Þjóðviljinn - 08.03.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Blaðsíða 13
ÞnOjudagur 8. mars 1977 PJ6DVILJINN SÍÐA 13 tírslitaleikurinn um 3.- 4. sætið í B-keppninni: íslenska liðið brotnaði í framlengingunni og eftir hörkuspennandi leik sigruðu tékkar með tveggja marka mun, 21:19 Frá Sigurdóri Sigurdórs- íslenska landsliðið tap- syni í Austurríki. aði fyrir tékkum f úrslita- með frammistöðuna i þessum leik eins og öðrum hér i B-keppninni. Strákarnir hafa útfært allt sem ég hef beðið þá um og árangurinn ekki látið á sér standa. Við lékum af skynsemi en dugnaði I þessum leik, og það sem varð okkur fyrst og fremst að falli var reynslu- leysiö i að leika á útivelli. Ef við ætlum að komasteitthvað áfram i 'keppninni við bestu þjóðir heims verður að senda liðið mun meira til útlanda heldur en gert hefur verið til þessa. Janus hældi Clafi Benedikts- syni á hvert reipi og sagði að i gegnum alla keppnina hefði hann verið undir miklu álagi, en aldrei Frá Sigurdóri biguraors- kiknað heldur staðið i markinu syni í Austurríki- stanslaust og sýnt snilldarleiki i i .;Lr hvert einasta sinn. Hann sagöi islensku leikmenmrnir jafnframtaösáriegahefðivantað voru að VOnum ánægðir Axel og Ölaf i liðið, þeir væru eftir leikinn gegn tékkum, greinilega ómissandi þættir i öll- enda höfðu þeir sýnt á sér um leikkerfum þess. stórskemmtilegar hliðar, Sagt eftir leikinn Jón Karlsson fyrirliði: Þetta var erfiö keppni og þá ekki sist lokapunkturinn, leikurinn gegn tékkum. En við fórum ekki til Austurrikis til þess eins að komast áfram I keppninni. Það gerðum við lika, okkur tókst það sem við ætluöum okkur og kom um allir saman hæstánægðir heim til Islands aftur. Þaö hefur verið sérstaklega góður andi i liö inu, menn hafa lagt mikið á sig og það sér enginn eftir þvi úr þvi að svona vel tókst til. þótt ekki dygði það til sigurs. Liðið óx með hverj- um leik hér í Austurriki og leikurinn gegn tékkunum var þar engin undantekn- ing. Björgvin Björgvinsson: — Þetta er efiðasti leikur sem ég hef á ævi minni leikið. Maður var bókstaflega aö hniga niöur þegar venjulegur leiktimi var úti og auðvitað tók ekki betra við i framlengingunni. En fyrst og fremst var þaö undan tauga- álaginu sem liðið brotnaði að lok- um, við vorum allir þreyttir likamlega, en andlega þreytan sagöi verulega til sin i framleng- ingunni. Menn gáfu allt sem þeir áttu til þess að jafna metin, og enginn átti afgangsorku i tiu “ÍSS,,5SlSSSi» leikinn * SmVSm.n'hmnhSTerit ort' 'S'rir ,sl2"di m" nema von aö nann naii venö orö- _íiAfnn ui.fi ^ i < .. • M . .,___settl Uötan blett á pennan leik mn þreyttur, þvi hann var hafður von, «.»«$1,11 riiimararnír haís «>- Satrapa, besti maður tékkanna: — Við unnum mikið taugastrið i þessum leik, sem var afskaplega erfiöur en vel leikinn á báða bóga lengst af. Islenska liðið er oröið frábærlega gott, og þá ekki slst á inn á allan timann án nokkurrar hvildar og var hann þannig gjör- voru sovésku dómararnir, þaö er til háborinnar skammar að bjóða Jupp á svona menn i úrslitaleiki nyttur , ekki eingongu i þessum ng . nnnn leik heldur keppnina. Janus i gegnum alla B- eins og þennan Satrapa sagði að i islenska lið- inu hefðu verið bestir þeir Ölafur rhBru/inckv Hallsteinsson og Viöar Simonar w » X, son en einnig komu vel frá leikn- landsliðsþjáIfari: um þeir þprarinn Ragnarsson, Við getum veriö mjög ánægðir Björgvin Björgvinsson o.fl. BLAÐBERAR sækið rukkunarheftin. — Munið að biósýn- ingin verður á laugardaginn. ÞJÓÐVILJINN leik um 3.-4. sætið í B- keppninni hér í Austurríki. Leikurinn var allan tímann hörkuspennandi, jafnt var í hálf leik 8:8 og síðan aftur jafnt að venjulegum leik- tíma loknum, 17:17, eftir að Þorbjörn Guðmundsson hafði jafnað metin með þrumuskoti rétt fyrir leikslok. Þá var framlengt um tvisvar sinnum fimm minútur og var það í fyrsta sinn sem íslenskt hand- knattleikslandslið leikur í framlengingu. Skemmst er frá því að segja að liðið brotnaði algjörlega í fyrri hluta framlengingarinnar, tékkar skoruðu þrjú mörk gegn engu og gerðu endan- lega út um þennan hörku- spennandi og jafna leik. Þetta var geysilegur tauga- striðsleikur. Framan af var mikið um mistök hjá báðum liðum, hraðinn var verulegur og harkan i leiknum sömuleiðis. Sovésku dómararnir4 sem þarna léku hlutverk sitt ömurlega, beittu engu að siður rauðu spjöldunum óspart i fyrri hálfleik og visuðu leikmönnum útaf hverjum á fæt- ur öðrum, en þeir réðu þó litiö við hörkuna sem einkenndi fyrri hluta leiksins. E.t.v. hafa austurrisku og Is- lensku áhorfendurnir espað dóm- arana enn frekar eða a.m.k. kom- ið þeim úr jafnvægi. tslenska landsliðið haföi nánast hvern ein- asta áhorfanda á bandi sinu og látlaust hljómuðu margrödduð hvatningarhróp i keppnissalnum. • Ölafur Benediktsson hefur verið f aðalhlutverki i gegnum alla B-keppn- ina og staðið sig hreint stórkostlega I hverjum einasta leik. Hann fer núna beint til Sviþjóðar og byrjar að leika með Halmia. Ahorfendur létu óánægju sina með dómarana óspart i ljós og leikmenn beggja liða voru sam- mála um það að þáttur dómar- anna hefði verið algjört hneyksli. Tékkarnir tóku Geir Hallsteins- son úr umferð strax á fyrstu min- útum og þeir komust i 2-0. Land- inn jafnaði 2:2 og siðan var jafnt á nær öllum tölum fram að leikhléi, en þá var staðan 8:8. í fyrri hálf- leik misnotaði Viðar Simonarson vitakast, en Kristján Sigmunds- son hafði ekki látiö sig muna um aö koma I markið og verja tvö vitaköst frá tékkunum. Að öðru leyti stóö ólafur Benediktsson I islenska markinu og varöi snilld- arlega, einkum er á leiö. Upphafið aö siðari hálfleik reyndist islendingunum siðan erf- itt. Tékkarnir skoruðu fjögur mörk gegn einu og komust i 12:9, en með miklu harðfylgi tókst að jafna metin aftur, 13:13. Spennan var i algleymingi og jafnt varö á tölunum 14:14 og 15:15, en þá skoruðu tékkar tvö mörk og kom- ust i 17:15. Margir hafa eflaust af- skrifað leikinn þar meö, aðeins nokkrar minútur voru eftir. íslenska liðið notaði hins vegar þessar siðustu minútur til að jafna ennþá einu sinni. Olafur lokaði markinu á meðan og Þor- björn Guömundsson skoraði jöfn- unarmark tslands með þrumu- skoti fyrir utan varnarvegg tékk- anna. Þá var gripið til framlengingar. Tékkarnir skoruðu þrjú mörk i fyrri hluta hennar og komust i 20:17,en i siðari hlutanum skor- uðu islendingar tvö mörk gegn einu. Lokatölur úrðu þvi tveggja marka sigur tékka, 21:19. I fram- lengingunni var Ólafi Benedikts- syni visað af leikvelli fyrir að sparka boltanum i eigið mark eft- ir að tékkarnir höfðu skorað. Furðulegur dómur. Mörk Islands: Jón Karlsson 6 (5 viti), Björgvin Björgvinsson 3, Geir Hallsteinsson, 2, Þorbjörn Guðmundsson 2, ólafur Einars- son 2, Þórarinn Ragnarsson 2, Viöar Simonarson 1. Grimmilega boðið í íslensku strákana Þýsk og austurrísk félagslið hafa hæst og ganga á Frá Sigurdóri Sigurdórs- syni í Austurriki. tslensku leikmennirnir verjast allra frétta þegar þeir eru spurðir um sann- leíksgiIdi þess, að bæði þýsk og austurrisk félags- lið gangi á.eftir þeim með grasið í skónum og bjóði þeim ákaft að reyna sig í handknattleik. Hafa strákarnir þó viðurkennt aðorðrómurinn sé á rökum reistur, en vilja ekkert tjá sig um hverjum hafi verið boðið né til hvaða félags- liða. eftir fjölmörgum leikmönnum Og þeir eru samtaka piltarnir i þessu eins og öðru. Okkur tekst ekki að fá minnstu nasasjón af þvi enn, hvað i rauninni er að gerast, nema hvaö við sjáum útsendara og „njósnarar” á bverju strái, bjóðandi bæði islenskum og öðr- um handknattleiksmönnum gull og græna skóga fyrir að koma i austurriska eða þýska handknattl. /«v staöan Staðan i 1. deild islands- mótsins I körfu eftir leikina um helgina er þessi: 1R 12 KR 12 UMFN 11 Armann ll IS 12 Fram 12 Valur 12 UBK 12 1047:882 20 966:918 18 860:726 16 899:822 16 1031:1012 10 907:979 8 907:963 6 817:1131 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.