Þjóðviljinn - 18.11.1977, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. nóvember 1977
#þJÓ0LEIKHÚSIB STALÍN ER EKKI HÉR eftir Véstein Lúðviksson. Leikmynd: Magnús Tómasson Leikstjóri: Sigmundur örn Arnlaugsson Frumsýning I kvöld kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. TÝNDA TESKEIÐIN Laugardag kl. 20, uppselt DÝRIN 1 HALSASKÓGI Sunnudag kl. 15 Fáar sýningar GULLNA HLIÐIÐ 51. sýn. þriðjudag kl. 20. Næst siðasta sinn. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT Þriðjudag kl. 20. Miðasala kl. 13.15-20. LKIKFElAGaS RHYKJAVlKlJR •F ■F GARY KVARTMILLJÓN i kvöld, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir SKJALDHÁMRAR Laugardag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN Sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.* Simi 16620. BLESSAÐ BARNALÁN í AUSTURBÆJARBIÓI 1 KVÖLD KL. 24 LAUGARDAG KL. 24 Miðasala I Austurbæjarbiói. kl. 16-24. Simi 1-13-84.
Alþýðubandalagið Garðabæ
Alþýðubandalagið i Garðabæ heldur almennan félagsfund i barnaskóla
Garðabæjar miðvikudaginn 23. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni: I. Bæjarmál. 2. Forval. 3. önnur mál. — Stjórnin.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Skollaleikur
Sýning i Lindarbæ
Sunnudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala kl. 17-19 og sunnudag
kl. 17-20.30
Simi: 21971
Tilboö Rafafls
Framhald af 7
mat á tilboðin. Sigurður Sigfússon
verkfræðingur hjá Verkfræði-
stofu Sigurðar Thoroddsen var i
þeirra hópi,og spurði blaðið hann
hvort hann hefði orðið var við
pólitiskan þrýsting.
— Nei, i þessu tilviki var tekið
lægsta tilboði og þessi samningur
gekk fyrir sig eins og aðrir samn-
ingar á svæðinu. Verkið var boðið
út meðan raflagnir voru á hönn-
unarstigi og var vitað að mikið
yrði um aukaverk. Til þess að
verktaki gæti hafið störf sem
fyrst var málið leyst með þvi að
samið var um ákveðið einingar-
verð fyrir það sem vitað var að
myndi bætast við verkið. Þessi
samningur var þvi á engan hátt
frábrugðinn öðrum samningum
við verktaka á Kröflusvæðinu,
sagði Sigurður.
SÍMI ÞJÓÐVILJANS
81333
Kópavogs
leikhúsið
Snædrottningin
eftir Jewgeni
Schwarts.
Sýningar i Félags-
heimili Kópavogs
Laugardaga kl. 15
Sunnudaga kl. 15
Aðgöngumiðasala i
skiptistöð SVK við
Digranesháls, sími
44115
Og í Félagsheimili
Kópavogs sýningar-
daga kl. 13—15, sími
41985.
föstudag, laugardag, sunnudag
Klúbburinn
Hótel Loftleiðir
BLÓMASALUR:
Opinn alla daga i hádeginu frá kf
12.00 til 14.30 og frá kl. 19.00 á kvöld
Simi: 35355
FöSTUDAGUR:
Kaktus og Kasion. Skemmtiatriði
Vikivaki, sænsk islensk hljómsveit.
LAUGARDAGUR:
Kasion og Trló Stefáns P.
SUNNUDAGUR:
Kaktus, Diskótek og Vikivaki.
Glæsibær
Simi
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 8 — 1.
Rokk Reykjavik: Eik og Jam
session.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 8—2.
Diskótek
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 8 — 1.
Diskótek.
Sitni: 2 23 22.
VÍNLANDSBAR:
Opinn föstudaga: 12.00 — 14.30 og
19.00 — 01.00.
Laugardaga; 12.00—14.30 og 19.00 —
02.00
Sunnudaga : 12.00 — 14.30 og 19.00 —
01.00.
Þórscafé
Simi: 2 33 33
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 7 — 1.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 7—2 1
SUNNUDAGUR: Opið kl. 7 — 1.
Matur alla dagana. Ilijómsveitin
Galdrakarlar leika fyrir dansi öll
kvöldin. Diskótek.
Sigtún
Sinii 85733
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1
llaukar leika
LAUGARDAGUR:
Bingo kt. 3. Aðalvinningur 25 þúsund
krónur. Opiö kl. 9-2. Haukar leika.
Sunnudagur:
Dansleikur, opið kl. 9-1.
Alfa-Beta með gömlu og nýju dans-
ana.
Hótel Esja
Skálafell
Simi: 8 22 00
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 7 - 1.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 7 — 2.
SUN'NUDAGUR: Opið kl. 7 — 1.
Leikiö á rafmagnsorgel um helgar.
Grindavík
FÖSTUDAGUR:
Kl. 2 fundur hjá Hitaveitu Suður-
nesja.
Um kvöldiö. Lokað einkasamkvæmi.
LAUGARDAGUR:
Dansleikur. Hljómsveitin Gimsteinn
leikur. Knattspyrnuráð Keflavlkur.
Opinn dansleikur.
SUNNUDAGUR:
Framsóknarfélag Grindavikur heldur
fund kl. 2 I efri sal.
Kvikmyndasýning kl. 3. Barna-
sýning.
Kl. 5 endursýnd kvikmyndin The
7ups.
Kl. 9 gamanmyndin heimsfræga:
Eltu refinn.
Dagana 23., 24. og 25. nóvember
veröur Landsþing Llt) haldið I
Festi.
Llndarbær
Simi: 2 19 71
FÖSTUDAGUR:
Einkasamkvæmi
LAUGARDAGUR:
Gömlu dansarnir kl. 9
SUNNUDAGUR:
Bingó kl. hálf þrjú.
lúnó billiard
Skipholti 37
Opið kl. 9 — 23.30.
Vcitingar: Samlokur, gosdrykkir,
sælgæti
Joker
leiktækjasalur, Grensásvegi 7
OPIÐ KL. 12-23.30
Ýmis leiktæki fyrir börn og fullorðna.
Kúluspil, rifflar, kappakstursbíll,
sjónvarpsleiktæki, og fleira.
Gosdrykkir og sælgæti.
Góð stund hjá okkur brúar
kynslóðabilið.
86220
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 7 — 1.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 7 — 2.
SUNNUDAGUR: Opiö ki. 7 — 1.
Hljómsveil Birgis Gunnlaugssonar
lcikur öll kvöldin
Hótel Borg
Sími: 1 14 40
FÖSTUDAGUR: Opið kl. 8 — 1.
LAUGARDAGUR: Opiö kl. 8 — 2.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 8 — 1.
Hljómsveitin Sólo leikur öll kvöldin.
Karl MöIIer leikur létta tónlist I
matar- og kaffitimum.
Hótel Saga
FöSTUDAGUR:
Súlnasalur lokaður vegna einka-
samkvæmis. Stjörnusalur opinn. A
Mímisbar leikur Gunnar Axelsson á
pianó.
LAUGARDAGUR: Opið kl. 7 — 2.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur. Borðapantanir i slma 2 02 21.
SUNNUDAGUR:
tjtsýnarkvöld. Grisaveisla
feguröarsamkeppni, tiskusýning
o.fl.
Leikhúskjallarmn
Simi: 1 96 36
FöSTUDAGUR: Opið kl. 6 — 1.
LAUGAIIDAGUR: Opið ki. 6 — 2.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 6 — 1.
Skuggar skeinmta öll kvöldin. Byrj-
ið leikhúsferðina hjá okkur. Kvöld-
verður framreiddur frá kl. 18.00.
aiapi Fclagsheimili Njarðvik
FÖSTUDAGUR:
Deildarbungubræður. Opinn dans-
leikur frá kl. 9—1.
LAUGARDAGUR:
Unghjónaklúbbur Keflavikur. Lok-
aður dansleikur.
SUNNUDAGUR:
Bingó frá kl. 4. Ungmennafélag
Keflavikur.
o