Þjóðviljinn - 23.11.1977, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. nóvember 1977
RÆTT VIÐ FULLTRÚA Á LANDSFUNDINUM
Rúnar Bachmann, rafvirki:
„Ég kann vel vid
mig á Króknum”
Sauðárkrókur er einn þeirra
staóa, þar sem samvinnufyrir-
tækið Rafafl hefur numiö land.
Rúnar Bachmann, rafvirki, veitir
fyrirtækinu forstööu á Sauöár-
króki, ásamt öörum manni til.
Blaðamaður náði tali af Rúnari á
landsfundi Alþýöubandalagsins
og spurði hann um rekstur Raf-
afls norður þar, — og önnur tíö-
indi.
— Það var i ágúst 1975, sem
Rafafl setti sig niður á Sauðár-
króki, sagði Rúnar. Það keypti þá
fyrirtæki Hauks Brynjólfssonar.
Ég hef siðan veitt Rafafli á Sauð-
árkróki forstöðu, ásamt Isak Þor-
finnssyni. Reksturinn gengur
ágætlega og við höfum yfirdrifið
að gera. Vinnum bæði út um
sveitir og i bænum. Þá erum við
með verkefni i Varma'nlið, á Hól-
um i Hjaltadal og i frystihúsinu i
Hofsósi, en verið er að endur-
byggja það, samkvæmt áætlun
um endurbyggingu frystihúsa. Ég
kann vel við mig á Króknum,
sagði Rúnar, og býst við að vera
þar áfram.
— Nokkuð að frétta af bæjar-
málunum?
— Varla er það nú svona i ör-
stuttu máli. Bærinn hefur staðið i'
miklum framkvæmdum og mun-
ar þar mest um varanlega gatna-
gerð. Svo er það hlutur bæjarins i
skólabyggingum. Hvorutveggja
hefur reynst kostnaðarsamt og
mér hefur skilist, að bærinn eigi i
talsverðum greiðsluerfiðleikum
þvi að aðstoð Byggðasjóðs hafi að
einhverju leyti brugðist.
Stefnum ad því
aö koma Kjartani
Ólafssyni á þing
Rabb viö Hall Pál Jónsson
verkatnann á tsqftrði
Ég held ég megi fullyröa aö viö
höfum unniö nokkuö vel í okkar
kjördæmi og stefnum nú aö þvi aö
koma Kjartani ólafssyni á þing,
segir Hallur Páll Jónsson verka-
maöur á tsafiröi sem situr lands-
þingiö ásamt fjórum öörum
þaöan.
Það má geta þess að við ætlum
að efna til fundaraöar um bæjar-
málefni á Isafirði og verður sá
fyrsti um næstu mánaðamót.
Fundirnir verða opnir öllum, og
gefst bæjarbúum þar kostur á að
koma með gagnrýni á stjórn
bæjarins. Meiningin er að fólk fái
þannig færi á að taka virkan þátt i
að móta stefnuskrá Alþýðu-
bandalagsins á tsafirði I bæjar-
málefnum og mun hún verða
samin að lokinni þessari röö
funda.
Ég tel tilhögun þessa þings vera
rétta, segir Hallur Páll, en þó fer
fulllitill timi i almenna umræðu
um einstök mál. Jafnvel þótt
þingtiminn sé býsna langun þá er
of stuttur timi til að ljúka
Rúnar Bachmann
Ctgerðin hefur gengið ágæt-
lega, þegar litið er yfir árið i
heild, þó að nokkuð hafi dimmt að
upp á siðkastið. Nýi togarinn hef-
ur verið i viðgerð, annar i veiði-
banni og klössun.svo Skafti hefur
verið einn að veiðum. En togar-
arnir hafa fiskað ágætlega og
mun betur en i fyrra. t júlilok var
Drangey t.d. búin að afla meira
en allt sl. ár. Og framleiðsla
frystihússins i Hofsósi var orðin
meiri i ágústlok en allt árið 1976.
— mhg
Hallur Páll Jónsson: Ætlum aö
efna til fundaraöar um bæjar-
málefni tsafjaröar (Ljósm.: DJ).
afgreiðslu flestra mála svo að
viðunandi sé.
—GFi
n «j 1 \ 4.
z ^ Æ
Ragnar Elbergsson og Ólafur Guömundsson: Þú mátt örugg-
lega bóka eftir okkur að Alþýöubandalagið er i sókn I Grundar-
firði (Ljósm.: DJ)
Ragnar Elbergsson og
Ólqfiir Guömundsson frá Grundaifiröh
Flokkurinn laus við
allt klofningsbrölt
Alþýöubandaiagið i Grundar-
firði er f sókn og hefur verið það á
undanförnum árum. Þaö er hlut-
ur sem þú mátt örugglega bóka
eftir okkur, segja þeir Ragnar El-
bergsson sjómaöur og Ólafur
Guömundsson verkamaöur sem
sitja landsfundinn aö Hótel Loft-
leiðum.
Við erum afar bjartsýnir á
kosningar i vor bæði vegna allra
aðstæðna i þjóðfélaginu og hins að
Alþýðubandalagið hefur vaxið
svo mikið sem stjórnmálaflokkur
aö undanförnu. Það er nú laust
við allt klofningsbrölt. Bæði i
Sjálfstæðisflokknum og Fram-
sóknarflokknum fyrir vestan eru
þeir að niða skóinn hver niður af
öðrum. Alþýðubandalagið er eini
flokkurinn með hugsjón og það
lýsir sér meðal annars i þvi, að
þar vill enginn verða formaður, en
i hinum flokkunum reynir hver að
pota sjálfum sér áfram.
Það sem komið er af þessu
þingi lofar góðu, segir Ólafur. Við
vorum búin að kynna okkur
helstu málefnaflokka áður og
Svavar Gestsson ritstjóri kom t.d.
á kjördæmisráðsfund hjá okkur
fyrir nokkru til að kynna ýmis
stefnumál. Þetta gerir okkur auð-
veldara fyrir hér að taka afstöðu.
Við eigum auðveldara með að
greina á milli aðal- og aukaatr-
iða.
Hins vegar er þingið of þungt i
vöfum, bætir Ragnar við, og val á
forystunni það hefur ekki verið
undirbúið nægilega vel. Maður
heyrir pukrað um einstök nöfn og
þetta tefur þinghaldið. Tillagan
um skoðanakönnunina var aftur á
móti góð.
—GFr
Hlööver Sigurdsson, Siglufirði:
Alþýðubandalagið
yinnur verulega á
í kosningum í vor
Spjallað við Sigurð Tómasson
nema í Reykjavík
Alþýðubandalagið er I mikilli gæta sin á að kasta ekki atkvæð-
sókn og mun vinna verulega á i um sinum á Alþýðuflokkinn þvi
kosningum i vor ef vel tekst til um að hann fær atkvæði frá óánægð-
forystu flokksins sem ég vona og um Sjálfstæðismönnum sem kusu
efni standa til. Þessi orö mælti Vilmund Gylfason i prófkjörinu.
Sigurður Tómasson nemi I Þessir menn, sem eru orðnir leið-
Rcykjavik þegar Þjóöviljinn ir á Framsókn i rikisstjórnar-
rabbaöi við hann á öörum degi samvinnu munu heimta nýja við-
landsfundarins. reisnarstjórn. Þess vegna er
Alþýðubandalagið á að efla hættan sú að húsvilltir vinstri
styrk sinn óháð samstarfi við menn ryðji braut fyrir nýja við-
aðra flokka á komandi árum, reisn.
•sagði hann. Vinstri menn mega Svo vil ég leggja áherslu á aö
Siguröur Tómasson: Hættan er sú
að húsvilltir vinstri menn ryöji
braut fyrir nýja viöreisnarstjórn
(Ljósm.:SJ)
Alþýðubandalagið fari ekki i
stjórnarsamstarf nema tryggt
verði að verulegur árangur náist.
— GFr
Björg Daviðsdóttir, Vopnafiröi:
Fjölgar í Alþýdu-
bandalaginu
Björg Daviösdóttir vcrkamaö-
ur á Vopnafirði kemur á lands-
fundinn frá Alþýöubandalaginu
þar og er viö annan mann. Þetta
er i fyrsta sinn sem hún situr
landsfund og lætur hún vel af þvi.
1 Alþýðubandalaginu á Vopna-
firði eru nú 32 og miðað við ibúa-
fjölda telst það vist gott, segir
hún. Það hefur fjölgað mikið á
þessu ári og er það mest ungt
fólk. Félagsstarfið hefur lika auk-
ist verulega og stendur enn til
bóta. Það er mikið um fundi og
skemmtanir.
Með sveitinni eru nú um 800
manns búsettir á Vopnafirði og
telur Björg að Alþýðubandalagið
þurfi ekki að kviða kosningum
þar n.k. vor. —GFr
Björg Daviðsdóttir: Félagsstarf-
iö hefur aukist verulega (ljós-
m.:DJ)
Vinstri stjórnin
olli þáttaskilum
— Það er og hefur veriö yfir-
drifin atvinna hjá okkur á Siglu-
firði og afkoma góð, þótt hún
byggist fyrst og fremst á mikilli
vinnu, sagði Hlööver Sigurösson,
er blaðamaður náöi snöggvast
tali af honum á landsfundi Al-
þýðubandalagsins um siöustu
helgi.
Aðgerðir vinstri stjórnarinnar
urðu beinlinis til þess að snúa
þróuninni á Siglufirði alveg viö,
sagði Hlöðver ennfremur. Þegar
sildin hvarf á sinum tima og at-
vinnuleysið tók að segja til sin þá
var helsta úrræði stjórnvalda
það, að visa mönnum til vinnu á
Keflavikurflugvelli. Auðvitað
fóru ýmsir þangað þótt fáum
a.m.k. væriþað ljúft, en hvað áttu
menn aö gera? Og fæstir komu
aftur. Sósialistaflokkurinn og siö-
an Alþýðubandalagið böröust fyr-
ir þvi aö komið yröi upp i bænum
einhverjum rekstri á vegum bæj-
ar og rikis og nokkuð vannst á i
þeim efnum en ekki nóg. En meö
tilkomu vinstri stjórnarinnar
urðu alger kaflaskipti. Þá var
Þormóður rammi stofnaður af
bæjarfelagi, riki og einstakling-
um. Það fyrirtæki hefur haft
afgerandi þýðingu fyrir atvinnu-
lifið i bænum og það er alveg
óhætt aö fullyröa, aö þar hefur til
áhrifa. Skuttógararnir hafa
auðvitað yfirleitt orðið megin
lyftistöng atvinnulifsins á lands-
byggðinni.
Minna má og á Húseiningar hf.,
sem ég hygg að segja megi að sé
gott fyrirtæki. Astæða er til að
benda á, að þær nutu mikilsverðs
stuðnings Framkvæmdastofnun-
arinnar einkum i upphafi, á með-
Hlööver Sigurösson
an Ragnar Arnalds var þar for-
maður. Ætla má, að erfiöasti róð-
urinn fyrir Húseiningar sé nú að
baki. Nú fleira mætti nefna ef við
hefðum tóm til að tala lengur
saman.
Já, á Siglufirði hefur mikil og
góð breyting á orðið. Aður vildi
fólk flytjast i burtu, jafnvel þótt
það yrði að ganga slyppt og
snautt frá eignum sinum. Nú er
innstreymi i bæinn og vantar hús-
næði.
Ef ég á að segja eins og eitt orð
um rikisstjórnina okkar blessaöa,
þá er það nú svo að meö hana er
almenn óánægja. Þaö getur eng-
um dulist, hvað sem svo úrslit
kosninganna sýna. Ég hef þá trú,
að Alþýðubandalagið vinni á. Ef
Alþýðuflokkurinn eykur fylgi sitt
þá koma þau atkvæði frá ihald-
inu. — mhg