Þjóðviljinn - 23.11.1977, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miövikudagur 23. nóvember 1977
1 Happdrætti Þjóðviljans 1977:
Umboðsmenn Umboðsmenn Happdrættis
Þjóðviljans 1977
Rey kjaneskjördæmi:
I Keflavik:
I Sandgerði: Karl Sigurbergsson, Hólabraut 11
I Grindavík:
Gerðar: Sigurður Hallmannsson, Heiðarbraut 1
Njarðvikur: Sigmar Ingason, Þórustíg 10.
Hafnarfjörður: Þorbjörg Samúelsdóttir, Skúlaskeiði 26,
Garðabær: Hilmar Ingólfsson, Heiðarlundi 19,
Kópavogur: Alþýðubandalagið, Björn Ólafsson Vogatungu 10.
Seltjarnarnes: Stefán Bergmann, Tjarnarbóli 14.
Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Gerði.
Vesturland:
Akranes: Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 21,
I Borgarnes
og nágrenni: Flemming Jessen, Helgugötu 6.
Hellissandur-Rif: Hólmfriður Hólmgrimsdóttir, Bárðarási 1
Ólafsvik: Kristján Helgason, Brúarholti 5
Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsdóttir, Grundargötu 26
Stykkishólmur: Birna Pétursdóttir, Silfurgötu 47.
Búðardalur-Ilalir: Kristjón Sigurðsson,
Vestfirðir:
A-Barðastr.sýsia: Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu.
V-Barðastr.sýsla: Unnar Þór Böðvarsson, Tungumúla.
Patreksfjörður:' Bolli ólafsson, Bjarkargötu 7.
- Tálknafjörður: Höskuldur Daviðsson, Eyrarhúsum.
Bíldudalur: Jörundur Garðarsson, Grænabakka 8
Þingeyri: Guðmundur Friðgeir Magnússon
Flateyri: Guðvarður Kjartansson
Suðureyri: Þóra Þórðardóttir
Bolungarvik: Guðm. Ketill Guðfinnsson, Þjóðólfsv.7.
Isafjörður: Asdls Ragnarsdóttir, Neöstakaupstað
Djúp: i Astþór Agústsson, Múla.
Hólma vík, Strandir : Þorkell Jóhannsson, Hólmavik.
Norðurland vestra:
Hvammstangi-V.Hún: Eyjólfur Eyjólfsson, Strandgötu 7
I B!önduós-A-Hún: Jón Torfason, Torfalæk.
I Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson,
I Sauðárkrókurtf
Skagafjörður: HuldaSigurbjörnsd., Skagfirðingabr. 37
Hofsós og nágr: Gisli Kristjánsson
Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnars., Hvanneyrarbr. 2
Noröurland
1 eystra:
Ólafsfjöröur: Viglundur Pálsson, Ólafsvegi 45
Dalvik: Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsvegi 3
Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu 36
Húsavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29
S.-Þing: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garði
Raufarhöfn, N-Þing Angantýr Einarsson, Raufarhöfn.
Austurland:
Vopnafjörður: Gísli Jónsson, Múla
Sigriður Eyjólfsdóttir, Asbyrgi
Borgarfjöröur: Guðrún Aðalsteinsdóttir, Útgarði 6
Egilsstaðir: Jón Loftsson, Hallormsstað
Hérað: Jón Arnason, Finnsstöðum. Agúst Þorsteinsson, Logarfelli 7
Seyðisfjöröur: Inga Sveinbjarnardóttir, Gilsbakka 34.
Neskaupstaður: Alþýðubandalagið, Kristinn Ivarsson Blómsturvöllum 47.
Eskifjörður: Hrafnkell Jónsson, Fossgötu 5.
Reyðarfjörður: Arni Ragnarsson, Hjallavegi 3.
Fáskrúðsfj.: Baldur Björnsson, Hafnargötu 11.
Breiðdalsv. og nágr Guðjón Sveinsson, Mánabergi.
Djúpivogur: Már Karlsson, Dalsmynni
Höfn-A-Skaft: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6
Suðurland:
V-Skaft: Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri.
Vík-Mýrdal: Magnús Þórðarson, Vik
Hella: Guðrún Haraldsdóttir
Hvolsvöllur: Birna Þorsteinsdóttir,
Selfoss: Gyða Sveinbjörnsdóttir, Vallholti 23
Stokkseyri: Einar Páll Bjarnason
Laugarvatn: Guðmundur Birkir Þorkelsson
Hrunamannahr: Jóhannes Helgason, Hvammi.
Gnúpverjahreppur: Halla Guðmundsdóttir, Asum.
Skeið-ölfus: Ólafur Auðunsson, Fossheiði 26 Selfossi.
Flói: Bjarni Þórarinsson, Þingborg.
Hveragerði: Sigmundur Guðmundsson, Heiðmörk 58,
Þorlákshöfn: Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5
Vestmannaeyjar: Jón Traustason, Hásteinsvegi 9.
— Þeir sem hafa fengið senda giróseðla eru
beðnir að greiða þá sem fyrst.
— Giróreikningur Happdrættisins er hlaupa-
reikningur 3093 i Alþýðubankanum i Reykja-
vik.
— Skilum er veitt móttaka á skrifst. Alþýðu-
bandalagsins að Grettisgötu 3, Reykjavik —
simi 17-500, og i afgreiðslu Þjóðviljans að
Siðumúla 6, Reykjavik.
Tala fiá r á Nordurlandi vestra
A Norðurlandi vestra hefur breytingin á tölu búfjár á árunum 1974-1976 oröið sú, að nautgripum
hefur fækkað verulega Sauðfé og hrossum hefur hinsvegar fjölgaö I talsverðum mæli og þó mis-
jafnt eftir sýslum. 1 Skagafjaröarsýslu hefur hrossum. fjölgað um 442 og á Sauöarkróki um 162.
Nautgripir Sauöfé Hross
1974 1975 1976 1974 1975 1976 1974 1975 1976
V-Húnavatnssýsla .... 42890 44047 44838 2737 2786 2810
A-Húnavatnssýsla 2403 2301 2325 56139 56103 56139 4054 4025 4038
Skagafjarðarsýsla .... 62518 62201 63337 6116 6449 6558
Siglufjörður 1291 1205 1231 18 24 33
Sauðárkrókur 1179 1100 1100 163 325 325
Nautgripum hefur fækkað á Norðurlandi vestra um 805. Sauöfé fjölgað um 2628 og hrossum
fjoigað um 676. —mhg
Frá Patreksfiröi,
Frá Patreksfirði
Verdur það 45 ára
stríð?
í gær birti Landpóstur frétta-
bréf frá fréttaritara Þjóöviljans
á Patreksfiröi, Bolla ólafssyni.
En upp úr umslaginu komu
reyndar tvö bréf frá Bolla og
hérkemur nú þaö, sem eftir lá i
gær:
Sjósóknin
Hér á Patreksfiröi, sem og
mörgum öörum kauptúnum i
dreifbýlinu viö sjávarsiöuna,
byggist atvinna mest á sjósókn
og fiskverkun. Vinnudagurinn
veröur oft langur til þess aö
skapa fólkinu góö lifsskilyröi.
Og þeir segja lika „fyrir sunn-
an” Gunnar, Geirog GylfiÞ., aö
engin ástæöa sé til aö vera meö
barlóm þvi hér hafi þeir þaö
gott.
Sex bátar hafa veriö geröir
hér út meö linu i haust og hefur
afli þeirra veriö sæmilegur, en
gæftaieysi hefur stöku sinnum
hamlaö veiöum.
Tveir bátar meö net hafa
veriö á ufsaveiöum og hafa þeir
selt aflann erlendis. Nú fyrir
helgina seldi Jón Þóröarson, BA
180,80 tonn fyrir um 18 milj. is-
lenskra króna og Vestri BA 6^
105 tonn fyrir um 24 milj. Var
þetta önnur söluferö beggja bát-
anna. Gert er ráö fyrir aö þeir
fari þriöju söluferöina fyrir jól.
Svo er gert út héöan nötaskip,-
Helga Guömundsdóttir, BA 77,
og hefur hún verið á loðnuveiö-
um fyrir Noröurlandi aö undan-
förnu.
Þá er hafin hér togaraútgerö
aö nýju, eftir alllangt hié, meö
þvi aö Skjöldur hf. keypti skut-
togarannTraustafrá Suöureyri,
eftir aö hann haföi fariö
i gagngera klössun fyr-i
ir sunnan i sumar. Kom
hann úr klössuninni i
siðasta mánuöi. Ýmsir kvill-
ar hafa þó tafið hann litil-
lega frá veiöum, að þvi er virö-
ist aöallega vegna lélegs frá-
gangs á þessari „gagngeru
klössun”. Þaö fer þannig með
ýmsilegt fleira, sem við dreif-
býlismenn þurfum aö sækja
þarna suðureftir.
Hér er einnig fariö aö fikta við
rækjuveiöar og er veriö aö
standsetja rækjuvinnslu en i
fyrra var rækjunni, sem betur
fer, ekiö á Bildudal. Þaö er álit
marga aö Bilddælingar eigi
nefnilega ekki sjálfir aöalsökina
á þeirri sjálfheldu, sem at-
vinnumál þeirra hafa verið i,
heldir eigi rækjan ekki hvað
minnstan þátt i þeim ólestri.
Væri þvi best aö vera helst al-
veg laus viö hana. Viö rækju-
veiöarnar hafa veriö tveir dekk-
bátar en þeir ásamt um 10 öðr-
um dekkbátum, stunda hér yfir
sumariö dragnótaveiöar, grá-
sleppuveiöar og skakfæraveiö-
ar. Einnig er hér fallegur f loti af
opnum trillum, sem stunda
skakfæraveiðar á sumrin.
Viö aflanum taka tvö frysti-
hús og tvær saltfiskverkunar-
stöövar.
Dagheimili
Bæöi frystihúsin hafa ráöiö til
sin ástralskar blómarósir og
vinna nú a.m.k. 10 stúlkur i öðru
frystihúsinu og aö öllum likind-
um standa bær i vegi fvrir bvi.
aö dagheimili verði reist hér,
þvi aö sveitarstjórnin lýsti þvi
yfir opinberl. aö húsmæöur hér
gætu leyst störf þeirra af hendi
þegar dagheimilið væri risiö.
En þó aö mikið vatn hafi siöan
runniö til sjávar þá sést ekki
neitt dagheimili, ekki einu sinni
búiö aö taka fyrstu skóflustung-
una, en dagheimilisnefnd ásamt
hreppsnefnd og sveitarstjóra
hefur látiö verja miljónum i að
teikna einhverja skýjaborg eða
loftkastala, sem ef af yröi aö
byggja má telja fullvfst, að
lengri tima tæki aö fullgera en
félagsheimiliö okkar. En á
næsta ári eru liöin 15 ár siöan
framkvæmdir hófust viö þaö og
ennþá erum viö ekki farin aö
nota nema anddyriö af þessum
fyrsta áfanga af þremur. Og ef
viö segjum 15 ár fyrir hvern
áfanga, þá yröi félagsheimiliö
um 45 ár i byggingu. Mætti þá
ætla, að liðið gæti góöur manns-
aldur þangaö til loftkastalinn
fyrrnefndi yröi risinn. Ef viö
hinsvegar miðum viö raunveru-
legt dagheimili, likt þvi sem
þeir Vestmannaeyingar fengu
eftirgos.mun láta nærri aö gera
mætti slikt hús fokhelt fyrir tvö-
falda þá upphæö sem nú er búiö
aö verja i teikningu. Geri ég ráö
fyrir, að ekki myndi standa á
sjálfboöa vinnu, bæöi kvæntra
og ókvæntra, þó ekki væri nema
til þess aö reynt gæti á orö sveit-
arstjórans: aö husmæöur gætu
leyst störf áströlsku stúlknanna
af hendi.
bó/mhg
VQf
J
Umsjón: Magnús H. Gíslason