Þjóðviljinn - 17.09.1977, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. september 1977
AFSKAÐVÖLDUM
SKILNIN G AR VIT ANN A
Það sem ég leyfi mér að kalla „skaðvalda ógeðfelldur fnykur fylgir því jafnan, þegar
skilningarvitanna" hefur oftast í mæltu máli landsfeðurnir láta þjóðina kaupa vafasamar
verið nefnt „mengun". eignir vina og vandamanna, svo að þeir sem
Vart þarf að f jölyrða um það hve mikinn aurana fá geti haídið áfram að dæla í kosn-
svip mengunin hefur sett á alla gáfulega um- ingasjóði og styrkja „góð og rétt málefní".
ræðu um tilvist mannsins á jörðinni og vist- Lyktin af slíku getur stórskaðað ilmanina.
fræði ails þess, sem lifsanda dregur, uppá Þá er það heyrnin, en allt það sem tjóni get-
siðkastið. ur valdið á heyrn manna er einu nafni nefnt
Mér var ungum kennt að skilingarvit i hljóðmengun. Fræðimenn hafa tjáð mér að
mannsins væru fimm: sjón, heyrn, ilman, | langvarandi álag á líffæri eyrans (hamarinn,
smekkur og tilfinning. Síðan hef ur mikið vatn steðjann og ístaðið) sé mun hættulegra en
runniðtil sjávar og næstum hver sekúndulítri stuttur og magnaður hávaði.
— a.m.k. í mannabyggð — svo mengaður að
uggvænlegt þykir. Þannig þarf ekki að vera mjög háskalegt að
hlusta á norska alþýðutónlist leikna á harð-
Hvert skilningarvit á sína spesíalmengun. .angursfiðlu stutt í einu, t.d. í morgunútvarp-
Sjóninni er það til dæmis hættulegt að horfa á inu, en það hlusta á sænskan vísnasöng valinn
suma af dagskrárliðum sjónvarpsins. Þreyta í af Nirði Njarðvík reglulega í útvarpinu, er
augum og höf uðverkur er bein af leiðing þess ekki aðeins óráðlegt vegna heyrnarinnar
að horfa ár eftir ár á félagsfræðileg vanda- heldur stórhættulegt, og veit ég raunar dæmi
mál smáborgara í Svíþjóð og þýskar kvik- þess að slíkt hefur valdið algeru eyrnahruni
myndir um gamlar kellingar að berjast við eins og fyrirbrigðið er kallað á f ræðimáli (ear
„kerfið". Slíkt sjónvarpsefni er ekki aðeins collaps).
hættulegt sjóninni, heldur er talið fullsannað Annars má segja að skipta megi hljóðmeng-
að það hafi stórskaðleg áhrif á smekkinn. uninni í tvennt: þá hljóðmengun, sém veldur
Hvað ilmanáhrærir (en lyktfinnum við með skaða á heyrninni, og þá hljóðmengun, sem
nefninu eins og alkunna er), er til tvenns ógnar andlegri heilsu manna. Rétt er þó að
konar lykt, sem getur talist óheilnæm: Sú sem geta þess, að oft eða oftast fara þessi tvö
f innst og sú sem f innst ekki. Auðvitað er lyktin f yrirbrigði saman, eins og raunar tvö f raman-
sem ekki finnst mun hættulegri en sú sem greind dæmi sanna. Alkunna er raunar að
finnst, því erfitt er að staðsetja þá annar hver maður í hinu þróaða samfélagi
fyrrnefndu. ÓgeðfelIdasta lyktin hér í hins siðaða manns er með stórskerta heyrn
Reykjavík hef ur lengi verið talin peningalykt- eða festur uppá þráð vegna streitu sem orsak-
in, en hún hefur nú gosið upp megnari en ast af langvarandi hljóðertingu og raunar
nokkru sinni fyrr með kaupum ríkisins á flestir orðnir meira eða minna heyrnarlausir
Víðishúsinu Laugavegi 166, en allir vita hve og kolvitlausir á miðjum aldri.
Stundum er þetta beinlínis sjálfskaparvíti,
og á það t.d. við um marga af þeim ágætu
tónlistarmönnum, sem nefndir hafa verið
popparar.
Fyrir nokkrum árum var gerð heyrnarkönn-
un á poppgrúppunni „Júdasi", sem allir voru
um eða innan við tvítugt. Jaðraði við að þessir
unglingar í blóma lífsins væru búnir að spila
úr sér heyrnina. Svona athæf i er ekki ósvipað
því að kafna í eigin vellyktandi,eða hugsa sér
listrænan raf suðumann, eins og t.d. Jón Gunn-
ar, horfa á sitt eigið sköpunarverk verða til
þartil hann er orðinn blindur.
Sá misskilningur virðist hafa verið talsvert
ríkjandi meðal kellinga, sem nærast á óþverra
um annað fólk, að popparar haf i öðrum f rem-
ur hneigst til þess að neyta þess sem kallað
hefur verið eiturlyf. Er þar allt undir sama
hatti, hvort sem það heitir magnyl, morfín
eða heróín.
Þessi misskilningur er byggður á því, að
margir af okkar ágætu popptónlistarmönnum
eru orðnir eins og vankaðir bolakálfar útaf
hávaðanum í sjálfum sér, og,eins og áður
getur,hálf- eða alheyrnarlausir. Er i þessu
sambandi rétt að geta þess að jafnvægismið-
stöð mannslíkamans er í eyranu, svo ekki er
að undra þótt popparar gerist stundum nokkuð
reikulir í spori.
Sannleikurinn er sá, að hin ógnvekjandi
hljóðmegnun, sem samtíðin þarf að búa við er
háskalegri en nokkur önnur megun.
Sú staðreynd, að áburðarverksmiðjan í
Gufunesi ælir úr sér út í andrúmsloftið 500
tonnum á ári af nitrogen dioxíði (sem á
íslensku hef ur verið kallað tvisýringur og talið
er eitthvert háskalegasta eiturefni, sem
mannskepnan hef ur völ á)<er barnaleikur einn
miðað við hljóðmengunina sem fólk þarf að
búa við.
Tvísýringurinn steindrepur mann bara
hreint og pent, en hávaðinn er á góðum vegi
með að gera heilu þjóðirnar gersamlega
örvita.
Kjörorð alþjóðaþings nútímatónlistar-
manna um nútimalist sem haldið var I Berlín
1975 var: „Virðið þögnina".
Um þetta orti íslenski fulltrúinn:
Það er nú sannast sagna
— því sérstök ástæða að fagna —
að músík er hægt að magna
með því að lát'ana þagna.
Flosi.
Skrifið — eða hringið í síma 81333
Umsjón: Guðjón Friðriksson
Útflytjendur vínna
gegn sjálfum sér
Unnur segir sína skoðun á málefnum prjónakvenna
Unnur hringdi og var ánægö
meö aö Þjóöviijinn sinnti mál-
efnum prjönakvenna, en sagöi
aö margt vantaöi þó inni mynd-
ina.
Sérstakiega væri þaö undar-
legt aö enginn minntist á ailan
þann útflutning á lopa og
mynstrum sem allir vissu þó
um.
Unnur var lika á ferð i Stokk-
hólmi I vetur og hafði frétt að
peysurnar sem þar væru til sölu
væru ljótar og illa unnar. Hún
fór og skoðaði peysurnar og tal-
aði við kaupmanninn. A vöru-
merkjum stóð aö peysurnar
væru úr íslensku bandi, prjón-
aðar eftir islenskum mynstrum,
— en prjónaöar af dönskum
konum. Þessar peysur voru
virkilega ljótar, sagði Unnur,
þær voru jafnvel vélprjónaðar
upp að mynstri, mynstrið prjón-
að i höndunum, en siðan skellt
aftur i vél. Kaupmaðurinn
kvaðst hafa pantað peysurnar
frá Kaupmannahöfn og væri
framboðið nóg. Mynstrin voru
frá Alafossi.
Það er undarlegt hvað þessir
menn sem eru i útflutningi á
vörur úr islenskri ull, vinna
mikið gegn sjálfum sér, sagði
Unnur. Ekki nóg með það, þeir
halda verðinu hér heima svo
mikið niðri með þessum hætti.
Hér er nóg af ungum konum,
sem sitja heima yfir börnum og
gjarnan vildu prjóna ef þær
fengju eitthvað fyrir það.
Gömlu konurnar, sem finna að
þær hafa ennþá starfsþrek til
þess að prjóna,eru lika þakklát-
ar fyrirþessa fáu aura, sem þær
fá fyrir vinnu sina.
Móðir Unnar, er 81 árs gömul
og hefur prjónað lengi fyrir
verslanir hérlendis. Hún prjón-
ar 2 peysur á viku, og þannig
verður vikukapið um 4000 krón-
ur. Unnur sagðist sjálf ekki
prjóna fyrir þetta smánarverö.
Þetta er alveg eins og þegar
fólkið var að sækja sveitar-
styrkinn i gamla daga, sagði
hún. Þarna koma konurnar,
bukka sig og beygja og spyrja
starfsfólki verslananna hvort
það vilji nú vera svo elskulegt
að kaupa eins og eina peysu.
Þaö er ekki nema von, að
margar vandi sig lítið við peys-
urnar fyrir þessi lágu laun,
sagði Unnur að lokum. Sjálf
prjóna ég ekki nema fyrir kunn-
ingja mína erlendis, þannig
losna ég við pislargönguna og fæ
hærri laun.
Hafið
samband
Fjölmargar prjónakonur hafa
hringt til Þjóöviljans og lýst
ánægju sinni meö samstööu og
frumkvæöi þeirra sem fyrir
fundinum I fyrrakvöld stóöu.
Allar hafa þær áhuga á að
komast i samband við hópinn,
og þvi fékk Þjóðviljinn leyfi til
þess að birta nöfn og sima-
númer, þeirra kvenna, sem i
undirbúningsnefndinni eru:
Hulda Gisladóttir, 90-1967
Inga Einarsdóttir, 38878
Elin Sigmarsdóttir, 44926
Erna Brynjólfsdóttir, 52323
Elin Pétursdóttir, 84241
Dóra Mýrdal, 40908
Friðrika hringdi:
Prjóna 2 peysur á viku
Friörika hringdi og vildi
koma leiöréttingu á framfæri
viö þaö sem fullyrt var í Þjóö-
viljanum I gær, aö ekki tæki
nema 10-12 tima aö prjóna eina
lopapeysu. Hún sagöi aö þaö
tæki miklu lengri tima, og sagö-
ist prjóna 2 hnepptar peysur á
viku, meö fullum frágangi.
Friðrika sagði að vissulega
væru konur misfljótar að
prjóna, en vandvirknin skipti
öllu máli. Sjálf prjónar hún, en
sendir I sölu til Sviþjóðar, þar
sem hún fær mun hærra verð
fyrir vinnu sina á þann hátt.
1 Stokkhólmi sá Friðrika i
sumar katalóg eða söluskrá, þar
sem sýndar og auglýstar voru
norskar peysur með grænlensku
mynstri. — Þessar peysur voru
úr lopa með mynstrum frá Ala-
fossi, og sagðist Friðrika hafa
séð þar mynstur sem hún gerði
sjálf á sinum tima.
Peysurnar i Stokkhólmi kosta
320-380 krónur sænskar, sagði
Friðrika, en þegar maður send-
ir þetta út til kunningja, sem
beðnir hafa verið að útvega
peysur fær maður útsöluverðið
hér, þ.e. 5-6000 krónur fyrir
hverja peysu. Fyrir það verð
má vanda sig og eyða meiri
tima i hverja peysu, heldur en
þegar aðeins 2000 krónur eru
borgaðar, sagði Friðrika að lok-
um.