Þjóðviljinn - 31.12.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 31.12.1977, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. desember 1977 Laugardagur 31. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Aríö 1977 hefir veriö okkur Is- lendingum hagstætt ár, bæöi til lands og sjávar. Landbiinaöar- framleiöslan varö mikil og heyöflun meö besta móti. Sjávar- aflinn varö meiri en nokkru sinni áöur og verö á útflutningsvörum hærra en áöur hefir þekkzt. Ytri skilyröi hafa þvl veriö Islenzku þjóöarbiii hagstæö á ár- inu. En þrátt fyrir gott árferöi og hagstæö viöskiptakjör hrannast vandamálin upp I lok ársins og virðast nú viö áramót vera meiri og alvarlegri en oftast áöur. Veröbólgan vex enn, erlendar skuldir fara vaxandi, viöskipta- hallinn reynist meiri en áætlaö haföi veriö, og þaö sem þó er alvarlegast af öllu er, aö allir undirstööu atvinnuvegir lands- manna viröast vera aö komast I þrot. Þaö er sannarlega ekki úr vegi á tlma-mörkum, eins og viö áramót, aö taka til sérstakrar Ihugunar hvað þaö er, sem þvi veldur aö þannig skuli takast til með rekstur Islenzka þjóöarbús- ins. En áöur en aö þeim málum verður vikiö nánar, skulum viö fyrst renna augunum yfir nokkra helstu atburöi liöins árs, sem hafa verið aö gerast úti I hinum stóra heimi. Af erlendum vettvangi Ekki er hægt aö segja, aö áriö 1977 hafi verið sérstaklega viö- buröarlkt á ' sviöi heimsmála. Flest hefir hjakkaö þar I sama eöa svipuöu fari og áöur. Látlaus- ir fundir um afvopnun, bann viö hættulegustu múgmoröstækjum, um aöstoö viö fátækar þjóöir og um bætta sambúö austurs og vesturs. Á milli slíkra funda hafa svo verið haldnir tilheyrandi fundir „varnarsamtaka” I þess- um eða hinum heimshlutanum og þar hafa verið geröar samþykktir um nauösyn þess aö auka vlgbún- að og styrkja enn betur noröur- og suðurvæng „varnarllnunnar” svo æskilegt jafnvægi haldist á milli hugsanlegra strlösaðila. Árangurinn af afvopnunarviö- ræðunum eöa slökunarstefnunni hefir ekki oröiö mikill, fremur en af aðstoðinni viö þriöja heiminn. 1 löndum Vestur-Evrópu, Bandarlkjunum og Japan hefir ástandið á árinu einkennst af óróa Ifjárhags- og peningamálum. Hiö frjálsa stórkapltal hefur flúiö land úr landi og valdiö glfurleg- um glundroöa I hinum svonefndu frjálsu markaöskerfum auö- valdsheimsins. Bandaríkin, sjálft forystuland hins frjálsa fjármagns og frjálsa markaös- kerfis, hafa heldur betur fengiö aö kenna á afleiöingum sllks „frelsis”. Dollarinn hefir falliö og falliö og þrátt fyrir margvlslegar hömlur, sem þar hafa verið lagö- ar á „frelsiö”, standa stjórnvöld þar I landi frammi fyrir þeim vanda, einmitt nú við þessi áramót, að verða annaö hvort aö stöðva aö mestu innflutning á vörum frá Japan, eöa aö knýja japönsk stjórnvöld til aö stórauka kaup sln frá Bandaríkjunum. Hiö sjálfvirka markaöskerfi er þar komið I strand. I svo aö segja öllum löndum auövaldsheimsins er nú rlkjandi magnað atvinnuleysi. Þannig munu atvinnuleysingjar I Banda- rikjunum vera um 10 miljónir og I löndum Vestur-Evrópu um 7 miljónir. Þegar litið er til þriöja heims- ins kemur I ljós, aö þar hefir lítil breyting orðiö á árinu. Þar er fátæktin viöast hvar eins mikil og jafnvel meiri en hún var, og þar Enn býr meirihluti mannkyns viö sára ör- birgð. — Myndin er frá Argentinu. En aðrir lifa við alls- nægtir. , Erlendir togarar á is- landsmiðum. Þann 28. nóvember 1977 sigldi síðasti erlendí togarinn úr islenskri fiskveiði- landheigi. Samninganefnd BSRB á fundi i október 1977. ÁRAMÓT 1977-1978 Lúövik Jósepsson. rlkisstjórnin á þaö sem hlaut aö gerast I kjaramálum, aö um ára- mótin 1976 og 1977 samþykkti hún enn að framlengja svonefnt „tímabundiö vörugjald” 18%, en þaö jafngilti verölagshækkun, sem nam um 2 1/2 — 3%. Þá samþykkti hún einnig að leggja sjúkragjaldiö sem nam 1% á brúttótekjur alls Iaunafólks. Einnig samþykkti hún um þau áramót aö taka I rikissjóö 2% söluskatt, sem átti aö falla niöur, en áöur rann I Viölagasjóö. Hún samþykkti einnig aö taka i rikissjóö 2/3 af svonefndu oliugjaldi sem áður rann til verö- lækkunar á kyndingarkostnaði þeirra, sem hita íbúöir slnar meö oliu-kyndingu. Allar þessar ráöstafanir rlkis- stjórnarinnar og margar fleiri, juku á dýrtlöina og geröu ráöstaf- arnir til kjarabóta óhugsandi nema meö krónutöluhækkun. Hikisstjórnin gat þó varla veriö svo sljó aö búast viö því, aö kaup- hækkun yröi lltil sem engin, eins og mál höfðu þróast og aöstæöur allar voru. Hún hlaut að vita, aö laun alls launafólks höföu veriö lækkuö meö ákvöröunum hennar sjálfrar um 20-30% frá þvi sem þau voru I september 1974, þegar • rikisstjórnin kom til valda. Sú launalækkun haföi staöiö allt áriö 1975 og allt áriö 1976 og stóö fram á mitt ár 1977. A þessum tima höfðu oröiö mikil umskipti I þjóö- Viö lok kjarasamninga verkalýðsfélaganna i júni 1977. iHnlend málefni Þegar litiö er yfir innlenda atburöi ársins, koma mér fyrst I hug þrlr málaflokkar, sem þó eru allir innbyröis saman tengdir. Hér er fyrst um aö ræöa hina nýju launa- og kjara-samninga launa- fólks, sem segja má aö hafi veriö til umræöu og endanlegrar afgreiöslu nær allt áriö. Þá er I beinu samhengi viö þá samninga aöal-umræöuefni ársins: staöan I efnahagsmálum og verðbólgan. 1 þriðja lagi nefni ég svo þau þáttaskil, sem uröu I landhelgis- málinu með brottför slöustu vest- urþýzku togaranna úr Islenzkri fiskveiöilögsögu. Mörg önnur mál hafa aö sjálf- sögöu veriö ofarlega á baugi á ár- inu eins og t.d. alls konar fjár- svika- og gjaldeyrissvika-mál, ný umræða um hersetumál I formi Aronskunnar, prófkjör stjórn- málaflokkanna meö öllum slnum afleiöingum og síöast en ekki síst hin pólitlska staöa stjórnmála- flokkanna I upphafi kosninga-árs. Landhelgismálið Það var 28. nóvember á þessu ári, sem síðustu vestur-þýzku togararnir fóru úr Islenzkri fiskveiöilandhelgi. Sá atburöur markaöi viss tlmamót i land- helgismálinu, þvi þá voru öll veiðiskip þeirra þjóða, sem hér hafa lengst af verið aögangsharö- astar og okkur andstæöastar I fiskveiöi-réttarmálum, farin af okkar fiskimiöum. Viö þessi tímamót I landhelgis- málinu gerðu núverandi stjórnar- herrar nokkra tilraun til aö helga sér landhelgismáliö og þakka sér það sem áunnist hefir. Undirtekt- ir almennings viö þann málflutn- ing uröu ekki miklar, enda tilefni ekki til þess. Tímamörkin 28. nóvember 1977 komu nokkuö seint. Þau komu 11 mánuöum siðar en Vestur-Þjóö- verjar og Bretar sjálfir höföu tek- ið sér 200 milna landhelgi og bannaö öörum þar veiöar og m.a. Islendingum. Þaö eru nokkur megin atriöi landhelgismálsins, sem ekki mega gleymast, nú þegar fullnaö- arsigur hefir unnist I málinu. Fyrsta umtalsverða átak okkar I landhelgismálinu var útfærslan úr 3 mllum 14 og ákvörbun grunn- llna fyrir firöi og flóa, áriö 1952. Sú útfærsla var auöveld, enda I beinu framhaldi af dómi Alþjóöa- dómstólsins I máli Breta og Norö- manna um sama efni. Bretar reyndu þó aö beita okk- ur ofrlki meö löndunarbanni. Annaö stórátak okkar 1 land- helgismálinu var gert 1958 meö útfærslunni úr 4 112 mflur. Sú út- færsla var erfið og hún var stór- mál. Þá voru fiskveiöimörkin færö út yfir bestu og mestu fiski- miðin við landið, þau miö þar sem öll þorskanetaveiöi fór fram, þar sem meginhluti báta-aflans var tekinn og á úrvalsmiöum togara- flotans. Um 12 mllurnar voru hörku- deilur á alþjóðavettvangi. Deilan um 12 mflurnar varö llka mikil og hörö og stóö lengi. Þriöja stórátakið I landhelgis- málinu var útfærslan I 50 mllur áriö 1972. Innan þeirra marka höföu veiðst um 97% alls botnfisksafla viö Island. Sú út- færsla var því barátta um svo aö segja öll fiskimiðin viö landiö. Um 50 mllurnar urðu miklar deilur og um þær varö aö berjast, ekki einasta við Breta og Þjóö- verja, heldur einnig viö Alþjóöa- dómstólinn, sem illu heilli haföi veriöfengið vald I fiskveiðiréttar- málum viö Island. Fjórða átakiö I landhelgismál- inu var tilkynningin um útfærslu I 200 mílur 1975. Sú tilkynning var I samræmi viö mótaöa stefnu meiri hluta þjóöa á alþjóöavettvangi, og um hana sem slika var ekki ágrein- ingur. Islenzk stjórnvöld buðu lika strax að fiskiskip Breta og Þjóö- verja gætu veitt áfram á svæöinu milli 50. og 200 mílna. Samkvæmt sérstökum samn- ingi, sem gerður var viö Breta, áttu þeir aö hætta hér öllum veiö- um I nóvember mánuöi 1975. Þvi miður var þvi ekki fylgt fram af islenzkum stjórnvöldum, held- ur teknar upp nýjar samninga- viðræöur og Bretum boöiö aö veiða hér næstu 2 árin, alls 130 þúsund tonn á þeim tima. Bretar vildu fá meira,- og af þeim ástæðum varö ekki úr samningum þá. Þeir náöu hins vegar I 6 mánaöa samning til veiða hér frá 1. júnl 1976 til 1. des. 1976, en þaö var eftir aö þeir höföu sjálfir lýst yfir fylgi viö 200 mllna-stefnuna og tekiö upp haröa baráttu fyrir 50 mllum viö Bretland. Viö Vestur-Þjóöverja var sam- iö I nóvemberlok 1975 um tveggja ára veiöiheimildir, eöa til 28. nóvember 1977. Sá samningur var geröur I fullri andstööu við meiri- hluta íslendinga og þvert gegn yf- irlýsingum islenzkra stjórnmála- manna. Vegna þess samnings sátum við uppi með vestur-þýzka togara þar til 28. nóvember 1977, eöa 11 mánuöum lengur en sjálfir^ höfuðandstæðingar okkar i land- helgismálinu.höfðu sjálfir helgaö sér 200 milna fiskveiöilandhelgi. Sigrar Islendinga I landhelgis- málinu voru unnir meö útfærsl- unni 112 mllur og slöar I 50 mllur, þvi I báöum þeim tilfellum uröum við aö ryöja brautina og berjast fyrir nýrri alþjóðlegri stefnu I fiskveiöiréttarmálum. Þá var llka barist um þau fiski- mið viö ísland sem öllu máli skipta. Þróun fiskveiöiland- helgismála á alþjóöavettvangi eftir 1975 hefir öll veriö I anda okkar stefnu, og gagnvart okkur hefir hún ortiiö til að staöfesta okkar sigra. Nýir kjarasamningar Strax I ársbyrjun var ljóst, aö á árinu yröu gerðir nýir kjara- samningar, sem hlytu aö fela I sér all-verulegar kauphækkanir. Alþ ýðusambandsþing haföi markaö nýja stefnu I launamál- um — launajöfnunarstefnu — og krafist 100 þúsund króna mánaö- arkaups sem lágmarkslauna fyr- ir 8 stunda vinnudag. Þingiö hafði jafnframt gert ýtarlega ályktun I efnahagsmálum, þar sem m.a. var boðiö samstarf um nauösyn- legar aögerðir I efnahagsmálum til þess að gera kjarabætur mögu- legar án þess aö til þyrfti aö koma meiri kauphækkun I krónum en auövelt ætti að vera aö ráöa viö. Rlkisstjórnin sinnti tilboðum Alþýðus^mbandsþings I engu, heldur hélt áfram dýrtíðarstefnu sinni með nýjum álögum og nýj- um verðlagshækkunum. Svo gjörsamlega blind var 1974 ...... 43% 1975 ...... 49% 1976 ...... 32% 1977 ...... 33% Verðlag á útflutningsvörum haföi einnig tekið miklum breyt- ingum eins og þessar tölur sýna: Vísitala útfl. verðlags miðað við fast gengi: 1973 .... 243.3 stig 1974 .... 293.5 stig 1975 .... 262.7 Stig 1976 ... 310.'7 Stig 1977 .... 359.0 Stig Útflutningsverö lækkaöi nokk- uð I erlendri mynt áriö 1975 frá hinu glfurlega háa veröi 1974. Þaö fór þó aldrei niöur I þaö, sem kall- aö var gott verö áriö 1973. En strax áriö 1976 var veröiö oröiö hærra en nokkru sinni áöur og enn hækkaöi þaö um 17% áriö 1977. Það gat því enginn veriö I vafa um, að kaupið sem lækkaö haföi veriö, hlaut ab hækka.enda vissu allir að kaupiö hér á landi var miklu lægra en i nálægum lönd- um. Þrátt fyrir allar þessar staö- reyndir um mikla veröbólgu, hátt útflutningsverð, vaxandi þjóöar- Framhald á næstu siðu deyja enn miljónir manna úr hungri á hverju ári. Gjáin mikla á milli þróabra landa og þróunarlanda viröist vera jafnmikil og jafnvel meiri en hún var þrátt fyrir allar hjálpar- stofnanir og alla aöstoöina viö þessi fátæku lönd og allt taliö um aö brúa veröi þessa gjá. Og enn er togast á og teflt um réttarstööu fátæku þjóöanna. Vietnam-styrj- öldinni er aö vlsu lokiö, en þá er þaö Ródesía og aöstaöa svarta meirihlutans I Suður-Afriku og átökin I Eþíóplu og deilurnar miklu I löndunum fyrir botnum Miöjarðarhafsins. Þá er hiö hroðalega ástand, sem ríkir I löndum herforingja- stjórnanna I Chile og Argentlnu, þar sem flest mannréttindi eru þverbrotin. Það þarf mikið blygö- unarleysi af þeim sem á beinan og óbeinan hátt komu herforingjakllkum þessum til valda og enn halda I þeim llfinu meö viöskiptum og fjárframlög- um, aö telja sig geta boöaö öörum siögæði og aukin mannréttindi. Samstarfiö I milli austurs og vesturs hefir á yfirboröinu gengiö snuröulaust. Margt bendir til, aö forystumenn beggja hafi gert sér grein fyrir, hve fráleitt allt tal og allar tillögur um hernaöarátök þeirra á milli eru. Þaö er þvl næsta dapurlegt aö heyra ýmsa fulltrúa smáþjóöa, sem hafa látiö ánetjast af hernaö- aráróðri, jafnvel manna frá vopnlausu Islandi, tala um nauö- syn þess að „styrkja varnir” landsins og auka viö herbúnaö, manna sem ekkert vita um strlö og varla myndu þekkja atóm- sprengju frá handsprengju, tala eins og. börn og láta erlenda legáta þvæla sér inn I umræöur um hernaðarmál. Astandið I heimsmálunum markast að sjálfsögöu af stefnu stórveldanna, en það einkennist nú ekki slður af þeim mikla straumþunga sem fer sífellt vax- andi og boöar uppreisn fátæku þjóðanna gegn þeim sem haldiö hafa löndum þeirra I hundruð ára, hirt hráefni þeirra fyrir litiö og kúgaö þær til undirgefni og fátæktar. Sá straumþungi á eftir aö brjótast fram og enginn fær séö með hvaöa afleiöingum þaö veröur. arbúskapnum. Veröbólgan hafði hækkaö eins og hér segir á ári:' Eftir LÚÐVÍK JÓSEPSSON, formann Alþýðubandalagsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.