Þjóðviljinn - 24.11.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Sómalir slíta samningi
Skógarmál
Höfundar Ctvegsspilsins niðursokknir I spiliO. Frá vinstri Haukur
Halidórsson, Tómas Tómasson og Jón Jónsson.
íslenskt fræðslu- og skemmtispil:
Útvegsspilið
Nýlega er komiO á markaö nýtt
islenskt spil, CtvegsspiliO. Leik-
urinn snýst um útgerO og vinnslu
sjávarafurða á fræöandi og
skemmtilegan hátt.
Höfundar og útgefendur spils-
ins eru þeir Tómas Tómasson,
Haukur Halldórsson og Jón Jóns-
son. Ctvegsspiliö er prentaö hjá
KassagerO Reykjavíkur og er ali-
ur frágangur þess mjög vandað-
ur.
Með spilinu fylgir myndarlegur
bæklingur. Þar eru spilareglurn-
ar auk ýmislegs annars efnis til
fróðleiks. Þar er grein um land-
helgisgæsluna og Fiskifélag Is-
lands, Slysavarnafélag Islands og
Framleiöslueftirlit Sjávarafurða,
skýringarmyndir af hnútum o. fl.
Er höfundar kynntu spilið fyrir
blaöamönnum, sögöust þeir hafa
unnið að þvi allt frá árinu 1971 og
hefði það tekið allmiklum breyt-
ingum frá fyrstu hugmyndum.
Matthias Bjarnason, sjávar-
Utvegsráðherra hlaut fyrsta
Otvegsspilið að gjöf og tók annaö
með sér i Færeyjaförina um dag-
inn, til að gefa Pétri Reinert
sjávarútvegsráðherra Færeyja.
—eös
Bókin sem allir náttúruunnendur
ættu að eignast
Siad Barre, forseti Sómalflands —
Sovétmenn hafa varla orðiO mjög
hissa á uppsögn vináttusamn-
ingsins,.
Vináttusamningsslit Sómali-
lands við Sovétrikin hafa falliö
nokkuð i skuggann af nánast
skeleikskenndri heimsókn Sadats
forseta i Egyptó til israels, enda
þótt ennþá eigi eftir að sjást hvort
eitthvað sem máli skiptir liggi á
bak við þá heimsókn. Hinsvegar
leikur enginn vafi á þvl að samn-
ingssiit Sómala eru talsveröur at-
burður I sögu Afriku. Sómaliland
hefur i mörg ár verið talið besti
vinur Sovétrikjanna I Afriku,
enda mun það lengur hafa haft
náið og vinsamlegt bandalag við
Sovétrikin en nokkuð annað
Afrikuriki.
Þvi fer þó fjarri aö Sómaliland
hafi nokkru sinni verið sovéskt
leppriki eða þjált
Þvi fer þó fjarri að Sómaliland
hafi nokkru sinni verið sovéskt
lepprlki eöa þjált, fylgirlki, enda
þótt vestræna pressan hafi oft lát-
ið liggja að þvi, kannski oftast
nær i einföldunarskyni eða vegna
fávisku fréttamanna. Sómalir eru
of stoltir af sjálfum sér sem þjóð
og of fjarri Sovétrikjunum til
þess að nein hætta væri á þvi.
Þeir hafa ekki heldur leyft Sovét-
mönnunum að koma sér upp her-
stöövum á sómölsku landi, enda
þótt vestræn blöð hafi i áraraðir
þrástagast á sovéskum vighreiðr-
um þar. Sómalir hafa aldrei tekið
i mál — hafi Sovétmenn yfirhöfuð
farið fram á það — að þeir siðar-
nefndu fengju að koma sér upp
einhverri keflavikurstöð I Sóma-
lilandi. Hinsvegar hafa Sómalir
heimilað sovéska sjóhernum á
tndlandshafi ýmiskonar aðstöðu i
Barist til
síðasta
hafnarborgum landsins, einkum
Berbera við Aden-flóann, sem
innsiglingin i Rauðahafiö liggur
inn úr.
Ekki vonum fyrr
Astæðan til þess, aö sómalska
stjórnin sagöi upp vináttusamn-
ingnum við Sovétrikin, liggur
vitaskuld i augum uppi. Sómalir
eiga i striöi við Eþiópíu, og i þvi
striði hafa Sovétmenn undanfarið
leikið tveim skjöldum — sagst
vera vinir beggja. Hinsvegar
hafa þeir i raun meira og meira
snúist á sveif með Eþiópiu og
birgt hana upp af vopnum, á
sama tima og þeir hafa hætt
vopnasölu til Sómalilands.
Meö tilliti til þessa koma við-
brögð Sómala ekki vonum fyrr.
En ljóst er að þeir hafa verið á
báðum áttum lengi, áður en þeir
afréöu að láta til skarar skriöa.
Stjórn Siads Barre, Sómalafor-
seta, hefur sóslaliska stefnuskrá
og litinn þokka á Vesturlöndum.
Sómölum hefur þótt sem Egyptar
og fleiri, sem brugðu vináttu við
Sovétmenn og hölluðust þess i
stað i vestur, hafi ekki fengið fyr-
ir það viðhlitandi efnahagslega
umbun. Sómalski herinn, sem tal-
inn er einn hinna vigfærustu i
Afriku, er þjálfaöur af sovéskum
hernaðarsérfræöingum og svo til
eingöngu búinn sovéskum vopn-
um, sem erfitt getur orðið að fá i
varahluti annarsstaðar. Sómali-
land hefur lika fengiö frá Sovét-
rikjunum efnahagsaðstoð, sem
hefur komið sér vel fyrir þetta
land, sem af náttúrunnar hendi er
eitt þeirra snauðustu I heiminum.
Sú hjálp kpm að góðu haldi fyrir
fáeinum árum, þegar óvenju-
miklir þurrkar ollu neyð I land-
inu.
stjórnmálasambandi við Sovét-
rikin. Ef stjórn Mengistú I
Eþiópiu félli, sem vel gæti oröið,
gætu skapast möguleikar á batn-
andi sambandi á ný milli Sovét-
manna og Sómala.
Einnig er vel hugsanlegt aö So-
vétrikin hyggist nú um sinn beina
athygli sinni meira að sunnan-
verðri Afriku, enda virðast þeir
óneitanlega hafa þar háspil á
hendi. Eitt helsta timarit vest-
ræna fjármálaheimsins, Financi-
al Times, spáði þvi nýlega i mik-
illi dómsdagsgrein að þar væri
aðstaöa Vesturlanda vonlaus til
frambúðar, að „kommúnistar
myndu vinna næsta Búastriö.”
Blaðið byggir spá þessa á þvi,
að Vesturlönd séu svo komin upp
á auðlindirnar i sunnanverðri
Afriku að þau hafi hreinlega enga
möguleika á að taka eindregna
afstöðu gegn kynþáttakúgunar-
stjórnunum þar. Sérstaklega eigi
þetta við um Bretland, hvers
efnahagur myndi hrynja eins og
spilaborg, ef hin efnahagslegu
tengsli þess viö sunnanverða Af-
riku, sem standa á gömlum merg,
yrðu slitin. Sovétrikin hafa hins-
vegar engu að tapa á fullum
fjandskap við stjórnir Suður-
Afriku og Ródesiu og þvi ástæðu-
laust fyrir þau að spara stuðning-
inn við uppreisnarsamtök þar-
lendra blökkumanna. I staðinn
væri hugsanlegt aö Mósambik,
blökkumannariki það sem
Ródesiustriðið mæðir mest á og á
lika mikið i hættunni ef samskipti
þess I Suður-Afriku versnuðu, léði
sovéska herflotanum aðgang að
höfnum sinum, svipaðan og So-
vétmenn höfðu áöur I Berbera.
Fréttir þær, sem undanfarið
hafa borist frá austurhorni Afriku
og álfunni sunnanverðri, benda til
þess að „meginlandið myrka” sé
nú það svæði heimsins, þar sem
risavaldin takist harðast á. Sem
dæmi um það má nefna hótanir
Bandarikjanna nýskeð i garð Kú-
bana vegna dvalar þeirra I
Angólu. Færu kúbönsku hersveit-
irnar þaðan, kæmi til greina inn-
rás i landið, merkt UNITA, keppi-
nauti núverandi ráðamanna
landsins með stuöningi Suður-
Afriku og dulbúnum stuðningi
Vesturlanda.
dþ.
Israel styður Mengistú
Þar sem enn er ekkert lát á
striöi Sómala og Eþiópa um
Ogaden, er spurningin hvaöan
Sómaliland útvegar sér vopn,
þegar þau fást ekki lengur frá So-
vétmönnum. Vesturlönd, og eink-
um Bandarikin, hafa verið áber-
andi hikandi við að blanda sér
meira i málin á austurhorni Af-
rlku. Þau hafa til dæmis færst
undan þvi að sjá Sómölum fyrir
vopnum. Þetta kann að standa
meöal annars I sambandi við
það, að ísrael, vinariki Banda-
rikjanna númer eitt i Vestur-
Asiu, styður eftir föngum við bak-
ið á Mengistú .valdsmanni i
Eþiópiu — auðvitað- sökum þess
að arabar eru óvinir beggja. En
eftir samningsslit Sómala við So-
vétrikin brugðu Vesturlönd við
titt og hétu Sómölum efnahagsað-
stoð, sem ætti að geta komiö að
sama gagni og hernaðaraöstoð.
Fái Sómalir peninga, fer varla
hjá þvi að þeir geti einhversstað-
ar fengið vopn fyrir þá, ef marka
má af reynslunni I þeim efnum.
Þessi gangur mála virðist i
bráðina allverulegt áfall fyrir So-
vétmenn, sem nú missa aðstöð-
una fyrir Indlandshafsflota sinn I
Berbera. Þar að auki virðist
Mengistú valdsmaður i Eþlópiu,
sem ráðamenn i Moskvu kusu að
veðja á fremur en gamla og gróna
vini sina Sómali, standa veikum
fótum, hann á i striði við Sómali
og uppreisnarmenn i Eritreu og
fer halloka fyrir báðum, auk þess
sem allt logar I skærum og
hryðjuverkum i kjarnalandi
Eþiópiu sjálfu. I Indlandshafi
’hafa Bandarikin komið sér upp
bækistöð fyrir sinn Indlandshafs-
sjóher á eynni Diego Garcia, sem
Bretar létu þeim góðfúslega i té
(og flutta ibúa eyjarinnar á brott
nauðuga).
Ragnarakaspá fjármála-
tímarits.
Raunar er óliklegt að samn-
ingsslit Sómala hafi komið mjög
á óvart gömlu og varkáru mönn-
unum, sem halda um stjórnvöl-
inn i Kreml. Kannski vona þeir að
ekki sé öll nótt úti enn með sam-
bandiö viö Sómali, sem hafa vel
aö merkja ekki ennþá slitiö
Tólf ritgerðir um gróður
og skóga á íslandi samd-
ar i tilefni af sjötugsaf-
mæli Hákonar Bjarna-
sonar f.v. skógræktar-
stjóra. Fæst hjá bóksöl-
um um land allt.
manns
Barist til siöasta manns eftir
Sven Hazel er komin út hjá
Ægisútgáfunni I þýðingu Ola
Hermanns.
Þetta er niunda bók Hazels á
islensku. Bókin greinir frá herför
nasista inn i Rússlandi og öllum
þeim hörmungum sem dundu yfir
i þeirri helför.
■ ANDLEG HREVST1-A11RA HEIU.B
2
. j J'
f^GEÐVERNDj
■ GEÐVERNDARFÉLAQ ISLANDS
| Munið
frimerkjasöfnun félagsins.
Innlend & erl. Skrifst. Hafnarstr. 5,pósth.
1308 eða simi 13468.
jjSýSSgí 0MFAFL
" m ^ gAilClP* framleiöslusamvinnu-
Pi° 21700
framleiöslusamvinnu-
félag iönaöarmanna
sírní
Skólavöröustig 19. fíeykjavik
Símar 2 17 00 2 80 22
* Blikkiöjan
Ásgarði 7, Garðabæ
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur-
•tiverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 53468
a/ eHendum vettvangi