Þjóðviljinn - 15.11.1977, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.11.1977, Blaðsíða 10
Þriöjudagur 15. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 -V 10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN? Þriöjudagur 15. nóvember 1977 Könnun á byggingar- starfsemi á landinu Landssamband Iðnaðar- manna hefur látið fara fram könnun á byggingar- starf semi í landinu og hafa tvær slíkar kannanir farið fram. Niðurstöður úr síð- ari könnun þessa árs Mgg]a nú fyrir og kemur þar f jöl- margt fróðlegt í Ijós og ekki síst vegna þess að gerður er samanburður milli ársf jórðunga. Vissulega er þessi könnun ekki fullkomin úttekt á ástandinu i byggingariðnaöi, vegna þess aö svörbárustaöeins frá tæpum 11% þeirra, sem leitað var meö spurn- ingar til, miðaö við heildarmann- afla i byggingarstarfsemi. Eigi aðsiður er þessi könnun marktæk og myndi sjálfsagt ekki breytast mikið þótt svörin yrðu fleiri. Hlulfall þeirra, sem þátt tóku i könnuninni, miðað við heildar- mannafla i viökomandi greinum er eftirfarandi: um 43% mannaflans við Ibúðar- byggingar miðað við 45% á fyrsta ársfj., en aðeins 9% við byggingar á atvinnuhúsnæði, en var 20% á fyrsta ársfjórðungi. Um 33% störfuðu við byggingar fyrir hið 1975 með skráð 716 ársstörf og 615 ársstörf 1976. Þetta þýöir með öðrum orðum, aö starfsmanna- fjöldi þessara fyrirtækja er á 2. ársfj. 1977 45% meiri en hann var að meðaltali árið 1975 og 68% Frá Lands sambandi iðnadar- manna 410 Verktakar 13.4% 491 Húsasmiði 7.3% 492 Húsamálun 5.6% 493 Múrsmiði 3.1% 494 Pipulögn 13.7% 495 Rafvirkjun 7.4% 496 Dúkaiögn !4-7% Þátttaka alls 10.5% Hlutdeild i múrsmiði er frem- ur dræm og skulu menn taka upp- lýsingarnar meö varúð. Samt sem áður tóku nokkuð mörg fyrir tæki og einstaklingar þátt i könn- uninni, þannig að upplýsingarnar geta gefiö nokkuð góða mynd. Sömu sögu má segja um hinar greinarnar þarsem hlutfallið er á lægri mörkunum. Verksviö Ef á heildina er litið þá störfuöu opinbera, en var aðeins 18% á fyrsta ársfj. Tæp 12% störfuðu við annað en að framan greinir, en hlutfallið var 16% á fyrsta ársfj. Af framangreindu má draga þá ályktun, að starfsemi fyrir hið opinbera hefur aukist talsvert, en framkvæmdir við atvinnuhús- næöi minnkað nær að sama skapi. Eins og sjá má þá er skiptingin nokkuö misjöfn eftir atvinnu- greinum. 1 flestum greinum virð- ist nálægt 40% mannaflans vinna við ibúöabyggingar, en þetta hlutfall er þó mun hærra i þrem greinum, þ.e. i múrsmiði 60% , i pipulögnum tæp 70% og i dúk- lögnum, en þar störfuðu rúm 80% mannaflans viö ibúðarhúsnæði. Viö atvinnuhúsnæði starfaði um 90% heildarmannaflans i bygg- ingariðnaðiá 2. ársfjórðungi, en i rafvirkjun var þetta hlutfall langhæst, eöa rúm 28%. í öðrum greinum er þetta hlutfall á bilinu 3-10%. Lægt I húsamálun, tæp 3%, múrsmiði og dúkalögn rúm 4% i hvorri grein. Niðurstaða könnunar á 2. árs- fjóröungi 1977 bendir til mikillar aukningar á opinberri starfsemi frá þvi sem var á 1. ársfj. þessa árs. Svörin gefa til kynna að hæst sé hlutfalliö i húsasmiði, en þar vinna 46% af mannaflanum viö opinberar byggingar, samanbor- ið við 32% á 1. ársfj. 1 verktaka- starfsemi, húsamálun og múr- smiði starfa 35-36% mannaflans við opinberar framkvæmdir og er breytingin frá 1. ársfj. mest hjá verktökum, I úr tæpum 17% i tæp 35%. 1 öðrum greinum er þetta hlut- fall mun lægra eða 13-19%, en talsverð aukning hefur orðið á starfsemi rafverktaka við opin- berar byggingar. A 1. ársfj. störfuðu i þeirri grein aðeins rúm 2% mannaflans, en á 2. ársfj. er hlutfallið komið upp i tæp 19%. Starfsmannaf jöldi Hjá þeim fyrirtækjum, sem þátt tóku I könnuninni að þessu sinni störfuðu við lok 2. ársf j. 1977 (þ.e. um mánaðamótin júni- júli) 1035 menn. Sé þessi stárfs- mannafjöldi borinn saman við þann fjölda ársstarfa, sem fram kemur með þvi aö umreikna slysatryggðar vinnuvikur, en það er einmitt sú aðferð, sem opin- berir aðilar nota, kemur i ljós aö þessi sömu fyrirtæki voru á árinu meiri en hann var að meðaltali 1976. Að sjálfsögðu ber að taka meö varúö tölum um ársstörf, sem byggðar eru á^fjölda slysa- tryggðra vinnuvik’na og bér þess að gæta, að fyrir árið76 eru notað- ar bráðabirgöatölur, sem Lands- samband iðnaðarmanna hefur látið vinna, en engu að siöur er hér um mjög mikinn mismun að ræða. Þegar haft er i huga, að ^ heildina gefa fyrirtækin upp að starfsemin sé svipuð á 2. árs- fjórðungi 1977, eins og á sama tima árið áður, veröur aö telja aö hér sé um venjulega árstiða- bundna sveiflu að ræða. Þau fyrirtæki, sem að þessu sinni tóku þátt i könnuninni voru árið 1975 með 10,5% ársstarfa i byggingariðnaði og um 8.1% árs- starfa 1976 ef miðað er við slysa-- tryggðar vinnuvikur. Ef gengið er út frá þvi að hlutur þeirrac af mannaflanum sé á þessu ári svip- aður og á siðasta ári, yröi mannafli i byggingariðnaði á landinu um mitt ár 1977 i heild um 12.700 manns. Ef þessi niðurátaða er nærri réttu lagi og gert ráö fyrir að þessi toppur i mannfjölda sé i byggingariönaði nálægt 3 mánuöi á ári, samsvarar það þvi, að á þessum 3 mánuðum séu unnin 38% af ársstörfum I byggingar- iðnaði. Samkvæmt niðurstöðu könn- unarinnar var skipting mannafl- ans I einstökum greinum þessi viö lok 2. ársfjóröungs 1977: Tæpur helmingur mann- aflans nemar og verkamenn Miöað við skiptinguna við lok 1. ársfjórðungs, er áberandi hversu mikil hlutfallsleg aukning verka- manna er af heildarfjölda starfs- manna, enda stafar hin mikla fjölgun starfsmanna yfir hásum- arið mest af vinnu skólafólks i sumarleyfum. Hins vegar kemur á óvart að hlutfall iðnaðarmanna og iðnnema er i þessari könnun svipaö og við lok 1. ársfjórðungs og virðist þvi einnig um verulega fjölgun þeirra að ræða á timabil- inni, nú 44.5% meiri en meðaltal ársins 1975 (reiknað út frá slysa- tryggðum vinnuvikum). Hér á eftir er sýndur samanburöur fyrir einstakar greinar skv. slysa- tryggingaskrá og uppgefnar tölur á 1. og 2 ársfj. þessa árs. Einnig er hér sýndur samanburður á starfsmannafjölda skv. slysa- tryggingaskrá 1976 og uppgefnum tölum á 2. ársfj., en sá saman- burður gefur eins og áður sagði i heild um 68% fleiri starfsmenn um mitt ár 1977 en ársstörfin voru 1976. Starfsemi eða framleiðsla 2. ársf j. 1977 í samanburði við 1. ársfj. 1977 Aukning hefur orðið undan- tekningalaust i öllum greinum byggingariðnaðarins,sé miðað við 1. ársfj. 1977. Er aukningin mun meiri en menn bjuggust við, sé miðað viðsvörúrkönnuninniá 1. ársfj. Sé yfir heildina litið, þá gefa fyrirtæki með nettó 63.1% mannaflans upp aukningu sem nemur að magni til um 14.4%. Hvað einstakar greinar snertir, þá gefa öll fyrirtæki i húsamálun upp aukningu á starfssemi og nemur hún að magni til 31.3%. Skýringin á þessari miklu aukn- ingu er að útimálningin kemur inn i dæmið með vorinu. Þessi timi er hávertiðin i húsamálun. Verktakar og húsasmiöir koma næst á eftir, en verktakar með nettó 67.3% mannaflans gefa upp aukningu sem að magni til nemur 14.8%. Húsasmiðir með nettó 75.4% mannaflans gáfu upp aukn- ingu á starfsemi, að magni til tæp 18.9%. Minnst er aukningin i pípulögnum, en þar gáfu fyrir- tæki með 12.4% mannaflans upp aukningu sem að magni til nam 3.1%. I múrsmiði nemur aukning- in að magni til 14.8% en i rafvirkj- un 8.6%. I veggfóðrun og dúka- lögn er starfsemin I öllum tilfell- um óbreytt, enda er sú grein sennilega minna háð árstima- bundnum sveiflum en aðrar greinar. örfá fyrirtæki gáfu til kynna samdrátt á starfseminni. Voru það fyrirtæki sem höfðu aðeins 2.8% mannaflans i sinni þjónustu og nam samdrátturinn aðeins 0.5%. Það sem hér vekur einkum f inu frá marslokum. Hér kemur þó einnig inn i myndina, að þau fyrirtæki, sem nú tóku þátt i könnuninni eru að meðaltali smærri en þau sem þátt tóku á 1. ársfjórðungi, Þetta kemur einnig fram i hlutfallslega mun færra skrifstofufólki (4.6% á móti 15.7%) og einnig hlutfallslega færri verkstjórum og tæknifólki, en litið eitt hærra hlutfall eigenda. Eins og niðurstaða úr fyrstu könnuninni benti til, eru iðnnem- ar hlutfallslega flestir I rafvirkj- un, rúm 25% mannaflans, en i næsta sæti er múrsmiði með tæp 22% af mannaflanum. Hlut- fallslega fæstir eru iðnnem- ar I pípulögnum, aöeins tæp 10% af mannaflanum i grein- inni. Verkamenn eru hlutfalls- lega langflestir hjá verktök- um, eöa rúm 40% og múr- smiði 39%, en einnig mjög stór þluti mannaflans I húsamiði og húsamálun. Það er t.d. áberandi aö i húsamálun voru samkvæmt siöustu könnun (mars-april) eng- ir verkamenn, en nú þrem mán- uöum siðar eru verkamenn tæpur þriðjungur starfsmanna i þessari iðngrein. 1 rafvirkjun, pipulögn- um og dúklögnum er hins vegar litið sem ekkert af verkamönn- um. Eins og áður sagöi er uppgefinn starfsmannafjöldi hjá þeim fyrir- tækjum, sem þátt tóku i könnun- sé litið á byggingariðnaðinn i heild, eins og áður hefur komið fram. Þó virðist vera um litils háttar aukningu að ræða hjá öll- um greinum nema verktökum og i rafvirkjun. Um samdrátt er að ræða hjá verktökum sem nemur að mannafla og magni til 2.3%. Þar sem verktakar er svo stór hluti I byggingarstarfseminni, þá dregur hún heildina niður tölu- lega. 1 húsasmiði gáfu fyrirtæki með 37.0% mannaflans nettó upp aukningu sem nemur að magni til 5.5% nettó. 1 húsamálun gáfu fyrirtæki meö 31% mannaflans nettó upp aukningu að magni til 5.7%. Fyrirtæki með 37% mannaflans nettó i pipulögnum gáfu upp 7.4% aukningu að magni til. I rafvirkjun voru niðurstöður þær, að fyrirtæki með 41.5% mannaflans nettó gáfu upp 4.5% aukningu að magni til. 1 veggfóðrun og dúkalögn var starfsemin talin óbreytt I öllum tilfellum. Horfur á 3. ársfjórðungi (iúll—sept.) 1977 miðað við 2. ársf jórðung 1977 Nettó gefa fyrirtæki með um 13.5% mannaflans upp, að þau búist viö aukinni starfsemi á 3. ársfj. (24.9% meira. 11.4% minna). Til samanburðar var nettó niðurstaðan við lok 1. árs- fjórðungs sú, að fyrirtæki með 8% mannaflans bjuggust við aukn- ingu, en eins og fram kemur hér að framan varð aukningin mun meiri en þessi niöurstaða gaf til kynna. Nú virðist bjartsýnin heldur meiri, en samt kemur á óvart, að ekki skuli gæta meiri bjartsýni, miðað við aukinn mannafla og árstima. Þess ber þó að geta, að starfsemin er þegar komin i hámark I byrjun 3. ársfjórðungs og þvi ekki búist við frekari aukn- ingu. Einnig eru sumarleyfi i flestum tilfellum á 3. ársfjórðungi og kann það að hafa einhver áhrif, einkum i þeim greinum þar sem litið er um sumarfólk. 1 verktakastarfsemi var niður- staðan sú, að fyrirtæki með 20.7% mannaflans nettó bjuggust við aukningu (30.3% meira, 9.6% minna). Einnig var búist við aukningu I húsamálun og raf- virkjun, en i fyrrnefndu greininni, þá búast fyrirtæki með nettó 15.5% mannaflans við aukningu en i þeirri siðarnefndu 35.1%. 1 Verk- Húsa- Húsa- Múr- PIpu- Raf- Dúka- Allar takar smiði málun smiði lögn virkjun lögn greinar Iðnaöarmenn 30.8 43.4 28.6 30.4 63.9 49.2 78.6 37.0 Verkamenn 40.7 26.2 31.4 39.1 7.2 0 0 32.6 Iðnnemar 11.4 15.2 14.3 21.7 9.6 25.3 14.3 13.0 Verkstj./tækn. 5.6 2.8 0 0 3.6 3.0 0 4.4 Skrifst./annað 4.6 1.4 2.9 0 7.2 12.0 0 4.6 Eigendur 6.9 11.0 22.8 8.8 8.5 10.5 7.1 8.4 Alls 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 athygli er, hversu litla aukningu i starfsemi fyrirtækin gefa upp, miðað við það sem að framan segir um mikla fjölgun starfs- manna. Hér ber þess þó að geta, að hér er spurt um starfsemina á timabilinu april—júni, en starfs- mannafjöldinn i júni-lok. Mest af þvi sumarvinnufólki, sem kemur inn I byggingariðnaðinn eins og flóðbylgja þegar skólaárinu lýk- ur, er þvi nýkomiö inn og hefur ekki veruleg áhrif á starfsemina á 2. ársfjórðungi i heild. Athyglisverter einnig, að aukn- ing starfsmannafjölda i einstök- um greinum miðað viö slysa- tryggingaskrá 1976 er i mun meira samræmi við þær tölur um aukna starfsemi, sem fyrirtækin gefa upp heldur en ef miöað er viö slysatryggingaskrá 1975. Þetta stafar af þvú að stærðarhlutföll fyrirtækjanna breytast mjög ört og vægi þeirra i greinunum þar með. Þannig er nokkuð gott sam- ræmi milli niðurstaðna um röö greinanna annars vegar i aukn- ingu mannafla og hins vegar magnbreytingu I starfsemi, þó aö undanskildum pipulögnum, þar sem aukning starfsemi virðist furðu litil miðaö viö aukningu starfsmannafjölda og þvi fremur, sem niðurstööur á 1. ársfj. gáfu til kynna verulegan samdrátt i þessari grein. 2. ársf jórðungur 1977 i samanburði við 2. ársfj. 1976. Sé 2. ársfjóröungur 1977 borinn saman við 2. ársfj. 1976 er svo að segja um óbreytt ástand aö ræða Þau atriði, sem þyngst vega þar og tilgreind eru sérstaklega eru annars vegar hjá verktökum auk- in umsvif rikisfyrirtækja við framkvæmd verkefna, sem áöur hafa veriö boðin út til einkaaðila. Hins vegar er svo nefnd sem ástæða fyrir verkefnaskorti i pipulögnum (utan hitaveitu- •svæða) aukin rafhitun húsa. Annars eru orsakir litilla verk- efna i öllum greinum yfirleitt þær sömu i grundvallaratriðum, þ.e. fjárskortur, lóðaskortur og samkeppni. Veðurfar virðist ein- göngu vandamál i húsamálun (sunnanlands) á þessum árstima. Einnig mun meiri samkeppni vera rikjandi innan málara- stéttarinnar en i öðrum greinum byggingariðnaðarins. Ekki var kvartað yfir vinnuaflsskorti i neinni grein. 1 heild eru ástæður of litilla verkefna taldar þessar á 1. og 2. ársfj. 1977: 1. ársfj. 2. ársfj Mikil samkeppni.. 10.9% 6.0% Skortur á lóðum .. 37.6% 11.8% Lítil eftirspurn .... 8.7% 1.7% Fjárskortur..... 11.0% 10.9% Veðurfar............. 7.0% 0.8% Annað..................... 23.8% Fyrirhugaðar f járfestingar Sé litið á allar greinarnar i heild þá bjuggust fyrirtæki með um 50% mannaflans við þvi aö fjárfesta á árinu, samanborið við 58% á 1. ársfj. Þar af ætla fyrir- tæki með 35.3% mannaflans að fjárfesta i vélum og/eöa tækjum, 23% i byggingum og 12.1% i efni. I sumum tilfella ætluðu fyrirtækin að fjárfesta i einum, tveim eða öllum þessum þrem tegundum eigna. Fyrir einstakar greinar lit- ur dæmið þannig út á 1. og 2 ársfj. 1977: 1. ársfj. 2. ársfj Verktakar........... 57.2% 47.3% Húsasmiöi........... 76.9% 55.1% Húsamálun....... 0.0% 52.2% Múrsmiði........ 59.0% Pipulögn............ 72.4% 65.0% Rafvirkjun.......... 21.6% 49.9% Dúkalögn................. 100.0% Þar sem visitölur bygg- ingahluta koma út um það leyti, sem niðurstööur úr byggingar- könnun og ný spurningablöð eru send út, hefur verið ákveöið að senda þær út meö niðurstöðunum framvegis. húsasmiði skiptist þetta nokkuð jafnt (11.7% meira, 13% minna). Töluverðrar svartsýni gætti h]á fyrirtækjum i pipulögnum og dúkalögn. 1 þessum tveim grein- um bjuggust öll fyrirtækin viö samdrætti. Fyrirliggjandi veHœfni 1 heild töldu fyrirtæki mpð 25% mannaflans, að verkefni framundan væru of litil, en sam- svarandi niðurstaöa við lok 1. ársfjórðungs var að fyrirtæki meö rúm 45% mannaflans töldu þá fyrirliggjandi verkefni of litil. Astæður fyrir verkefnaskorti eru einnig frábrugðnar þvi, sem gefiö var upp á 1. ársfjórðungi aö þvi leyti, að lóðaskortur er nú ekki eins yfirgnæfandi i svörum um ástæður verkefnaskorts. Þó er lóöaskorturinn enn sem fyrr mesta vandamálið og fyrirtæki með 11.8% mannaflans gefa upp skort á lóðum sem ástæðu fyrir of litlum verkefnum. Aberandi er, að flest öll fyrirtækin sem gáfu upp þessa ástæöu eru staðsett á Reykjavikursvæðinu, og er það i samræmi við fyrri niöurstöður. Fjárskortur virðist einnig sem fyrr vera mönnum fjötur um fót, en um 11% gáfu upp þá ástæðu fyrir of litlum fyrirliggjandi verkefnum. Þá eru margvislegar „aðrar” ástæður nú áberandi, en voru hverfandi á 1. ársfjórðungi. Hreppsnefnd Búlandshrepps krefst þess að Létt verði af vandræða- ástandi í orkumálum Hreint vandræðaástand rikirnú i raforkumálum þeirra Búlands- hreppsbúa og raunar fleiri Aust- firðinga, að þvi er Már Karlsson, fréttaritari Þjóðviijans á Djúpa- vogi sagöi okkur í gær. Sjálfvirka simstöðin er meira og minna óvirk vegna rafmagnstruflana. Atvinnutæki stöðvuðust iðulega allt upp i 4 klst. i senn, mitt i sildarmóttöku og sláturtið, af sömu orsökum. 1 kaupfélaginu varð afgreiðsla á stundum að fara fram við ljós frá gasluktum og kertum. Það er þvi ekki með neinni sér- stakri bjartsýni sem ýmsir þar eystra horfa fram á veturinn hvaö orkumálin áhrærir. Sjálf- sagt eru mörgum i fersku minni hinar tiðu bilanir á orkuveitukerfi Austfirðinga s.l. vetur. Þráttfyrir það hefur mjög litiö verið gert til úrbótaáSuðurfjöröum,eða sunn- an Stuðlaheiðar. I tilefni alls þessa geröi hreppsnefnd Bú- landshrepps eftirfarandi samþykkt á fundi sinum þann 13. þ.m. „Fundur (veröur)haldinn I hreppsnefnd Búlandshrepps 13. nóv. 1977 lýsir vanþóknun á stjórnum raforkumála i Aust- firöingafjórðungi. Telur fundur- inn að alvarlegast sé ástandið i sveitarfélögunum sunnan Stuðla heiðar. Bendir fundurinn sérstak- lega á þaö tjón, sem atvinnufyrir- tæki og einstaklingar verða fyrir vegna stöðvunar á heimilistækj- um, sem orsakast af siendur- teknum og fyrirvaralausum rafmagnstruflunum og raf- magnsleysi, sem verið hefur á þessu ári. Ennfremur bendir fundurinná.aöihaustogþað sem af er þessu ári, hefur fólk ekki getað haldið nægum hita i hýbýl- um sinum og allt atvinnulif hefur verið lamað um hábjargræðis- timann. Lýsir fundurinn undrun sinni á, aö þótt linubilanir verði á dreifikerfinu austan Berufjarðar, skuli ekki vera hægt að halda raf- magni á svæði disilstöðvanna á Djúpavogi vegna þess að einn rofi i rafstöðinni er ótengdur. Skorar fundurinn á yfirstjórn orkumála svo og þingmenn Austurlandskjördæmis að þeir sjái svo um, að unnið veröi að raunhæfum endurbótum á þess- um málum nú þegar, svo létt verði af þvi vandræöaástandi, sem rikt hefur hér i orkumálum fram til þessa”. mk/mjg Ragtime Ct er komin hjá Almenna bóka- félaginu skáldsagan Ragtime eftir E.L.Doctorow sem Iýsir bandarisku þjóðlifi i byrjun þess- arar aldar. Viö kynnumst hetjum og úr-- hrökum, auðmönnum og sósialiskum byltingarseggjum, siöavendni og stéttarfordómum og kynþáttastriði. Flestar per- sónurnar eru sögulegar. Henry Ford kemur við sögu ásamt Pierpoint Morgan og fleiri stór- mennum þessa tima. Höfundur spannar vitt sviö i lýsingu sinni á bandarikjamönn- um Ragtime-timans. Þú fylgist meö hverri söguhetjunni af ann- arri og telur þig hverju sinni vera að nálgast þungamiöju verksins. Loks undir bókarlok verður þér ljóst hvert sá mikli straumur stefnir sem hreif þig. Bygging frásagnarinnar minnir mjög á kvikmyndahandrit, enda munþess vart langtað biöa að við fáum að sjá þessa miklu sögu i kvikmynd. Hún hefur hlotið svo frábæra dóma viða um heim, aö sliks eru fá. dæmi, enda engin venjuleg metsölubók, segir á bók- arkápu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.