngangur, Sjöviknafasta
aö hefjast. Konudagur. Æskileg
veðurspá Góu var þannig:
Grimmur skal Góudagur-
inn fyrsti,
annar og svo þriðji,
þá um Góa góð veröa.
Og ennfremur:
Ef hún Góa öll er góð,
ýtar skulu það muna,
þá mun Harpa hennar jóð
herða veröráttuna.
Um viöbrögö manna á þriöju-
daginn i föstuinngang var kveö-
iö:
Þriðjudaginn i föstuinngang,
það er mér i minni,
þá á hver aö þjóta i fang
á þjónustunni sinni.
Á föstunni mátti ekki nefna
kjöt, en tröllin höföu annan siö:
Við eldinn sátu töfratröll,
tekin voru að sjóöa,
menguö átu meraföll
með ólátum höfðu sköll.
Þetta eru gamlir húsgangar
um þessa árstiö, sem fáir eöa
engir vita hina réttu höfunda aö;
nóg um þaö.
Steinunn Finnsdóttir i Höfn i
Melasveit var móöuramma
séra Snorra Björnssonar á
Húsafelli; hún var vel skáld-
mælt og margt og mikið til eftir
hana af bæbi rimum og ljóöum; I
viðlagi viö eitt kvæöa hennar er
þetta stef:
Fagrar heyrði ég raddirnar
við Niflunga heim,
ég get ekki sofið
fyrir söngunum þeim.
Steinunn hefur margt haft að
segja-, rómur hennar verður
mildur og sterkur i senn, þegar
hún I litillæti telur sig vita aö
karlar yrki betur en konur og þó
á annan hátt sem eftirfarandi
visur hennar bera með sér:
Hirir rjúpan huld I dún
hver á slnum vegi,
þó svanurinn betur syngi
en hún,
sér til móðs fær eigi.
Kemur rómlag ekki eitt
upp af fuglum tjáðum,
þenki ég sá, sem þeim hefur
veitt,
þiggi jafnt af báðum.
Þeim sem veitir þessum, ber
til þakkar huganum venda,
fyrir þaö litla, er lénti r.iér,
lof sé honum án enda.
Sómalega sumum fer
samhent mái að stefja.
Hver mun hirða maður af mér
mæröar oröa krefja?
Mér til gamans gjöri ég slikt,
svo gleymist heimsins ami,
þetta er öngvu lagi llkt,
lengi er hver hinn sami.
Jóhannes Asgeirsson bjó um
skeiö I Þrándarkoti, en dvaldi
lengst i Pálsseli I Laxárdal og
kennir sig viö þann bæ; brá sér
eitt sinn til Danmerkur og sá
þar margt fagurt, en samt:
Feguröin mig fangar ört
um fagra skógar geima,
samt mig dreymir dægur björt
I dölunum köldu heima.
Um góövild mannanna kveður
Jóhannes:
Þeir sem eiga hiýja hönd
og hjarta i samtíðinni,
nema ótal óskalönd
yst I framtlðinni.
Þeir hafa iifaö llfi best,
þó lltinn ættu seiminn,
sem glöddu slna gesti mest,
gjöröu betri heiminn.
Eljagangurinn sem Indribi
Þórkelsson á Fjalli kvaö um, er
nú,ekki siður en þá, likleg send-
ing úr suörinu.
Fer aö veröa sist um sel
— Sortnar himinn — bændum:
Nýtt úr suöri nefskatts él
nú er enn i vændum.
Er Hafliði Nikulásson, hún-
vetningur, haföi lesiö „Bréf til
Guös” eftir Jóhannes úr Kötl-
um, kvaö hann þessar tvær vis-
ur:
Allt er lifiö eintómt „snuö”
endalausar geilar.
Hvaö hefur þú, gamli guö,
gert sem ekki feilar?
Mörg eru spjöllin mannlegs Hfs,
margra er gölluö kæti,
styrjarvöll I stormi kifs
stiga höllum fæti.
Er Þura i Garöi orti um
Báröarbásinn, kvað Hafliði:
Viöburöanna völt er rás
viö þó misjafnt horfi,
hafi Þura Báröarbás
bætt meö nýju torfi.
Það er svipaö aldarfarið nú á
dögum og þaö var 1922, þegar
Guðmundur Gunnarsson frá
Tindum kvaö:
Þaö sér á að þing og stjórn
þenkir spara gjaldið,
hégómanum færist fórn, —
fallega á er haldiö.
Skeytt er litt þó skjálfi þjóö
I skuldanæöingunum.
Alþýöunnar banablóö
blikar á gæðingunum.
Um niskuna kveöur Valgerö-
ur Gisladóttir i Reykjavik:
Gulli safnar gráöugur,
gæöi lifs þaö telur,
veltur útaf volaöur
viö aö koma I felur.
Valgeröur kveður um nátt-
mál:
Þegar sólin signir ból'
sækir njóla völdin,
nöpur gjóla, nakinn hól,
næöir um fjólu á kvöldin.
Að glettast svolitiö viö bónda
sinn hefur Valgeröur dálitiö
gaman af og segir:
Kalsaöi ég viö karlinn minn,
komst aö mörgu geymdu,
hann er einsog örlögin
sem öllu halda leyndu.
Móðir Valgeröar, Helga
Maria Þorvarðardóttir frá Holti,
lét aftanblæinn hvisla aö sér:
Aftanblærinn angurvær
yndi Ijær og hvislað fær:
Landamæralinan skær
liggur nær I dag en gær.
Valgerður kvaö um brimið i
Vik I Mýrdal:
öldur þeysa óöfluga,
upp þær reisa faldana,
fram þær geysa fjöruna,
fasta leysa hnútana.