Þjóðviljinn - 19.11.1977, Qupperneq 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. nóvember 1977
|i| Bókasafns-
" fræðingur
Staða bókasafnsfræðings við Borgarbóka-
safn Reykjavikur er laus til umsóknar.
Launakjör fara eftir samningum við
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
borgarbókaverði fyrir 15. des. n.k.
Borgarbókasafn Reykjavikur.
Rafmagnsveitur
rikisins
rikisins óska að ráða vélgæslumann að
rafstöðinni á Seyðisfirði.
Nánari upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri i Reykjavik eða rafveitustjóri
Austurlandsveitu, Egilsstöðum.
Ilafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116 Rvik.
RÍKISSPÍTALARNIR
iausar stöður
RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS
Staða SÉRFRÆDINGS i sýklafræði
á Rannsóknastofu Háskólans er laus
til umsóknar. Umsóknir er greini
frá aldri, námsferli og fyrri störfum
ber að senda stjórnarnefnd rikis-
spitalanna Eiriksgötu 5 fyrir 20.
desember n.k.
KLEPPSPÍTALI
IIJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI
óskast til starfa á deild 9.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast
til starfa á ýmsar deildir.
Barnagæsla er á staðnum og hús-
næði er i boði fyrir hjúkrunar-
fræðing i fullu starfi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri i sima 38160.
LANDSPÍTALI
LÆKNARITARI óskast nú þegar til
starfa á lyflækningadeild. Stúdents-
próf eða hliðstæð menntun nauðsyn-
leg ásamt með góðri réttritunar-
kunnáttu og leikni i vélritun.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi
deildarinnar, simi 29000.
Reykjavik, 18. nóvember 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
200 tonn í þremur köstum
Fyrir skömmu haföi
Landpóstur tal af frétta-
ritara Þjóöviljans á
Tálknafirði/ Höskuldi
Davíðssyni og sagöist
honum svo frá:
Aflabrögö
— Aflabrögð hafa verið nokk-
uð góð hér undanfarið. Héðan
róa tveir bátar, Tungufell og
Tálknfirðingur, og hafa þeir afl-
að þetta 4-7 tonn i róöri.
Tungufell fór á sild þann 25.
okt. og fékk skammt sinn, 200
tonn i þremur köstum og raunar
18 tonnum betur. Þann 6. nóv.
lagði Tálknfirðingur af stað og
mættust bátarnir i Reykjavik
og höfðu skipti á búnaði, Og
þann 10. nóv. var Tálknfirðingur
á landleið með 120-130 tonn af
sild.
Byggingaf ramkvæmdir
Byggingaframkvæmdir hafa
verið með mesta móti hér i
sumar. Hafa verið byggð hér
tvö fjölbýlishús og eru 5 ibúðir i
hvoru og hafin er bygging sex
einbýlishúsa.
Einnig er hafin bygging nýs
kaupfélagshúss hér á staönum
og var sannarlega ekki vanþörf
á þvi þar sem kaupfélagið var
fyrir löngu búið að sprengja ut-
an af sér gamla húsnæðið oj> má
segja, að versla hafi þurft ut um
allt pláss með þær vörur, sem á
boðstólum eru, enda var gamla
verslunarhúsið ekki nema um 60
ferm. Nýja húsið er hinsvegar
um 450 ferm. og verður mikil
breyting á allri aðstöðu fyrir
Ólafsvik
Frá
Ólafsvík:
Síld
og
sjón-
leikur
— Reknetabátarnir okkar
Ólafsvikinga eru nú komnir
heim af sildarvertiðinni, sagði
fréttaritari Þjóðviljans í Ólafs-
vik, Kristján Helgason, i viðtali
við Landpást sl. miðvikudag.
Afli þeirra var sem hér segir:
Steinunn, SH 167, 5.170 tunnur.
Matthildur, SH 67, 5.140 tunnur.
Halldór Jónsson, SH 217, 4.480
tunnur. Jón Jónsson, SH 187,
3.319 tunnur. Ólafur Bjarnason,
SH 137, 3.100 tunnur. Jökull, SH
77, 1.500 tunnur. Svo var einn
nótabátur héðan að sildveiðum
Gunnar Bjarnason og aflaði
hann i kvótann, 200 tonn. Alls
hafa þvi reknetabátarnir veitt
22.709 tunnur og að auki er svo
afli nótabátsins.
A timabilinu frá 16/8-8/9 var
255 tonnum og 120 kg. af sild
landað i Ólafsvik. Veiddist hún i
reknet undir Jökli.
Skuttogarinn, Lárus Sveins-
L..............
son, hóf veiðar um viku af
september. Hefur hann aflað, I
þremur veiðiferðum 350 tonn,
150 kg.
Frá áramótum til 15. nóv.
hafa 10.680 tonn af bolfiski bor-
ist á land i Ólafsvik.
Afli hefur verið sæmilegur hjá
linubátunum að undanförnu. Sjö
bátar róa með linu og hefur afl-
inn verið þetta frá 4-6 lestir.
Fljótlega upp úr næstu helgi
munu 4 eða 5 sildarbátar byrja á
linuveiðum.
starfslið félagsins þegar það
kemst i gagnið, sem vonandi
verður fyrir jól.
Félagslíf.
Félagslif hefur verið nokkuð
gott hér á Tálknafirði undanfar-
ið. Má þar nefna nýlegt hjóna-
ball, sem haldið var á dögunum.
Samkórinn hefur einnig staðið
fyrir félagsvistum þrjá sunnu-
daga. Mæting var þar mjög góð
og var spilað á 18 borðum fyrstu
tvö kvöldin. Það var á meðan
sjónvarpið var dautt. En i sein-
asta skiptið var verkfallið leyst
og þá var spilað á 10 borðum.
Höfðu menn á orði, að réttast
væri að sjónvarpa aöeins aðra
hvora viku og nota aurana sem
spöruðust til þess að afstýra
næsta verkfalli opinberra.
_ hd/mhg
Leikfélag ólafsvikur frum-
sýnir gamanleikinn Frænku
Charleys eftir Branton Thomas
á fimmtudagskvöld. önnur sýn-
ing verður svo á föstudags-
kvöldið. Leikstjóri er Hörður
Torfason. Fyrirhugað er að fara
með leikritið til sýninga i næstu
nágrannabyggðir.
Formaöur Leikfélagsins er
Gréta Jóhannesdóttir, gjaldkeri
Sjöfn Aðalsteinsdóttir og ritari
Kristján Helgason.
kh/mhg