Þjóðviljinn - 18.09.1977, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 18. september 1977.
V erslunarstj óri
Kaupfélag Steingrimsfjarðar Hólmavik
óskar að ráða verslunarstjóra.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist Jóni
Alfreðssyni kaupfélagsstjóra, sem gefur
nánari upplýsingar.
Kaupfélag Steingrimsfjarðar
Fólk vantar
til vinnslu á kolmunna i Gerðum, Garði.
Möguleikar á verbúðarvist. Mikil vinna.
Upplýsingar i sima 92-7120 eða hjá Rann-
sóknarstofnun fiskiðnaðarins i sima 20240,
lina 74.
F élagsráðg jaf ar
Stöður félagsráðgjafa við Borgarspítalann
eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi.
Frekari upplýsingar um stöður þessar veitir
f ramkvæmdastjóri.
Reykjavik, 16.09. 1977.
Stjórn sjúkrastofnana
Reykjavíkurborgar.
Baráttuhreyfing
gegn heimsvaldastefnu
Baráttuhreyfing gegn heimsvaldastefnu var
stofnuð i vor, þegar Vietnamnefndin var lögð nið-
ur. Aðalbaráttumál hreyfingarinnar er að kynna
íslendingum stjórnmálaástandið i heiminum og
efla samstöðu með þvi fólki sem býr við
sinýlendustefnu og arðrán.
IBGH eru nú starfandi tveir hópar, S-Ameriku-
hópur og Afrikuhópur. í ráði er að mynda fleiri
hópa, m.a. um Suðaustur-Asiu og þjóðir norður-
hjarans.
BGH gekkst fyrir Chilefundi i Félagsheimili
stúdenta sl. sunnudag og gaf út bækling um Chile.
Hreyfingin gefur einnig út timaritið Samstöðu,
þar sem leitast er við að kanna baksvið erlendra
frétta og greina stjórnmálaástandið i ýmsum
löndum og heimshlutum. Áskrift að fjórum heft-
um kostar 1500 kr. og hægt er að greiða hana á
giróreikning 21604-6. Timaritið fæst lika i Bóka-
búð Máls og menningar og Bóksölu stúdenta.
Þeir sem hafa hug á að ganga til liðs við BGH,
geta haft samband við örn ólafsson i sima 2 16 04,
Ingibjörgu Haraldsdóttur, simi 2 07 98,eða Gisla
Pálsson, simi 8 53 62.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn i Þinghól mánudaginn 19.'
september kl. 20.30. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Uppstill-
ingarnefnd AB í Reykjaneskjördæmi kynnir hugmyndir um vinnu-
brögð við uppstillingu, m.a. drög að reglugerð um forval. Umræöur
verða á eftir. 3. önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta. —
AB-Kópavogi.
Alþýðubandalag Suðurnesja
Alþýðubandalag Suðurnesja heldur Jund i Vélstjórahúsinu við Hafnar-
götu þriðjudaginn 20. september ki. 20.30. Uppstillingarnefnd ræðir
vinnubrögð við uppstillingu á framboöslista Alþýðubandalagsins i
Reykjaneskjördæmi.
Sunnudagur
8.00 Mórgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög. Hljóm-
sveit Gunnars Hahns leikur
sænska þjóðdansa.
Fréttir. Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.a. Sin-
fónia nr. 8 i h-moll „Ófull-
geröa hljómkviðan” eftir
Franz Schubert. Sinfóníu-
hljómsveitiniBoston leikur,
Eugene Jochum stjórnar. b.
ítölsk serenaða fyrir
strengjasveit eftir Hugo
Wolf. Kammersveitin i
Stuttgart leikur: Karl
Munchinger stjórnar.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
Séra örn Friðriksson á
Skútustöðum prédikar. Séra
Þórir Stephensen þjónar
fyrir altari. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tonleikar.
13.30 I liðinni viku Páll Heiðar
Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
15.00 Miödegistónleikar: Frá
tónlistarhátiðinni i Björgvin
i sumar. Flytjendur : Rut
Magnússon, Jónas Ingi-
mundarson, Guðný Guð-
mundsdóttir, Philip Jenkins
og Hafliði Hallgrimsson. a.
„Haugtussa”, lagaflokkur
op. 67 eftir Edvard Grieg viö
kvæði eftir ArneGarborg. b.
Sónata nr. 3 1 c-moll fyrir
fiðlu og pianó op. 45 eftir
Edvard Grieg. c. Trió í e-
moll eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Mér datt það I hug.
Kristján Bersi ólafsson
skólastjóri spjallar viö
hlustendur.
16.45 tslenzk eins öngslög:
Kristinn Hallsson syngur.
Arni Kristjánsson leikur á
pianó.
17.00 Gekkég yfirsjó og land.
Jónas Jónasson á ferð vest-
ur og norður um land með
varðskipinu óðni. Attundi
áfangastaður: Grímsey.
17.35 Hugsum um það Andrea
Þórðardóttir og GIsli Helga-
son fjalla i slðara sinn um
sjjónvarp
Sunnudagur
18.00 Slmon og krltarmynd-
irnar. Breskur
myndaflokkur. Þýöándi
Ingi Karl Jóhannesson.
Sögumaður Þórhallur Sig-
urðsson.
18.10 Svalt er á selaslóð.
Sumar hjá heimskauta-
eskimóum. Myndir þessar
voru áður á dagskrá I febrú-
armánuði siðastliðnum og
vöktu mikla athygli þá. í
þessari fyrri mynd er fylgst
með eskimóunum aö sum-
arlagi, en sumrinu er variö
til undirbúnings löngum og
köldum vetri. Slðari myndin
verður sýnd sunnudaginn
25. september.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skóladagar(L). Sænskur
myndaflokkur. 3. þáttur.
Efni annars þáttar: Nem-
endum níunda bekkjar
hefur verið lofað að fá aö
halda skóladansleik, en
ekkert orðið úr. Nú gengst
nýi forfallakennarinn, Jan, i
að hrinda málinu I fram-
kvæmd og fær Katrínu yfir-
kennara í lið með sér. Það
fer vel á með þeim, og hún
býður honum heim. Dans-
leikurinn er haldinn, og
sumir unglinganna fá sér
gigtarsjúkdima, m.a. um
varnir gegn þeim. (Aður út-
varpað 14. mal)
18.00 Stundarkorn með tékkn-
eska pianóieikaranum Rud-
olf Firkusny
sem leikur tónlist eftir Anton-
ín Dvorák. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Kaupmannahafnar-
skýrsla frá Jökli Jakobs-
syni.
20.05 Islenzk tónlist a. Trió
fyrir óbó, klarlnettu og horn
eftir Jón Nordal, Kristján Þ.
Stephensen, Siguröur Ingvi
Snorrason og Stefán Þ.
Stephensen leika. b. Sónata
nr. 2 fyrir pianó eftir Hall-
grim Helgason, Guömundur
Jónsson leikur.
20.30 Dagur dýranna. Sam-
felld dagskrá um nokkrar
villtar dýrategundir hér-
lendis. Umsjónarmenn:
Jórunn Sörensen formaður
Satnbands dýraverndunar-
félaga Islands og Borgþór S.
Kærnested.
21.10 Samleikur á tvö pianó:
Alfons og Aloys Kontarskj
leika. a. „Karnival dýr-
anna” eftir Saint-Saens.
21.40 „Afmælisgjöfin” smá-
saga eftir Thorne Smith.
Asmundur Jónsson þýddi.
Jón Júllusson leikari les sið-
ari hluta sögunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50: Séra Auöur Eir
V ilhjálmsdóttir flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Ármann
Kr. Einarsson heldur áfram
lestri sögu sinnar „Ævintýr-
is í borginni” (11). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Jean-Rodolph leikur á
píanó „Der Wanderer”,
fantaslu I C-dúr op. 15 eftir
Franz Schubert./ ttalski
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 3 I A-dúr op. 41
eftir Robert Schumann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Olfhildur” eftir Hugrúnu
Höfundur les (14).
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Setning iönkynningar i
Reykjavik: Útvarp úr
Austurstræti Avörp flytja
Birgir ísleifur Gunnarsson
borgarstjóri, Hjalti Geir
Kristjánsson formaður
verkefnisráðs íslenzkrar
iðnkynningar og Björn
Bjarnason formaður Lands-
sambands iönverkafólks.
Albert Guðmundsson for-
maður Landssambands
iðnverkafólks. Albert Guö-
mundsson formaður
iðnk ynningarnefndar
Reykjavikur stýrir athöfn-
inni. Lúðrasveit leikur.
16.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
16.45 Popphorn Þorgeir
Ástvaldsson kynnir.
17.30 Sagan: „Patríck og
Rut” eftirK.M. PeytonSilja
Aðalsteinsdóttir les þýðingu
sina (3).
18.00 Tónleikar Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Dagiegt mál GIsli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Aðalsteinn Jóhannsson
tæknifræðingur talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 „A ég að gæta bróður
míns?”Séra Arelius Niels-
son flytur erindi.
21.00 „Visa vid vindens
angar” Njörður P. Njarövík
kynnir sænskan visnasöng:
sjöundi þáttur.
21.30 Útvarpssagan: „Vikur-
samfélagið” eftir Guðlaug
Arason Sverrir Hólmarsson
les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur: Um nytjar á eyði-
býlum i Kaldrananeshreppi
Gísli Kristjánsson talar við
Harald Guðjónsson á Kleif-
um I Kaldbaksvlk.
22.35 Kvöldtónleikar a. Ung-
versk rapsódia eftir Liszt og
„Valsetriste” eftir Sibelius.
Hljómsveitin Filharmonia
leikur: Herbert von
Karajan stjórnar. b.
Planókonsert nr. 21 I C-dúr
(K467) eftir Mozart. Ilana
Vered og Filharmoniusveit-
in I London leika: Uri Segal
stjómar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Kl. 18.10 I dag veröur endur-
sýnd önnur þeirra mynda,
sem sýndar voru I febrúar sl.
og nefnast „Svalt er á sela-
slóð.” Myndir þessar vöktu
mikla athygli. í þessari mynd
er fylgst meö eskimóum að
sumarlagi, en siöari myndin
verður á dagskrá að viku
liðinni.
fullmikið neöan I þvi. Þeir
fáu, sem koma I skólann
daginn eftir, eru heldur
framlágir. Þýðandi Óskar
Ingimarsson. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið).
21.30 Frá Listahátlö 1976.WÍ11-
iam Walker syngur ariu úr
óperunni La Traviata og lög
eftir Richard Cumming. Viö
hljóðfærið Joan Dorne-
mann. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.50 Þrlr þjóðarleiötogar,
Breskur heimildamynda-
flokkur. 2. þáttur. Franklin
D. Roosevelt. Þýðandi og
þulur Gylfi Pálsson.
22.45 Að kvöldi dags.Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson, sókn-
arprestur I Laugarnes-
prestakalli, flytur hug-
vekju.
22.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veður
20.15 Auglýsingar og dagskrá
20.20 tþróttir.Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.00 Næturvinna. Leikrit frá
þýska sjdnvarpinu eftir pól-
verjann Krzystof Zanussi og
Edvard Zebrowski, og eru
þeir jafnframt leikstjórar.
Aðalhlutverk Elisabet
Bergner og Jadwiga
Cieslac.
Heilsuveil, roskin kona ákveð-
ur að liggja i rúmi slnu til
æviloka. Hún er vellauðug
og r æður fólk til a ö vaka yfir
sér á næturnar. Kvöld nokk-
urt ræðst til hennar ung, jú-
góslavnesk stúlka. Leiöi og
aðgerðarleysi hafa gert
gömlu konuna duttlunga-
fulla, og hún reynir aö gera
ungu stúlkunni starfiö svo
óbærilegt sem hún framast
má. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.00 Sahalin Sovésk heimilda
mynd um Sahalin-eyju I
Kyrrahafi. Þýðandi
Hallveig Thorlacius.
22.30 Dagskrárlok.