Þjóðviljinn - 11.05.1977, Síða 3
Miftvikudagur 11. mai 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Undarlegur seína-
gangur á upplags-
eftlrliti dagblaða
Rætt við Finn
Torfa Hjörleifsson
útbreiðslustjóra
Þjóðviljans
UPPLAGSEFTIRUT DAG-
BLAÐANN A í SJÓNMÁU
— aðeins Þjoðviljinn hef ur komið með athugasemdir við eftirlitiö
Dagblaðið birti í gær
frétt þar sem sagt er að
Þjóðviljinn sé sérstaklega
neikvæður í afstöðu sinni
til upplagskönnunar dag-
blaðanna.
Finnur Torfi Hjörleifs-
son útbreiðslustjóri Þjóð-
viljans hefur tekið þátt i
viðræðum um upplags-
eftirlit af hálfu blaðsins.
Hann hafði þetta að segja í
tilefni af frétt Dagblaðs-
ins:
Undirbúningur að könnun á út-
breiðslu og fjölmiðlunargildi dag-
blaða og timarita hefur dregist úr
hömlu, m.a. vegna litt skiljanlegs
seinagangs i vinnubrögðum
Verslunarráðs Islands, sem tók
að sér forgöngu i málinu. Hinn 17.
nóvember sl. mættu til fundar hjá
Verslunarráði fulltrúar dagblað-
anna (nema Visis) þriggja aug-
lýsingastofa og fulltrúa frá
Frjálsu framtaki (Frjáls verslun,
Sjávartiðindi, Iðnaðarblaðið,
Iþróttablaðiö).
Á þeim fundi komu fram sterk-
ar raddir um að það væri langt i
frá fullnægjandi að könnunin tak-
markaðist við upplagseftirlit
(seld eintök) heldur þyrfti hún að
ná til allra þeirra þátta i út-
breiðslu þessara fjölmiðla sem
fjölmiðlunargildi hafa, svo sem
lesendafjölda á eintak, samsetn-
ingar lesendahóps eftir stéttum
og landshlutum, skörunar les-
endahópa blaðanna o.fl.
Ákveðið var að halda annan
fund fljótlega, helst fyrir jól, og
Verslunarráði (borvarði Elias-
syni) falin tvö verkefni milli
funda: 1. Leita eftir þvi við Hag-
vang h/f, hvort það vildi annast
slika könnun og fá kostnaðar-
áætlun um hana — og 2. Leita
eftir upplýsingum um slikar
kannanir erlendis.
Nú leið og beið fram yfir jól og
nýár og ekki boðaði Versiunar-
ráðið fund. bótti ýmsum undar-
legur seinagangur, þar sem vitað
var að Hagvangur svaraði já-
kvætt mjög fljótlega og lagði
fram uppkast að könnunarformi.
Loks er boðaður fundur 10.
mars sl. Á þeim fundi mættu full-
trúar sömu aðila og fyrr, nema nú
var Visis-maður mættur, en eng-
inn frá Dagblaðinu né Morgun-
blaðinu. Verslunarráðið lagði
þarna fram uppkast að verk-
samningi milli Verslunarráös
annars vegar og auglýsingastofa
dagblaða, timarita og annarra
fjölmiðla hins vegar. 1 fyrstu
grein þessa samningsuppkasts
var gert ráð fyrir að Verslunar-
ráð tæki að sér ,,að kanna upplag
Framhald á bls. 14.
Irar standa upp
í hárinu á EBE
Veröur þeim stefnt fyrir dómstól bandalagsins?
BRUSSEL 10/5 Reuter — Haft er
eftir írskum heimildum aft stjórn
trlands muni ekki láta aft þeirri
kröfu stjórnarnefndar Efnahags-
bandalags Evrópu aft nema úr
gildi fiskverndunarráftstafanir
þær á irlandsmiftum, sem frland
hefur lýst yfir i trássi vift önnur
EBE-riki. Stjórnarnefnd EBE
haffti krafist þess aft ráftstafanir
yrftu felldar úr gildi fyrir
miftnætti i nótt.
Talið er víst að neitun ira leiði
til þess að stjórnarnefnd EBE
stefni þeim fyrir dómstól banda-
lagsins, sem situr i Luxemburg.
Samkvæmt ráðstöfunum Ira
mega fiskiskip lengri en 33 metr-
ar ekki fiska nær Irlandsströnd en
fimmtiu sjómilur. Hollensku
fiskiskipin tiu, sem irar tóku inn-
an fimmtiu milnanna i s.l. mán-
uði, hafa nú verið látin laus gegn
tryggingu.
UTIVISTARFERÐIR
Gerist félagar i tJtivist og eignist Útivist-
artimaritið frá byrjun. Takið þátt i ferð-
um félagsins, sem eru við allra hæfi.
Hreyfing er holl.
UTIVIST
Lækjargötu 6, Pósthólf 17,
Reykjavík. Sími 14606.
ií
Lausar
kennarastödur
Fjórar kennarastöður við grunnskólann á
Stokkseyri skólaárið 1977-1978 eru lausar
til umsóknar. Gott húsnæði i boði.
Upplýsingar gefa Theodór Guðjónsson
skólastjóri, simi 99-3261, og Ágústa Valdi-
marsdóttir formaður skólanefndar, simi
99-3281. Umsóknarfrestur til 20. júli.
Skólanefnd Stokkseyrarhrepps.
Öskum
að ráða 2-3 einkaritara, eða starfsfólk með
staðgóða vélritunar- og málakunnáttu, nú
þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrif-
stofu starfsmannastjóra, Austurstræti 11.
Upplýsingar ekki veittar i sima.
Landsbanki íslands
LANDSBANKI ÍSLANDS
ÁRSHÁTÍÐ
Alliance Francaise verður haldin i
Snorrabæ (yfir Austurbæjarbió) föstu-
daginn 13. mai kl. 20. Borðhald og frönsk
ogislensk skemmtiatriði. Verð kr. 2.800,-.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima
17994 eða 17524.
Stjórnin
Klemens á
A mánudaginn lést aft heimili
sinu, Kornvöllum i Hvolhreppi,
Rangárvallasýslu, Klemens K.
Kristjánsson, fyrrum tilrauna-
stjóri og bústjóri á Sámsstööum i
Fljótshlift. Þvi starfi gegndi hann
frá þvi 1927 og þangaft til er hann
lét af þvi fyrir nokkrum árum.
Klemens var löngu þjóftkunnur
maöur sem frömuftur i land-
búnaftarmálum og þá sérstaklega
um tilraunastarfsemi i sambandi
vift kornrækt. Hefur hann ritaö
margt um þau efni.
Klemens Kristján Kristjáns-
son, eins og hann hét fullu nafni,
fæddist 14. mai 1895 i Þverdal,
Sléttuhreppi I Norður-lsafjarðar-
sýslu. Voru foreldrar hans
Bárður Kristján Guðmundsson
bóndiþarogfyrri kona hansJúdit
Þorsteinsdóttir. Klemens nam i
búnaðarskólum á Norðurlöndum,
tók próf i búvisindum, einkum
grasfræ- og grasrækt, frá Viborg-
gaard Græsmarkskole og stund-
aði nám i landbúnaðarháskóla
norðmanna 1922-23. Auk námsins
vann hann við tilraunastörf á
sumrum I Danmörku. Heimkom-
inn frá námi starfaði Klemens
fyrst við Gróðrarstöðina i
Reykjavik en tók sem fyrr segir
við tilraunastjórn og bústjórn á
Sámsstööum 1927. Starfaði hann
Sámsstöðum látinn
þar fyrst á vegum Búnaðarfélags
tslands, en siðan hjá rikinu, sem
tók að sér rekstur tilrauna-
stöðvarinnar 1941.
1935 var Klemens veittur silfur-
bikar frá Kristjáni tiunda dana-
konungi sem viðurkenning fyrir
kornyrkjutilraunir, er hófust 1923
og hefur veriö haldið áfram slðan.
— Meðalannarra trúnaðarstarfa,
sem Klemens á Sámsstöðum
tókst á hendur, má nefna aö hann
var formaður og gjaldkeri
Ræktunarsambands Fljótshliðar,
Hvolshrepps og Rangárvalla
1947-61, formaður Búnaðarfélags
Fljótshliðar frá 193S og formaður
Fóðurbirgöafélags Fljótshliöar i
sex ár. — Kona Klemens
Kristjánssonar var Ragnheiöur
Nikulásdóttir, bónda og kennara
á Kirkjulæk i Fljótshlið, Þóröar-
sonar.
Maharishi Mahesh Vogi
KERFIÐ
INNHVF.RF ÍHUGUN
TRANSCENDENTAL MEDITATION
PROGRAM
Almennur kynningarfundur.
Verftur i kvöld kl. 20.30 aft Kjarvals-
stöðum. öllum heimill aftgangur.
tslenska ihugunarféiagift
(BSs) S
»1+1 XXIV
Úrslit —
Úrslit —
Dregið hefur verið úr
réttum lausnum að auglýs-
ingamyndagetraun Þjóðvilj-
ansþeirri7. i röðinni. Útvar
dregið nafn Arnbjargar
Guftmundsdóttur, Klepps-
vegi 120, Rvik, og biöjum við
hana góöfúslega aö leggja
krók á hala sinn og leita við
hér I Siðumúlanum að vitja
vinningsins.
Rétt lausn gátunnar er:
„Vinsælar plötur. Fálkinn,
Laugavegi 24".