Þjóðviljinn - 21.12.1977, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.12.1977, Blaðsíða 7
Mlftvikudagur 21. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 7 S...Þá eru deilurnar hjá þessum þremur stríöandi fylkingum hernámssinna einungis um þad, HVERNIG sé best að græöa á hernum, en ekki um hitt, hvort það sé réttlætanlegt. Þeirra eigin orð Varla heffti maftur trúaft þvi fyrirsvo sem 10-15 árum,aft svo mikift ósamkomulag mundi koma upp milli heraámssinna á Islandi sem nú er orftift. Samkvæmt skilgreiningu fréttamanns sjónvarpsins i Kastljósi skiptast þeir I aft minnsta kosti þrjár striöandi fylkingar, og þvl var ekki mót- mælt af þeim tveim hernáms- sinnum, sem þar komu fram, Gunnari og Gylfa. Einn hópur- inn vill taka leigu af hernum, annar vill leggja á hann ymis konar önnur gjöld, þriftji vill hafa allt óbreytt i samskiptum viö herinn. Þetta eru mikil umskipti frá þvi aft þessir þrir hópar stóftu sameinaöir i Varft- berginu sinu. Og nú eru hjúin sem sagt f arin aft deila, og þá kemur margt upp, eins og gamalt spakmæli segir. Nú getum vift hemdms- andstæftingar unaft vift þaft i bili aö hlusta á þessar röksemdir, sem margar hverjar eru sam- hljóöa þeim, sem vift prédik- uftum fyrir daufum eyrum meftan allt var i frifti og spekt á hernámsheimilinu. Þaft er hárrétt, sem Morgun- blaftsmenn eru nú farnir aö halda fram, aö þaft er hættulegt aft verfta háftur verulegum f jár- framlögum frá hernum. Þeir timar geta komift, og koma vafalaust, þegar vift verftum miklu klemmdari fjárhagslega en nú er. Þá er hægt aö setja okkur vonda kosti meft þvi aft hóta aft draga þessi framlög til baka efta lækka þau stórlega. Og þóaftþá verfti orftift svofriövæn- , legt, jafnvel aö dómi Mwgun- blaftsmanna, aft hér þurfi engan her, þá kann aft vera aft vift höfum ekki efni á aft losa okkur viö hann, fremur en Möltubúar nú. Þá er þaft laukrétt, sem er ofarlega i Aronistum, aft þaft þurfi ekki aö mefthöndla herinn eins og einhverja heilaga kú. Hann værihér ekki degi lengur, ef það væri einungis til að vernda okkur, eins og Morgun- blaftsmenn halda fram. Þetta hafi sannast best 1 landhelgis- striftinu, þegar hann lét afskiptalaust nakift hernaöar- ofbeldi Breta. Ennfremur er þaft rétt, sem kom fram hjá Þórarni Þórarinssyni ritstjóra I hita umræftna á fyrra ári, aö dvöl hersins hér kalli yfir okkur tals- verða hættu á hernaftarárás, ef til styrjaldar drægi. Enn er eitt athyglisvert. Gylfi og aörir hernámssinnar af hug- sjón segjast ekki vera hlynntir neins konar hagnaftarsjónar- miöum i sambandi vift starf- semi hernámsliftsins. Þetta ve- fengdi Gunnar Thoroddsen, ef ekki beint, þá óbeint, i sjónvarp- inu. Einn aftalpunkturinn i greiftsluhugmyndum hans er sá, aft verktaka á vegum hersins verfti opnuft fyrir fleiri aftila en þá, sem nú hafa þar einokun. 1 þessu liggur auftvitaft aö þarna séum verulegtfjárhagsatriöi aft ræfta. Hér fara böndin aft berast alvarlega aft innstu klikum her- námsflokkanna þriggja, þaft er vitaft, aft þeir hafa komift sér saman um úthlutun þessarar verktöku hjá hernum, og valift' til þess sérstaka vildarvini. Þaft er ótrúlegt, aft þeir fái þessa aft- stöftu fyrir ekki neitt. Er þaft þetta, sem Gunnar Thoroddsen eraö skjótaá, nú þegar hann er i ónáft hjá sértrúarhópnum I flokkseigendafélaginu, eins og Albert kallar þaft? Ef þetta er rétt, eru allar röksemdir Gylfa og Morgunblaftsmanna um hættuna af þvi aft hafa hagnaft afhernum fals eitt. Þá eru deil- urnarhjá þessum þremur strift- andi fylkingum hemámssinna einungis þaft, hvernigsé best aft græfta á hernum, en ekki um hitt, hvort þaft sé réttlætanlegt. Hér hefur nú verift tiundaft nokkuft af þeim klögumálum, sem hafa gengift á vixl milli her- námssinna. Þvi fer þó áreiftan- lega fjarri, aft þar sé allt komift upp á yfirborftift. Tengsl Fram- sóknarflokksins vift auftvald Bandarikjanna, grundvölluft á timum Vilhjálms Þórs, kunna aft koma betur fram þegar rif- rildið fer aft magnast enn meir. Kannski kemur þá fram skýring á þvi litt skiljanlega framferfti, þegar ólafur Jóhannesson tók sig upp til London haustift 1973, um þaft bil, sem Bretar voru al- gerlega aö missa móöinn i land- helgisdeildunni, og gerfti vift þá samning til aft bjarga þeim úr klipunni. Af þvi leiddi margra ára smáfiskadráp innan 50 milna landhelgi, og nú væri hög- um okkar betur komift, svo ekki sé meira sagt, ef ólafur heföi látift þetta ógert, og þaft á bak vift samráðherra sina. Hvafta taug, eöa liflina, dró hann til London? Og hvaft veldur órofa tryggft Alþýftuflokksins vift her- námift? En hvaft sem þessari refskák forkólfa hernámsflokkanna lift- ur, þá sýnist vera kominn timi fyrir þá, sem hafa látift blekkj- ast til fylgis vift hernámift, aft fara nú aft gefa gaum aft þeirra eigin orftum. 1 þeim töluftum orftum er aft finna óteljandi rök, sem hniga aö þvi, aft vift höfum allt aft vinna og engu aft tapa meft því aft láta herinn fara úr landi og segja okkur sem fyrst úr þvi hernaftarbandalagi, sem hefur verift okkur þyngstur kross I baráttunni fyrir tilveru okkar og lifsafkomu siftustu áratugi. Evrópukommúnisminn og Guðmundsson Gestur Þaft er margt skritið i pólitik- inni. Dæmi um það eru t.d. þeir póiitisku straumar, sem er aft finna á bilinu frá endurbótastefnu til byltingarsinnafts marxisma og nefndir voru sentristar, eða miftjumenn, á árunum eftir 1917. Þessir straumar drógu nafn sitt af þvi aft þeir stóðu á milli annars og þriftja alþjóðasambandsins, sem þá voru stærstu straumarnir innan verkalýftshreyfingarinnar. Sentriskir straumar hafa nú aftur náft sterkri stöftu i mörgum evrópulöndum og angi þeirra teygirsig einnig til íslands. Þess- ir straumar eru, eftli sinu sam- kvæmt, mjög margvislegir. Engu aft siftur ná merkja nokkur sam- eiginleg einkenni þessarra strauma I dag.Margir þeirra hafa gert upp viö stalínismann og sögulega þróun Sovétrikjanna, án þess þó að hafa gert upp við póli- tik stalinismanns. Þeir hafna þess vegna oft i sömu pólitisku hægri- og vinstrivillum og stalin- istarnir á sinu sentrlska timabili á 3. og 4. áratugnum. Annaft atrifti sem einkennir þá er höfnun á ag- aöri skipulagningu verkalýös- flokks og benda þeir þá gjarnan á skrifræfti stalinisku flokkanna, sem viti til varnaftar. 1 staftinn vilja þeir setja ráftalýftræöi og meftvitaö starf verkalýftsstéttar- innar, sem þeir lita á sem and- stæftu flokksskipulags. Þegar sift- an kemur aft raunverulegum átökum þarsem góft skipulagning er forsenda þess aö standast borgarastéttinni og skrifræftinu snúning, þá kemur veikleiki þeirra i ljós og þeir lenda i kjöl- fari stóru verkalýftsflokkanna, efta jafnvel hreint borgaralegra afla. Á siftustu árum má finna mörg dæmi um þetta siftasttalda i löndum eins og Italiu, Spáni og Portúgal. Astæftan fyrir þessum vanga- veltum um eftli sentrismanns er grein eftir Gest Guömundsson, sem birtist i Þjóftviljanum 25. ágúst s.l. Þvi miftur er ekki ger- legt aft fjalla um alla þá hluti, sem GG tekur upp, i stuttri grein. Vift verftum þess vegna aft tak- marka okkur við það aft ræfta ýmsar þær forsendur, sem GG gefur sér, frekar en meta þróun- ina á Italiu, eða „italskan evrópu- kommúnisma” sérstaklega. Vift verftum þess vegna t.d., aft neita okkur um að gera athugasemdir vift þá hagfræftilegu hluti, sem GG ber á borft, enda sá þáttur bestur i greininni. Umfasismann. Þaft gætir nokkurra mótsagna i umf jöllun GG um fasismann. Eft- ir aft hann hefur fjallaft um efna- hagsvandamál italska auftvalds- ins, þá kemst hann aft þeirri niðurstöftu aft: „Einkum virftist tvennt koma til greina um áfram- haldandi þjóftfélagsþróun á ftaliu: 1) Kristilegum demókröt- um auönist aft halda áfram um stjórnvölinn og sigla auftvaldinu út úr kreppunni með vaxandi arft- ráni verkalýös samfara pólitiskri kúgun. 2) Kommúnistar verfti meft i ráftum og verfti samábyrgir fyrirauknum álögum á verkalýö. A þennan hátt er e.t.v. meiri von til þess aft hreinsaft verfti til i riki og einkageira, en afleiöing þess yrfti sú, aft italskur kapltalismi mundi styrkjast verulega. Þessi leift myndi aft sjálfsögöu (!) vernda verkalýöinn fyrir hættum fasismanns, en myndi án efa deyfa baráttuþrek hans til mikilla muna”. GG eyftir sjálfur miklu púftri á fyrrnefnda „valkostinn”. Þaft er þvi engin ástæfta fyrir okk- ur til þess aft fjalla um hann frek- ar. Hér nægir aft benda á aft möguleikar italska kapitalism- anns til aft skapa efnahagslega uppsveiflu felast I þróun heims- markaftarins. Útlitift á þeim vett vangi er ekki sérstaklega ljóst þessa dagana. 1 grein sinni bendir GG á aft: „Verkalýftsflokkur get- ur aö sjálfsögöu (!) ekki fallist á aft kjör umbjóftenda hans verfti einhlifta skert....” Og skömmu siðar bendir hann á að: „1 raun hefur verkalýftsarmur kommún- istaflokksins farift eigin leiðir (og heffti aft öftrum kosti örugglega Gestur Guftmundsson Carillo glataft trausti verkalýftsins) og oft gengift mun lengra I barátt- unni en flokknum hefur þótt hæfa.” Þvi miftur hefur GG lent þarna inn i þyngdarsvifti fræöi- manna stalinismanns. Þar af leiftandi bendir hann enn á þá blindgötu„sem stalinistarnir hafa svo oftarkaft, sem raunverulegan valkost. Fyrir stalinistunum var fasisminn einungis pólitisk stefna meðal borgarastéttarinnar. Bar- áttan gegn fasismanum fólst þess vegna i þvi að mynda bandalag vift þann hluta borgarastéttarinn- ar, sem ekki var á bandi fasist- anna. Slíkt bandalag hlaut vita- skuld aft byggjast á þvi aft verja Berlinguer hift borgaralega lýöræöisskipu- lag. öll reynsla af fasismanum — einnig reynsla Italska verkalýös- ins — sýnir aft fasisminn vex fram sem baráttuviljug fjölda- hreyfing meftal smáborgara og millistéttafólks, er fyllist ör- væntingu vegna þeirra hörm- unga, sem kreppa auðvaldsins ber með sér. 1 þessu liggur póli- tiskur styrkur fasismanns. Sam- timis býðúr fasisminn borgara- stéttinni upp á að framkvæma óskir þeirra um sterka stjórn og kröftugar kjaraskerðingar. Borgarastéttin er aldrei hrifin af fasismanum. Hún vildi helst vera laus vift aft stjórna meft þeim skrilslegu aftferðum. Engu að sift- ur neyftist hún til þess aft þiggja aftstoft fasistanna, ef þeir verfta eini valkosturinn. Þegar auft- valdsþjóðfélagið er statt i kreppu, þá hvilir hift borgaralega lýftræfti á getu skrifræftis verkalýftsflokk- anna til að halda aftur af baráttu verkafólks. En eins og GG lýsir ágætlega, þá eru möguleikar verkalýðsflokkanna takmarkaðir af þvi að þeir geta ekki fram- kvæmt miklar kjaraskerftingar eins og auftvaldið þarf á aft halda. Viftleitni skrifræftisins til aft framkvæma kjaraskerftingar verftur til þess að sundra verka- lýftsstéttinni og „deyfa baráttu- þrek” hennar, eins og GG lýsir. A þennan hátt verfta skrifræftislegu verkalýðsflokkarnir stöftugt óhæfari til þess aft gegna hlut- verki sinu innan hins borgaralega lýftræftis. Eftirgjafir þeirra gagn- vart hinum borgaralegu sam- starfsmönnum þeirra verftur þannig ekki til þess aft styrkja hiö borgaralega lýðræfti, heldur til þess að veikja þaft. Þessi þróun, ásamt sundrungu verkalýfts- stéttarinnar verftur þess vegna ekki til þess aft minnka likurnar á framvexti sigursællrar fasiskrar hreyfingar, heldur opnast þannig aft sjálfsögðu, allar gáttir fyrir framrás fasismanns. Þessa lexiu kennir sigurganga fasismanns i Þýskalandi, á Spáni og á ítaliu. Til þess aft fá sigur- göngu fasismanns á Italiu til þess aft passa inn i hift staliníska skema, þá gripur GG til þess ráfts aft gleyma afgerandi atriftum. Hann bendir á aft „ótimabær upp- hlaup kommúnista, samfara skorti á vilja til samstarfs vift aftra sósialista — og ýmsum öftr- um kórvillum — greiddu mjög fyrir framgangi fasismanns. Reynsla itala var sérlega dýr- keypt og i ljósi hennar og þjóft- félagskenninga Gramscis veröur varfærin baráttufræfti þeirra skiljanleg”. En hvaft um „var- færin baráttufræði” sósialdemó- Framhald á 14. siftu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.