Þjóðviljinn - 21.12.1977, Page 11
Á föstudagskvöld voru allir önnum kafnir viö aö raöa i hillur nýju verslunarinnar.
r
Handprjónasamband Islands:
Þetta hefst allt
með samstödu
Nú hefur Handprjónasamband
islands opnaö verslun á Skóia-
vöröustig 19 i Reykjavik, en peys-
um og ööru prjónlesi var safnaö
til verslunarinnar meö nokkuö
óvenjulegum hætti.
Handprjónasambandiö er
yngsta stéttarfélag i landinu og
eru félagsmenn nú um 1000 tals-
ins.
Eins og menn muna, var þaö
ein litil auglýsing sem kom öllu
þessu af staö, en hana setti Hulda
Gisladóttir i Dagblaöiö i endaöan
ágúst.
Viöbrögöin viö auglýsingunni
voru ævintýri llkust. Huldu
bárust bréf og upphringingar alls
staöar aö af landinu og uröu þau
nær 400 áöur en yfir lauk.
Þá voru haldnirtveir undirbún-
ingsfundir og kosin nelnd 6
kvenna sem lögöu drög aö löguiri
og stofn fundi stéttarfélags,
Handpr jónasambands tslands.'
Stofnfundurinn var haldinn i
Glæsibæ 5. nóvember s.l. og voru
þau mættir yfir 700 manns. Fund-
inn ávörpuöu Björn Jónsson,
forseti ASÍ, Aöalheiöur Bjarn-
freösdóttir formaöur Sóknar og
Siguröur Magnússon, stjórnar-
formaöur Rafafls. Fundarstjóri
var Arnmundur Bachmann lög-
fræöingur og af hálfu undirbún-
ingsnefndarinnar talaöi Hulda
Gisladóttir, sem á fundinum var
kosin formaöur hinna nýju
samtaka.
A fundinum tilkynnti Siguröur
Magnússon aö Rafafl byöi hinum
nýju samtökum skrifstofu-
húsnæöi aö Skólavöröustíg 19 til
ókeypis afnota fyrst um sinn og
strax I næstu viku á eftir var
skrifstofan opnuö.
En hiö nýja félag var ekki lengi
aö sprengja utanaf sér húsnæöiö
og hefur nú eins og fyrr er sagt
leigt jaröhæö sama húss og opnaö
þar verslun.
Vörurnar sem þar eru til sölu
hafa allar veriö lánaöar til sam-
bandsins, en stjómin fór þess á
leit i bréfi sem félagsmenn fengu
fyrr i þessum mánuöi.
Þjóöviljinn hefur fengiö leyfi til
aö birta bréfiö hér, en þar kemur
fram aö hverju stjóm Hand-
prjónasambandsins hefur veriö
aö vinna undanfarnar vikur.
AI.
Frá stjórn
Handprj ónasamb ands
íslands.
Kæru félagar.
Sjaldan eöa aldrei munu hags-
munasamtök hafa byrjaö meö
jafn miklum krafti og áhuga og
Handprjónasamband Islands.
Hulda Glsladóttir formaöur
Handprjónasambands Islands
Hinn glæsilegi stofnfundur og sú
staöreynd, aö nú þegar hafa um
eitt þúsund manns gerst félagar
ber vott um þaö. Þörfin fyrir slik
samtök var oröin lifshagsmuna-
mál okkar.
Takmark samtaka okkar er
fyrst og fremst að bæta hag og
stööu islenskra handprjónara
P—
Prjónakonur
(peysur og hufur). Tökum
Íhöndum saman. látum ekki
longur gera okkur að flflum.
Stofnum okkar eigið fðlag og
seljum okkar vörur út sjálfar.
Enga milliliði. Ef þið eruó meö þá
. sendið tilboð merkt ..ES 2" til DB
sem fyrst. . -
Þetta er auglýsingin, sem hratt
skriðunni af stað
m.a. meö þvi aö krefjast
sanngjarnra launa fyrir vinnu
þeirra.
Til þess að svo geti orðið telur
stjórn samtakanna nauösynlegt
að gera eftirfarandi:
1. Ná samningum viö núverandi
kaupendur um einhverja lág-
markshækkun fyrir hverja
peysu eöa aöra vöru. Næstu
daga munu fara af staö viöræö-
ur viö þessa aðila, sem allir
hafa sýnt kröfum okkar skiln-
ing.Hver árangur veröur ræöst
auövitaö af vilja viösemjenda
og styrk og samheldni.
2. Til þess að vera ekki eingöngu
háö samningum viö núverandi
kaupendur um hæstu möguleg
verö fyrir vöruna telur stjórn
sambandsins nauösynlegt aö
reyna fyrir sér meö útflutning á
eigin vegum, ennfremur aö
setja á stofn verslun I Reykja-
vik. Með þvi móti einu er hægt
aö vita meö vissu verö og
ástand á erlendum mörkuðum
og halda uppi veröi vörunnar á
innlendum markaöi.
Sambandiö hefur um skeið unn-
iö að öflun umboðsmanna
erlendis, og lofa viöbrögöin
góöu um hærra verö, þó ekki sé
vitaö nú hver eöa hvenær
árangur veröur. Þá hefur sam-
bandiö leigt verslunarhúsnæöi
að Skólavörðustíg 19, Reykja-
vik. Verður stefnt aö þvi aö
opna verslun þar I byrjun
desember.
Ef vel tekst til meö bæöi
verslun og útflutning vöru okk-
ar er kominn sá grundvöllur aö
sambandið geti ráðið verði vör-
unnar.
3. Stjórn handprjónasambands-
ins telur nauösynlegt að stefnt
veröi aö þvi, aö öll móttaka,
sala vörunnar, svo og lopasala
verði á vegum sambandsins.
Stjórnun á framboöi og gæöum
er eitt af grundvallarskilyröum
þess aö samtök okkar lifi og
gegni sinu hlutverki.
Hin nýja verslun okkar i
Reykjavik ætlar til aö byrja meö
aö borga um 500 kr. hærra verö
fyrir hverja peysu. Hugsanlegur
útflutningur á nokkru magni af
peysum næstu daga gæti gefið
svipaöa hækkun, ef allt fer aö
vonum.
En til þess aö gera áætlanir
bæöi fyrir verslunina og hugsan-
legan útflutning, er þaö ósk okkar
og tilefni bréfs þessa aö allir fé-
lagar sambandsins gefi upp hvaö
þeir eigi af peysum, sem þeir
gætu afhent meö litlum fyrirvara
(kvenpeysur, karlapeysur, opnar
eöa lokaöar). Vegna fjárhags-
öröugleika eru þeirfélagar beðnir
aö segja til sin, sem vildu lána
versluninni peysur til að byrja
með, allt til að takmarki samtaka
okkar verði náö.
Vinsamlegast svariö fljótt
bréflega.
Heimilisfangið er Skólavöröu-
stigur 19, Reykjavik.
Baráttukveöjur,
f.h. stjórnar
Ilulda Gísladóttir
Tegund: Ullarkápa með lausrf hettu.
Efni: Loden fóðruð með satini.
Stærðir: 36 til 42.
Litir: Dökkb/átt, milliblátt, dökkbrúnt,
grátt og mosagrænt.
Laugavegi 66
Simi 2-59-80
Reykjavik
FRfi MfiX
Þessi kápa er nýkomin
í verz/unina
NÝTT
■ ANDifG HROSn-ALLRA HEILLB
Munið
frimerkjasöfnun félagsins.
Innlend & erl. Skrifst. Hafnarstr. 5,pósth.
1308 efta simi 13468.
Málf relsissj óður
Tekift er á móti framlögum i Málfrelsissjóð á
skrifstofu sjóftsins Laugavegi 31 frá kl. 13-17
daglega. Girónúmer sjóftsins er 31800-0.
Allar upplýsingar veittar i sima 29490.