Þjóðviljinn - 21.12.1977, Síða 8

Þjóðviljinn - 21.12.1977, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓDVILJINN Miðvikudagur 21. desember 1977 Árni Bergmann og Eysteinn Þorvaldsson skrifa QflöuÐ LsXs Eins og fleygur fugl. Af Kjalarnesl 1972. Matthias Johannessen. Sverrir Haraldsson. Ljósmyndun: Leifur Þorsteins- son Útlit: Sigurþór Jakobsson og Torfi Jónsson. Útgefendur: Páll Vígkonarson og Gunnar Þorleifsson. Nokkrar islenskar bækur hafa komiö út helgaöar einstökum listamönnum. Eins og aö Hkum lætur sýndu þær list þeirra manna sem frumkvöölar voru, áttu hver um sig þátt i aö gera Is- lendinga myndvana, gera mynd- listir aö nokkru veldi I bókalandi. Bókin um Sverri Haraldsson er nýstárleg aö þvl leyti, aö meö henni hefur fulltrúi yngri kyn- slóöar eignast um sig bók. 1 ann- an staö nýtur hún mikils góös af framförum i prentun litmynda og þá ekki sist bókahönnun. Niöur- staöan er prýöilegur gripur, sem aöstandendur bókarinnar geta veriö hressir meö. Ég ætla mér aö sjálfsögöu ekki þá dul, aö fjalla hér um myndir Sverris, sem hafa komist á þessa bók. Þær rifja enn upp þá góöu reynslu, aö andspænis myndum Sverris veistu vel af þvi, aö hiö furöulega er nálægt, kannski ævintýriö sjálft. Slikar stundir eruekki of margar eins og viö vit- um og er sá maöur góös maklegur sem fjölgar þeim. Um textann er þaö aö segja, aö þaö er skynsamlega ráöiö hjá Matthiasi aö gefa listamanninum oröiö og gripa ekki fram I fyrir honum svo á beri. Meö þessu móti losnum viö undan lýsingu rithöf- undar á myndverkum. Slik út- málun á sér reyndar mikla hefö, og ýmislegt hefur þarflegt veriö unniö á hennar vettvangi. En ein- mitt þessi hefö er ekki i essinu sinu lengur nú um stundir, þegar hægt er aö prenta myndir I stór- um stil og furöuvel. Ekki búumst viö samt viö þvi, aö Matthlas hafi veriö allsendis óvirkur skrásetjari. Til dæmis er llklegtaö ummæli um trú, guö og Krist, séu runnin undan forvitni- rifjum hans. Þaö er margt ágætt haft eftir Sverri Haraldssyni I þessum texta. En menn gætu saknaö þess aö ekki skuli hann i rikari mæli byggöur upp um áfanga á ferli hans. Sverrir er óhress yfir viö- komu sinni i geometriunni og hægur vandi væri aö kalla hann ósanngjarnan i garö fortiöar sinnar á þeirri galeiöu og þá þeirra sem lengi hafa á henni difið ár i sjó. En það er eins lik- legt aö listamenn eigi alls ekki aö vera sanngjarnir, hvorki viö sjálfa sig né aöra listamenn. A einum staö lesum viö svo- fellda stefnuskrá: ,,Þá fyrst er listamaöurinn al- gjörlega frjáls, þegar hann hefur náö fullkomnu valdi á þvi efni, sem hann vinnur meö. Þá getur hann gert, hvaö sem hann vill. Hann getur allt: hann getur teiknað, málaö þaö, sem honum dettur I hug — jafnvel ferninga. Hann er frjáls. Hann getur tjáð sigeins og hugurhans stendur til. Hann hefur ekki einungis vængi, heldurkannað beita þeim, hvern- ig sem viörar. Þegar menn hafa þetta full- komna frelsi, sem kunnátta og tækni veita — og viö skulum ekki gera litiö úr þvi, sem unnt er aö læra — þá getur málarinn fyrst unniö aö listsköpun sinni áreynslulaust eins og fieygur fugl og nýttallan þann skáldskap sem I honum býr.” Hætt er viö aö þessa skoöun á frelsi veröi erfitt aö hrekja — jafnvel þótt i skilgreininguna vanti nokkra veigamikla drætti. A.B. Kinnlýti og blóm Harmatölur og þroski... Augaö i Fjailinu Ljóöabók eftir Elisabetu Þorgeirsdóttur. Útgefandi: Ljóöhús. Fyrstu þrir hlutarnir af fimm 1 þessari ljóöabók eru ósköp venju- legur unglingaskáldskapur meö tiiheyrandi dapurleika i sálarlif- inu og skólaleiöindum. Sá hluti bókarinnar sem kallaöur er „menntaskólaljóö hennar Inýjum stil” á bókarkápu er raunar sams konar harmagrátur og stór hluti menntskælinga sétur jafnan sam- an til aö létta sér drápsklyfjar námskvaöanna. En þessi bók stendur samt fyrir sinu vegna siöustu tveggja hlut- anna sem sýna ólikt meiri þroska en hinir þrir, og vitna um skáld sem maöur vill gjarnan fylgjast meö áfram. Bölmóöurinn er aö baki og i stað hans komin trú- veröug tilvera meö þó nokkru lif- róti, hreinskilni og Ismeygilegri kaldhæöni þegar best lætur. Buslið Viö berjumst viö tvitugt fljótiö smáfætt — klofstutt leggjumst til sunds berjumst og buslum — sum okkar drukkna. En höidum áfram. Einhvern tima komumst viö kannske í land og getum lagst i sólbaö eöa elskas i tiu minútur eöa svo. Skáldið vill bæta heiminn sem vonlegt er, en ljóðin sem hafa það hlutverk eru dauf og grunnfær. (Þegar hver og ein, Brýnum raust okkar). Langbest tekst skáldinu I rauntrúrri uppmálun skemmtanalifs og skrumlausri túlkun á skynjun og tilfinningum konunnari skiptum viö karldýriö. Þau ljóö eru fyrst og fremst byggö á beinum myndum (t.d. Laugardagskvöld, 1 gær, Nætur), 1 ljóöinu Busliö hér aö framan og i prósaljóöinu Kettlingurinn sýnir skáldiö aö þaö kann lika aö smiöa myndhverfingar og féla i þeim heilar og skýrar tilfinningar. eyþ Mannamál og manna- þefur Margrét Friöjónsdóttir. Blómin i söngnum. Letur 1977. Þessi bók er sérkenniieg aö gerö og efni. Hún er syrpa ljóö- rænna smámynda og frásagnar- brota, sem lykst saman um ákveöiö stef sem hefur valdiö höf- undi sinum sársauka og áhyggju sem hann vill láta lesendur skynja. Þaö er spurt um glæp og refsingu, I upphafsþættí bókar- innarer þess getiö, aö „næturrút- an aö noröan” m.ö.o. fyrirbæri tír nútföinni: á nóg til af samúö meö litilmaggnanum foröum og engin orö til aö lýsa agndofa skelfing óréttlætisins þá. í þvi sambandi rifjar höfundur Palli og Toggi Ný myndasögubók „Biltúrinn og fleiri afreksverk Palla og Togga” nefnist fyrsta bókin I nýjum flokki myndasögu- bóka.sem Fjölvi gefur út. Bókin er eftir Hergé, en þýöandi er Ing- unn Thorarensen. Belgiski teiknimyndahöfundur- inn Hergé er nú þegar oröinn kunnur hér á landi af Tinnabók- unum. Sköpunarverk hans þeir Palli og Toggi eru í sjálfu sér bestu strákar, en geta bara ekki aö þvi gert þó aö þeir séu fæddir prakkarar og hrekkjusvin. En þessir meöfæddu eiginleikar valda þvi, aö þeir komast þvi miöur alltof oft upp á kant viö þjóöfélagiö, einkum hinn glæsi- lega fulltrúa þess lögguna, sem þorir ekkiannaö en aö ganga meö ryðfrian 19. aldar öryggishjálm, af hræöslu viö aö lenda I árekstr- um viö óþekktarstráka sem alLt- af eru aö hrekkja hann. Enda fær löggan margan skellinn. upp grimmd fyrri tima sem brennimerkti þjófa. En sú upp- rifjun er ekki efni bókariimar, heldur hliöstæöan viö nútimann sem refsar meö ópersónulegum tæknibrellum skrifræöis — og þá er einkum lögö áhersla á þann siö, aö festa hvern brotamann á filmu og geyma hann á skýrslu þar til hann er allur. Þvi er ekki aö neita, aö höfund- ur á i drjúgum byrjandaöröugleik um. Sjálf meginlikingin kemur aö sönnu alveg skýrt fram. En þaö eru áhöld um, hvort einstakir efnisþættir réttlæti sjálfa sig, hvort þeir tengist á trúveröugan hátt viö bindiefni bókarinnar, mikiö notuö hugtök eins og ,,vá”, „samnefnari” og fleiri. Myndmál bókarinnar er ekki fullunniö og of mikil óvissa rikjandi um þaö, hve ljóst skal aö oröi kveöa og hve mikils ráöandi dul veröur. En neisti lifir I þessu kveri, neisti yfirsýnar yfir mannlegt hlutskipti og einlægrar samúöar og þá stilltrar hvatningar tii skilnings á þvi aö döpur vegferö á „haustskipum” hinna dæmdu komi öörum viö — ekki síst öllum þeim sem telja sér nokkurs viröi þau „eiliföar smáblóm” sem spretta i þjóösöngnum og viðar. AB Jóhann S. Hannesson. Feriiorö. Almenna bókafélagiö. 1977. Jóhann S. Hannesson er ekk- ert unglamb þegar hann sendir frá sér fyrstu ljóöabók. Byröar aldurs eru honum hugstæöar, i upphafskvæöi talar hann ein- mitt um þörf á þori þeim sem hlær hverju vori minna og minna nýr. Sjálf títgáfa ljóöabókar er hiuti af sliku „þori”, sem þarf til aö sussa á sjálfsaggnrýni hins greinda og yrkjandi manns, sem veit ofurvel aö lygilega mörg eru skáldin og sum ágæt. En þaö má einnig segja aö bók sem þessi sé góöur vottur um sterkar taugar til bernsku, til ánægju af leik. Hvort sem heldur væri: þaö er skemmtun aö þessi kveri og aukin fjöl- breytni og svo miklu betra aö viö sjáum þessi ljóö en aö skúffur hlýöi á þau. Nota bene: þaö er eitthvaö sem viö ekki skiljum, smellur ekki saman, slangur af ljóöum vfkur til hliöar og tengist ekki viö mann. En þegar betur liggur á skáldi og lesara, þá getur orö- iö ansi gaman. Kvaeöin eru stutt án málavafsturs og lýsinga- gieöi, þau einkennast af sér- stæöu, persónulegu kjarnsæi. Stundum hefur gamansöm ieik- gleöi forystu — eins og I Brúö- gumi, þar sem rómantisk mynd óþreyjubiöar er bomarbdéruö meö skrifræöisformúlu um- feröarlögreglunnar. I annan staö fer hæöni sem frekar verö- ur kennd viö hlýju en kulda, þvi jafnan á hún sér undankomu- leiö. I „Alþjóöafundur” er höf- undi eölilega raun aö þvi aö Ærleg spurn mætir svikasvörum Sautján tungum til einskis variö en þaö er hægt aö flyja ráö- stefnuskrattann, fyrir utan er „glitrandi vatn og greniskóg- ur”. Mannfólkiö er hér og þar ekki ýkja háttskrifaö —eins og i þessari lýsingu á þýskum túrist- um: Halda aö allir hati sig, Hræöast aö menn plati sig Skrolla lfkt og ormsjúk ær Anga af svita frá I gær... en ekki heldur þessi ósköp geta afskrifaö velvild höfundar til manna, þrátt fyrir allt: Hér er þaö besta er Drottinn gefur Mannamál. Mannaþefur. Tónar bókarinnar eru fleiri. Eftírminnileg tengsli komast á I kvæöi um gyöinglegan vin skáldsins (ófreski), einkar ijúf er lýsing á eplatré sem vinnur hljóðlátan sigur á exi skáldsins. Þaö er lika full ástæöa til aö minna á smákvæöi sem f ara vel meö vegalegndir eins og t.d. Veganesti eöa ástarkvæöi sem fer I löngum sveig: Þaö heitir 1001 nótt, þaö minnir á aö i ara- biskri sögn getur „lúka af mjöll” oröiö hundraö filaklyfjar af gulli og tír þeim stórýkjum er snúiö heim snarlega meö al- vöruglettni meö þessum hætti: Glaöur kaupi eg (um aörar eyöimerkur farinn) fyrir hundraö hugarburfii handfylli af þér. AB.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.