Þjóðviljinn - 16.08.1977, Side 1
DJOÐVIUINN
Þriðjudagur 16. ágúst 1977 — 42. árg. —177. tbl.
Litill árangur
af för Vance
Á 5. bls. blaðsins i dag er sagt frá
tilraunum Cyrusar Vance til að
miðla málum i deilunum fyrir
botni Miðjarðarhafs og horfum i
Austurlöndum nær eftir ferð
hans.
Spasski vann
Fyrrum heimsmeistari i skák
Boris Spasskl vann á sunnudag-
inn 13. einvigisskák sina við ung-
verska stórmeistarann Lajos
Portisch. Þar með hefur Spasski
náð forystunni i einviginu, hefur
hlotiö 7 vinninga gegn 6 vinning-
um ungverjans. Sérfræðingar
telja Spasski sigur i einviginu
visan, en ef svo fer teflir hann viö
Korstnoj um réttinn til að skora á
heimsmeistarann Karpov. Sjá
skáksiðuna á bls. 2.
Opinberrar
rannsóknar
krafist á
rekstri
Eimskips
— Sjá síðu 3.
Þorsk-
lifur
flutt út
fyrir 50
miljónir
króna
jjjx* m*m. j
Hclgi ólafsson og Guömundur Sigurjónsson við skákboröið á Lækj artorgi I gær. Guðmundur til vinstri, Helgi til hægri
IðÉwilí mSm ' '4 ■-v.
I
i
■
I
■
I
■
I
■
I
■
Þjóðviljinn sigraði í firmakeppninni i skák
í gær var efnt til firmakeppni
i skák á Lækjartorgi, og mun
þetta i fyrsta skipti, sem efnt er
til sllkrar keppni undir berum
himni hér á landi. Það var
Skákfélagið Mjölnir, sem
gekkst fyrir keppninni, en hún
stóð yfir frá klukkan 2—7 sið-
degis. Keppendur voru 34 frá
jafn mörgum fyrirtækjum.
Þjóðviljinn sigraði i keppn-
inni, en fulltrúi okkar var Helgi
Ólafsson, sem I sumar starfar
sem iþróttafréttamaður hér viö
blaðið.
Hlaut Þjóðviljinn (Helgi) átta
vinninga af niu mögulegum.
Guðmundur Sigurjónsson, stór-
meistari i skák, sem tefldi fyrir
Éggert Kristjánsson og Co hlaut
einnig átta vinninga og var jafn
Helga að stigum, en Þjóðviljan-
um var dæmdur sigurinn, þar
sem Helgi hafði unnið skák sina
við Guðmund.
Þeir Helgi og Guðmundur
fengu 45.000,- krónur hver i “
verðlaun. Skákstjóri var Ingvar |
Asmundsson og fór mótið hið ■
besta fram.
Veður var blitt og sól skein I .
heiði. Ahorfendur voru fjöl- ■
margir og klöppuðu þeir full- "
trúa Þjóðviljans óspart lof i lófa Z
að unnum frækilegum sigri. I
Voðaverk unnið í grennd við Rauðhóla
Stúlku ráðinn bani
Þessa dagana er verið að
ganga frá samningum um
sölu á þorskalifur til
Tekkóslóvakíu. Eru horfur
á að nokkur aukning verði
á magninu eða úr 5-600
þúsund dósum í hartnær
eina miljón dósa.
Eysteinn Helgason hjá Sölu-
miðstöð lagmetis sagði að samn-
ingar væru á lokastigi og yrðu
þeir sennilega undirritaðir á allra
næstu dögum. Bjóst hann við að
útflutningsverðmætið yrði að
þessu sinni um 50 miljónir króna.
Það eru fjórar niðurlagningar-
verksmiðjur sem sinna þessari
framleiðslu: Haraldur Böðvars-
son á Akranesi, Sjólaxstöðin i
Hafnarfirði, Fiskiðja Suðurnesja
i Garði og Miðnes i Sandgerði.
Eysteinn sagði að þessi fram-
leiðsla hefði viðgengist um langt
skeið.en nú virtist vera að koma
nokkur fjörkippur I hana. Á sl.
vertið fékkst nokkuð gott verð
fyrir lifrina og varð nokkur vakn-
ing meðal manna um að hirða
þessi verðmæti, en henda þeim
ekki eins og iðulega er gert. Mætti
búast við að enn betri árangur
næðist á næstu vetrarvertið.
Markaður fyrir þorskalifur er
góður og talsvert meiri I Tekkó-
slóvakiu en islendingar hafa get-
að sinnt. Þá hefur markaðurinn i
Frakklandi sem er mjög stór ver-
ið að opnast með tollalækkunum
sem átt hafa sér staö. Er nú 10%
tollur á lifrinni. — ÞH
Unnusti hennar játar á sig verknaðinn
Sá hörmulegi atburð-
ur varð á 6. timanum í
gærkvöld að ungur mað-
ur varð unnustu sinni að
bana með riffli og skað-
aði sjálfan sig á eftir
með skotvopninu, þar
Erlingur
Sigurðarson
skrifar frá
, Mývatnssveit
°— Sjá opnu
sem þau voru stödd tvö
ein I bifreið hans á veg-
inum við Rauðhóla, ná-
lægt Reykjavík.
Að sögn Gisla Guðmundssonar,
rannsóknarlögreglumanns, varð
fyrst vart við að þessi hörmulegi
atburður hefði átt sér stað, þegar
Fundur verður haldinn I samn-
inganefnd Bandalags starfs-
manna rikis og bæja á fimmtu-
dag, og verður þá farið yfir þau
gögn sem aflað hefur verið I sum-
ar, og þær upplýsingar sem þau
hafa að geyma kynntar nefndar-
mönnum og staöa samningamál-
anna rædd út frá þeim, sagði
Haraldur Steinþórsson, fram-
kvæmdastjóri BSRB í samtali við
fólk, sem átti þarna leið um á bif-
reið, varð að nema staðar, vegna
þess að það komst ekki fram hjá
bifreið unga fólksins og fór út að
huga að hvaö ylli þvi aö hún var
þar kyrrstæð á miðjum vegi.
Þegarfólkiðkom að bifreiöinni,
var stúlkan þar látin i framsæti
og ökumaður meö skotsár á siðu.
Sagði hann fólkinu að stúlkan
Þjóðviijann i gær.
Það er siðan á valdi sáttasemj-
ara að boða til fundar með samn-
inganefndunum, en til þess fund-
ar hefur enn ekki verið boöað,
sagði Haraldur ennfremur. Hann
kvað það algjörlega ótimabært á
þessu stigi mála, að tjá sig nokk-
uð um einstök atriði, þannig að
hafa mætti eftir i fjölmiðlum og
sagði að ekki væri að vænta frá
væri unnusta sin og að hann heföi
sjálfur framiö þetta voöaverk og
ætlað að fyrirfara sér á eftir.
Var þegar kvödd á staöinn lög-
regla og sjúkralið og var ungi
maöurinn fluttur á Slysadeild og
þaðan á gjörgæsludeild Borgar-
spitalans. Var hann að sögn Gisla
Guðmundssonar með nokkuð
mikið sár, en var þó ekki talinn i
bráðri lifshættu siöast þegar til
fréttist, en ekki reyndist unnt að
Framhald á bls. 14.
BSRB neinna yfirlýsinga um
launahlutföll.
Þá sagði Haraldur Steinþórs-
son, að jafnframt þvi sem unniö
hefði verið að undirbúningi samn-
inganna i sumar, hefði BSRB kos-
ið i 11 manna verkfallsnefnd, sem
skipuð væri fulltrúum hinna ýmsu
bandalagsfélaga. Hefði sú nefnd
þegar tekið til starfa.
—ráa
Samninganefnd BSRB kemur saman á fimmtudag
Ekki enn verið boðað
til samníngafundar