Þjóðviljinn - 21.12.1977, Blaðsíða 16
Hvaðsegja
þeir um nýju
visnaplötuna?
„Út um græna grundu er mjög,
mjög góð plata. Öll vinnsla og gerð
er frábær....einstök í sinni röð....á
skilið að verða kjörin besta plata árs-
ins 1977."
„...ég tel þessa plötu vönduðustu
plötu sem gerð hefur verið á íslandi
og man ekki eftir annarri betri."
ÁsgeirTómasson
Dagblaðið7. desember
„...eiga þeir Gunnar Þórðarson,
Björgvin Halldórsson, Tómas Tóm-
asson, Iðunn o.fl. þakkir skildar fyrir
framúrskarandi góða íslenska og
þjóðlega plötu...eins vönduð og
hægt er að hugsa sér."
Wltí
(Jón Kristinn Cortes.Dagblaðið 14. desember)
Jón Kristinn Cortes
Dagblaðið 14. desember
l'jj Fyrsta upplag nýju vísnaplötunnar seldist upp. Ný
sending er komin. Frábært verk Gunnars Þórðarsonar,
Björgvins Halldórssonar og Tómasar Tómassonar,
þar sem þeir flytja visur úr Visnabókinni.
orundu
'
Iti
j ,-v
. i.>. '."y '• . '
KEJ, Tíminn27. nóvember
í
S