Þjóðviljinn - 05.11.1977, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
Urslit í Bikarnum í dag
Bikarkeppni
BSÍ 1977
1 dag, 5. nóvember, verður
úrslitaleikurinn i bikarkeppni
bridgesambandsins spilaður á
Lofdeiðum.
Leikurinn mun verða sýndur á
sýningartöflu, og hefst sýning kl.
14.00. 1 úrslitum eru sveitir
Armanns J. Lárussonar (Jón
Páll, Sævin Bjarnason, Haukur
Hannesson og Vilhjálmur Sig-
urðsson) og hinsvegar sveit
Jóhannesar Sigurðssonar (Einar
Jónsson, Gisli Torfa, Magnús
Torfa, Guðmundur Ingólfsson og
Karl Hermannss.)
Sveit Armanns úr Kópavogi,
Jóhannesar úr Keflavlk. Allt
áhugafólk um bridge, er eindreg-
ið hvatt til aö mæta, en sýningar-
taflan verður i Auditorium.
í leik þessum, er spilað um
fjölda gullstiga (68)
Tropicana-keppni
TBK
SU nýjungverður reynd i næstu
keppni TBK, aö mótið verður
kennt við Tropicana, sem Sól hf
hefur umboö fyrir, og mun
fyrirtækiö gefa vegleg verðlaun i
það.
Mótið veröur með hraðsveita-
keppnisfyrirkomulagi, og hefst
það 10. nóv., nk. Alls mun mótið
taka yfir 5 kvöld. Keppnisstj.
verður Agnar Jörgenson. Ollum
er að sjálfsögðu heimil þátttaka,
en væntanlegum keppendum er
bent á, að láta skrá sig hið fyrsta
til Eiriks Helgasonar, i s: 16548«
Vert er að vekja athygli á
þessari nýjung hjá TBK, um leið
og forráðamönnum Sól hf, er
þakkaður sá áhugi, sem þeir sýna
Iþróttinni.
hafði spilaö áður I keppninni, sem
varamaður I öðru pari.
Stjórn B.R. dæmdi parið úr
leik. Var þar farið eftir lögum
alþjóöa Bridgesambandsins,
enda yfirlýst að þau giltu um
þessa keppni.
Þá spiluöu þeir sem ekki kom-
ust I úrslit venjulegan tvimenn-
ing. Þrjú efstu pörin urðu:
1. Skúli — Sigurður
2. Eirikur — Páll
3. Steinberg — Tryggvi.
Næsta keppni Bridgefelagsins
er hraðsveitarkeppni, 3ja kvölda.
Frá Ásunum
Sl. mánudag, hófst hjá okkur
hraðsveitakeppni. Þátttaka er
sæmileg. Eftir fyrstu umferð af
þremur, er staða efstu sveita
þessi:
1. Vigfús Pálsson — Skúli Einars-
son.
Haukur Ingason — Þorlákur
Jónsson 315 stig
2. Ólafur Lárusson — Rúnar
Lárusson
Hermann Lárusson — Lárus
Hermannsson 305 stig
3. Armann J. Lárusson — Sverrir
Armannsson
Einar Þorfinnsson — Sigtryggur
Sigurðsson 304 stig
4. Guöbrandur Sigurb.son — Jón
Páll Sigurjónss.-300 st.
Jón Hilmarsson — Oddur
Hjaltason meðalskor 288 stig
Næsta umferð verður spiluð
mánudaginn kemur.
Frá bridgefél.
Fljótsdalsháraös
Fimm kvölda
tvimenningskeppni félagsins er
nú lokið. Spilaö var I tveim tólf
para riðlum, og voru spilaðar
fimm umferöir. Rööin:
Frá BR
Sl. miðvikudag var spilað til
úrslita í Butlerkeppni
Bridgefélags Reykjavikur
Keppnin var mjög jöfn og
spennandi (sjá spil aftast I þætt-
inum) og réðust úrslitin i siðustu
spilunum.
Sigurvegararurðu ungir menn,
unglingalandsliðsparið Helgi
Jónsson og Helgi Sigurðsson.
Fengu þeir 56 stig.
Annars varð röð paranna þessi:
2. Jakob Armannsson — Páll
Bergsson 52 stig.
3. Bragi Jónsson — Rikharður
Steinbergsson 52 stig
4. Jón Hjaltason — Jakob R.
Möller 50 stig
5. Guðmundur Pétursson — Karl
Sigurhjartarson 47 stig
6. Stefán Guðjohnssen — Jóhann
Jónsson 43 stig
I sambandi við þátttökurétt i
þessum úrslitum kom upp deila
varðandi þátttökurétt eins pars.
Vegna forfalla annars spilarans
spilaði varamaður f hans stað i
siöustu umferð undankeppninnar.
1 ljós kom að þessi varamaður
A-riðill:
1. Aðalsteinn — Sölvi 142 stig
2. Astráður — Hallgrimur 124 stig
3. Pálmi — Sigfús 121 stig
4. Halldór — Stefán 120 stig
B-riðill:
1. Asgeir — Þorsteinn 134 stig
2. Sigurjón — Steinþór 123 stig
3. Hallgrimur — Kristján 120 stig
4. Ari — Grétar 120 stig
Frá Baröstrend-
ingafélaginu
Lokið er 5 kvölda tvimennings-
keppni I bridge. Orslit 8 efstu
para:
1. Viðar Guðmundsson —• Pétur
Sigurðsson 1139 stig
2. Ragnar Þorsteinsson — Eggert
Kjartansson 1130 stig
3. Þórarinn Amason — Finnbogi
Finnbogason 1116 stig
4. Einar Jónsson — Gisli
Benjaminsson 1109 stig
5. Viðar Guðmundsson — Haukur
Zophaniusson 1108 stig
6. Kristinn Óskarsson — Einar
Bjarnason 1093 stig
7. Hermann ólafsson — Siguröur
Kristjánsson 1080 stig
8. Edda Thorlacius — Sigurður
Isaksson 1028 stig
meöalskor 1050 stig.
Næsta keppni félagsins, er
hraðsveitakeppni sem hefst 7/11,
kl. 9.45 stundvislega.
Frá bridgefél.
Breiöholts
Þegar 9 umferðum af 17 er lokið
IButler-keppni félagsins, er staða
efstu para þessi:
1. Friörik Guömundsson —
Hreinn Hreinsson 167 stig
2. Kristján Blöndal — Valgarð
Blöndal 165 stig
3. Eiður Guðjohnsen — Kristinn
Helgason 154 stig
4. Guölaugur Nielsen — Tryggvi
Glslason 146 stig
5. Baldur Bjartmarsson — Helgi
Fr. MagnUsson 143 stig
Hæstu skor þ. 1/11., tóku Guö-
björg Jónsdóttir og Jón Þor-
steinsson, alls 62 stig.
Næstu umferöir verða spilaöar
á þriöjudaginn kemur. >.
Björn og Magnús
efstir i Firðinum
Tvimenningskeppni Bridgefélags
Hafnarfjaröar er nú lokið. Þessir
urðu efstir:
1. Björn Eysteinsson — Magnús
Jóhannsson 796 stig
2. Kristján Ólafsson — Ólafur
Gislason 771 stig
3. Jón Gislason — Þórir Sigur-
steinsson 726 stig
4. Albert Þorsteinsson — Siguröur
Emilsson 708 stig.
5. Ami Þorvaldsson — Sævar
Magnússon 706 stig
6. Einar Árnason — Þorsteinn
Þorsteinsson 699 stig
7. Bjarnar Ingimarsson — Þórar-
inn Sófusson 698 stig
8. Asgeir Asbjömsson — Gisli
Arason 692 stig
Meðalskor 660 stig.
Þeim Bimi og Magnúsi er hér
með óskað til hamingju með
tvimenningsmeistaratitil félags-
ins.
Næsta mánudag hefst aðal-
sveitarkeppnin hjá B.H. Hún
verður ekki spiluð I einni lotu,
heldur veröurýmsu skemmtilegu
troðið inn á milli umferða.
Frá undankeppni
í R.vík:
Eftirtalin 27 pör, unnu sér rétt
til þátttöku i úrslitum Reykjavik-
urmóts 1977:
1. Jón Ásbjörnsson — Simon
Simonarson 603 stig
2. Einar Þorfinnsson — Sigtrygg-
ur Sigurðsson 570 stig.
3. Rafn Kristjánsson — Þorsteinn
Kristjánsson 567 stig
4. Hrólfur Hjaltason — Runólfur
Pálsson 547 stig.
BRIDGE
Umsjón:
Baldut Kristjánsson
Olafur Lárusson
5. Guðmundur P. Arnarsson —
Vigfús Pálsson 546 stig.
6. Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrimsd. 545 stig.
7. Guömundur Pétursson — Karl
Sigurhjartarson 545 stig.
8. Guölaugur R. Jóhannss. — öm
Arnþórsson 542 stig.
9. Egill Guðjohnsen — Skafti
Jónsson 535 stig.
10. Helgi Jónsson — Helgi
Sigurðsson 535 stig.
11. Hörður Arnþórsson — Þórar-
inn Sigþórsson 531 stig.
12. Hermann Lárusson — Ólafur
Lárusson 526 stig.
13. Bjarni Sveinsson — Jón G.
Pálsson 526 stig.
14. Esther Jakobsdóttir — Ragna
ólafsdóttir 523 stig.
15. Jóhann Jónsson — Stefán
Guðjohnsen 523 stig.
16. Gestur Jónsson — Sigurjón
Tryggvason 520 stig.
17. Bernharður Guðmundsson —
Júlíus Guðmundsson 518 stig.
18. Magnús Halldórsson —
Magnús Oddsson 513 stig.
19. Birgir Sigurðsson — Högni
Torfason 513 stig.
20. Bragi Hauksson — Valur
Sigurðsson 511 stig.
21. Bragi Erlendsson — Rfkharð-
ur Steinbergsson 505 stig.
22. Ingvar Hauksson — Orwelle
Utley 505 stig.
23. Jakob R. Möller — Jón
Hjaltason 505 stig.
24. Daniel Gunnarsson — Stein-
berg Rikharösson 498 stig.
25. Jón G. Jónsson — ólafur H.
ólafsson 496 stig.
26. Benedikt Jóhannsson —
Hannes R. Jónsson 489 stig.
27. Guðmundur Sv. Hermannsson
— Sævar Þorbjömsson 485 stig.
Þessi 27 pör, auk meistara
fyrra árs, Asmundar og Hjalta,
munu koma til með að spila um
Reykjavikurtitilinn, i byrjun
desember nk. Spiluð verða 4 spil
milli para, alls 108 spil. Einnig
verður spilað 11. flokki. Spil veröa
tölvugefin.
Að utan
Nýlega er lokið heims-
meistaramótinu i bridge 1977,
með þátttöku fulltrúa allra
heimsálfa, auk meistara frá sið-
asta móti, USA. Heimsmeistar-
amir vörðu titil sinn, og léku til
úrslita við hina sveitina frá USA,
en meistarar eiga rétt á tveimur
sveitum.
í beinu framhaldi, má geta
þess, að heimssambandsstjórnin
(WBF), ákvað nýlega á fundi sin-
um I Manila, að visa ítölum úr
sambandinu, vegna meintrar
ákæru, um svindl, borin fram af
spilaranum Burgay, frá ttaliu.
italska sambandinu hefur ekki
tekist aö hreinsa sig af þessum
grun, og þvi fór sem fór. Banda-
rikjamenn hafa löngum haldiö
þvi fram, að ttalir ástunduðu
svindl, en hingaötil hefur þvl ver-
ið litto sinnt af alheimsyfirvöld-
unum í bridge.
Haft er eftir forseta Italska
sambandsins, að hann harmi
þessa ákvörðun, og aö hún eigi
eftir að hafa viðtækari áhrif en
nokkurn óraöi fyrir. Einnig sagði
hann, að með þessari ákvöröun,
sé verið að kasta rýrð á fyrri
afrek ttala, sem eins og kunnugt
er, hafa verið i sérflokki undan-
farna áratugi. Vonandi er, að mál
þettaskýristinnan skamms tima,
þvi á næsta ári er OL ’78, og væri
sannarlega sjónarsviptir af
itölsku keppendunum, ef þeir
verða ekki með.
r
Ur spilasafni
Þjóöviljans
Eftirfarandi spil réði að öllum
likindum úrslitum, i Butler-
keppni BR. Það kom fyrir I sið-
ustu umferð:
KD87
AG10
A87
765
42
D753
109
G10943
A965
K862
6532
8
G103
94
KDG4
AKD2
A borðinu: Helgi — Helgi gegn
Guðm. — Karl, gengu sagnir
þannig, að Helgi Sig. opnaði á
lgr., sem Guðm. i austur doblaði.
Helgi Jónsson i S., gaf þá „geð-
veiku” sögn redobl, sem varö
lokasögn. Ct kom lauf, en
sagnhafi tók siðan sina 7 slagi, og
vann sittspil, á hættunni 710 til N-
S.
Á boröinu Jakob Möller — Jón
Hj. gegn Jóhanni J. — St efáni G.,
gengu sagnir eins, en þegar kom
að vestri, þá sagði hann 2 lauf og
fékk aö spila það I friði.
Það gerði 90 til Jóhanns og
Stefáns. A borðinu Jakob Arm. —
Páll Bergss. gegn Braga Erl. —
Rikharði St., náðu þeir
fyrrnefndu þeim fallega loka-
samningi 4 spöðum I N-S og unnu
það, 620 til N-S. Meðalskorin i
spilinu varð þvi 410 i N-S.
Auðvelt er að reikna það út á
fingrum sér, hver úrslit hefðu
orðiö.ef spiliðhefði verið settupp
á breyttan máta (t.d. langur
laufalitur i V?)
Guöm. — Karli hefði dugað 1
niður á hættunni, þá væru þeir
sigurvegarar. Jakobi Arm. —
Páli Bergss. dugöi, að ekkert
óvænt gerðist út i sál....
Búrmaher berst
við kommúnista
RANGÚM . — Talsmenn
stjórnarinnar I Burma segja
stjórnarherinn hafa gert að engu
tilraunir þarlendra kommúnista
til þess að ná öruggri fótfestu i
noröausturhéruðum landsins ná-
lægt landamærum kinverska
fylkisins Júnnan. Segjast,
stjórnarmenn hafa fellt yfir 500
manns af kommúnistum I hörðum
bardögum þarna sfðastliðinn
mánuð en viðurkenna einnig
verulegt manntjón i eigin liði eða
nærri 130 manns fallna og nærri
240 særða.
Skæruliöar burmskra
kommúnista og ýmsra þjóöernis-
minnihluta hafa átt I höggi við
stjórnarherinn i þrjá áratugi eða
allt frá þvi að Burma varð sjálf-
stætt riki. Þar áður var landiö
sem kunnugt er hluti Indlands-
veldis Breta.
Vatnslitamyndir
í Asgrímssafni
Á morgun, sunnudag
veröur hin árlega haust-
sýning Ásgrímssafns
opnuð. Aðaluppistaða
þessarar sýningar eru
vatnslitamyndir og
nokkrar þjóðsagnateikn-
ingar. Viðfangsefni Ás-
gríms Jónssonar í þessum
myndum eru m.a. blóm, úr
Borgarfirði, Möðrudals-
öræfi, og frá Þingvöllum,
en þar málaði hann mikið
vor og haust.
Teikningarnar á sýning-
unni eru gerðar eftir þeim
þjóðsögum sem Ásgrímur
hafði einna mest dálæti á,
og er sagan af Mjaðveigu
Mánadóttur ein þeirra, en
i eigu Ásgrímssafns eru
margar myndir af henni og
tröllinu.
Eins og undanfarin ár
kemur útá vegum safnsins
nýtt jólakort. Er það
prentað eftir vatnslita-
myndinni Botnssúlur séðar
frá Kaldadal.
Ásgrímssafn, Berg-
staðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30-4.
Aðgangur ókeypis.
Við sjóinn -1 beitufjöru. Vatnslitamynd frá þvl um 1935