Þjóðviljinn - 15.11.1977, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.11.1977, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 15. ndvember 1977 Fjölskyldan i Skaftahliö 22. Sverrir Hólmarsson heldur á Höllu. Þá kemur Þorvaldur meö nýju bókina um Pál Vilhjálmsson, Helga og Guörún Helgadóttir (Ljósm.:—eik) „Finnst krakkar viturri en annað fólk” Guörún Helgadóttir er svo sannarlega ekki viö eina fjölina felid. Þegar ég kynntist henni fyrst var hún ritari gamla Menntaskólans i Reykjavik og svo röggsöm var hún I starfi aö jafnt kennarar sem nemendur leituöu til hennar meö vandamál sin. Skæöar tungur sögöu aö hún stjórnaöi skólanum. Seinna heyröi maöur af henni í stjórn- málum og sat hún þá m.a. I bæjarstjórn. Siöar var hún skipuö deildarstjóri i Tryggingastofnun rikisins og hefur gegnt þvl starfi af svo miklum áhuga, skyldu- rækni og dugnaöi aö til fyrir- myndar er öörum, rikisstarfs- mönnum. Þetta út af fyrir sig má telja all-merka lifssögu ungrar konu amk. ef tekiö er tillit til hversu ógreiö leiö kynsystra hennar hefur veriö á opinberum vettvangi. En Guörún var svo sannarlega ekki búin aö bita úr nálinni. Fyrir nokkrum árum sendi hún frá sér barnabókina Jón Oddur og Jón Bjarni og siöan hverja af annarri. Meö þessum bókum hefur hún haslaö sér völl meö fremstu rithöfundum og börnin biöa meö eftirvæntingu eftir hverju oröi sem frá henni kemur. Bækurnar eru rifnar út. Þorna er ég í upptöku hjó sjónvorpinu. Viliöi hvaö kallarnlr heita, sem taka upp þættina i sjónvarpinu? Upptakarar. Tllbúlnn, Palli, sagbl elnn þelrra. Nel. sagðj ég, ég er upptekinn. Nú þessa dagana er einmitt aö koma út fjóröa bók hennar og heitir hún Páll Vilhjálmsson og fjallar um persónu sem allir kannast viö úr sjónvarpinu, en Guörun var einmitt sú sem setti oröin i munn Palla þar. tJtkoma þessarar bókar varö til þess aö Þjóöviljinn fór I heimsókn til Guörúnar i Skaftahliö 22 en þar býr hún ásamt manni sinum, Sverri Hólmarssyni mennta- skólakennara, og fjórum börnum. Blaöamanni er boöiö upp á rjúk- andi kaffi og brátt snýst taliö aö þeim makalausa Palla. Efnið hefur ekki birst áður — Er þetta nýtt efni eöa hefur það birst áöur i sjónvarpinu, Guöriin? — Nei, ég gætiekki hugsað mér að fara aö birta aftur þaö sem er komiö i sjónvarpinu, enda er þaö ekki samfellt efni þó aö þaö mundi fylla nokkrar barnabækur. Ég skrifaði þessa bók i sumar. — En þetta er samt sami Palli? — Já, hann var búinn aö fá þaö Kunniól aö búa tit auglýsingar? Hér er ein: 3\1 ábát Háseta vantar á bát. Vltiöl hvaö þetta þýölr? ÉG CQ/A Ég sé kú i á. Elsti sonur Guörúnar, Höröur, er kominn til náms i Skotlandi. Hér er mynd af honum ásamt Þuríöi Filippusdóttur sem sér um húshald fram yfir hádegi á hverjum degi. mikið lif i sjónvarpinu, bæöi varðandi umhverfi, vini, foreldra og skóla, að sú hugmynd varö til að skrifa um hann bók þegar hann hætti þar. — Bjóst þú Palla til á slnum tima? — Ég skrifaði samtöl þeirra Sirriar og Palla I tvo vetur að frátöldum 2 fyrstu mánuöunum. ÞaÖ má gjarnan koma skýrt fram. Hins vegar var það Gunnar Baldursson sem hannaði strákinn og Amý Guðmundsdóttir saum- aöi brúöuna. Það er einmitt Gunnar sem teiknar myndir i lílíl.1!. VarÖI er ómögulegur. Heldur A blööru elns og 6 sumardaglnn fyrsta. Svo segir hson blsrba og lúrbosvell. dr.ngurlnn, Alll I Isgl. segi 4g. bá kslls ág þlg bsrs Vsbrs. nýju bókina núna en Kristin Páls- dóttir tók ljósmyndir. Fyrsta sinn sem innlent sjónvarpsefni verður kveikja að bók — Þarna hefur sem sagt sjónvarpið fætt af sér bók? — Já, ég held aö ég megi full- yrða að þetta sé i fyrsta skipti sem innlent sjónvarpsefni veröur kveikja að bók. Erlendis er þetta yfirleitt þannig að sjónvarps- stöðvarnar sjálfar hafa útgáfu- fyrirtæki á sinum snærum. Hér hafði bókaforlagið Iðunn áhuga og þegar við höföum komiö okkur niður á form bókarinnar þá var talað við Jón Þórarinsson, for- stöðumann Lista- og skemmti- deildar sjónvarpsins og er bókin til oröin með fullu samþykki hans. Ég vil opna krökkunum möguleika — Um hvaö f jallar hún? — Hún segir frá viöskiptum Páls við umheiminn. — Núbýstégvið aöfyrribækur þinarbyggistað meira eöa minna leyti á eigin reynslu þinni af krökkum. Gildir þaö sama um Pál Vilhjálmsson? — Þaö hlýtur aö vera næstum ógerlegt að skrifa fyrir krakka nema með umgengni við þá. Sjálf hef ég alltaf haft krakka i kring- um mig og þaö hlýtur að segja til sin. Ég er elst af 10 systkinum og á 4 börn sjálf. Ég hef gaman af þeim og finnst þau vera viturri en annaö fólk. — Hvernig varð fyrsta bókin til? — Hún var búin aö vera til i munnlegri geymd löngu áöur en hún var skriftiö, og eingöngu til heimilisbrúks. — Hvert er markmið þitt meö bókunum? — Ég er bæði aö reyna að skemmtakrökkunum og fá þau til að hugsa i fleiri brautum en þau eru vön og vanin á aö hugsa. Ég er á móti þvi að troöa upp á börn- in kenningasmiði og þá á ég lika viö að gefa þeim aldrei kost á ööru en viöteknum sjónarmiöum. Þaö er jafn slæmur áróður. Ég vil opna krökkunum möguleika þannig að þau hafi úr einhverju að velja og sjái lifiö ekki frá einu sjónarhomi. Þau komast hvort sem er að þvi fyrr eða seinna aö lífið erflókið.Hins vegar tel ég a^ börn eigi að vera glöö meöan þau eru ung. Fullorðið fólk ber ábyrgð á uppeldi barna — Nú virðist fúllorðið fólk lfka hafa gaman af bókum þinum? — Fullorðið fólk á að lesa barnabækur til aö geta rætt um þær við börn sin og ég held að það sé talsvert gert. Börn veröa aö hafa eitthvaö um aö tala þegar lestrinum lýkur. Og þaö verður Eddrei fram hjá þvi gengið aö fulloröið fólk ber ábyrgð á uppeldi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.