Þjóðviljinn - 19.11.1977, Blaðsíða 9
li í yinnslu
íangs
aö orkukostna&ur sé um 1/3 i
Hverageröi miöaö viö þaö sem
annars staöar gerist um þurrk-
un á saltfiski og jarövarma
nýtur ekki.
t yfirlitstöflu um ný fram-
leiðslutækifæri, töflu 8, er gerö
grein fyrir helstu hagrænum
stæröum varðandiþætti 1,2,4 og 5,
hér að ofan, en þáttur 3 er enn svo
Htt mótaöur að um hann veröur
ekki gerö áætlun aö svo stöddu.
Stofnkostnadur
á tólfta mi lj: ai *ð
Hér fer á eftir tafla, þar sem samanburöur er geröur á ein-
kennistölum framieiðslutækifæranna á Arborgarsvæöinu. Til
skýringar akal tekiö fram, aö þegar talaö er um mannár mun vera átt við það, sem einn maöur vinnur á einu ári. Og þaö kem-
ur i ljós að stofnkostnaöur þeirra verksmiðja, sem þarf til að
konta allri framleiöslunni af staö, er rúmlega ellefu miljaröar,
eins og sést I stofnkostnaðardálki skýrslunnar.
Já s u , M s á C j* u tú
u SXÍ c c 5 ui o c *0 £3 ‘S « 11 •cö u ^ 12 e C 1 § a s
s U 53 > 03 £
l.lGræðlingarækt 45 715 360 15,9 1,99
1.2 Grænmetisframl. 20 400 200 20,0 2,00
1.3Ýmis ylrækt 120 2000 1100 16,7 1,82
2. Steinefnaiönaður 2.1 Þilplötugerð 28 250 250 8,9 0,89
2.2 Steinefnablöndur 7 350 1200 50,0 0,29
2.3Gervitimbur 6 180 275 30,0 0,65
2.4 Byggingareiningar 5 200 200 40,0 1,00
2.5Steinullarframl. 120 1800 600 15,0 3,00
2.6Basaltbræðsla 170 2800 1200 16,5 2,33
3. Vmis efnaiðnaður 3.lSykurhreinsun 60 1500 1100 25,0 1,36
3.2Fiskafóður 2 10 32 5,0 0,32
4. Fiskrækt *
4.1BleikjueldiI 3 150 100 50,0 1,5
4.2BleikjueldiII 5 600 300 120,0 2,0
5. Sjávarútvegsiðnaður S.lSaltfiskþurrkun 12 150 310 12,5 0,48
5.2 Smáfisksþurrkun 12 150 250 12,5 0,60
5.3 Slógkjarna verksm. 9 120 40 13.3 1.71
Alls 624 11175 7577 17,9 1,47
Laugardagur 19. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
É fflV
1 ■::: ■ 1 ' * §
I 1 £
■ 1
Ylrækt á hvergi meiri möguleika en á Arborgarsvæöinu.
Ylrækt á erfitt
uppdráttar
í Árborgarskýrslu Vil-
hjálms Lúðvíkssonar er að
sjálfsögðu ýtarlegur kafli
um ylrækt á svæðinu, enda
mun ekki annarsstaðar á
íslandi vera meira um yl-
rækt en á Suðurlandsundir-
lendi, né heldur munu önn-
ur landsvæði bjóða uppá
meiri vaxtarmöguleika
þessarar atvinnugreinar.
Vilhjálmur telur að ylrækt sé sú
framleiðslugrein, sem hvað
áhugaverðust er á Arborgar-
svæðinu með hliðsjón af öllum að-
stæöum. Aðalkost ylræktar hér á
landi telur hann vera lágan orku-
kostnað tengdan notkun jarö-
varma og að hluta raforku. Siöan
rekur hann ýmislegt varðandi
möguleika ylræktar, en segir sið-
an að hér á landi séu gróðurhús að
flatarmáli 14 hektarar, en það
svarar til 0,64 ferm. á hvern ibúa
á móti 550 hekturum i Danmörku
sem svari til 1 ferm. á hvern ibúa
og 8 þúsund hektara i Hollandi
sem svarar til 5,5 ferm. á hvern
ibúa. Hann segir neyslu græn-
metis afar litla hér á landi miðað
við venjur á nágrannalöndunum
og að ylrækt hér á landi sé litt
þróuð, rekin i smáum stil með lit-
illi hagkvæmni. 1 Sviþjóð neyta
menn 3,20 kg. á mann af gúrkum
á móti 1,13 kg. á tslandi og 5,60
kg. af tómötum á móti 1,63 kg. á
tslandi. Segir Vilhjálmur skýr-
inguna á þessu að hluta til i
neysluvenjum og að hluta i verð-
lagi.
Og sem dæmi nefnir hann að
1974 hafi smásöluverð á tómötum
i Noregi verið 86,27 kr. og i Hol-
landi 78 kr. en á tslandi 302,76 kr.
Og loks segir orðrétt:
segir Þorvaldur
Þorsteinsson
framkvœmda-
stjóri Sölu-
félags Garö-
yrkjumanna
„Þess má reyndar geta, að
verulegu magni gróðurhúsaaf-
urða (hér á landi) er hent vegna
offramleiðslu árlega, eða selt til
vinnslu á mjög lágu verði, en
hinsvegar eru neytendur ekki
látnir njóta iækkandi verðs til að
auka grænmetisneyslu”.
Það er að visu rétt að nokkru
magni af gróðurhúsaframleiðslu
hefur orðið að henda eða selja
hana á afar lágu verði til vinnslu,
en það er aftur á móti ekki rétt,
hjá Vilhjálmi að við höfum ekki
lækkað verð á grænmeti til að
reynaaðörvaneyslu.en það hefur
bara ekki dugað til, sagði Þor-
valdur Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri Sölufélags garð-
yrkjumanna, er við ræddum vio
hann um sumt af þvi sem kemur
fram i skýrslunni.
Þorvaldur sagði að Sölufélagið
hefði hvað eftir annað lækkað
verðá grænmeti, langt niður fyrir
kostnaðarverð til að reyna að
auka neyslu þess og þar með sölu,
en slikt hefði skilað afar litlum
árangri, kannski 8 til 10% aukn-
ingu. Hann sagði að þrátt fyrir
itrekaðar tilraunir hefði þessi að-
ferð ekki borið meiri árangur.
Einn aðal-vanda ylræktar-'
bænda sagði Þorvaldur vera hinn
skamma birtutima hér á landi.
Vegna þessa skamma birtutima
væri það svo, að á sumrin væri
markaðurinn yfirfullur, en svo
vantaði grænmeti yfir veturinn.
1 skýrslu Vilhjálms er minnst á
möguleika á gervilýsingu, sem
gerði það mögulegt að rækta
grænmeti allt árið um kring.
Vissulega er það rétt, sagði
Þorvaldur, en slik gervilýsing er
svo dýr að algerlega óhugsandi er
fyrir ylræktarbændur að nota
hana. Rafmagn til slikrar lýsing-
ar er svo dýrt að slikt er ekki
framkvæmanlegt. Og það er
fleira, sem gerir samanburð á yl-
rækt hér á landi og i nágranna-
löndunum óhagstæðan okkur,
sagði Þorvaldur. Allt til ylræktar
þarf að flytja inn, nema orkuna.
og það eru háir tollar á vörum
til ylræktar. Þá er við-
hald gróðurhúsa hér hærra en i
nokkru öðru landi, bæði vegna
þess hve innflutt efni i þau eru dýr
og ekki síður vegna þess hve veð-
ur hér eru mikil, veður sem valda
stór-tjóni á gróðurhúsum árlega.
Að lokum var Þorvaldur spurð-
ur að þvi hvert væri verð þeirra
ylræktarafuröa, sem seldar eru
til vinnslu, og sagði hann að það
væri um það bil 5 til 6% af meðal-
verði ylræktarafurða. Þorvaldur
sagðist að visu ekki hafa séð
skýrslu Vilhjálms enn þá, en það
væri óskaplega mikið verk að
koma málefnum ylræktarbænda i
viðunandi horf, Samt sagðist
hann vis* um að slikt væri hægt eí
allir legðust á eitt um að vinna að
þvi máli.
—S.dór
ria Framkvæmdastofnunar ríkisins
Siðari hluti