Þjóðviljinn - 08.03.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.03.1977, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 8. mars 1977 afnota- og umráöarétti, sem varnarliöiö fékk yfir skýlunum 1951”!! Og Einar bætt viö: „Þá viö- geröaraöstööu, sem íslensku flugfélögin nú hafa á Kefla- víkurflugvelli hefur varnarliöiö látiö þeim i té i ööru húsnæöi en þessum skýlum.”! Einar sagöi siöan, aö Flug- virkjafélag Islands hafi um skeiö haldiö uppi gagnrýni á jViökomandi yfirvöld vegna ' slæms aöbúnaöar félagsmanna sinna á vinnustaö, og teldi félagiö aö af þeim sökum vildu engir læra starfiö og f jölskyldur flugvirkja hrektust úr landi, en þjóöarbúiö tapaöi stórfé vegna flugvélaviögeröa erlendis. Þá gat ráöherra þess, aö flug- virkjafélagiö hafi látiö Hagvang h.f. taka saman skýrslu um þjóöhagslegt tjón af þessum völdum. Þessa skýrslu hafi hins vegar forystumenn Flugleiöa h.f. ekki viljaö viöurkenna og hafi Flugleiöir fengiö fyrirtækiö Dixon Speas til að gera alls- herjarúttekt á viðhaldsmálum Flugleiöa hér á Islandi sem og erlendis. Sú skýrsla er ókomin. Aöstaöa á Keflavikurflugvelli er vart fyrir hendi til viðhalds flugvélum, sagöi ráöherra, nema byggö veröi ný flugskýli. — Hvort bygging flugskýla sé hlutverk rikisins, það er svo önnur saga. Hefur oröiö aö ráöi aö utan- rikisráöuneytiö, samgöngu- ráöuneytið og aörir viökomandi aöilar tilnefni menn í nefnd, sem formlega gangi frá áliti um þaö mál og fleiri þessu aö lút- andi. Mun sú nefnd væntanlega hefja störf á nætunni, og hafa flugvirkjar þegar tilnefnt full- trúa i nefndina, en Flugleiðir ekki. Herinn heldur flug- skýlum sem ríkid á Engin aðstaða til flugvéla- viðgerða á Keflavíkur- flugvelli I síðustu viku svaraði Einar Agústsson, utan- ríkisráðherra, á fundi sameinaðs þings fyrir- spurn frá Jóni Skaftasyni um viðgerða- og viðhalds- aðstöðu á Keflavíkur- f lugvelli. Spurt var hvað liöi framkvæmd þingsályktunartil- lögu um þessi mál sem samþykkt var á Alþingi 11. mars_ i fyrra. Utanríkisráðherra sagði aö i sumar hafi utanrikisráöuneytiö og samgönguráöuneytiö tilnefnt Frá Keflavlkurflugvelli. sinn manninn hvort til aö annast gagnasöfnun í máii þessu. Gagnasöfnun lauk i nóvem- bermánuöi og sýna gögnin hver aöstaðan er nú bæöi á Reykja- víkurflugvelli og Keflavikur- flugvelli til flugvélaviðhalds. íslenskir flugvirkjar starfa ekki fyrir „varnarliðið” á Keflavikurflugvelli, og sagði Einar aö ráöamenn liösins teldu það af öryggisástæöum ekki ráðlegt aö íslenskir flugvirkjar annist viögeröir herflugvéla!! 011 flugskýli á Keflavikurflug- velli eru eign bandarikjamanna nema fjögur sem islenska rikið á. Þessi skýli voru öll byggö fyrir 1951. En á grundvelli „varnarsamningsins” frá 1951 eru einnig þessi fjögur skýli i rekstri hjá bandariska hernum. Einar Agústsson sagöi um skýlin fjögur: „Var þá (1951) varnarliöinu heimilaö aö nota skýli þessi, og voru engin tak- mörk sett á afnotaréttinn meöan bandarikjamenn annast varnir landsins. íslenska rikið getur þvi ekki einhliða rift þeim HELGI SELJAN: Sviptum áfengið dýrdarljómanum Fyrir nokkrum dögum var til umræðu á Alþingi þingsályktunartiliaga um að auka fræðslu í þágu áfengisvarna. Sigurlaug Bjarnadóttir er fyrsti flutningsmaður tillögunnar og mælti fyrir henni en næstur tók til máls Helgi Seljan, sem einnig er í hópi flutnings- manna. Helgi sagöi m.a.: Auövitaö er ýmislegt gert i okk- ar áfengismálum til hjálpar, en mest er það þó til hjálpar þeim, sem alla fótfestu hafa misst. Þaö starf skal sist vanmetiö, en hitt er engu aö siöur staöreynd, aö alltof litiö og miklu minna er unniö aö fyrirbyggjandi aðgeröum. Það er i þessum efnum talaö um vin- menningu og talaö um frelsi, en slikt tal ber vott um ábyrgðar- leysi og alvöruleysi varöandi mjög erfitt vandamál. Ég vona aö viö getum veriö sammála um nauösyn þeirrar fræöslu i áfengismálum, sem hér er lögö til, en fræöslan er ein- mitt best til þess fallin aö fyrir- byggja hættur áfengisins. En menn greinir sjálfsagt á um þaö hvers viröi fræöslan sé og hvtrnig henni eigi aö haga. Hvert gildi hefur fræösla almennt, hvaöa áhrif hefur hún á mótun og viðhorf hvers einstaklings? — Ekki sist þarf hér aö berjast gegn andsnúnu almenningsáliti, sem hvarvetna veröur þungt á met- um. Min skoöun er sú aö fræösla geti aldrei oröiö nema til góös, einkum ef hún er byggö á raun- hæfu mati og bláköldum staðreyndum. 1 fræöslustarfinu þarf aö nýta alla tiltæka aöila, ekki sist þær stofnanir sem mestan hafa áhrifa- og áróöursmáttinn. Heilbrigt skemmtana- og félagslif i skólunum er ekki sist mikilvægt i starfi aö áfengisvörn- um, en hér skortir betra skipulag og áhugamannastarfiö er tæplega jafn öflugt og áöur var. Iþrótta- I iðkanir og félagslif i tengslum viö þær geta einnig átt góöan hlut aö fyrirbyggjandi áfengisvörnum, ef vel og réttilega er á málum hald- iö. Þaö er einmitt á sviöi félags- og skemmtanalifsins, sem barátt- una gegn áfenginu þarf aö heyja af fullum krafti. Það er sá vett- vangur sem baráttunni hæfir. En ekki mun auögert aö slita skemmtanalif æskunnar úr þeim tengslum viö áfengiö, sem svo al- geng eru nú. En þaö er ekki viö unga fólkiö aö sakast fyrst og fremst i þessum efnum, þvi aö þeir eru margir vinmenningar- postularnir af eldri kynslóöinni, sem ganga á undan svo sem áfengið væri ómissandi liöur á hverju gleðimóti. Þaö er fordæmi hinna eldri sem mest áhrif hefur á æskuna til ills eöa góös. Viö höfum mjög hugleitt þaö I áfengismálanefnd Alþingis, hvort viö gætum ekki áöur en þar veröur upp staöiö og áliti skilaö til þingflokka, — komiö á framfæri beinum ákveönum tillögum til úr- bóta einmitt á sviöi félags- og þingsjé skemmtanalifs. Þaö mun reynt hvernig sem til tekst. Oft veröa fjölmiölar til aö vekja athygli á hinni gifurlegu aukn- ingu hvaö varöar drykkju þeirra fullorönu, alveg sérstaklega i heimahusum við hliöina á bæöi unglingum og kornabörnum. Þar er vlnið haft um hönd af þeim eldri sem hinn eölilegi og ómissandi gleöigjafi, hinn ómiss- andi förunautur á skemmtistaöi, hinn visi fylgifiskur hverrar veislu, hvers gleðimóts á vegum fjölskyldunnar. Mætti maöur kannski gerast svo djarfur aö segja þaö hreint út, aö meö öllu þessu séu hinir eldri aö læöa þvi aö ungmennunum meövitaö eöa ómeövitaö, aö hér sé i raun um mannsins besta félaga og vin aö ræöa, þar sem áfengið er, og þvi þá ekki barnanna besta vin lika? Hvers vegna er þessi þáttur ekki tekinn rækilega fyrir? Fjöl- miölar fara á vettvang og taka- unglingana tali. Þaö er útvarpaö og sjónvarpaö á ýmsan veg drykkjulátum þeirra, en hvaö um heimahúsin og fullorðna fólkiö þar? — Þaö mætti kannski skyggnast inn á eitt saklaust bridgekvöld eöa saumaklúbb, eöa samkvæmi i faömi fjölskyld- unnar. Má vera þar kynni aö finn- ast eitthvaö álika og margur álasar unglingunum fyrir. Aö skella skuldinni á unglinga og börn og úthrópa þau, svo sem oft er gert, er aðeins afleiöing slæmrar samvisku hinna eldri. Númer eitt er aö svipta áfengið þeim ljóma, þeim dýröarljóma, sem yfir þaö er breiddur nú, ekki af unglingunum, heldur hinum fullorðnu. Þaö er rétt.almenningsálitiö er hvort tveggja i senn sorglega sljótt og um leiö aö verulegu leyti á bandi áfengisneyslunnar. Slikt er oft faliö bak viö frelsishjal sem lætur vel I óvitaeyrum. Þetta al- menningsálit er þaö sem skiptir mestu máli, þvi þarf aö breyta og þaö þarf aö virkja. Þaö þarf aö virkja fyrst og fremst til fyrir- byggjandi aögerða I þessum efn- um, þó aö ég dragi á engan hátt úr hinu hlutverkinu, aö hjálpa þeim sem þegar hafa misst fótfestuna. Sú tillaga sem hér er til umræöu beinist aö fyrirbyggjandi aögeröum fyrst og fremst. Raun- hæf og alvarleg framkvæmd til- lögunnar gæti oröiö skref i rétta átt. Læknir og forstöðumaður Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra auglýs- ir eftir yfirlækni við Endurhæfingarstöð félagsins. Umsóknir.er greini menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, fyrir 1. april n.k. Ennfremur auglýsir félagið eftir starfsmanni, konu eða karli, til þess að veita forstöðu sumardvalarheimili félags- ins i Reykjadal. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, fyrir 1. april n.k. Stjórn Styrktarféiags lamaðra og fatlaðra. Sjúkraliðar Fundur verður haldinn i Lindarbæ miðvikudaginn 9. mars kl. 20. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Myndir frá 10 ára afmælishátíð. Kjaramál. Mætið öll. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.