Þjóðviljinn - 05.11.1977, Blaðsíða 9
Laugardagur 5. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Sjódir Dagsbrúnar
hafa eflst og þeim
hefur fjölgað
Siguröur Guögeirsson er gjald-
keri-Dagsbrúnar og sér hann um
sjóöi félagsins.
Siguröur hefur starfaö hjá
Dagsbrún i 14 ár og sagöi hann aö
á þeim tima heföu sjóöir félagsins
bæöi eflst og þeim fjölgaö.
Fyrst má telja félagssjóöinn,
sem er rekstrarsjóöur félagsins.
20% hans fara beint i
vinnudeilusjóö, eöa verkfallssjóö,
en úthlutun úr honum sér sérstök
vinnudeilunefnd um i verkföllum.
5% af félagssjóöi fara i fræöslu-
sjóö félagsins en hann hefur veriö
starfræktur i ein 3 ár.
tir honum eru veittir styrkir til
þess aö sækja ýmis námskeið,
sem boöiö er upp á t.d. af MFA.
Styrktarsjóður félagsins greiöir
dagpeninga til félagsmanna
vegna veikinda eða slysa eftir aö
kaupgreiöslum frá atvinnurek-
anda lýkur.
Tekna til hans er aflað
samkvæmt samningum meö
iðgjaldi frá atvinnurekendum og
er þaö 1% af kaupi manna.
Fyrir siðust samninga voru
þessi 1% aöeins tekin af dag-
vinnukaupi en er nú tekiö af öllu
kaupi.
Orlofssjóöur félagsins hefur
byggt 5 orlofshús i ölfusborgum,
Félagiö á 7 oríofshús 5
þeirra eru i ölfusborgum, eitt i
Fnjóskadal og eitt i Svignaskarði.
Það hús er nýbyggt og fer i gagnið
á næsta sumri, sagöi Sigurður.
Tekna til orlofssjóðs er aflað
meö iögjaldi frá atvinnurekend-
um eins og til styrktarsjóösins.
Iögjaldiö er 0,25% af launa-
greiðslum til Dagsbrúnarmanna.
Greiöslur atvinnurekenda i
þessa tvo sjóöi, orlofssjóö og
styrktarsjóð hafa skilað sér
allsæmilega undanfarin ár.
Skattstofan leggur þessi gjöld á
þá samkvæmt launamiðum siö-
asta árs, en viö sjáum alfarið um
úthlutun úr sjóðunum.
Andrea Benediktsdóttir
Siguröur Guögeirsson
„Er enginn við?”
Þaö vill nú brenna viö hér þeg-
ar menn hringja eöa koma aö þeir
lita á okkur og segja — hvaö, er
enginn viö? — sögöu þær Andrea
Benediktsdóttir og Elin Torfa-
dóttir starfsmenn Dagsbrúnar.
Þaö sem átt er viö er hvort eng-
inn karlmaöur sé viö, og þaö
skrýtna er að stúlkurnar sem eru
i Dagsbrún segja nákvæmlega
þaö sama.
1 Dagsbrún eru yfir 3000 félags-
menn og á annaö þúsund auka-
félagar.
Menn haldþ oft að þeir veröi
sjálfkrafa fullgildir félagar i
Dagsbrún, þvi Strax og þeir hefja
vinnu á félagssvæðinu er tekið
1,2% af dagvinnukaupi þeirra i
félagsgjöld.
Til þess ab veröa fullgildir
félagsmenn vérða menn þó aö
sækja skrifle&f um aöild hér á
skrifstofunni og þvi ráða menn
sjálfir, sagöi Elin.
Þaö hefur mikiö létt á skrifstof-
unni siðan fariö var aö innheimta
félagsgjöldin um leiö og lifeyris-
sjóösgreiöslurnar, sögðu þær.
Nú er þetta allt keyrt i gegnum
tölvu, og þó menn komist nokkru
siöar á spjaldskrá hjá okkur, þá
hefur þaö létt mikið á vinnunni
hér. Aður þurftum viö aö hringja
á hvern vinnustaö og fá upp nöfn
þeirra félagsmanna sem þar
unnu.
Andrea hefur unnið á skrifstofu
Dagsbrúnar i 5 ár og Elin i 2 ár.
Þessir karlmenn hér eru nú
einu sinni ekki 9 til 5 menn sögöu
þær. Þaö er lika til þess ætlast aö
þeir sitji fundi i alls konar nefnd-
um þar sem veriö er aö f jalla um
bein hagsmunamál verkafólks og
félagsmanna Dagsbrúnar og
einnig veröa þeir að vera úti á
vinnustööunum.
Það kemur þvi oft i okkar hlut
að leysa úr þeim málum sem
hingaö berast, þótt karlmennirnir
séu ekki viö.
Starfiö er fólgiö i alls konar
fyrirgreiöslu, þaö kemur mikiö
af fyrirspurnum út af kauptöxt-
um og kaupsamningum sem
menn túlka á ýmsan veg.
Við sendum út kauptaxta til
félagsmanna i hvert skipti sem
breyting verður á þeim, og þaö er
orðið æ algengara með tilkomu
reglulegra áfangahækkana og
visitölubóta.
Viö sjáum lika um umsóknir
félagsmanna um vist i orlofs-
heimilum félagsins og innritanir
á námskeið sem haldin eru fyrir
Dagsbrúnarmenn.
Elin Torfadóttir
Bókasafn Dagsbrúnar
12 þúsund skráð bindi
Verkamannafélagiö Dagsbrún
á og rekur bókasafn og er þaö til
húsa á efstu hæöinni aö Lindar-
götu 9.
Upphaf bókasafnsins var
bókargjöf Guðrúnar Pálsdóttur
ekkju Héöins Valdimarssonar,
sagöi Eyjólfur Arnason, bóka-
vöröur Dagsbrúnar, og voru þaö
2.700 bindi úr safni Héöins. Guö-
rún afhenti Dagsbrún gjöfina á 50
ára afmæli félagsins 1956.
Bókasafniö var siöan opnaö
nokkru siöar og var þá til húsa á
Þórsgötu. Bókavöröur frá
upphafi og þar til ég tók við var
Geir Jónasson, fyrrverandi
borgarskjalavöröur.
Nú eru i safninu hátt á tólfta
þúsund bindi og er þaö aö
meginhluta til gjafir frá ýmsum
aðilum, en einnig er keypt i
safnið.
Þarna hefur verið reynt aö
safna fyrst og fremst öllu um
islenska verkalýöshreyfingu og
þjóöfélagsmál bæöi á islensku og
erlendum málum.
Þaö er óhætt aö segja aö meira
en helmingur safnsins varöi
þessa hluti, en þar er einnig að
finna fágæta og dýrmæta hluti,
gömul prent, eins og Hólaprent og
Viðeyjarprent en einnig mikiö af
gömlum islenskum timaritum.
Þessir fágætu hlutir'eru flestir úr
safni Héöins.
Þaö er mikið menningar-
framlag hjá Dagsbrún að halda
þessu safni uppi, og bæta stööugt
viö þaö.
Safnið lánar ekki út bækur,
enda kreföist þaö meiri f jármuna
og mannafla. Hins vegar er þar
lesstofa þar sem menn geta setiö
og er hún opin frá 4-7 á laugar-
dögum og sunnudögum.
Þaö eru ekki margir sem vita af
þessu safni, en þó fer hópur
þeirra sem áhuga hafa á þvi vax-
andi, sagöi Eyjólfur aö lokum.
Ekki leikdómur — heldur viðbrögð
2ja áhorfenda
Skollinn
hafi það
Já skollinn hafi það. Það er svo
skolli sjaldan aö maöur sér svo
skolli góöa og skemmtilega leik-
sýningu sem Skollaleik Alþýöu-
leikhússins.
Viö uröum þeirrar ánægju aö-
njótandi aö sjá eina af sýningum
Alþýöuleikhússins á gandreiö
þess um Norðurlöndin, nánar til-
tekiö þann 30. sept. s.l. i Uppsöl-
um.
Ekki var það nein skrautsena
sem viö áhorfandanum blasti úr
sæti hans, aöeins nokkrir lát-
lausir skermar og pallar. En um
leiö og ljósin i salnum slokknuöu
var hann kominn á vald galdurs
sem seiddi fram á sviðiö kynngi-
magnaöar persónur, fyllti eyrun
válegum söng sem boöaöi ill örlög
þeirra minnimáttar i djöfla-
dansinum.
Þótt leikurinn gerist á 17. öld
höföar hann engu aö siöur bein-
linis til okkar, nútimamanna; eöa
eru ekki ennþá til mannskepnur
sem i krafti þjóðfélagsvalda og
peningagræögi murka lifiö úr
saklausu fólki og þá kannski helst
þeim sem vilja breyta rikjandi
ástandi i þágu hinna kúguöu?
Dæmin eru aö okkar mati nær-
tæk.
Enn „tæla” konur menn (og
menn konur) — og hlotnast illt af,
og þá helst er það kallaö þvi
nafni, sé annar aðilinn hinum
„fremri” aö stööu og uppruna,
flæktur i fáránleg fjölskyldu- og
eignabönd. Kynt er undir rógi og
illmælgi, hatriö blossar upp.
Konur veröa að nornum og vin-
sældir alþýöu eru kenndar hálf-
geröum svartagaldri af þeim sem
á peningapúngum iða. Eöa hvað?
Kjarni Skollaleiks er, aö þvi
okkur finnst, fólginn i ábendingu
um aö stööugt þarf aö standa á
veröi gegn sjúkum uppátækjum
spilltrar yfirstéttar sem vilar
ekki fyrir sér aö nota hin ógeös-
legustu vopn til að halda fólki
niöri og verja um leiö sina eigin
hagsmuni.
Sýningin i heild sinni hreyfði
heldur betur við manni. Þaö eru
ekki aöeins höfundur, leikarar og
leikstjóri sem að þvi stuöla meö
oröum, raddbeitingu, látbragöi
og hreyfilist, heldur er hæfileika-
maöur i hverju horni. Má nefna
grimunotkun — hún var stórkost-
leg — og tónlistina sem er góð
áminning fyrir þá sem hata
gleymt sér viö sorptónlist vestur-
heimskunnar. Þeir hljómar voru
aö mestu leyti framkallaöir meö
raddböndum leikaranna. Varla
þarf aö taka fram aö geysileg
vinna liggur aöbaki Skollaleiks —
en hún hefur þvi miður ékki hlotiö
þá athygli sem hún á skiliö, og
Alþýðuleikhúsiö berst i bökkum.
Fær það aö lifa áfram? Ja, þaö
hlýtur aö velta á fólkinu sem
leikurinn var gerður fyrir! Ekki
þýöir aö biöa eftir skildingum úr
vasa stjórnarherra á vogarskál-
irnar — alþýðan hefur hingaö til
þurft aö berjast sjálf fyrir sinni
andlegu skemmtan og ætti þvi nú
að láta fé af hendi rakna til aö
Alþýöuleikhúsiö veröi ekki dæmt
til dauöa.
Já, SKOLLINN HAFI ÞAÐ,
látum ekki lágkúrulega menn-
ingarpólitik brenna á báli alla
róttækni.
Uppsölum, 5. okt. ’77
Hlin og Þórdis
Grafíksýning
á Akureyri
1 dag laugardaginn 5. nóvem-
ber verður opnuð i Galleri Háhól
á Akureyri graflksýning þriggja
myndlistamanna, þeirra Bjarg-
ar Þorsteinsdóttur, Jóns Reykdal
og Þórðar Hall. A sýningunni eru
45 verk, ætingar, dúkristur og
sáldþrykk, flest gerð á siðustu 2
árum.
Sýningin verður opin til sunnu-
dagskvölds 13. nóvember, ki. 19-
23 virka daga ogkl. 15-23 um heig-
ar. Galleri Háhóll hefur verið
starfræktf tæpt ár og er þetta 15.
myndlistarsýningin þar.
Myndin sýnir (frá vinstri) Jón,
Björgu og Þórð og fylgir eitt
verka þeirra hverju.