Þjóðviljinn - 20.02.1977, Side 32

Þjóðviljinn - 20.02.1977, Side 32
tekningunni viö, þetta átti aö vera brunnur.... Börnin. Þau eru aö moka snjó fyrir nágrannana. Hvað er g.t. g.t. er skammstöfun orðanna gagnkvæmt tryggingafélag. Samvinnutryggingar g.t. 5 eru gagnkvæmt tryggingafélag. } BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Laufásveg Bólstaðarhlíð Lönguhlíð ÞJÓÐ VILJINN Vinsamlegast haf iö samband viö afgreiðsluna' Síðumúla 6 — sími 81333 óskum okkur öllum til hamingju með daginn og bendum á að Grillið er opið allan daginn. Hádegisverður er framleiddur frá kl. 12-14.30 og kvöldverður frá kl. 19-23.30 BRÉFASKÓLINN Suðurlandsbraut 32 — Simi 812SS er rekinn af sjö helstu fjöldasamtökum í starfsstéttum. Hannstarfaralltárið, og hver landinu og hefur á boðstólum námsefni sem nemandi ákveður sjálfur hve hratt hann fer hentar öllum aldursflokkum og flestum yfir hvert námskeið. Bréfaskólinn hefur á boðstólum 51 námskeið i 36 námsgreinum Meðal námsgreina eru níu erlend tungumál: danska (4 námskeið), sænska (2 námskeið), enska (4 námskeið) þýzka (2 námskeið), spænska (2 námskeið), franska (2 námskeið), esperanto, ítalska og rússneska. Meðal annarra bréfanámskeiða má nefna: bókfærslu, fundarstjórn og fundarreglur, bókhald verkalýðsfélaga, hagræðingu og vinnurannsóknir, betri verslunarstjórn, siglíngafræði, mótorfræði, búreikninga, sálar- og uppeldisfræði og áfengismál. Fyrir LESHRINGA eru sérstaklega samdar leiðbeiningar um Handbók í félagsstörfum, islandsklukkuna og Gísla sögu Súrssonar. Hringið eða skrifið og biðjið um nánari upplýsingar. Gíró 30900-1 Tveggja ára félagsgjafd, kr. 5.000.- legg- ist inn á giró- reikning 30900- 1 og félagsskir- teini sendist um hæl. ■Tgágnog gaman mNú geta allir gerst útgefendur! Klippið auglýsinguna út og geymið á visum stað! ^Félag ungs fólks (miðaldra og þaðan af eldra) sem ætlar sér að annast um útgáfur og dreifingu róttækrar listar og selja hana vægu verði. Félag, sem ætlar sér að skapa listamönnum lífvænleg laun af list sinni. Nánari uppl hjá Guðrúnu í síma 15935 og Páli í sima 17807 að Bergstaðastræti 9

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.