Þjóðviljinn - 13.07.1977, Page 14

Þjóðviljinn - 13.07.1977, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 13. júli 1977 Tilkynniág til launagreiðenda er hafa í þjónustu sinni starfsmenn húsetta í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu Samkvæmt heimild i 7. töluliö 103. gr. reglugeröar nr. 245/1963 er þess hér meö krafist, af öllum þeim er greiöa laun starfsmönnum búsettum I Hafnarfiröi, Garöakaup- staöog Kjósarsýslu, aö þeir skiiinú þegar skýrslu um nöfn starfsmanna hér i umdæminu, sem taka laun hjá þeim, nafnnúmeri, heimilisfangi og gjaiddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiöanda til aö tilkynna, er iaunþegar hætta aö taka laun hjá kaup- greiöanda, og þeirri ábyrgö, er kaupgreiöandi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sfnar samkvæmt ofansögöu eöa vanrækir aö halda eftir af launum upp i þinggjöid sam- kvæmt þvf, sem krafist er, en I þeim tilvikum er hægt aö innheimta gjöldin hjá kaupgreiöanda, svo sem um eigin skuld væri aö ræöa. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði, Garðakaupstað og i Bessastaðahreppi 1977. Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur 1. september G-6301 til G-6450 2. september G-6451 til G-6600 5. september G-6601 til G-6750 6. september G-6751 til G-6900 7. september G-6901 til G-7050 8. september G-7051 til G-7200 9. september G-7201 tii G-7350 12. september G-7351 til G-7500 13. september G-7501 til G-7650 14. september G-7651 til G-7800 15. september G-7801 til G-7950 16. september G-7951 til G-8100 19. september G-8101 til G-8250 20. september G-8251 til G-8400 21. september G-8401 til G-8550 22. september G-8551 til G-8700 23. september G-8701 til G-8850 26. septembcr G-8851 til G-9000 27. september G-9001 til G-9150 28. september G-9151 til G-9300 29. september G-9301 til G-9450 30. september G-9451 til G-9600 3. október G-9601 til G-9750 4. október G-9751 til G-9900 5. október iG-9901 og þar yfir Skoöun fer fram viö Suöurgötu 8 Hafnarfiröi frá kl. 8.15 - 12.00 og 13.00 — 16.00 alla framangreinda skoöunardaga Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum tíl skoðunar. Viö skoöun skulu ökumenn bif- reiöanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi', aö bifreiöaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á aug- lýstum tima, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferöarlögum og bifreiðin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Athygli skal vakin á aö vegna sumarleyfa starfsmanna Bifreiöaeftirlits rikisins fellur skoöun bifreiöa á framan- greindum stööum niöur frá 15. júii — 1. september 1977, en hefst þá aö nýju svo sem hér aö ofan greinir. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hluteiga aö máli. Bæjarfógetinn I Hafnarfiðri og Garöakaupstaö. Sýsiumaöurinn I Kjósarsýslu 11. júli 1977. Einar Ingimundarson. Herstöðvaandstæðingar Vesturbæjarhópur Vesturbæjarhópur heldur fund aö Tryggvagötu 10 kl. 20.30 fimmtudaginn 14. júli. Rætt verður um verkefnin framundan. Nkomo krefst valda fyrir Fööurlandsfylkinguna LUSAKA 12/7 Reuter — Joshua Nkomo, annar aöalleiötogi Fööur landsfylkingarinnar í Ródesiu, hvatti i dag til viöræöna milli æðstu manna Fööurlandsfylk- ingarinnar og Bretlands i þvi skyni aö binda endi á Ródesiu- striöið. Hann gaf i skyn aö hann gæti samþykkt aö Ian Smith, for- stætisráöherra minnihlutastjórn- ar hvitra manna i Ródesiu, tæki þátt I viöræðunum, sem meölim- ur i bresku viöræðunefndinni. Bæði Fööurlandsfylkingin og Bretland lita svo á, aö stjórn hvitra ródesiumanna sé ólögleg. Nkomo tók það skýrt fram, aö hann vildi aö Fööurlandsfylking- in, sem hann og skæruliösforing- inn Robert Mugabe veita for- stööu, heföi i meginatriöum eftir- Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Gironumer okkar er 90000 RAUÐI KROSS ISLANDS Styrfciö neyðarvamir RAUÐA KROSS ÍSLANDS lit með stjórnarskiptum i Ró- desiu, frá minnihlutastjórn hvitra til meirihlutastjórnar blökku- manna. Þeirri kröfu hefur stjórn Smiths þegar harðneitaö. Fylltrúar stjórna Bretlands og Bandarlkjanna hafa undanfariö verið aö reyna aö miöla málum milli Föðurlandsfylkingarinnar og stjórnar Smiths, en mistekist. Talsmaður Ródesiustjómar sagöi i dag, aö stjórnin gæti meö engu móti sætt sig viö afstööu breta i ýmsum grundvallaratriðum. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auösýndu okkur samúð og vinarhug viö andlát og jaröarför mannsins mins, föður, tengdafööur og afa Haraldar Jónssonar, Hjallabrekku 24. Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki Landakotsspitala. Herbjörg Andrésdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn mmmmm^^mmmmmmmmmmmmmmmm—^mmmml ^—m^—mmmmma^mmmmmmmmmmrnammmm Innilegar þakkir færum við öllum þeim aöilum, sem sýndu okkur samúö og annan vinarhug viö fráfall og útför eigin- konu minnar og móöur Eyborgar Guðmundsdóttur listmálara. Sérstakar þakkir færum viö yfirlækni og starfsfólki á deild 4 C Landspitalanum fyrir ómetanlega aöstoö i veikindum hennar, svo og Félagi islenskra myndlistarmanna. Reynir Þóröarson Gunnhildur Reynisdóttir Lokað frá kl. 17.00 i dag, vegna 20 ára afmælis fyrirtækisins. Opnum kl. 10.00 á morgun 14. júli. NESTI i Fossvogi. Bifreiðaveitingastofa NESTI i Fossvogi. Bensinafgreiðsla NESTI v/Elliðaár. Bifreiðaveitingastofa NESTI v/Elliðaár. Bensinafgreiðsla NESTI á Artúnshöfða. Bifreiðaveitingastofa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.