Þjóðviljinn - 22.12.1977, Síða 17

Þjóðviljinn - 22.12.1977, Síða 17
Fimmtudagur 22. desember 1977; ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Leikritid í kvöld: útvarp J ólaævintýri eftir Finn Methling Herdis Þorvaldsdóttir I kvöld kl. 20.25 veröur flutt leikritiö „Jólaævintýri” eftir danska rithöfundinn Finn Methl- ing. Hannes Sigfiisson geröi þýöinguna, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Meö helstu hlutverk fara þau Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Lárus Pálsson, Jón Aöils, Herdis Þorvaldsdóttir og Jón Sigurbjörnsson. Leikurinn var áður fluttur á jólum 1960. Hann er rösklega klukku- stundar langur. Þetta leikrit er byggt á jóla- Gubbjörg Þorbjarnardóttir guöspjallinu og segir frá þvi, þegar vitringarnir þrir fylgja stjörnunni aö vöggu Jesúbarns- ins. Verkið er ljóörænt, eins og svo margt annað eftir Methling, einlægt og umvafiö heiörikju. Finn Mehling er fæddur á. ?riðriksbergiáriö 1917. Hann tók stúdentspróf áriö 1936 og próf I bókmenntasögu 1941. Fyrsta út- varpsleikrit hans, „Begær og bröde” var flutt 1944, en siöustu 25 árin, eða þar um bil, hefur hann jöfnum höndum skrifaö sviösverk, útvarpsleikrit og Lárus Pálsson handrit fyrir sjónvarp og kvik- myndir. Eitt frægasta leikrit hans er „Feröin til skugganna grænu”, sem Þjóðleikhúsiö sýndi áriö 1966. Þá hefur Methl- ing fengist talsvert viö leikrita- þýöingar, m.a. á klassiskum verkum „Jólaævintýri”, Et Julespil, var frumflutt i Dan- mörku árið 1951. útvarpið hefur, auk „Jóla- ævintýris”, flutt tvö leikrit eftir Methling, „Feröina til skugg- anna grænu” 1966 og „Ef til vill” 1970. Burt með hvaða bákn og hvernig? Friðrik Sophusson lögffæðingur svarar því í kvöld kl. 22.50 Helgi H. Jónsson stjórnar þættinum „Spurt I þaula” i kvöld kl. 22.50. Honum til aö- stoöar verður annar fréttamaö- ur hjá útvarpinu, Vilhelm G Kristinsson. Þátturinn er allt aö klukkutima langur. 1 kvöld verða spurningarnar látnar dynja á Friöriki Sophussyni lögfræðingi, framr kvæmdastjóra Stjórnunarfélags Islands. Friðrik var formaður Sambands ungra sjálfstæðis- manna er þeir hófu á loft slag- orðið „Báknið burt”, og sagði Helgi H. Jónsson, að i þættinum yrði farið i saumana á þessu vigorði og þá spurt m.a. hvað ætti aö fara burt og hvernig ætti að framkvæma þessa hluti. Inn i þáttinn verður skotið simtölum frá fulltrúum ungra manna úr öðrum stjórnmála- flokkum. í gær hafði verið ákveðið að eftirtaldir ættu orða- stað við Friðrik i simann: Dag- björt Höskuldsdóttir Fram- sóknarmaður, Einar Þ. Asgeirsson frá Samtökum frjálslyndra og vinstri manna og ungur jafnaðarmaður, Mari- as Sveinsson að nafni. Ekki 7.00 Morgunútvarp. Veður- fegnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir. lýkur lestri sögunnar um „Aladdin og töfralamp- ann”i þýðingu Tómasar Guðmundssonar (10). Til- kynningar kl. 9.15. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. A bókamarkaöinum kl. 10.25. Dóra Ingvadóttir kynnir. Morguntonleikarkl. 11.00: Janacek-kvartettinn leikur Strengjakvartett i Es-dúr nr. 2 op. 33 eftir Haydn. Félagar i Vinar- oktettinum leika Siverti- mento nr. 17 i D-dúr (K334) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynn-, ir óskalög sjómanna. 14.40 Eftirmáli viö sænsku sjónvarpsmyndina „Skóla- daga” Þórunn Gisladóttir stjornar þættinum. 15.00 Miödegistónleikar. Felicja Blnmenthal og Sin- fóniuhljómsveitiniVIn leika Konsertþátt fyrir pianó og hljómsveit op. 113 eftir Anton Rubinstein, Helmut Forschauer stjórnar. Sin- fóniuhljómsveitin i Cleve- land leikur Sinfóniu nr. 2 i C- dúr op. 61 eftir Robert Schu- mann, Georg Szell stjónar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 17.00 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Brgga. Kynnir Sigrún Sigurðardottir. Enn- fremur kynnir Helga Stephensen óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Daglegt málGisli Jóns- son flytur þáttinn 19.55 tslenskir "^eínsöngvarar og kórar syngja. 20.25 Leikrit: „Jólaævintýri” eftir Finn Methling. (Aöur flutt á jólum 1960). Þýö- andi: Hannes Sigfússon. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Friörik Sophusson. hafði verið gengið endanlega frá þvi, hvaða ungur Alþýðubanda- lagsmaður slægi á þráðinn. Friðrik varð sem kunnugt er númer sex i prófkjöri ihaldsins i Reykjavik og kostaði hann þó ekki nema um hálfri miljón til. Við skulum vona að þetta sé maður sem segi sex i útvarpinu I kvöld. _eös ■ ^mmmmm Sögumaöur: Guöbjörg Þor- bjarardóttir. Baltasar: Þor- steinn O. Stephensen. Melkior: Lárus Pálsson. Kaspar: Jón Aöils. Þjón- ustustúlka: Jóhanna Norö- fjörö. Maria: Herdis Þor- valdsdóttir. Jósep: Jón Sigurbjörnsson. Heródes: Róbert A.r.nfinnsson. Þjónn Heródesar: Bessi Bjarna- son. Englar: Margrét Guö- mundsdóttir, Helga Bach- mann og Arndis Björns- dóttir. Hiröingjar: Valur Gislason, Baldvin Halldórs- son og Ævar R. Kvaran. Aörir ieikendur: Valdimar Lárusson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Briet Héöinsdóttir. Arni Jónsson syngur.Páll Isólfsson leikur á orgel. 21.30 Kammertónlist a. Trló i C-dúr fyrir tvö óbó og horn op. 87 eftirBeethoven. Péter Pongracz, Lajos Tóth og Mihaly Eisenbacher leika. b. Tvisöngur eftir Schubert. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja. Gerald Moore leikur á pianó. 22.05 „Jól Arndisar”, smá- saga eftir Jennu Jensdóttur. Baldur Pálmason les. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt I þaula. Helgi H. J ónsson stjórnar þætti, sem stendur allt að klukkustund. Fréttir, Dagskrárlok. Rafvirki Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða raf- iðnaðarmann til starfa nú þegar. Umsókn- arfrestur er til 30. desember. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöðum til raf- veitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. ALAFOSSBÚÐIN Vesturgötu 2 — Sími 13404

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.