Þjóðviljinn - 06.07.1977, Blaðsíða 5
Miövikudagur 6. júli 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Dagbók frá rauðri höfuðborg — eftir Árna Bergmann
La Baliata dello Spettro er byggt
á Kommúnistaávarpinu
Samvinnu-
leikhús
og fólkið
leiöinni. Upp úr þessu skiljast
leiöir. Dario Fo vill slita sam-
bandi viö ARCI og stofna eigiö
pólitiskt framúrstefnuleikhús. En
viö vildum þrauka og reyna þá aö
búa til leikhús á jafnréttisgrund-
velli, þar sem allir tækju út
þroska en fylgdu ekki meistara
Dario Fo I blindni. Hann er auö-
vitaö snillingur, en satt best aö
II garofano rosso er kvikmynd geröaf samvinnufélagi I fyrra.
— Viö höfum náö til margra
sem áöur ekki vissu hvaö leikhús
var. Og viö höfum, ekki sist eftir
aö viö uröum samvinnufélag leik-
húsfólks oröiö skárri manneskjur
og ég vona skárri listamenn —
sagöi Vittorio Franceschi, aðal-
höfundur samvinnuleikhússins
Nuova Scena i Bologna, en hann
kunni margt aö segja af sambúö
lista og vinstristjórnmála á
italiu.
Allt í samvinnu
En áður en ég rek samtalið viö
hann er rétt aö taka þaö fram, aö
mikil menningarstarfsemi fer
fram I samvinnuformi á Italiu og
eru þau félög þá venjulega i hinu
rauða samvinnusambandi. Þar
undir falla mörg farandleikhús,
Nýja söngvabandalagið sem gef-
ur út plötur og bækur meö alþýöu-
tónlist og baráttusöngvum,
hljómsveitir sem flytja framúr-
stefnujazz eöa pólitiska söngva.
Samvinnufélög blaðamanna
stofnuöu — einmitt i Bologna, —
fyrstu sjálfstæöu útvarpsstööina
(starfar óháö rikisútvarpinu) og
hafa siöan margir fetaö I fótspor
hennar. Samvinnufélög hafa ver-
iö mynduð um gerö „ööruvisi”
kvikmynda og náö merkum
árangri enda þótt einkabissness-
inn hafi reynt hvaö hann hefur
getað til aö bregða fæti fyrir þá
framleiöslu og ekki hleypt henni
inn i sin kvikmyndahús. Sam-
vinnufélag rithöfunda starfar —
og þá ekki sem hagsmunafélag,
heldur til örfa bóklestur undir
vigoröinu „metra af góöum bók-
um inn á hvert heimili” sem er
æriö verkefni á ítaliu. Þetta félag
hefur og tekið saman merkar
bækur eins og t.d. þriggja binda
verk um veldi mafiunnar, sem
þótti svo merkilegt, aö rikis-
stjórnin keypti eintak handa
hverjum þingmanni...
Með Dario Fo
....Viö byrjuðum i Milano árið
1968, sagöi Franceschi. Uppreisn
æskunnar, barátta verklýösfélag-
anna, Vietnam kom okkur af staö.
Enda var mál til komiö. Italia
haföi dregist langt aftur úr i leik-
húsmenningu. Fasisminn haföi
lokað fyrir allar nýjungar og eftir
striö hélt stjórn menningarmála
áfram með svipuöum hætti og áö-
ur. Haldiö var uppi gamaldags
leikhúsum fyrir fremur þröngan
hóp manna. Alþýöa manna fór
ekki I leikhús, né heldur unga
fólkiö, fannst þar væri ekkert fyr-
ir sig að finna.
En 1968 varð Nuova Scena
(Nýtt sviö) til meö sameiningu
nokkurra þeirra sem höföu unniö
að pólitisku leikhúsi áöur — ég
haföi fengist viö þaö slðan 1958
meö pólitiskum kabarettum ofl.
Einn helsti hvatamaöurinn aö
stofnun flokksins var Dario Fo.
(Hér skal á þaö minnt aö Dario
Fo er ekki aðeins höfundur ærsla-
leikja eins og viö þekkjum, heldur
afburðasnjall „trúöur öreiganna”
eins og hann kallar sig. Ég sá
hann I Bologna : aleinn flutti hann
fyrir 9 þúsundir manna I Iþrótta-
höll tilbrigði sin viö lif heilagrar
fjölskyldu og fornan gamanleik i
anda commedia dell-arte. Fer
meö öll hlutverk sjálfur og breyt-
ir textanum i sifellu eftir pólitisk-
um tiðindum stundarinnar, auk
þess sem hann skýtur inn i bein-
um pólitiskum ræðum. Þetta heit-
ir Mistera Buffo. Siika þætti hefur
Dario flutt I sjónvarp fyrir at-
beina kommúnista — en áður
vildi hann ekkert af sjónvarpi
vita né þaö af honum. Hægriblöö-
in voru aö rifna af gremju yfir þvi
klámi og guðlasti sem Dario væri
nú kominn meö á skerminn).
Afsakiö. Franceschi hefur aftur
oröiö.
Skin og skúrir
Þetta leikhús átti aö vera til-
raun til aö ná sambandi viö fólkiö
meö verkum sem kæmu beint inn
á pólitiskan veruleika. Og ARCI
tók okkur aö sér. ARCI eru
vinstrisinnuö menningar- og frl-
stundasamtök alþýöu, sem
stjórna hundruöum Alþýöuhúsa,
Case del Popolo, I Emilia-Ro-
magna og viöar. Þar sem spilaö
var biljarö og bingo, en fátt gert
menningarlegt. Þangaö ætluöum
við meö leikhúsið, til þeirra sem
voru vanir aö segja aö „leikhús er
ekkert fyrir okkur”.
Þessi tilraun tókst ekki sem
skyldi. En þó var vel af staö fariö.
Nuova Scena bjó til sýningar sem
byggöu á textum eftir Fo eöa mig
eöa alþýöusöngvum. ARCI skipu-
lagði ferðir okkar og tryggöi okk-
ur lágmarkstekjur af hverri sýn-
ingu. Fyrsta áriö fórum viö um I
tveim leikflokkum, annaö áriö
þrem, þ.e.a.s. sá þriöji var Dario
Fo meö eins manns sýningar. Aö-
sókn var góö og lifleg þátttaka i
umræðum eftir sýningar. En
sambúðin viö PCI, kommúnista-
flokkinn, var ekki vandræðalaus.
1968 lét Dario Fo margar glæfra-
legar athugasemdir fjúka á sýn-
ingum sinum um sovétmenn i
Tékkóslóvakiu, einmitt þegar
margir óbreyttir kommúnistar
voru mjög I sárum og áttu erfitt
meö aö skilja fordæmingu flokks-
forystunnar á framferöi rússa.
Ég skil vel, aö PCI varö ókvæöa
viö þessari „léttúö” Dario Fos,
sem var eins og olia á eld, meöan
flokkurinn var að reyna aö koma
upp gagnrýnu mati á Sovétrikin
hjá fólki sem margt haföi áöur
trúaö á þau i blindni. Dario Fo
skaut og inn ýmislegri annarri
striðni um PCI — sýndi t.d.
spaugilegt ball þar sem borgar-
stjórinn i Bologna dansar viö
kardinálann þarosfrv. Enégheld
aö kommúnistar hafi samt brugð-
iö óþarflega harkalega við með
árásum á Fo i l’Unitáog uröu út
úr öllu saman mikil vandræöi.
Þaö er ekki fyrr en núna á siöustu
mánuöum aö aftur er farið aö
draga saman meö Dario Fo og
kommúnistum.
Þetta verður svo til aö þaö
versnar mjög sambúö okkar við
ARCI, hiö rauöa menningarsam-
band. Þeir fara að lita á okkur
meö nokkurri tortryggni — um
leið og viö hleyptum okkur i eins-
konar hópæöi, þar sem hver og
einn reyndi að knýja fram sina
einu „hreinu” leið til aö fara með
marxisma i leikhúsi. Og vildu þá
sérkenni leikhússins gleym&st ’
segja þá er þaö hans vandi, aö
hann verður aö fá aö ráöa.
Heimildakönnun
1970 og 1971 bjuggum viö til
sýningar, sem voru beinllinis
sprottnar af samræöum viö fólk
sem viö lékum fyrir. Þaö sagöi aö
stærstu málin væru skólinn og
landflóttinn — það aö herskarar
atvinnuleysingja neyöast til aö
leita sér vinnu i öörum löndum.
Margir voru til kvaddir. Kennar-
ar og skólabörn hjálpuöu okkur til
aö setja saman Diario di classe
(Bekkjardagbók). „Qui tutto
bene e cosi spero di te” (Hér
gengur allt vel, ég vona það sé
eins hjá þér) varö til á flokks-
skóla PCI skammt frá Róm;
þangað komu landflótta verka-
menn, rithöfundar (m.a. Carlo
Levi), gagnrýnendur til skrafs og
ráöageröa viö okkur, Ég skrifaði
svo textann. Viö fórum fyrst meö
þessa sýningu til farandverka-
manna Italskra I Sviss og Belgiu.
Viö uröum fyrir sterkum áhrifum
af grimmum veruleik bragga-
hverfa þeirra og breyttum
textanum eftir þvi sem við
kynntumst lifi þessa fólks nánar.
Siöan fórum viö um alla ttaliu og
var vel tekiö.
Næst ætluðum viö aö gera sýn-
ingu um húsnæöismál. En ARCI,
okkar fjárhagslegur bakhjarl,
vildi þá, að viö geröum sýningu
um nýfasisma. Olræt hugsaöi ég,
þaö er vissulega þarft viöfangs-
efni. Ég vildi þá sýna gróörarstiu
fasismans i smáborgaraskapn-
um: sýndi fjölskyldu sem verður
vör viö fasista I klæöaskápnum
sinum kvöld eitt og veit nú ekki
lengi vel hvernig viö skal bregö-
ast. En talar sig aö lokum i sátt
viö nærveru þessa gests, sem
aldrei sést á sviöinu. En ARCI
var ekki ánægt, vildi eitthvaö
annaö en viö. Hin pólitiska sam-
staöa okkar og ARCI var ekki
söm og fyrr. Auk þess fór nú
verkafólki fækkandi á sýningum
okkar, þvi miöur. Andinn frá 1968
var aö dvina. Menn skildu lika,
að það var ekki hægt aö ætlast til
þess aö leikhús breytti samfélag-
inu. Leikhúsið er ekki byltingin.
Það getur hinsvegar veriö mönn-
um hvatning og örfun til hugsun-
ar og skilnings.
Nýjar leiöir
Hvaö átti að taka viö? Sem beí-
Or II Cavaliere finale, Nouva Scena 1975
6. dagur
ur fór, höföu margir fylgt okkar
fordæmi, margir skyldir leik-
flokkar höfðu risið upp. Allir leit-
uöu aö nýju skipulagsformi. Og
samvinnuformið sýndist einna
best samsvara okkar þörfum. Við
völdum það. Viö ákveðum i sam-
einingu hvaða verkefni viö viljum
stunda. Viö skiptum jafnt á milli
okkar tekjum — og skuldum. Um
leiö ákváöum viö aö hætta við
þann leikstil sem kenna mætti við
„bein viðbrögð”. Reisa
leikstjórnina sjálfa aftur til vegs
og viröingar og yfirleitt alla sér-
þekkingu og sérhæfni i leikhús-
starfi. Leita aö okkar eigin stil. í
þessum anda geröum viö sýn-
inguna La ballata dello spretto,
sem byggir á Kommúnista-
ávarpi Marx og Engels. Þar lát-
um við persónur hins klassiska
ærslaleikhúss miðalda, comme-
dia dell arte, fara með atriöi úr
sögu stéttabaráttunnar. Svipuö
aðferö er lika notuö i siöustu sýn-
ingu okkar, sem ég er einnig höf-
undur að, „L’Amelto non si puo
fare” („Það er ekki hægt að leika
Hamlet)’ Leikarar eru komnir út
á torg þar sem þeir eiga aö flytja
Hamlet Shakespeares. En þeir
geta ekki byrjað, af þvi aöal-
leikarann vantar. Þess i staö taka
þeir upp á þvi að velta upp ýmsu
þvi sem hugur þeirra stendur
mest til: leikhús og persónur for-
tiðarinnar breytast I ærslahátiö
og krufningu á samtiöinni i senn.
Sýningar okkar hafa batnað.
En áhorfendur hafa lika breyst.
Verkamenn eru litill minnihluti,
en tryggur þó. Mikið er af ungu
fólki, skólafólki, vinstri sinnuöum
borgurum.
Samvinnusambandið (Lega
nazionale) styður okkur fjárhags-
lega, en það eru bæjarfélögin sem
tryggja okkur það, sem kann aö
vanta á aö viö fáum 750 þús lírur i
kassann fyrir sýningu — en þaö er
okkar kostnaöur. Um 30% af
kostnaöi okkar greiðir rikiö, en sá
háttur er hafður á Italiu, aö hvert
leikhús leggur fram áætlanir um
starfsár sitt og fær styrk i sam-
ræmi við þær og framkvæmd
þeirra. En obbinn af rikisstyrkn-
um fer til hinna gömlu og grónu
leikhúsa i stærstu borgum.
Viö förum líka stundum út á
stræti og leikum þar ókeypis,
ýmsar senur sem hægt er aö
skipta á eftir aðstæðum. Nýjar
sýningar okkar eru venjulega
tvær á ári. Viö vörum viöa meö
þær, eöa i 100-120 pláss alls.
Minnsta plássið sem viö höfum
leikiö I hefur 300 ibúa. Viö lékum
þar I þorpskránni fyrir eitthvað 40
manns.
Menn, ekki fiðrildi
Við höfum hingað til frekar
skipt meö okkur skuldum en tekj-
um. En þetta gengur bærilega,
fjárhagurinn er á uppleiö. Enn
höfum vib ekki eigiö húsnæöi. En
samvinnuhreyfingin ætlar aö hj-
álpa okkur til aö koma okkur fyrir
hér i Bologna I gamalli kirkju.
Þar ætlum viö aö hafa fjölbreyti-
lega starfsemi. Fá aðra hópa i
heimsókn. Halda uppi leikstarfi
fyrir börnin i borginni, ekki bara
heimsækja skóla ööru hvoru,
heldur koma leikstarfi beinlinis á
dagskrá skólanna. Viö ætlum lika
aö koma á fót leikskóla — viö
þurfum sérstaklega á þvi aö
halda aö læra aö hreyfa okkur,
vib italir kunnum þaö ekki, viö
bara pötum út i loftið. Og svo
vantar okkur góða tæknimenn,
Ijósameistara ofl. og þurfum sjálf
að ala þá upp. Samvinnu-
sambandið hjálpar okkur til
þessa með fé og lánum.
Við verðum senn tiu ára. Ég
held að þetta starf okkar hafi ver-
iö jákvætt. Við höfum viöa vakið
áhuga á leikhúsi, viö náöum til
margra, sem áöur ekki vissu
hvað leikhús var, við urðum for-
dæmi i leikstarfi annarra. Leik-
húsfólkið hefur lika batnað, það
hefur lært að taka þátt i
ákvöröunum, stjórna, bera
ábyrgð. Leikararnir eru ekki við-
kvæm fiörildi, þeir eru menn i
samfélagi, Og Kstamenn lika,
skwlttTp vona....
Frain .ald