Þjóðviljinn - 31.12.1977, Blaðsíða 27
Laugardagur 31. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
r
VERÐLAUNAMYNDAGATA
í þessari myndagátu er að sjálfsögðu gerður
greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum
og eins i og y jafnt bg á, í og ý eins og alltaf hefur
verið gert í verðlaunamyndagátum Þjóðviljans.
Lausnir á myndagátunni sendist Þjóðviljanum,
Síðumúla 6, fyrir 20. janúar n.k.
15.000 kr.
verdlaun
Áramótabrennurnar:
mmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
26 í Reykjavík
Veitt hafa veriö leyfi fyrir 26
áramótabrennum í Reykjavík.
Nokkuð er mismunandi hvenær
kveikt verður i köstunum, en al-
gengasti timinn mun vera milli 9
og 10 þó sum staðar verði kveikt
upp úr 8.
Stærstu brennurnar i Reykja-
vik verða brenna borgarinnar og
Framfarafélags Breiðholts III
sem er austan Fellaskóla, og
brennan vestan Hvassaleitis og
sunnan Miklubrautar.
A Seltjarnarnesi verður ein stór
brenna á Valhúsahæð og verður
kveikt I henni milli 9 og 10.
IKópavogi verða 7 eða 8 brenn-
ur, þar af stærst bæjarbrennan,
sem er við Fifuhvammsveg, rétt
við nýja iþróttavöllinn.
Lögreglan i Hafnarfirði hefur
veitt leyfi fyrir 19 brennum i
Garðabæ, Hafnarfirði og Mos-
fellssveit, en þær eru allar fremur
smáar og engar bæjarbrennur.
Þar mun verða kveikt i milli 8 og
9 á gamlárskvöld.
Brennur I Reykjavík:
Brenna borgarinnar og
Framfarafélags Breiðholts III
austan Feliaskóla.
Á milli Miklubrautar og Tungu-
vegar.
A milli Vesturbergs og
Arnarbakka.
Bólstaðarhlfð við Kcnnaraskóla.
Við Selásblett 13 austan Vatns-
veituvegar.
Milli Álfheima og Holtavegar.
Við Álftamýri hjá Framvellinum.
Haðarland — Grundarland.
Við Engjasel 70—72.
Vikingsvöllur v/Traðarland.
Við Laugarásveg 14.
V/Ægissiðu 56.
Mjóddin Breiðholti neðan
Stekkjarbakka.
Staðarbakki norðan dælustöðvar.
Við Ferjubakka.
Við Bústaðaveg — Reykjanes-
braut.
Móts við húsið Sörlaskjól 50.
Ægisiðu — Sörlaskjóli — Hofs-
vallagötu.
Sunnan Hvassaleitis.
i Fossvogi á' móti óslandi.
Milli Breiðholtsbrautar og
Miðskóga.
Við íþróttavöll Fylkis, Arbæ.
Sunnan við Unufell, Breiöholti.
Sunnan Breiðholtsbrautar og
vestan Stekkjarbakka.
Norðan við Háaleitisbraut 41, R.
A móts við Skildinganes 48.