Þjóðviljinn - 16.08.1977, Page 15
Þriðjudagur 16. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15,
LAUOABA8
I o
32075
Villihesturinn
KL...........
Ný, bandarisk mynd frá Uni-
versal um spennandi eltinga-
leik viö frábærlega fallegan
villihest.
Aöalhlutverk: Joel McCrea,
Patrick Wayne.
Leikstjóri: John Campion.
Sýnd kl. 5 og 7.
Allra siöasta sinn.
|*9l3ó
Sýnum nú i fyrsta sinn með
ISLENSKUM TEXTA þe^sa
bráðskemmtilegu dönsku
gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum.
flllSTURBtJARRifl
Kvennabósinn
Alvin Purple
Sprenghlægileg og djörf, ný,
áströlsk gamanmynd i litum
um ungan mann, Alvin
Purple, sem var nokkuö stór-
tækur i kvennamálum.
Aöalhlutverk: Graeme Hlund-
ell, Jill Foster.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 11475
Harðskeyttur prédikari
meö Glenn Ford
Endursýnd kl. 9
Lukkubíllinn.
Hin vinsæla og sprenghlægi-
lega Disney gamanmynd.
endursýnd kl. 5 og 7
ISLENSKUR TEXTI.
Bráösk'emmtileg ný bandarlsk
ævintýra og gamanmynd, sem
gerist á bannárunum i Banda-
rikjunum og segir frá þrem
léttlyndum smyglurum.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30.
22140
Ekki er allt,
sem sýnist
Hustle
Frábær litmynd frá Para-
mount um dagleg störf lög-
reglumanna stórborganna
vestan hafs.
Framleiöandi og leikstjóri:
Robert Aldrich.
Aöalhlutverk: Burt Reynolds,
Catherine Denevue.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5 og 9
TÓNABÍÓ
Ný bandarisk mynd, sem á
aö gerast er hiö „samvirka
þjóðfélag” er oröiö aö veru-
leika.
Leikstjóri: Norman Jewison
(Jesus Christ Superstar)
Aöalhlutverk: Jamcs Caan,
John Ilouseman, Ralph
Richardson
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7,20 og 9,40
Hækkaö verö
Ath. breyttan sýningartima
Endursýnum 7 myndir eftir
sögum Edgar Allan Po, meö
Vincent Price. Hver mynd
sýnd i 2 daga.
3. mynd:
IRAUÐA
PLAGA
^UE
«f HHE
»DEaTíí
kVnNÍCMMb
—VINCEIWT PRICE
MtUC0tl6T ;&»t ASMEte
Hrollvekjandi og spennandi
mynd i litum og Panavision.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd þriöjudag og miö-
vikudag
kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
Ofsinn við hvitu linuna
tslenskur texti
Hörkuspennandi og
viöburöarik ný amerisk
sakamálamynd i litum.
Leikstjóri: Jonathan Kaplan
AÖalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, Kay Lenz, Slim
Pickens
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
'TeicHtct
— Fröken, reyniö aö gjöra svo vel aö gleyma þvl
aö þér voruö eitt sinn I náini i skreytingum.
apótek
félagslíf
Reykjavik
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna
12.til 18. ágúst er I Lagavegs-
apóteki og Hollsapóteki. l»aö
apótek sem fyrst er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudög-
um, og öörum helgidögum.
Kópavogsapótek er opið öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjöröur.Apótek Hafnar-
fjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aöra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
I Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi — slmi 1 11 00
I Hafnarfiröi — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11'00
lögreglan
Frá mæörastyrksnefnd,
Njálsgötu 3.
Lögfræðingur mæörastyrks-
nefndar er til viðtals á mánu-
dögum frá 3—5. Skrifstofa
nefndarinnar er opin þriðju-
daga og föstudaga frá 2—4.
Orlof húsmæöra Reykjavik
tekur víð umsóknum um or-
lofsdvöl i júli og ágúst aö
Traðarkostssundi 6 simi 12617
alla virka daga frá kl. 3—6.
Orlofsheimilið er i Hrafna-
gilsskóla Eyjafiröi.
Félag einstæöra foreldra.
Skrifstofa félagsins veröur
lokuö i júli- og ágústmánuöi.
Feröir Jöklarannsóknafélags
islands sumariö 1977.
Jökulheimaferö 9.-11. septem-
ber. Farið frá Guömundi
Jónassyni v/Lækjarteig kl.
20.00.
Þátttaka tilkynnist (á kvöld-
in) Val Jóhannessyni i sima
12133 og Stefáni Bjarnasyni i
sima 37392. — Stjórnin.
dagbók
krossgáta
E k & 1
á.
1 i i
i i
;Ai i
ntl
fiB
ÉL S
Listasafn tslands viö Hring
brauter opiö daglega kl. 13:30-
16fram til 15. september næst-
Komandi.
Lögreglan í Rvik — simi
1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi
41200
Lögreglan I Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspltalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landpitalinn alla daga kl. 15-
16 og 19-19:30. Barnaspitali
Ilringsins kl. 15-16 alla virka
daga, laugardaga kl. 15-17
sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-
17.
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15:30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
urkl. 15-16 og 18:30-19:30,
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30,
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16.Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19; einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga; laugardaga og
sunnudaga kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
llvitaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstööinni.
Slysadeild Borgarspftalans.
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld-} nætur- og helgidaga-
varsla, sími 21230.
bilanir
Rafniagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230, i
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir, simi 85477.
Simabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
SIMAR 11198 og 19533.
Föstudagur 19. ág. kl. 20
1. l»órsmörk
2. Landmannalaugar-EIdgjá
3. Grasafcrö til Hveravalla.
Gist i húsum.
4. Gönguferð á Tindfjallajök-
ul. Gist i tjöldum.
Farmiöasala á skrifstofunni
Sumarleyfisferöir.
19. ág. 6 daga ferð til Esju-
fjalla i Vatnajökli. Gengið
þangað eftir jöklinum frá
lóninu á Breiöamerkursandi.
Gist allar næturnar i húsum
Jöklarannsóknarfélágsins.
24. ág. 5 daga ferö á syöri
Fjallabaksveg.Gist i tjöldum.
25. ág. 4-ra daga ferð noröur
fyrir Hofsjökul. Gist Í húsum.
25. ág. 4-ra daga berjaferð i
Bjarkarlund.
Farmiðar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Um helgina: Gönguferö á
Esju, á Botnssúlur, aö fossin-
um Glym. Auglýst siöar. —
Feröafélag tslands.
Miövikudagur 17. ág. kl. 08.00
Þórsmerkurferö. Farseölar á
skrifstofunni. — Feröafélag
tslands.
UTIVISTARfERÐIR
Sumarleyfisferöir:
11.-18. ág. tsafjöröurog nágr.
Gönguferöir um fjöll og dali i
nágr. Isafjaröar. Flug. Farar-
stj. Kristján M. Baldursson.
15.-23. ág. Fljótsdalur- Snæ-
fell, en þar er mesta megin-
landsloftslagá lslandi. Gengiö
um fjöll og dali og hugaö aö
hreindýrum. Fararstj. Sig-
uröur Þorláksson. Upplýs-
ingar og farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606.
Lárétt: 1 sletta 5 rönd 7 verk-
færi 9 útlimur 11 hrúgu 13
stilla 14 hróp 16 félag 17 hvila
19 deila
Lóörétt: 1 barn 2 sem 3 kon-
ungur 4 brún 6 sprikla 8 þreytu
10 skaut 12 skordýr 15 lána 18
ærsl
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt:2 veifa 6 áin 7 bálk 9 út
10 æti 11 æöa 12 tt 13 gras 14
miö 15 runni
Lóörétt. 1 úrbætur 2 váli 3 eik 4
in 5 aftasti 8 átt 9 úöa 11 æröi 13
gin 14 mn
bridge
Evrópumótinu i Bridge i
Helsingör lauk nú á föstudag-
inn var. I næstsiöustu umferö-
inni gerðu íslendingar jafn-
tefli viö ÞjóÖverja, og i þeirri
siöustu unnu þeir Austurrikis-
menn meö 12-8. Islendingar
enduöu i 16. sæti, sem er ivið
lakara en búist haföi verið við.
Eins og kunnugt er uröu Sviar
Evrópumeistarar meö mikl-
um glæsibrag og hnekktu þar
með langvarandi veldi Itala.
Lokastaöan i mótinu varö
þessi:
Hvitt: L. Kavalek (Bandarfk-
in)
Svart: Fischer
21. .. Hf8
(Staöan er geysiflókin og
krefst algerrar einbeitni.
Fischer kvartaöi aö leikslok-
um yfir flassi frá ljósmyndara
sem truflaði hann i þessari
stööu. Hann haföi þá hinn
sterka og nærtæka leik 21. -
Bc5+ I sigtinu. Hugmyndin er
aö geta skotið Bd4 inn i á réttu
augnabliki.)
22. Bxh5+ Kd8
23. Hdl+ Bd7
24. I)e3!
(Mjög góöur leikur. Hvitur
kemur i veg fyrir 24. - Bc5+
ásamt 25. - Bd4 og svartur
vinnur létt.)
24. .. Da5
25. Hb7 Bc5
(Og keppendur sömdu um
jafntefli eftir...)
26. Hdxd7+ Kc8
27. Hdc7+ Kd8
28. Hd7 +
Sædýrasafniö er opið alla
daga kl. 10-19.
Landsbókasafn Islands, Safn-
húsinu viö Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19,nema laugardaga
kl. 9-16. Útlánssalur (vegna
heimlána) er opinn virka daga
kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-
12.
Bókasafn Kópavogs.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu 2. hæö, er opiö
mánudaga til föstudaga kl. 14-
21.
Asgrimssafn —
Bergstaöastræti 74
Asgrimssafn er opiö alla
daga nema laugardaga frá kl.
13.30 til 16.
Tæknibókasafnið Skipholti 37
er opiö mánudaga til föstu-
daga frá 13-19. Sími: 81533.
Hús Jóns Sigurössonar
Minningarsafn um Jón
Sigurösson i húsi þvi, sem
hann bjó i á sinum tima, að
Oster Voldgade 12 i Kaup-
mannahöfn, er opið daglega
kl. 13—15 yfir sumarmán-
uðina, en auk þess er hægt að
skoöa safniö á öörum timum
eftir samkomulagi viö um-
sjónarmann hússins.
mmningaspjöld
söfn
1. Sviþjóö
2. ltalia
3. Israel
4. Danmörk
5. Noregur
6. Sviss
7. Ungverjaland
8. Frakkland
9. England
10. Þýskaland
11. Pólland
12. trland
13. Holland
14. Belgia
15. Júgóslavia
16. lsland
17. Austurriki
18. Grikkland
19. Finnland
20. Spánn
21. Portúgal
22. Tyrkland
339 stig
299.5 stig
286 stig
270stig
270 stig
264 stig
239 stig
225stig
223 stig
222 stig
215 stig
215stig
212 stig
200.5 stig
198 stig
171 stig
161.5 stig
141 stig
lllstig
106 stig
76,5 stig
76stig
Náttúrugripasafnið er opiö
sunnud. þriöjud. fimmtud. og
laugard. kl. 13:30-16.
Þjóöminjasafniö er opiö frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14 mal opiö sunnud.
þriöjud. fimmtud., og laugard.
kl. 13:30-16.
Tæknibókasafniö
Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudaga frá kl. 13-19. Simi
81533.
Kjarvalsstaðir.Sýning á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-22, en aöra daga kl.
16-22. Lokaö á mánudögum.
Aögangur og sýningarskrá
ókeypis.
Arbæjarsafner opiö frá 1. júni
til ágústloka kl. 1-6 siðdegis
alla daga nema mánudaga.
Veitingar i Dillonshúsi, simi 8
40 93. Skrifstofan er opin kl.
8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10.
Leið 10 frá Hlemmi.
Sjálfsbjörg. Minningarspjöld
Sjálfsbjargar fást á eftirtöld-
um stööum: Reykjavíkur-
apótek, Garösapótek, Vestur-
bæjarapótek, Bókabúöinni
Álfheimum 6, Kjötborg hf
Búðargerði 10,
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
eru seld á eftirtöldum stööum:
Bókaverslun Isafoldar, Þor-
steinsbúö, Vesturbæjar Apó-
teki, Garðsapóteki, Háaleitis-;
apóteki, Kópavogs Apóteki,
Minningarspjöld Menningar-
og minningarsjóös kvenna eru
til sölu i Bókabúö Braga,
Laugavegi 26, Reykjavik,
Lyfiabúö BreiÖholts, Arnar-
bakka 4 — 6 og á skrifstofu
sjóðsins aö Hallveigarstöðum
við Túngötu. Skrifstofa Menn-
ingar- og minningarsjóös
kvenna er opin á fimmtudög-
um kl. 15— 17 (3 — 5) simi 1 81
56. Upplýsingar um minning-
arspjöldin og Æviminninga-
bók sjóðsins fást hjá formanni
sjóðsins: Else Mia Einars-
dóttur, s. 2 46 98.
1 kvennaflokki Evrópumóts-
ins uröu ttalir sigurvegarar
meö 259 stig, en bresku kon-
urnar uröu i ööru sæti meö 235
stig. Þarna uröu Svíar i þriöja
sæti meö 202 stig.
skák
ýmislegt
tslandsdeild Amnesty Inter-
national. Þeir sem óska að
gerast félagar eða styrktar-
menn samtakanna. geta skrif-
aö til Islandsdeildar Amnesty
International, Pósthólf 154,
Rrykjavik. Arsgjald fastra
télagsmanna er kr. 2000.-, en
einnig er tekið á móti frjálsum
framlögum. Girónúmer
Islandsdeildar A.I. er 11220-8.
Skákferill Fischers
Millisvæöamótiö I Túnis 1967:
Vandamálin meö Fischer
fóru aö skjóta upp kollinum
hvert á fætur ööru. Þaö var
einkum slæm lýsing og hávaöi
frá áhorfendum sem angraði
meistarann. Sem dæmi nefndi
hann skák sina viö tékknesk-
bandariska stórmeistarann
Kavalek. Eftir 21. leik hvits
kom þessi staöa upp:
gengisskráning
12/H 1 01 -Bandarikjadoilar 197,60 198,10 *
1 02-Sterlingspund 343, 60 344,50 *
1 03 - Kanadadolla r 183. 60 184.10 *
100 04-Danskar krónur 3280,90 3289. 20 *
100 05-Norskar krónur 3747,40 37*6,00 *
10U 06-Seenskar Krónur 4470.70 4488.00 *
100 07-Finnsk mörk 4885,00 4897.40 *
roo 08-Franskir frankar 4023,80 4034,00 *
100 09-BcIr. frankar 553,80 555.21' =-
100 10-Svissn. frankar 8171,36 8192.0* *
100 11 -Gyllini 8054, 10 8074,50 *
100 12-V. - Þýzk mörk 8482,60 8504,00 *
100 1 3-Lfrur 22, 38 22.14 *
100 14 Auaturr. Sch. 1193. 25 1196, 25 *
100 15-Escudos 507.30 508,60 *
100 16-Pesctar 233, 25 233,85 *
100 17-Ycn 74, 19 74.38 *
Mikki
mús
Vertu ekki reiður, Mikki. — en ég get ekki sagt þér — i stjórnmálaerindum!
Fyrirgeföu mér! — Já, hvert ég ætla eða til hvers;
Magga min — það er —
— ég fer i heimsókn til Betu
já, góði Mikki, gættu bara aö f rænku á meðan, — og þykir
þér — þér svolítið vænt um mig?
— Komdu, Maggi, við skulum
heilsa upp á þennan lúsiðna
náunga sem hamast viö að
saga i eldinn.
— Þú ert auðsjáanlega að búa þig undir
harðan vetur.
— Já, ég hef brennt mig á þvi undan-
farin ár að byrja ekki að saga fyrr en
kuldinn byrjaði að bita.
— Það var ánægjulegt að rekast á þig,
þvi i öllum almennilegum myndasögum
kemur fyrir að minnsta kosti einn
sverðfiskur.