Þjóðviljinn - 13.07.1977, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 13.07.1977, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 13. júli 1977 r Islandsmótið 2. deild Þróttur hefur nú náð for- ystunni Þróttur, Reykjavlk, hefur nú náö öruggri forystu I 2. deild Islandsmótsins I knatt- spyrnu. Þeir Þróttarar hafa unnið hvern leikinn á fætur öðrum upp á siðkastið og þvi allt útlit fyrir að þeim takist að endurheimta sætið i 1. deildinni, sem þeir féllu úr i fyrra. Keppnin um sætin tvö er annars gifurlega hörð og jöfn. Þannig eru þrjú lið jöfn i 2. — 4. sæti með 13 stig að loknum nfu leikjúm. Það eru Armenningar, Haukar og KA frá Akureyri. Ekkert þess- ara félaga er liklegt til að gefa neitt eftir í baráttunni. 1 botnbaráttunni eru lin- urnar öiiu skýrari. Ekkert nema kraftaverk virðist geta komið i veg fyrir að Reynir Arskógsströnd falli niður i 3. deild og Völsungar, Þróttur Neskaupstað, Selfoss og Reynir Sandgerði berjast einnig fyrir tilveru sinni I deildinniþó staða Þróttarsé þar verst. Um siðustu helgi fóru fram nokkrir mikijvægir leikir i deildinni þar bar hæst leik Þróttar fteykjavik og KA Akureyri. Leikurinn fór fram fyrir norðan og lauk með sigri Þróttar, 2:1. Þróttur var öllu betri aðilinn I leiknum og sigurinn verð- skuldaður. Fyrir Þrótt skor- uðu Þorgeir Þorgeirsson og Halldór Arason. Haukar urðu að gera sér jafntefli að góðu á heimavelli sinum, en þeir hafa ekki tapað leik i deildinni. Onnur úrslit um helgina má sjá að neðan. Þann 18. júli leika svo Ar- mann og Þróttur og er það leikur sem að öllum likind- um skiptir sköpum I barátt- unni um sætin tvö I 1. deild. staöan Haukar - Reynir S. 1:1 KA - Þróttur R. 1:2 Völsungur - Selfoss 1:1 Þróttur N. - tBt 1:3 Armann - Reynir A. 4:1 Þróttur R. 9 7 11 19:9 15 Armann 9 6 12 18:6 13 Haukar 9 4 5 0 14:5. 13 K.A. 9 6 12 19:12 13 tsafjörður 9 4 2 3 11:11 10 Reynir S. 9 3 2 4 13:7 8 Selfoss 9 2 2 5 7:13 6 Völsungur 9 2 2 5 8:12 6 Þróttur N. 9 13 5 8:17 5 Reynir A. 9 0 18 6:21 1 Bergsveinn Alionsson með 3001eiki Bergsveinn Alfonsson, hinn góðkunni knattspyrnukappi úr Val, lék sinn 300. leik þegar Vals- menn sigruðu Þórsara 6:1 á Laugardalsvellinum I gærkvöld. Bergsveinn hélt uppá daginn með að skora sfðasta mark leiksins. Bergsveinn hóf að leika með Val 1963 en það sama ár hóf hin góð- kunna kempa Hermann Gunnars- son einnig aö leika með meistara- flokki félagsins. Aö leik loknum I gær héldu Valsmenn Bergsveini sérstakt samsæti að Bolholti 5. Bergsveinn hefur þrisvar sinnum oröið Islandsmeistari meö liðinu og tvsivar bikarmeistari. —hól Ingi Björn Albertsson skýtur þrumuskoti aö marki Þórs, en Ragnar varöi vel I þetta skiptiö. Mynd G.Jóh. Bikarkeppni KSÍ: Valur — Þór 6:1 Stórsigur Vals yflr mjög lélegu ÞórsUði — sigurinn hefði getað verið enn stærri því Valsararnir óðu í tækifærum allann leikinn Lið Vals sýndi meistara- takta í leik sínum við Þór frá Akureyri og sigraði stórt, 6:1, en í hálfleik var staðan 2:1. Sigur Vals í leiknum hefði getað verið enn stærri, því tækifæri þeirra voru óteljandi en Ragnar Þorvaldsson í markinu stóð sig oft með prýði og mega þórsarar þakka honum að ekki for verr. Inga Bjarnar, sem var ekki i vandræðum með að afgreiða hann i netið, 3:1. A 25. min kom 4. markið. Guð- mundurog Ingi léku þórsvörnina grátt en gáfu boltann siðan á Hörð, en hann renndi honum fyrir fæturna á Albert, sem kom á mik- illi ferð og skoraði örugglega, 4:1. Fimmta markið kom siðan á 39. min. Eftir enn eina gullfallega sóknarlotu var þvaga fyrir framan markiö hjá Þór, en Guð- mundur náði að skjóta og fór bolt- inn i þverslá og inn, 5:1. Siðasta markið i þessum leik skoraöi Bergsveinn Alfonsson, sem lék sinn 300. leik með meist- araflokk Vals. Enn hafði þvaga myndast og sendi Bergsveinn boltann i markið og átti hann sið- asta orðið i þessum leik. Valsliðið var mjög gott I leikn- um og yfirspiluðu þórsarana al- veg, gáfu þeim mjög sjaldan tima til að skapa sér færi, en óðu hins vegar i þeim sjálfir. Ef liðið leikur jafn góða knattspyrnu það sem eftir er af timabilinu, er eng- inn vafi á hvaða lið ber sigur úr býtum i 1. deildinni og bikar- keppninni. G.Jóh. Kallott keppnin íFinnlandi Islenska liðið hefur verið valið Valsmenn áttu sitt fyrsta tækifæri strax á 5. min, er Ingi Björn átti góðan skalla, en Ragn- ar varði mjög vel. Stuttu siöar átti Albert Guðmundsson hörku- skot að marki, en aftur var Ragn- ar á réttum stað. En fyrsta mark- ið kom svo á 13. min. Eftir skemmtilega sókn skallaði Magnús Bergs til Harðar Hilmarssonar, sem skaut við- stöðulaust I markið, án þess að Ragnar ætti möguleika á að verja, 1:0 En aðeins 10 min. síðar tókst Þórsurum að jafna. Pétur Sig- urðsson gaf fallegan bolta á Ómar Gunnarsson sem var einn og óvaldaður á vitateigshorninu og skaut hann þrumuskoti að marki Vals sem Sigurður Dagsson réði ekkert við, 1:1. Ekki voru menn almennilega búnir að jafna sig eftir mark Þórs, er Guðmundur Þorbjörns- son skoraði annað mark Vals. Al- bert og Ingi Björn léku skemmti- lega saman og gaf Ingi stungu- bolta á Guðmund, sem skaut föstu skoti I stöngina og inn, 2:1. Það sem eftir var hálfleiksins sóttu\fljlsmenn nær látlaust en inn á milli áttu Þórsarar skyndi- sóknir, sem voru heldur hættu- litlar. 1 siðari hálfleik héldu Vals- menn uppteknum hætti,á 4. min kom enn eitt markið. Þvaga var við mark Þórs, en boltinn barst til Dagana 23. og 24. júll verður haldin I bænum Sotkamo I Finn- landi hin svokallaöa Kalotjkeppni I frjálsum iþróttum. Þetta er ár leg keppni Iþróttafólks í Norö- ur-Noregi, Noröur Finnlandi og Noröur-Svíþjóö, eöa Iþróttafólks sem býr norðan viö 63. breiddar gráöu. Finnar hafa yfirleitt sigraö i þessari keppni en 1975 urðu islendingar þó sigurvegarar. tselnska liðiö hefur nú veriö valiö og er þannig skipaö: Karlar: Vilmundur Vilhjálmsson, KR: 100 metra hlaup, 200 metra hlaup, 400 metra hlaup, boðhlaup. Sigurður Sigurðsson Ar- manni: 100 metra hlaup, 200 metra hlaup, 400 metra hlaup, boðhlaup. Þorvaldur ÞÓrsson 1R: 400 metra hlaup, 400 metra grindahlaup, boðhlaup. Jón Diöriksson UMSB: 800 metra hlaup, 1500 metra hlaup. Gunnar P. Jóakimsson: 800 metra hlaup, boðhlaup. Agúst Asgeirsson: 1500 metra hlaup, 300metra hindrunarhlaup. Sigfús Jónsson: 500 metra hlaup, 10000 metra hlaup. Sigurður P. Sigmundsson FH; 5000 metra hlaup. Agúst Gunnarsson UBK: 10000 metra hlaup. Agúst Þorsteinsson UMSB: 3000 metra hindrunar hlaup Björn Blöndal KR: 110 metra grindahlaup, boðhlaup Jón S. Þórðarson 1R: 110 metra grindahlaup, 400 metra grinda- hlaup. Guðmundur R. Guðmundsson FH: hástökk. Elias Sveinsson KR: hástökk, langstökk, stangarstökk, spjót- kast. Magnús Jónasson Armanni: boðhlaup. Friðrik Þ. Óskarsson IR: lang- stökk, þristökk. Jóhann Pétursson UMSS: þri- stökk. Valbjörn Þorláksson KR: stang- arstökk. Hreinn Halldórsson KR: Kúlu- varp. Óskar Jakobsson 1R: kúluvarp, kringlukast, spjótkast, sleggjukast. Erlendur Valdimarsson : kringlukast, sleggjukast. Konur: Ingunn Einarsdóttir 1R: 100 metra hlaup, 200 metra hlaup, 400 metra hlaup, 100 metra grinda- hlaup, langstökk, boðhlaup, 400 metra grindahlaup. Sigurborg Guðmundsdóttir Ar- manni: 100 metra hlaup, 200 metra hlaup, 400 metra hlaup, boðhlaup. Lilja Guðmundsdóttir IR: 800 metra hlaup, 1500 metra hlaup, boðhlaup. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK: 800 metra hlaup, 1500 metra hlaup. Thelma Björnsdóttir UBK: 300 metra hlaup. Guðrún Arnadóttir FH: 300 metra hlaup. Lára Sveinsdóttir, Armanni: 100 metra grindahiaup, langstökk, boðhlaup. Sigrún Sveinsdóttir Armanni: 400 metra grindahlaup. Sigriöur Kjartansdóttir KA: boðhlaup. Þórdls Gísladóttir IR: hástökk, boðhlaup. Marla Guðnadóttir HS: hástökk, spjótkast. Guðrún Ingólfsdóttir USU: kúlu- varp, kringlukast. Asa Halldórsdóttir Ármanni: kúluvarp. Kristjana Þorsteinsdóttir Víði:“ kringlukast Björk Eiríksdóttir IR: spjótkast. Fararstjórar og þjálfarar: Hreinn Erlendsson, Sveinn Sig- mundsson, Magnús Jakobsson, Guðmundur Þórarinsson, Halldór Matthiasson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.