Þjóðviljinn - 21.12.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 21.12.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövlkudagur 21. desember 1977 Borgarnes: Leikhúsferö V erka lýdsfélagsins Verkalýösfélagiö Borgarnesi efndi til leikhúsferöar laugar- daginn 12. nóv. Þátttakendur voru um 50. Lagt var af staö kl. 8 f.h. og fariö I Skiöaskálann i Hveradölum og snæddur þar hádegisveröur. Þaöan var fariö iþjóöminjasafniö og þaö skoöaö undir leiösögn Arna Björnsson- ar, þjóöháttafræöings. Aö þvi loknu var sjónvarpiö heimsótt. Tóku þar á móti hópnum þrir fóstrur Hver bók úrvalsbók Berin á lynginu ÖRVAR-ODDS SAGA ^Pttum við vera saman? starfsmenn sjónvarpsins og sýndu húsakynnin og tæki og veittu örlitla innsýn i þá starf- semi, sem þar fer fram. Loks var fariö i örstutta heimsókn I Alþingishúsiö og þaö skoöaö. Um kvöldiö fór hópurinn 1 Þjóöleikhúsiö og sá leikritiö „Týnda teskeiöin”, eftir Kjart- an Ragnarsson. Aö sýningu lok- inni var haldiö heimleiöis. Óhætt er aö fullyröa aö feröin hafil alla staöi tekist vel og ver- iö isenn fróöleg og skemmtileg. (Heimild: Rööull, Borgarnesi). — mhg Nýr Freyr Fjöl- breytt efni I nýútkomnum Frey er m.a. eftirtaliö efni: Forustugrein er nefnist: Landbúnaöurinn og vigbúnaöar- kapphlaupiö. Endurskoöa þarf verölagskerfi landbúnaöarins, viötal viö Svei.n Tryggvason, framkvæmdastjóra Framleiöslu- ráös, Endurbætur á framræslu I túnum, eftir Óttar Geirsson, ráöunaut. Jaröbætur 1977. Flóinn, — liklega stærsta samfellda byggö á landinu, viötal viö Pál Lýösson, bónda i Litlu-Sandvik. Framtiö landbúnaöar — framtiö tslands, athugasemdir viö grein Reynis Hugasonar i 4. tbl. Frjálsrar verslunar 1977, eftir Þórarin Lárusson, ráöunaut. Nám i jarörækt viö bændaskól- ana, eftir Matthias Eggertsson, kennara viö Bændaskólann á Hól- um. Um eignarhald á jöröum og landverö i Efnahagsbandalags- löndunum. Fleira smálegt er I rit- inu. —mhg WEED BAR KEÐJUR er lausnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum í snjó og hálku. WEED keðjurnar stöðva bilinn öruggar. Eru viðbragðsbetri og halda bilnum stöðugri á vegi Þér getið treyst WEED-V-BAR keðjunum Sendum i póstkröfu um allt land. Suðurlandsbraut 20 * Sími 8-66-33 Veiðibann Framhald af bls. 1 halda uppi vinnu i frystihúsinu, en minna veröur aö gera viö salt- fiskverkun,en þar hafa menn nóg aö gera viö aö pakka fiski þessa daga, sagöi Einar. Segja upp fólki frá 27. des. „Viö erum aö vinna upp hjá okkur og höfum sagt upp kaup- tryggingarfólkinu frá og meö 27. des. þar sem ljóst er aö viö fáum ekkert hráefni til vinnslu fyrr en I fyrstu vikunni i janúar”, sagöi Tryggvi Finnsson, framkvæmda- stjóri hjá Fiskiöjusamlagi Húsa- vikur. Sagöi hann aö vinna heföi veriö jöfn og góð i frystihúsinu undanfarið og sjálfsagt vildu margir gjarnan fá fri I nokkra daga milli jóla og nýárs. —S.dór. Fjórar nýjar Framhald af 2 einnig ýmiss konar smælki sem er of litið að vöxtum fyrir sjálf- stæöa útgáfu. Efni Griplu er aö likindum yfirleitt of strembið fyr- ir almenning,en þaö er ætlað til fróðleiks, einkum fyrir þá sem leggja stunda á islensk fræöi og eins til að byggja rannsóknir á. Fjóröa bókin er Sjötlu ritgeröir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júli 1977. Fyrri hluti. Þetta rit er fyrst og fremst selt áskrifend- um og geta þeir vitjað þess I Arnastofnun Seinna bindið kemur snemma á næsta ári og veröur ritið alls á 9. hundrað blaðsiður. Eins og nafnið bendir til er þetta ritgerðasafn, og fjallar það aö mestu um islenskar bókmenntir fornar og nýjar, en að auki eru nokkrar greinar um sögu og mál- fræöi. Þrjátiu ritgeröir af sjötiu eru á islensku og f jörtiu á Norður- landamálum, ensku og þýsku. Einar G. Pétursson bjó ritgerða- safnið til prentunar. A næsta ári eru a.m.k. væntan- legar fimm bækur frá Arnastofn- un. Þær eru: Fyrra bindi af áður nefndri Eddu-útgáfu, siöara bindi af Skrá yfir Bibliutilvitnanir i fornritunum, 3. bindi af Griplu, doktorsrit Álfrúnar Gunnlaugs- dóttur um Tristrams sögu, en Alf- rún varði rit sitt á Spáni, og seinni hluti Ritgerðasafnsins. — IGG. Gestur Framhald af 7 . siðu. kratanna? Hvað um eftirgjafir þeirra gagnvart borgarastéttinni, sem þegar allt kom til alls voru ekkert annað en eftirgjafir gagn- vart Mússólini? Reynsla italsks verkalýðs er margbrotin og dýrmæt. Þvi mið- ur hafa ýmsir forystumenn hans litiö út fyrir iandsteinana á sið- ustu árum eftir heldur hæpnum lærdómum. Þannig dró t.d. Berlinguer þá lærdóma af þróun mála i Chile — þróun sem lengi var haldið á lofti sem fyrirmynd um hina „þjóðlegu og þingræðis- legu leið til sósialismanns” — að þar hefði verið gengið of hart fram. 0, hvað það væri gaman ef hægt væri að koma á sósialisma þannig að enginn tæki eftir þvi og allir væru ánægðir! Um rússnesku byltinguna Eins og við höfum bent á þá hefur GG numið kenningar sinar um fasismann á kné fræðimanna stalinistanna. Úr þessu sæti sinu ræðst hann harkalega á bolsé- vikkana og segir þá vera andlega feður stalinistanna (Hreinsanirn- ar á 4. áratugnum voru væntan- lega afleiðing af alvarlegum Oidi- puskomplex!). t grein sinni segir hann að i kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinn- ar „var stefnt beint á bylt- ingu með „áhlaupi á Vetrarhöll- ina” að fordæmi rússa.” Þeir sem þekkja sögu rússnesku byltingarinnar einungis i gegn- um mynd Eisensteins um á- hlaupiö á Vetrarhöllina gætu freistast til einfaldana af þessu tagi. Staðreyndin er aftur á móti sú, að þessi mynd er upp- spuni, að þvi undanskildu að Vetrarhöllin var hertekin. t raun var uppreisnin 7. nóvember 1917 næstum átakalaus. Byltingin hafði þá þegar búið stórn Ker- ensky þá gröf, sem hún féll i. Skömmu áður stóðu bolsé- vikkarnir frammi fyrir aðstæð- um, sem að ýmsu leyti má likja við hættuna af fasisma, eða öllu heldur ástandið i Chile 1973. Það er margt hægt að læra af við- brögðum bolsévikkanna gagnvart uppreisnartilraun Kornilovs, enda bentu þeir (t.d. Lenin eins og GG væntanlega veit) á það for- dæmi þegar þeir gagnrýndu vinstrikommúnistana á ttaliu. Rússneska byltingin var ekki „bara” áhlaupiö á Vetrarhöll- ina. Hún var ekki heldur fram- kvæmd samkvæmt þeirri for- múlu að eftirgjafir gagnvart borgaralegum lýðræðissinnum séu sú leið, sem best tryggi lýð- réttindi verkalýðsins. Stalin að- hylltist þessa kenningu fram til april 1917, en það er fyrst á 4. ára- tugnum, sem sú kenning vaknar til lifsins aftur. Um framtiöarhorfurnar Niðurstaðan af grein GG verður harla svartsýn og mótsagna- kennd. Hann ræðst að Lenin fyrir að vilja „flýta fyrir (hruni auð- aldsskipulagsins) með listilegum herbrögðum”. Uppreisnargjarnir hermenn og verkamenn komu Lenin reyndar i opna skjöldu hvað þetta varðar, en við skulum láta það vera. í grein sinni bendir GG á Gramsci og hugmyndir hans um að þjóðfélagsskipulag- inu verði að breyta með mark- vissu og meövituðu starfi, sem taki mið af þjóðfélagsþróuninni. Þessi frasi er reyndar alls ekki einkaeign Gramscis og langt frá þvi að vera merkasta framlag hans til marxismanns. Þar væri frekar að nefna þá lærdóma sem hann dró af ósigri ráðalýðræðis- ins á Italiu, sem eru um margt „leniniskari” en sjálfur Lenin. Þegar kemur að þvi að GG bendi á hvað hann vill að gert verði, þá hverfur áherslan á með- vitað starf eins og dögg fyfir sólu. Eini ljósi punkturinn sem hann virðist eygja i núverandi ástandi er sú umræða, sem getur orðið á næstunni. ,,Sú umræða getur átt þátt i þvi að vesturevrópskur verkalýður þrói með sér þá bylt- ingarvitund, sem að lokum mun sprengja af sér alla endurbóta- flokka”. Það er allt gott um umræðu að segja. Við viljum engu að siður halda iþá kenningu Gramscis og Lenins að einungis meðvitað og skipulagt starf geti yfirunnið þær hindranir sem hér um ræðir. Við erum einnig þeirrar skoðunar að þrátt fyrir það við höfum gaman af pólitiskri umræðu, þá geri nú-. verandi ástand það ómögulegt að takmarka sig við slik skemmti- legheit. í upphafi greinar sinnar segir GG að: „Réttvisandi baráttu- fræði verða að taka útgangspunkt i þeirri staðreynd að valdataka verkalýðsins stendur nú hvergi fyrir dyrum, en hægri öflin eru i árásarhug um allan auðvalds- heiminn”. Þetta er að mörgu leyti rétt, en i þessum orðum felst einnig sú grundvallarvilla, sem GG gerir sig sekan um. Það eru ekki einungis hægri öflin, sem eru i árásarhug. Einnig verka- lýðsstéttir margra auövalds- rikja eru ákveðnar i þvi að verja áunnin réttindi og jafn-l vel að sækja enn frekar fram á við. Það sem einkennir á- standið i dag er ekki einungis að hægri öflin eru i árásarhug, heldur það að stéttaandstæð- urnar verða stöðugt skarpari. Sú'kreppa sem auðvaldsheimur- inn er nú staddur i gerir sósialiska umsköpun að nauðsyn. Það er rétt hjá GG, að þrátt fyrir að þessi nauðsyn er augljóslega fyrir hendi, þá hefur verkalýðs- stéttin hvergi náð þeirri skipu- lagningu og þeirri meðvitund, að það sé mögulegtað „stefna beint á völdin”. En við skulum einnig átta okkur á þvi, að óstöðugleiki hins félagslega og pólitiska ástands getur skapað þennan möguleika fyrr en varir. Sú stað- reynd að italskur verkalýður gat ekki nýtt þá möguleika, sem sköpuðust i kjölfar fyrri heims- styrjaldarinnar, leiddi fram til fasisma Mússólinis. Evrópsk verkalýðsstétt hefur fórnað ein- um of mörgum möguleikum á þennan hátt! Asgeir Daníelsson Sigurjón Framhald af 5 óeölilegir skattar, sem rikisvald- iö leggur á þessi almenningsfar- artæki. Þar á ég viö þungaskatt og gúmmigjald, en þeir skattar eiga aö greiöa kostnaö viö vega- kerfi landsins. Strætisvagnar Reykjavikur fara naumast út af þeim götum, sem Reykvikingar sjálfir eiga og reka. Þaö er þvi meö öllu óeöli- legt aö minni hyggju aö leggja skatta vegakerfis landsins á Strætisvagnana. „Báknið burt” Allir þekkja slagorö ungra ihaldsmanna „Bákniö burt” enda hefur þaö veriö á siöum bæöi Morgunblaösins og beggja siö- degisblaöanna meö einum eöa öðrum hætti flesta daga i u.þ.b. tvö ár. Margir af þeim stjómmála- mönnum Sjálfstæöisflokksins sem glima viö aö afla sér vin- sælda m.a. meö þvi aö ástunda jámennsku viö ýmiskonar sér- túarhópa, hafa japlaö á þessu slagoröi án hugsunar eöa skiln- ings, aö þvi er viröist. Þetta umtalaöa bákn er aö meginstofni til sú samfélags- neysla sem þjóöfélag okkar býöur þegnum sinum uppá og er rikur þáttur I jöfnun lifskjara. Hluti af þessu umtalaöa bákni, og hann ekki litill, er almannatrygginga- kerfiö og sjúkrastofnanirnar sem enginn sæmilega skynsamur maöur villleggja niður og enginn sæmilega menntuö þjóö vill vera án. Aörir þættir báknsins eru, skólastofnanir, löggæsla og dómskerfi, svo nokkur dæmi séu tekin. Mest veröur þó slagoröiö hjá- róma þegar tal berst aö bákni Reykjavikurborgar, sem Sjálf- stæöisflokkurinn hefur haft meirihluta i svo lengi sem elstu menn muna. Þá veröa menn vandræöalegir og telja aö þar sé ekki svo slæmt bákn. Og þeim vill fatast flugið þegar kemur aö þvi aö fara aö hrófla viö „bákni” Reykjavlkurborgar. Ekki skal ég gerast talsmaöur þess aö skólareöa slökkviliö veröi lagt niöur. Né heldur mun ég standa aö þvi aö skeröa heilbrigöisþjónustu, félagsmála- aðstoö eöa æskulýös- og Iþrótta- aöstööu. Eigi aö siöur tel ég rétt aö gera nú enn einu sinni atlögu gegn bákni Reykjavikurborgar. 3-500 miljóna sparnaður I rekstrarkosnaöi borgarinnar leynast margar glufur sem leka fjármagni. Rekstrargjöld borgarinnar aö meötöldum gatnageröarkostnaöi eru tæpir 11 miljaröar. Miðaö viö þá reynslu, sem borgarfyrirtæki eins og Rafmagnsveita Reykjavikurhafa haft af hagræðingu á starfsemi sinni og stjórnun, þá heyrir þaö vart undir bjartsýni aö reikna meö aö spara megi 3-500 miljónir króna á ári án þess aö skeröa þjónustu um nokkurn skapaöan hlut. Jafnvel þótt ekki næöist nema helmingur eöa jafnvel aöeins 1/4 af þessari upphæö þá væri þaö samtglæsilegur árangur i barátt- unni viö bákniö, sem geröi slag- oröiö all mikiö trúveröugra en tugir af ályktunum og ræöum. Til þessa hefur meirihluti borg- arstjórnarekkifengist tilaö sam- þykkja tillögur um aö fela hlut- lausu hagræöingarfyrirtæki aö gera úttekt á rekstri borgarinnar en sjálfsagt er aö láta reyna á hvort breyting hefur oröiö þar á. Viö borgarfulltrúar Alþýöu- bandalagsins flytjum ekki, frem- ur venju, neinar breytingartillög- urviö fyrriumræöu um fjárhags- áætlun Reykjavikurborgar. Viö flytjum ekki viö þessa umræöu neina ályktunartillögu. Eins og jafnan viö fyrri umræöu um fjárhagsáætlun hér i borgarstjorn þá eru ýmsir liöir hennar ekki fullmótaöir og sum atriöi sem byggjast á fjárlögum rikisins ekki aö fullu ákveöin enn. Viö munuui þvi geyma okkur frekari umræöu um fjárhagsætl- unina aö sinni, nema sérstakar ástæöur kalli á i umræöum hér á éftir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.