Þjóðviljinn - 04.01.1978, Page 1

Þjóðviljinn - 04.01.1978, Page 1
UOWIUINN Miðvikudagur 4. janúar 1978—43. árg. —2. tbl. Björgúlfur greiddi Hauki Heiðari okur- A # Bendir til veikleika í stjórnun bankans, '%7%1 — segir Jónas Haralz, um ábyrgðardeildarmálið. * — Sjá viðtal á 10. síðu blaðsins. Fyrsta loðnan veidd í nótt? Fyrstu loðnubátarnir komnir á miðin. — Rætt við Þórð Ásgeirsson Þeir peningar, sem formaöur Varöar og kjörnefndar Sjálfsteö- isflokksins vegna alþingiskosn- inganna, Björgölfur Guömunds- son, tók aö láni hjá deildarstjórp ábyrgöadeildar Landsbankans, Hauki Heiöari, voru rentaöir af Hauks hálfu meö okurvöxtum, sem Björgólfur greiddi. Þetta hefur blaöiö eftir áreiö- anlegum heimildum, sem þó reyndist ekki unnt aö fá formlega staöfestar. Þaö, aö Björgólfur greiddi ok- urvexti af lánunum frá Hauki þýöir einfaldlega aö Björgólfi hefur veriö ljóst aö hér gat ekki veriö um fé bankans aö ræöa. Þessi nýja vitneskja hlýtur aö veröa til þess aö vandi formanns Sjálfstæöisflokksins, sem á undir högg að sækja hjá Björgólfi meö uppstillingu til alþingiskosninga, vex frekar en hitt, og brennur nii enn frekar á flokksformanninum aö setja Varöarformanninn af og taka frá honum vegtyllur hans innan flokksins. -óþ. '■"■■ Bœjarráð Siglu- fjarður mótmœlir harðlega hug- myndum um sölu Þormóðs ramma og Siglósildar — - Sjá síðu 5 Hættan á gosi sist minni nú en áður. — Sjá viðtal á 10. síðu tbúar höfuöborgarsvæðis hafa til tilbreytingar fengiö aö kynnast vetrarveöri undanfarna daga. Þessa mynd tók ljósmyndari Þjóöviljans I Kópavogi I gær. Þóröur Asgéirsson, skrifstofu- stjóri I sjávarútvegsráöuneytinu, hefur veriö skipaöur formaöur Loönunefndar, og tekur hann viö starfinu af Gyifa Þóröarsyni, sem veriö hefur formaöur nefndarinn- ar frá upphafi. Gylfi hefur nú tát- iö af störfum hjá sjávarútvegs- ráöuneytinu. Valdsvið Loönunefndar hefur nú veriö vikkaö nokkuö, og sagöi Þóröur Asgeirsson i viötali viö Þjóöviljann I gær, aö nefndin gæti nú stöövaö móttöku i einstökum verksmiöjum, jafnvel þótt þróar- rými væri þar fyrir hendi. Þetta er gert meö þaö i huga, aö hægt veröi aö dreifa aflanum betur og verksmiðjurnar fari fyrr i gang. „Þetta ef bara heimild, og verður aö 'meta eftir aöstæöum hverju sinni,hvort rétt sé aö beita þessu,” sagði Þóröur. Loönunefnd starfar allt áriö, og þessa dagana er veriö aö ráöa starfsmenn vegna vetrarvertiö- arinnar. Skrifstofan er opin allan sólarhringinn meðan vertlöin stendur yfir. Þangaö tilkynna bátarnir afla sinn og verksmiöj- urnar tilkynna til nefndarinnar hvenær þær hafa þróarrými og hvemikið. Loðnunefnd á aö stjóma þvi, að löndun fari greiö- lega fram og að aflinn dreifist eins vel og unnt er á verksmiðj- urnar. Nefndin hefur þvi stöðugt yfirlit yfir veiðar og vinnslu afl- ans. „Viö erum ekki alveg búnir aö ganga frá ráöningu starfs- manna,” sagöi Þóröur, „en þaö gefur auga leiö, aö nefndarmenn- irnir þrir geta ekki staöiö vaktir hér allan sólarhringinn. Hér eru oft margir simar glóandi i einu og mikill erill. Undanfarin ár hefur Loönunefnd haft sex starfsmenn á vetrarvertiöinni, fyrir utan nefndarmenn sjálfa. I Loðnunefnd eru auk Þóröar Ásgeirssonar þeir Björgvin Torfason, tilnefndur af kaupend- um, og Andrés Finnbogaspn, til- nefndur af seljendum. Allir Framhald á bls. 14. Alþýðublaðið gefið út fyrir erlent fé Rekstrarsamningur Alþýðublaðsins og Vísis i gildi fram yfir kosningar, í gær var undirritaöur viöbót- til 7 mánaöa, eöa til 31. júll 1978. i arsamningur viö samstarfssamn- samningi þessum er kveöiö á um ing Reykjaprents hf. og Alþýöu- þaö, aö Útgáfufélag Alþýöublaös- biaösins. Samningur þessi gildir ins ábyrgist greiöslu á því tapi Ríkisskattstj óri með upplýsingar frá Bandaríkjunum Neitar að svara þyi hvers konar upplýsingar er um að ræða, en þær eru sendar samkv. tvísköttunarsamningi Upplýsingar eru nú farnar aö berast islenskum skattayfirvöld- um frá Bandarikjunum. 1. janúar 1976 gekk i gildi tvisköttunarsamningur milli Bandarikjanna og Islands, og samkvæmt honuin senda banda- rísk yfirvöld sjálfkrafa ýmsar uppiýsingar hingaö, til þess aö koma i veg fyrir tvisköttun þeirra sem búsettir eru á tslandi. Rikisskattstjóri, Sigurbjörn Þorbergsson, sagði i samtali við Þjóðviljann i gær, aö nú lægju fyrstu upplýsingarnar af þessu tagi fyrir. Þær varöa allar skattaáriö 1976, enda gekk samningurinn i gildi 1. janúar það ár. Rikisskattstjóri vildi ekkert. segja frekar um þaö hvers konar upplýsingar þetta væru, en tók fram að þær vörðuöu bæöi Islend- inga og Amerikana sem búsettir eru hérlendis. Engin svör fengust heldur viö þvi, hvort um bankareikninga, fyrirtækjaeign eða laun væri að ræöa. Arni Gunnarsson sem veröur á rekstri blaösins á þessum tima. Meginatriöi samningsins eru þessi: Fyrir 1. mars nk. skal gert sérstakt samkomulag um aukna útgáfu Alþýðublaösins I sam- bandi viö væntanlegar kosningar til sveitastjórna og Alþingis, stærö blaösins, upplag og kostn- aö. — Vegna reksturs Alþýöu- blaösins á samningstimabilinu greiöir útgáfufélag Alþýöublaös- ins hf. til Reykjaprents hf. rekstr- Benedikt Gröndal. artap blaösins, samkvæmt sam- þykktri rekstraráætlun fyrir timabilið 1/2 til 31/7 1978.1 öörum efnum gildir fyrri samningur Al- þýöublaösins og Reykjaprents áfram. Arni Gunnarsson, ritstjóri Al- þýöublaösins, sagöi I samtali viö Þjóöv. I gær, aö hallarekstri blaðsins yröi mætt meö fjáröflun •meðal flokksmanna Alþýöu- flokksins, eins og ávallt áöur, en Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.