Þjóðviljinn - 16.08.1977, Page 2
2 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 16. ágúst 1977
Óskum að ráða
starfsfólk í eftirfar-
andi stöður
við þjónustu Alfa Romeo
og Skoda bifreiða
1. Bifreiðasmið.
2. 4—5 bifvélavirkja.
3. Aðstoðarmann við standsetningu
nýrra bifreiða.
4. Verkstjóra i ryðvörn.
5. Starfsmann i ryðvarnarstöð.
6. Starfsmann á skrifstofu þjónustu-
deildar. Vélritunar- og enskukunnátta
nauðsynleg, tækniþekking æskileg.
Góðir tekjumöguleikar, góð vinnuaðstaða.
Umsækjendur hafi samband
við þjónustustjóra, Sigurjón
Harðarson. Uppl. ekki
veittar i sima.
JÖFUR HF
Tékkneska bifreióaumboóió ó Islandi
AUOBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SIMI 42600
Frá Gagnfræða-
skólanum í Keflavík
Gangavörður óskast við skóiann til eins
árs frá 1. september. Upplýsingar veitir
skólastjóri i sima 1045 og 2597. Umsóknum
sé skilað til skólastjóra eða bæjarstjóra
fyrir 25. þ.m.
Skólastjóri.
Framkvæmdastjóri
Fjalaötturinn, kvikmyndaklúbbur fram-
haldsskólanna, óskar að ráða fram-
kvæmdastjóra frá og með 26. ágúst næst-
komandi. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst
nk. Umsóknir sendist skrifstofu stúdenta-
ráðs Háskóla íslands sem jafnframt veitir
upplýsingar um starfið.
Skrifstofan er opin millgklukkan 13 og 16
alla virka daga, simi 15959.
Kennara vantar
að Grunnskólanum Garðabæ: FLATA-
SKÓLA.
Kennslugreinar: Almenn kennsla, sund,
teiknun, sérkennsla. Upplýsingar gefur
skólastjóri i simum: 42687 og 42756.
Skólastjóri.
WAl Matsveinar
Viljum ráða matsveina nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar veita yfirmatreiðslumaður
og hótelstjóri.
Glæsileg tilþrif hjá
Boris Spasskí
Hann náði forystunni með næsta
auðveldum sigri í 13. skákinni
‘FIOE
GEINIS UNA SUMUS
Eftir að hafa verið undir
í einvíginu við ungverska
stórmeistarann Lajos
Portisch bróðurpart þess,
hefur Spasskí nú loksins
tekist að ná forystunni í
sínar hendur. Spasskí
stýrði liðsmönnum hvíts til
sigurs með miklum glæsi-
brag, gaf Portisch aldrei
neina möguleika til að
jafna taflið og að loknum
40 leikum gafst ungverjinn
upp,enda staðan gjörtöpuð.
Það er álit flestra að það
haf i verið úrslit 12. skákar-
innar sem nú komi til með
að breyta öllu um gang ein-
vígisins. Portisch tókst þá
ekki að knýja f ram vinning
úr mjög hagstæðu talfi.
Sálrænt er slíkt mjög erf itt
að kyngja og því koma úr-
slitin á sunnudaginn,en þá
var 13. skákin tefld/ekki
svo mikið á óvart.
Það er alveg Ijóst mál að
ekki verður aftur snúið
f yrir Portisch eins og kom-
ið er. Til þess er Spasskí
alltof reyndur skákmaður
og mótstaðan alltof erfið
orðin. Reyndar ræðst þetta
allt saman af næstu skák,
en þá hefur Portisch hvitt.
Hún verður tefld á morg-
einvígi milli Kort-
snojs og Spasskí virðist nú
óumf lýjanlegt. Hvernig
það fer er alls óvíst. Leik-
menn kynnu að haida að
þar sé Kortsnoj sá sem
með pálmann í höndunum
stendur. ( því sambandi
mætti minna á einvígi
þessara aðila 1968, en þá
vann Spasskí með yfir-
burðum, 6.5 v gegn 3.5 v.
En litum þá á hina afdrifa-
ríku 13. skák:
13. einvlgisskák
Hvftt: Boris Spasskl
Svart: Lajos Portisch
Sikileyjarvörn (Lokaöa af-
brigðiö)
1. e4-c5 2. Rc3!
(Upphrópunarmerkið hefur
ekkert aö gera meö gæöi leiksins
heldur minnir þaö áhangendur
Spasskfs frá fornu fari á áskor-
endaeinvigin 1968 þegar Spasski
hreinlega vann keppnina á þessu
eina afbrigöi. Geller, Larsen og
Kortsnoj fundu þá ekkert svar.
Og nú Portisch? Sú spurning
brann á vörum áhorfenda i Genf
þennan dag.)
Boris Spasski. Nú gera allir þvf skóna aö hann mæti Viktor Kortsnoj f
einvfgi um réttinn til aö skora á heimsmeistarann, Anatoly Karpov.
(Upphafiö af lærdómsrikum
liösflutningum hvitu drottningar-
innar.)
20. .. Hce8
21. Bc 1-Kg8
22. De3-b5
23. Dg3-b4
28. c4-bxc3
29. bxc3-Rb3
30. Ba3!
24. axb4-cxb4
25. Rdl-d5
26. d4-R5c6
27. exd5-Rxd4
(Stórskemmtilegur eltingar-
leikur við svarta riddarann hefst
nú. Eins og sjá má stendur hann
ansi höllum fæti og þaö notar
Spasskí sér á snilldarlegan hátt.)
30....Hc8 31. c4!
(Liklega hefur Portisch yfirsést
þessi ægisterki ieikur. Riddarinn
á b3 stendur I uppnámi hinnar
lúmsku gyöju á g3.)
31. .. Ra5 32. He2!
(Hamarshöggin byrja!)
32. .. Hfe8 34. Rh5!'
33. Hfel-Bf8
(Stórkostlegt. Ég eftirlæt les-
endum þá skemmtan að rekja
vinningsafbrigöin, sé þessi ridd-
arafórn meðtekin.)
34. .. Rxd5
(örvænting)
35. cxd5-gxh5 38. Bxf6-Hxe2
36. gxh5+-Bg7 39. Hxe2-Df7
37. Bb2-f6 40. He6!
Og Portisch gafst upp. Liklegt
framhald heföi getaö oröiö 40...
Hcl, 41. He8+ Kh7, 42. Be4+ og
mátar.
BLAÐBERAR
* óskast í eftirtalin hverfi:
Sogamýri Tómasarhaga
ÞJÓÐVILJINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna Siðumúla 6 — simi 81333
mánud — föstud.
2. ..-Rc6 5. d3-d6
3. g3-g6 6. f4-e5
4. Bg2-Bg7 7. Rh3-exf4
(Algengara framhald er 7. -
Rge7,8.0-0 Rd4! En ekki 8. - 0-0 9.
f5 og svartur á erfitt uppdráttar.)
8. Bxf4-Rge7 12. Be3-Re5
9. 0-0-h6 13. Rf4-Bd7
10. Hbl-0-0 14. Khl-Hc8
11. a3-Be6
(Eins og svo oft i þessu afbrigði
einkennist baráttan mest af hæg-
fara liösflutningum aö baki vig-
llnunnar.)
15. Dd2-Kh7 18. Hf2-b6
16. h3-Bc6 19. Hbfl-Bb7
17. g4-Dd7 20. De2!
Kaupgreiðendur
Enn á ný er skorað á kaupgreiðendur sem
hafa í þjónustu sinni starfsfólk búsett í
Kópavogi að senda mér tafalaust starfs-
mannaskrár ef þeir hafa ekki þegar gert
það að viðlagri ábyrgð að lögum.
BÆJARFÓGETINN I KÓPAVOGI